Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Sindri Sverrisson skrifar 16. desember 2025 15:30 Max Verstappen keppir á heimavelli í hollenska kappakstrinum í síðasta sinn, í bili að minnsta kosti, á næsta ári. Getty/Eric Alonso Á næsta ári verður í síðasta sinn, að minnsta kosti í bili, keppt í Hollandskappakstrinum í Formúlu 1 því ákveðið hefur verið að taka braut í Portúgal inn í staðinn. Keppt verður í Portúgal árin 2027 og 2028, á Algarve International Circuit í nágrenni bæjarins Portimao. Þar var einnig keppt í kórónuveirufaraldrinum, árin 2020 og 2021, og vann Lewis Hamilton í bæði skiptin, þá sem ökuþór fyrir Mercedes. Seinni sigurinn dugði til að slá met Michael Schumacher sem vann 91 kappakstur á sínum ferli. Um er að ræða 4,65 kílómetra, hæðótta braut sem er í miklum metum vegna þess hve snúið er að keppa á henni, samkvæmt grein BBC. „Ég er himinlifandi að sjá Portimao snúa aftur á dagatal Formúlu 1 og að íþróttin haldi áfram að kveikja ástríðu okkar ótrúlegu portúgölsku aðdáenda,“ sagði Stefano Domenicali, stjórnarformaður og forstjóri Formúlu 1. „Brautin býður upp á spennu frá fyrstu beygju að köflótta flagginu og orkan fær áhorfendur til að standa á öndinni. Áhuginn og eftirspurnin eftir að halda Formúlu 1 kappakstur hefur aldrei verið meiri,“ bætti hann við. Akstursíþróttir Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Keppt verður í Portúgal árin 2027 og 2028, á Algarve International Circuit í nágrenni bæjarins Portimao. Þar var einnig keppt í kórónuveirufaraldrinum, árin 2020 og 2021, og vann Lewis Hamilton í bæði skiptin, þá sem ökuþór fyrir Mercedes. Seinni sigurinn dugði til að slá met Michael Schumacher sem vann 91 kappakstur á sínum ferli. Um er að ræða 4,65 kílómetra, hæðótta braut sem er í miklum metum vegna þess hve snúið er að keppa á henni, samkvæmt grein BBC. „Ég er himinlifandi að sjá Portimao snúa aftur á dagatal Formúlu 1 og að íþróttin haldi áfram að kveikja ástríðu okkar ótrúlegu portúgölsku aðdáenda,“ sagði Stefano Domenicali, stjórnarformaður og forstjóri Formúlu 1. „Brautin býður upp á spennu frá fyrstu beygju að köflótta flagginu og orkan fær áhorfendur til að standa á öndinni. Áhuginn og eftirspurnin eftir að halda Formúlu 1 kappakstur hefur aldrei verið meiri,“ bætti hann við.
Akstursíþróttir Mest lesið Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Sport Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Handbolti Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Körfubolti Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Fótbolti Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Fótbolti Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira