„Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Eftir átta leiki í röð án sigurs eru Íslandsmeistarar Breiðabliks þó í þeirri stöðu að geta með góðum úrslitum í kvöld tekið stórt skref í átt að aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson segir menn staðráðna í að gera betur en að undanförnu. Fótbolti 21.8.2025 14:00
Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong náði aðeins að spila einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en hann meiddist. Hann missir af næstu leikjum liðsins. Enski boltinn 21.8.2025 13:56
Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Nýliðar Leeds United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á svissneska landsliðsframherjanum Noah Okafor frá AC Milan. Enski boltinn 21.8.2025 13:31
Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Nú liggur fyrir nákvæmlega hvernig leikjadagskráin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður í október og þar á meðal hvenær sigursælustu lið Englands, Liverpool og Manchester United, mætast á Anfield. Enski boltinn 21. ágúst 2025 07:32
Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enska úrvalsdeildin höfðaði mál gegn Manchester City fyrir meira en tveimur árum síðan en enn er ekkert að frétta af niðurstöðunum. Enski boltinn 21. ágúst 2025 07:01
Féll fimm metra við að fagna marki Ungur knattspyrnumaður skoraði mjög gott mark fyrir þjóð sína en fagnaðarlætin hans enduðu afar illa. Fótbolti 21. ágúst 2025 06:33
Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Liverpool hefur sett upp nýja mynd í búningsklefa Liverpool á Anfield leikvanginum. Enski boltinn 20. ágúst 2025 23:15
Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Knattspyrnumaðurinn Razak Omotoyossi er látinn eftir að hafa orðið fyrir tveimur áföllum á stuttum tíma. Hann var ekki orðinn fertugur. Fótbolti 20. ágúst 2025 22:02
Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Bodö/Glimt er í frábærum málum eftir fyrri leikinn í umspili um sæti í Meistaradeildinni í fótbolta í kvöld en sigurmark var dæmt af danska liðinu FC Kaupmannahöfn í lokin. Fótbolti 20. ágúst 2025 21:13
Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Þróttur tapaði fyrir Val á Avis vellinum í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag, með tveimur mörkum gegn engu. Þróttur hóf tímabilið af krafti og er liðið í þriðja sæti með 29 stig sem stendur. Valskonur hafa þó snúið við sínu gengi og eru að saxa á forskot Þróttar í þriðja sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2025 21:01
Arsenal að stela Eze frá Tottenham Eberechi Eze er á leiðinni til Arsenal eftir að fréttir bárust í kvöld af góðum gangi í viðræðum félagsins og leikmannsins við Arsenal. Enski boltinn 20. ágúst 2025 20:24
Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Víkingur vann 2-5 sigur gegn Fram á Lambhaga-vellinum í 14. umferð Bestu deildar kvenna. Víkingar voru 0-1 yfir í hálfleik en mörkunum rigndi inn í síðari hálfleik. Þetta var fimmta tap Fram í röð og útlitið svart. Íslenski boltinn 20. ágúst 2025 19:53
Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Valskonur sóttu þrjú stig í Laugardalinn í kvöld en þær unnu 2-0 sigur á heimakonum í Þrótti í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 20. ágúst 2025 19:50
Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Brasilíski markvörðurinn Fábio er nú sá sem hefur spilað flesta opinbera fótboltaleiki á ferlinum. Fótbolti 20. ágúst 2025 19:30
Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Þýski framherjinn Kai Havertz missti af stórum hluta síðasta tímabils og nú lítur út fyrir að Arsenal verði aftur án hans á næstunni. Enski boltinn 20. ágúst 2025 19:00
Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. Enski boltinn 20. ágúst 2025 18:27
Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers opnaði í kvöld markareikning sinn fyrir norska félagið Brann þegar liðið styrkti stöðu sína á toppnum. Fótbolti 20. ágúst 2025 17:57
Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Samtök knattspyrnuþjálfara á Ítalíu (AIAC) hafa skrifað opinbert bréf þar sem fram kemur krafa þeirra um að Ísrael verði vísað úr öllum íþróttakeppnum vegna grimmilegrar framkomu þeirra og stríðsglæpa á Gaza ströndinni. Fótbolti 20. ágúst 2025 17:30
Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. Enski boltinn 20. ágúst 2025 16:48
Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Manuel Akanji, varnarmaður Manchester City, brást við færslu ítalska blaðamannsins Fabrizio Romano á samfélagsmiðlinum Instagram. Romano sagði Akanji á leið til Tyrklands, sem sá síðarnefndi kveðst hreint ekki kannast við. Enski boltinn 20. ágúst 2025 16:02
Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Grínistinn Sóli Hólm fékk verðugt verkefni í fyrsta þætti Varsjárinnar á Sýn Sport. Hann þurfti að velja fimm manna lið af leikmönnum Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Athygli vekur að Mohamed Salah kemst ekki í liðið. Enski boltinn 20. ágúst 2025 15:15
Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ „Ég man ekki eftir að meistaralið hafi breyst svona mikið á svona stuttum tíma,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson um Englandsmeistara Liverpool, í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Hann segir breytingarnar veita þá tilfinningu að Arne Slot vilji herma eftir Evrópumeisturum PSG. Enski boltinn 20. ágúst 2025 14:30
Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Nú þegar rétt rúm vika er í að Ísland hefji leik á EM í körfubolta eru nánast allar landsliðstreyjur orðnar uppseldar á heimasíðu Errea á Íslandi. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir eftirspurnina í ár hafa verið mun meiri en áður þegar Ísland hefur farið á EM. Körfubolti 20. ágúst 2025 13:47
Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Þróttur Vogum hefur hlotið 200.000 króna sekt vegna vítaverðrar framkomu áhorfanda á leik liðsins við KFG í Garðabæ í lok síðasta mánaðar. Íslenski boltinn 20. ágúst 2025 12:51