Skoðun

Fréttamynd

Gamla fólkið okkar býr við ó­öryggi – kerfið okkar er að bregðast

Valný Óttarsdóttir skrifar

Hvað eigum við eiginlega að gera við afa og ömmu þegar þau geta ekki lengur séð um sig sjálf? Auðvitað er svarið einfalt: við eigum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja afa og ömmu gott, öruggt og innihaldsríkt líf þau ár sem þau eiga eftir.

Skoðun

Fréttamynd

Fiktið byrjar ekki sem sjúk­dómur

Gunnar Salvarsson skrifar

Við búum í samfélagi þar sem allir alþjóðlegir mælikvarðar um lífskjör setja okkur í hóp fremstu þjóða heims. Hér ríkir almenn efnahagsleg velsæld og við teljum okkur búa við velferðarkerfi og félagslegt öryggisnet sem hljóti að grípa þá sem á þurfa að halda.

Skoðun
Fréttamynd

Jóla­gjöf ríkis­stjórnarinnar

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Alþingi lauk störfum í gær eftir þingvetur sem verður helst minnst fyrir skattahækkanir. Ríkisstjórn lýkur nú öðru þingi sínu og aftur var mest púður lagt í að hækka álögur á fólk og fyrirtæki.

Skoðun
Fréttamynd

Ein­fald­lega ís­lenskt, líka um jólin

Hafliði Halldórsson skrifar

Þessi misserin flykkist meginþorri landsmanna í búðir til að byrgja sig upp fyrir hátíðirnar og eldamennsku sem krefst oftast meira umfangs en hversdagsmaturinn.

Skoðun
Fréttamynd

Réttar­öryggi nem­enda og fram­kvæmd inn­töku í fram­halds­skóla

Karen María Jónsdóttir skrifar

Innritun í framhaldsskóla hefur verið ofarlega í opinberri umræðu undanfarið, ekki síst eftir að gerðar voru breytingar á lögum sem heimila að horft sé til fleiri þátta en lokaeinkunna við innritun og mat á því hvort bjóða eigi nemanda skólavist. Þar á meðal er þátttaka í félagsstarfi og árangur í óformlegu námi.

Skoðun
Fréttamynd

Vönduð laga­setning á undan­haldi

Diljá Matthíasardóttir skrifar

Á ferðaþjónustudegi Samtaka ferðaþjónustunnar síðastliðið haust komst ég svo að orði í opnunarávarpi mínu: „ég held að ég tali fyrir okkur öll sem störfum í ferðaþjónustunni þegar ég segi að við höfum einfaldlega verulegar áhyggjur af boðuðum áformum og aðgerðum stjórnvalda sem snerta atvinnugreinina með beinum hætti“. Þær áhyggjur eru nú að raungerast.

Skoðun
Fréttamynd

Borgar það sig að panta mat á netinu?

Jóhann Már Helgason skrifar

Við Íslendingar erum fljót að tileinka okkur nýja tækni. Við greiðum með símanum okkar, notumst við rafræna undirritun, stundum bankaviðskipti á netinu og pöntum næstum því allt, eins og föt og jólagjafir, án þess að fara nokkurn tímann út.

Skoðun
Fréttamynd

Stað­reyndir um mót­töku flótta­fólks í Hafnar­firði

Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar

Við í Hafnarfirði höfum starfað af festu þegar kemur að móttöku flóttafólks. Hafnarfjörður hefur sinnt lögbundnu hlutverki í samvinnu við ríkið og fjármögnun samninga hefur tryggt að þjónustan er fjárhagslega ábyrg. Við höfum staðið okkur vel á krefjandi tímum.

Skoðun
Fréttamynd

„Full­kominn fjand­skapur í garð smá­ríkis“

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Við ákvörðun heildarafla í efnahagslögsögu Evrópusambandsins á dögunum og úthlutun afla til ríkja þess var farið með grófum hætti gegn hagsmunum Írlands að sögn írskra stjórnmálamanna og hagsmunasamtaka þarlendra sjómanna.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar Hr. X bjargaði jólunum

Anna Bergþórsdóttir skrifar

Mig langaði að deila smá jóla sögu af því hvernig hinn hjartagóði Hr. X bjargaði mér og gaf mér jólagleði aftur af gjöf í fyrra.

