Haaland stóðst vigtun eftir jólin Erling Haaland, leikmaður Manchester City, greindi frá því á samfélagsmiðlum að hann hefði staðist vigtun eftir hátíðarnar. Frægt er að knattspyrnustjórinn Pep Guardiola gaf nokkurra daga frí en hugðist vigta menn fyrir og eftir jól. Enski boltinn 25.12.2025 19:00
Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Mikið vatn hefur runnið til sjávar frá því að Ítalinn Federico Chiesa skoraði dramatískt mark til að innsigla sigur Liverpool og Bournemouth á föstudagskvöldi í ágúst þegar enska úrvalsdeildin rúllaði af stað. Enski boltinn 25.12.2025 18:00
Goðsögn fallin frá Skotinn John Robertson, fyrrum leikmaður Nottingham Forest og Derby County, er fallinn frá 72 ára að aldri. Enski boltinn 25.12.2025 15:30
Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Þróttarar voru ekki undanskildir jólaandanum á aðfangadag og kynntu um vænan liðsstyrk á samfélagsmiðlum félagsins á slaginu sex. Sigurður Egill Lárusson, leikmaður Vals í efstu deild til fjölda ára, mun leik í Laugardal í Lengjudeildinni komandi sumar. Íslenski boltinn 25. desember 2025 07:50
Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Micky van de Ven, varnarmaður Tottenham, kveðst hafa sent skilaboð á sænska framherjann Alexander Isak og beðist afsökunar á að hafa fótbrotið hann. Enski boltinn 24. desember 2025 22:02
Var frústreraður vegna landsliðsins Dagur Dan Þórhallsson segist hafa viljað fleiri tækifæri með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á undanförnum árum þegar sem best gekk hjá honum vestanhafs. Hann segist hins vegar ekki endilega hafa átt skilið sæti í ár. Fótbolti 24. desember 2025 21:00
Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stórlið Englands berjast þessi dægrin um undirskrift Ganamannsins Antoine Semenyo sem leikur með Bournemouth. Útlit er fyrir að Manchester City sigri það kapphlaup um mann sem hefur heillað mjög í vetur. Enski boltinn 24. desember 2025 20:00
Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Martha Stewart, fyrsta bandaríska konan til að verða milljarðamæringur af sjálfdáðum, bættist í gær við eigendahóp velska liðsins Swansea City sem spilar í ensku B-deildinni. Enski boltinn 24. desember 2025 19:02
Mahrez batt enda á bið Alsíringa Langri bið Alsíringa eftir sigri á Afríkukeppninni í fótbolta lauk strax í fyrsta leik í ár. Riyad Mahrez á heiðurinn að því. Fótbolti 24. desember 2025 16:54
Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Arnór Ingvi Traustason segist hafa heyrt frá einhverjum íslenskum liðum áður en hann samdi við KR en þó hvorki Breiðabliki né Víkingi. Íslenski boltinn 24. desember 2025 16:01
Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Búrkína Fasó vann hreint ótrúlegan 2-1 sigur á Miðbaugs-Gíneu í fyrsta leik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta í Marokkó. Fótbolti 24. desember 2025 14:51
Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, staðfesti á blaðamannafundi í dag að miðjumennirnir Bruno Fernandes og Kobbie Mainoo verði báðir fjarri góðu gamni þegar lið hans mætir Newcastle United á annan í jólum. Enski boltinn 24. desember 2025 13:53
Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, fór mikinn á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks hans manna við Manchester City næsta laugardag. Enski boltinn 24. desember 2025 13:00
Viðurkenna að VAR hafi bilað Leikmenn og þjálfarar Benín voru æfir eftir að hafa verið neitað um vítaspyrnu í 1-0 tapi fyrir Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í D-riðli Afríkumótsins í gær. VAR-búnaður á vellinum bilaði svo dómari leiksins gat ekki endurskoðað atvikið. Fótbolti 24. desember 2025 12:01
Úr Bestu heim í Hauka Gunnlaugur Fannar Guðmundsson mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta komandi sumar og er snúinn á heimaslóðir með Haukum. Íslenski boltinn 24. desember 2025 11:01
„Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Arnór Ingvi Traustason hefur bundið enda á tólf ára atvinnumannaferil og er snúinn heim til Íslands til að spila með KR. Hann hefur tengingu við félagið og ætlar sér stóra hluti. Íslenski boltinn 24. desember 2025 08:01
Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Elias Achouri, leikmaður FC Kaupmannahafnar, skoraði tvö marka Túnis þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Úganda í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta í kvöld. Fótbolti 23. desember 2025 22:04
Arsenal í undanúrslit eftir vító Arsenal vann afar torsóttan en sanngjarnan sigur á Crystal Palace í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, í lokaleik 8-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Arsenal mætir því Chelsea í undanúrslitum keppninnar. Enski boltinn 23. desember 2025 21:43
Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Antoine Semenyo hefur verið afar eftirsóttur og nú er allt útlit fyrir að hann endi sem leikmaður Manchester City í janúar, samkvæmt helstu félagaskiptafréttamönnum fótboltans. Enski boltinn 23. desember 2025 20:31
Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Atalanta-maðurinn Ademola Lookman sá til þess að Nígería næði í öll þrjú stigin í fyrsta leik sínum á Afríkumótinu í fótbolta, með 2-1 sigri gegn Tansaníu í dag. Fótbolti 23. desember 2025 19:38
„Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ „Það er lygilegt að sjá hvað þeir hafa skorað mikið af flottum mörkum utan teigs,“ sagði Albert Brynjar Ingason um Aston Villa-menn, í umræðu um möguleika liðsins á að verða Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 23. desember 2025 18:46
Amanda hætt hjá Twente Amanda Andradóttir hefur rift samningi sínum við hollenska knattspyrnufélagið Twente. Fótbolti 23. desember 2025 17:36
Jackson hóf Afríkumótið með látum Nicolas Jackson, framherji Bayern München, átti ríkan þátt í því að Senegal hóf Afríkumótið í fótbolta af krafti í dag með 3-0 sigri gegn Botsvana. Fótbolti 23. desember 2025 17:11
Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Þýski framherjinn Nicklas Fullkrug er á förum frá West Ham til AC Milan að láni en belgíski framherjinn Divock Origi mun yfirgefa höfuðborg Ítalíu í janúar. Fótbolti 23. desember 2025 16:29