Formúla 1

Formúla 1

Fréttir af þekktasta kappakstri í heimi.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

McLaren ætlar að nota heil­brigða skyn­semi í á­kvörðunum sínum

Forráðamenn McLaren segjast vera tilbúnir að nota Oscar Piastri til að hjálpa Lando Norris í titilbaráttunni í formúlu 1 ef kemur að því í Abú Dabí-kappakstrinum að Ástralinn geti ekki lengur unnið heimsmeistaratitilinn. Það er mikil spenna fyrir helgina enda geta þrír tryggt sér heimsmeistaratitilinn í síðustu keppni tímabilsins.

Formúla 1
Fréttamynd

Ver­stappen telur sig ekki geta barist um titilinn

Þó hinn margfaldi heimsmeistari Max Verstappen hafi saxað á forystu Lando Norris í stigakeppni ökumanna í Formúlu 1 þá efast Hollendingurinn um að það sé nóg til að geta barist við Norris og kollega hans Oscar Piastri um heimsmeistaratitilinn.

Formúla 1