Skoðun
Fréttamynd

Öll lífsins gæði mynda skatt­stofn

Jens Garðar Helgason skrifar

Undanfarna daga hefur farið fram ítarleg umræða á Alþingi um fjárlög og svokallaðan bandorm. Í þeirri umræðu hefur eitt orðið deginum ljósara; fyrir ríkisstjórnina virðist nær allt sem hreyfist, andar eða eykur lífsgæði landsmanna vera skattstofn. Sjálfstæðisflokkurinn hefur barist gegn þessari stefnu af festu og það af góðri ástæðu.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar lög­heimilið verður að útilokunartæki

Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar

Í frumvarpi sem lagt hefur verið fram á Alþingi (Þingskjal 304 – 236) sem nú er orðið að lögum frá Alþingi er að finna ákvæði sem virðist, við fyrstu sýn, saklaust og jafnvel praktískt.

Skoðun
Fréttamynd

Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar

Sveinn Atli Gunnarsson skrifar

Afneitun loftslagsvísinda virðist lúta sínum eigin lögmálum. Hún hverfur aldrei alveg, heldur sekkur tímabundið undir yfirborðið og sprettur svo upp aftur. Sömu mýtur, mótrök og rangfærslur endurkastast aftur og aftur, stundum í nýjum búningi en oftar úr sama hráefni.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyð­firðinga?

Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar

Ég er nýflutt aftur á Seyðisfjörð eftir að hafa búið í Reykjavík í yfir 30 ár. Hér er ég fædd og uppalin. Við hjónin fluttum hingað í vor og keyptum hús til að losa fjármagn og vera nær dóttur okkar sem hér býr.

Skoðun
Fréttamynd

Jarðvegs­til­skipun Evrópu

Anna María Ágústsdóttir skrifar

Lög um eftirlit með jarðvegi, Jarðvegstilskipun Evrópusambandsins (ESB), tóku formlega gildi 16. desember 2025 og marka fyrstu löggjöf ESB sem helguð er jarðvegsvernd. Markmið hennar er að allur jarðvegur innan ESB verði heilbrigður fyrir árið 2050.

Skoðun
Fréttamynd

Jóla­gjöfin í ár

Jón Pétur Zimsen skrifar

Undirritaður hefur um langa hríð bent á að skólakerfið sé í verulegum ógöngum. Langflestir kennarar vita að margt er að, þrátt fyrir að efsta lag skólakerfisins reyni ítrekað að drepa málinu á dreif, ráðast á sendiboðana eða stingi höfðinu í sandinn á kostnað barna og unglinga.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­sköttun, samnýting eða skatta­hækkun?

Kristófer Már Maronsson skrifar

Allt fólk sem hér greiðir skatta á að njóta þess frelsis að ríkisstjórnin eða sveitarfélagið sem það býr í veiti þeim góða grunnþjónustu og sveigjanleika til að takast á við hvað það sem daglegt líf ber í skauti sér hverju sinni.

Skoðun
Fréttamynd

Á kross­götum í At­lants­hafi

Gunnar Pálsson skrifar

Misklíðin sem magnast hefur upp á undanförnum mánuðum í röðum bandalagsríkja út af Úkraínu er líkleg til að setja mark sitt á Atlantshafssamstarfið í framtíðinni. Hún skerpir einnig þá kosti sem íslensk stjórnvöld standa andspænis í öryggis- og varnarmálum.

Skoðun
Fréttamynd

Jólahugvekja trans konu

Arna Magnea Danks skrifar

Nú er brátt liðið eitt erfiðasta ár sem trans fólk hefur lifað og það þrátt fyrir að árin á undan hafa ekki verið neitt til að hrópa yfir.

