Piastri vann í Aserbaísjan og McLaren fór fram úr Red Bull Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren vann í dag Aserbaísjan kappaksturinn í formúlu 1. Þetta er annar kappaksturinn sem Piastri vinnur á tímabilinu (og ferlinum) en hann vann líka í Ungverjalandi. Formúla 1 15.9.2024 13:02
Lando Norris enn vongóður þrátt fyrir gulu flöggin Lando Norris í liði McLaren er enn vongóður um árangur í Aserbaísjan kappakstrinum þrátt fyrir að leggja af stað í sextánda sæti, vegna erfiðleika í undanrásunum í gær. Formúla 1 15.9.2024 08:02
Leclerc á ráspól á morgun Mónakómaðurinn Charles Leclerc hjá Ferrari verður á ráspólnum í Aserbaísjan kappakstrinum í formúlu 1 á morgun en þetta var ljóst eftir að tímatökunni lauk í dag. Formúla 1 14.9.2024 13:20
Átján ára strákur tekur við af Lewis Hamilton Mercedes hefur fundið eftirmann Lewis Hamilton í formúlu 1 en sjöfaldi heimsmeistarinn er á leiðinni til Ferrari eftir þetta tímabil. Formúla 1 31. ágúst 2024 13:10
Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Formúla 1 24. ágúst 2024 17:32
Nýliðarnir sanka að sér dýrmætri reynslu Hið nýja Formúlu 1 lið Audi er farið að taka á sig mynd og hefur þýski bílaframleiðandinn sankað að sér reynsluboltum úr mótaröðinni upp á síðkastið fyrir frumraun sína í Formúlu 1 Formúla 1 2. ágúst 2024 16:30
Eftirsóttur Sainz fer til Williams eftir tímabilið Koma Lewis Hamilton til Ferrari þýðir að ekki var ljóst hvar Carlos Sainz myndi sinna atvinnu sinni á komandi á tímabili. Það hefur loks fengist svar við því en hann mun keyra fyrir annars slakt lið Williams á komandi tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 29. júlí 2024 17:00
Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 28. júlí 2024 17:36
Yuki Tsunoda færður aftur um 60 sæti í ræsingu Yuki Tsunoda, ökumaður Honda, mun ræsa aftastur í belgíska kappakstrinum í dag eftir að hafa verið færður aftur um 60 sæti í refsingarskyni. Formúla 1 28. júlí 2024 09:02
Verstappen fljótastur en ræsir ellefti Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu. Formúla 1 27. júlí 2024 19:15
Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Formúla 1 26. júlí 2024 19:16
Hamilton skýtur á Verstappen: Verður að haga sér eins og heimsmeistari Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton skaut fast á núverandi heimsmeistara eftir ungverska formúlu 1 kappaksturinn um síðustu helgi. Formúla 1 26. júlí 2024 12:00
Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Formúla 1 25. júlí 2024 23:30
Ocon verður fyrsti sigurvegarinn til að keyra fyrir Haas Esteban Ocon verður fyrsti Formúlu 1 sigurvegarinn til að aka fyrir Haas. Hann samdi við bandaríska félagið og mun mynda nýtt Haas lið á næsta ári með nýliðanum Oliver Bearman. Formúla 1 25. júlí 2024 17:30
Reynslumikill maður ráðinn í brúna hjá Formúlu 1 liði Audi Ítalinn Mattia Binotto, fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið ráðinn yfirmaður Formúlu 1 liðs Audi sem tekur sæti í mótaröðinni frá og með tímabilinu 2026. Formúla 1 23. júlí 2024 16:31
Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. Formúla 1 22. júlí 2024 13:30
Hamilton á verðlaunapall í 200. sinn Lewis Hamilton heldur áfram að skrá sig í Formúlu 1 sögubækurnar en hann komst á verðlaunapall í 200. skipti á ferlinum þegar hann endaði í þriðja í sæti í Ungverjalandskappakstrinum í dag. Formúla 1 21. júlí 2024 22:46
Norris viðurkennir að það hafi kitlað að láta sigurinn ekki af hendi Þegar þeir Oscar Piastri og Lando Norris komu fyrstur í mark í Ungverjalandskappaksturinn í gær var það í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens enduðu í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Formúla 1 21. júlí 2024 20:41
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Formúla 1 21. júlí 2024 15:11
Hamilton hrósar Schumacher fyrir að koma út úr skápnum Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hrósaði Ralf Schumacher fyrir að koma út úr skápnum. Formúla 1 19. júlí 2024 14:31
Ralf Schumacher kemur út úr skápnum Ralf Schumacher, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og yngri bróðir sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, hefur tilkynnt að hann sé samkynhneigður. Formúla 1 15. júlí 2024 10:01
Hélt að hann myndi aldrei vinna aftur: „Ég get ekki hætt að gráta“ Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór Formúlu 1 frá upphafi, gat ekki haldið aftur af tárunum eftir að hann tryggði sér sigur á Silverstone-brautinni í breska kappakstrinum í gær. Formúla 1 8. júlí 2024 16:01
Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Formúla 1 7. júlí 2024 15:42
Semja við Bellingham Formúlu 1 heimsins Breski ökuþórinn Oliver Bearman hefur skrifað undir nokkurra ára samning við Formúlu 1 lið Haas og mun hann vera einn af aðalökumönnum liðsins frá og með næsta tímabili. Bearman þykir eitt mesta efni mótorsportheimsins um þessar mundir. Formúla 1 4. júlí 2024 11:31
Liverpool birtir áður óséð efni frá Reykjavík: „Beið í sextíu ár eftir því að sjá þetta“ Enski boltinn
Sjáðu heimsókn Nabblans á Meistaravelli: Lék eftir samtal á skrifstofu Óskars Hrafns Íslenski boltinn
Rifjuðu upp þegar Gummi spurði strákana eftir tvær umferðir hvort KR gæti orðið meistari Íslenski boltinn