Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Formleg kvörtun hefur verið send til siðanefndar Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og þar fullyrt að forseti sambandsins, Gianni Infantino, hafi ítrekað brotið á hlutleysisskyldu sinni þegar kemur að stjórnmálum. Er þess enn fremur krafist að rannsókn fari fram á ferlinu sem leiddi til þess að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hlaut fyrstu friðarverðlaun FIFA. Fótbolti 9.12.2025 18:36
„Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur opnað sig og sagt frá glímu sinni við andlega þáttinn á mjög erfiðu tímabili með uppeldisfélaginu sínu Santos. Fótbolti 9.12.2025 16:02
Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. Enski boltinn 9.12.2025 15:16
Ofsótt af milljarðamæringi Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar. Enski boltinn 9. desember 2025 08:32
Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Ellefu leikmenn úr tveimur efstu deildum tyrkneskrar knattspyrnu hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna tengsla sinna við ólögleg veðmál. Fótbolti 9. desember 2025 08:23
Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Manchester United vann sannfærandi stórsigur á botnliði Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik fimmtándu umferðar. Enski boltinn 9. desember 2025 08:17
Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Jamie Carragher fór engum silkihönskum um Mohamed Salah í Monday Night Football á Sky Sports. Hann sagði að ummæli hans eftir leikinn við Leeds United hafi verið til skammar. Enski boltinn 9. desember 2025 07:01
Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Leikirnir á HM í fótbolta í sumar munu vera lengri en áður eftir að Alþjóðaknattspyrnusambandið tilkynnti um að hver leikur muni fá vatnspásur í hvorum hálfleik. Fótbolti 9. desember 2025 06:33
Færeyingar taka upp VAR Á næsta tímabili bætast Færeyjar í hóp þeirra landa sem notast við myndbandsdómgæslu (VAR) í fótboltadeildum sínum. Fótbolti 8. desember 2025 22:33
Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-3 endurkomusigri á Torino á útivelli í kvöld. Christian Pulisic var hetja Milan. Fótbolti 8. desember 2025 22:17
Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Manchester United er komið upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á botnliði Wolves í kvöld, 1-4. Enski boltinn 8. desember 2025 21:55
Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val út tímabilið 2029. Íslenski boltinn 8. desember 2025 20:33
Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Manchester United fær verðugt verkefni. Enski boltinn 8. desember 2025 19:56
Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Íslenska landsliðskonan í fótbolta Sandra María Jessen fór mikinn þegar Köln sigraði Hamburg, 1-4, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 8. desember 2025 19:36
Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki vita hvort Mohamed Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn 8. desember 2025 19:15
Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Éder Miliato, varnarmaður Real Madrid, meiddist í tapinu fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. Fótbolti 8. desember 2025 18:15
Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Joey Barton, fyrrverandi fótboltamaður, var í dag dæmdur í sex mánaða fangelsi fyrir ummæli sín um þrjá einstaklinga á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 8. desember 2025 17:45
Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Meðalaldur byrjunarliðs Barcelona í sigri á Real Betis í spænsku deildinni um helgina var undir 24 árum sem er mögnuð staðreynd fyrir lið sem situr í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 8. desember 2025 17:01
Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Mohamed Salah ferðast ekki með Liverpool yfir til Ítalíu og verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter Milan í Meistaradeildinni Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 8. desember 2025 16:04
Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Skipulagsnefndin í Seattle, einni af gestgjafaborgum heimsmeistaramótsins í knattspyrnu næsta sumar, hefur sagt að leikurinn á Lumen Field-leikvanginum í borginni þann 26. júní muni fela í sér hátíðarhöld til heiðurs LGBTQ+-samfélaginu. Fótbolti 8. desember 2025 16:03
Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Heimsmeistaramótið í fótbolta fer fram í þremur löndum og í mörgum tímabilum næsta sumar. Það hefur mikil áhrif á tímasetningar leikja sem sést vel á leikjadagskránni sem var gefin út um helgina. Fótbolti 8. desember 2025 15:03
Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Spænska blaðið El Mundo slær því upp að yfirstjórn spænska stórliðsins Real Madrid hafi haldið neyðarfund í nótt. Fótbolti 8. desember 2025 14:25
Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Santos verður áfram í brasilísku deildinni og það er ekki síst þökk sé fórnfýsi stórstjörnu liðsins. Fótbolti 8. desember 2025 14:02
Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Leikmenn Liverpool bjuggust við því að Mohamed Salah myndi tjá sig um stöðu sína hjá félaginu eftir að hafa verið ónotaður varamaður gegn Leeds United um komandi helgi. Það kom stjórnendum Liverpool hins vegar á óvart hversu harðorður Salah var um samband sitt við þjálfarann Arne Slot. Enski boltinn 8. desember 2025 13:31