Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Það var nóg af mörkum á mögnuðu kvöldi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og má sjá þau á Vísi. Kylian Mbappé skoraði fernu, Vitinha þrennu og Viktor Bjarki Daðason skráði sig í sögubækurnar. Fótbolti 27.11.2025 09:02
Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason datt kannski niður í fjórða sætið á lista yfir yngstu markaskorara í sögu Meistaradeildarinnar en hann sló annað Meistaradeildarmet með því að skora á móti Kairat Almaty í kvöld. Fótbolti 26.11.2025 23:28
„Förum ekki fram úr okkur“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var kátur í leikslok eftir 3-1 sigur á Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld. Enski boltinn 26.11.2025 22:35
„Eins og vanvirðing og skilur ekkert eftir sig nema vont bragð“ Pep Guardiola fékk á baukinn í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld eftir 2-0 tap Manchester City gegn Leverkusen á heimavelli. Fótbolti 26. nóvember 2025 12:48
Refur á vappi um Brúna minnti á Atla Það voru margir góðir gestir á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöld, á stórleik Chelsea og Barcelona í Meistaradeild Evrópu, og meðal annars virtist refur vilja fá að taka þátt í stemningunni. Fótbolti 26. nóvember 2025 10:31
Sjáðu öll mörkin: Magnaður Estevao, 36 ára Auba og McTominay í stuði Það voru skoruð glæsileg mörk í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og nú má sjá þau á Vísi. Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn Barcelona í stórleik kvöldsins þar sem átján ára vonarstjarna Brasilíu, Estevao, hélt áfram að minna á sig. Fótbolti 26. nóvember 2025 08:31
Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Newcastle varð að sætta sig við 2-1 tap gegn Marseille í Frakklandi í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þar sem hinn 36 ára gamli Pierre Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk heimamanna. Sjö leikjum var að ljúka. Fótbolti 25. nóvember 2025 22:03
Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Leverkusen vann frábæran 2-0 útisigur gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2025 21:50
Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Chelsea vann frábæran 3-0 sigur gegn tíu leikmönnum Barcelona á Brúnni í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, þrátt fyrir að fyrstu tvö mörk heimamanna væru dæmd af. Fótbolti 25. nóvember 2025 21:42
Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Englandsmeistarar Liverpool eru aðeins í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, ellefu stigum á eftir toppliði Arsenal, og knattspyrnustjórinn Arne Slot kennir sjálfum sér um stöðuna. Liðið mætir PSV í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 25. nóvember 2025 21:00
Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Martröð hollenska stórveldisins Ajax hélt áfram í kvöld þegar liðið tapaði á heimavelli gegn lærisveinum Jose Mourinho í Benfica, 2-0, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Tveimur fyrstu leikjum kvöldsins var að ljúka. Fótbolti 25. nóvember 2025 19:39
Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að Marcus Rashford njóti sín í botn á nýjum stað. Fótbolti 25. nóvember 2025 15:18
Pep skammast sín og biðst afsökunar Pep Guardiola, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, segist skammast sín fyrir framkomu sína gagnvart myndatökumanni eftir tap liðsins gegn Newcastle United á laugardaginn síðastliðinn. Enski boltinn 24. nóvember 2025 16:46
Gummi Ben fékk hláturskast ársins Það er alltaf mikið fjör, mikið grín og mikið gaman í Meistaradeildarmessunni á Sýn Sport. Stundum er þó aðeins of mikið gaman fyrir umsjónarmanninn Guðmund Benediktsson. Fótbolti 11. nóvember 2025 08:01
Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Ungstirnið Lamine Yamal talaði um það eftir Meistaradeildarleik Barcelona í gær að mikið af lygum hefði verið sagt um nárameiðsli sín Fótbolti 6. nóvember 2025 08:25
Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Seinna kvöld vikunnar í Meistaradeildinni í fótbolta bauð upp á fullt af mörkum og nú má sjá mörk úr leikjunum hér inni á Vísi. Fótbolti 6. nóvember 2025 08:10
Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5. nóvember 2025 22:30
Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. Fótbolti 5. nóvember 2025 22:10
Böl Börsunga í Belgíu Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge í leik liðanna í Belgíu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2025 22:00
Foden í stuði gegn Dortmund Phil Foden var í stuði er Manchester City vann góðan 4-1 sigur á Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2025 22:00
Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Chelsea sótti aðeins stig til Aserbaísjan í Meistaradeild Evrópu og Pafos frá Kýpur vann sinn fyrsta sigur í keppninni í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2025 19:44
„Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. Enski boltinn 5. nóvember 2025 19:00
„Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Cristian Chivu, þjálfari ítalska félagsins Internazionale, heitir stuðningi við markvörðinn Josep Martínez sem varð valdur að banaslysi í síðustu viku. Fótbolti 5. nóvember 2025 10:31
Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson ræddi slaka frammistöðu Real Madrid á Anfield í gær þar sem liðið var mjög ósannfærandi og tapaði 1-0 í leik stórliðanna tveggja í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 5. nóvember 2025 09:00