Skoðun
Fréttamynd

Erum við sérstökust í heimi?

Jean-Rémi Chareyre skrifar

Allar meiriháttar breytingar vekja spurningar um réttlæti og kostnað. Hagsmunir, völd og forréttindi fléttast saman í stórri ormagryfju, og í deilunum sem blossa upp reynir hver að teyga réttlætishugtakið eins langt og hann kemst upp með, í von um að verja sínu.

Skoðun
Fréttamynd

Stóra myndin í fjár­lögum

Daði Már Kristófersson skrifar

Nábýli okkar við náttúruna hefur gert það að verkum að hér býr ótrúlega úrræðagóð og eljusöm þjóð. Hún hefur ekki farið varhluta af þeim ýmsu efnahagsáföllum sem hafa dunið yfir en sérstaklega þegar á móti blæs heldur fólk áfram af dug og æðruleysi. Á þessu hafa kynslóðirnar sem á undan okkur komu byggt lífsgæðin sem við njótum í dag. Það er þess vegna heiður að vera fjármálaráðherra á Íslandi.

Skoðun
Fréttamynd

„Rúss­land hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“

Einar Ólafsson skrifar

Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur varð ekki orða vant í Silfrinu mánudaginn 8. desember þar sem hún ræddi stöðu Íslands í breyttum heimi. Hún talaði um óttastjórnun og ógnarstjórnun þar sem verið sé að tala niður EES-samninginn og Evrópusambandið, „það er jafnvel verið að tala niður NATO“, sagði hún og benti á að „þegar við stöndum frammi fyrir því að það er verið að ala á ótta og ala á óvissu – að þá tökum við ekki rökréttar ákvarðanir“.

Skoðun
Fréttamynd

Blessuð jólin, bók­haldið og börnin

Kristín Lúðvíksdóttir skrifar

Í aðdraganda jóla gefst foreldrum einstakt tækifæri til að ræða við börnin um ýmislegt sem fylgir hátíðinni, eins og aukin útgjöld.

Skoðun
Fréttamynd

Þetta varð í al­vöru að lögum!

Snorri Másson skrifar

Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Jóla­gjöf ríkis­stjórnarinnar

Alþingi lauk störfum í gær eftir þingvetur sem verður helst minnst fyrir skattahækkanir. Ríkisstjórn lýkur nú öðru þingi sínu og aftur var mest púður lagt í að hækka álögur á fólk og fyrirtæki.


Meira

Ólafur Stephensen

Glæpa­menn í gler­húsi

Ákvörðun Evrópusambandins í byrjun vikunnar, um að beita verndartollum gagnvart útflutningi Íslands og Noregs á járnblendi, var meiriháttar vonbrigði og í andstöðu við það grundvallaratriði samningsins um Evrópska efnahagssvæðið að flutningur iðnaðarvöru sé frjáls og óhindraður á svæðinu.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

5 vaxtalækkanir á einu ári

Nú er liðið eitt ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð og við hæfi að hugsa til baka og velta fyrir sér hvað hefur áunnist. Eitt af stóru málunum fyrir kosningarnar í fyrra voru efnahagsmálin. Eðlilega. Verðbólga hafði verið í hæstu hæðum og stýrivextir óbærilegir fyrir heimilin og fyrirtækin í landinu.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Konukot

Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Þegar fjár­lögin vinna gegn mark­miðinu

Fjárlög eru eitt mikilvægasta stýritæki stjórnvalda – sérstaklega þegar efnahagshorfur versna. En fjárlög 2026, eins og þau liggja fyrir, skortir nauðsynlega varfærni og byggja á veikum forsendum á tíma þegar hagvöxtur 2025 er langt undir væntingum og 2026 gæti reynst enn erfiðara ár.


Meira

Svandís Svavarsdóttir

Stöndum með Ljósinu!

Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.


Meira

Snorri Másson

Þetta varð í al­vöru að lögum!

Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir?

Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi.


Meira