Enn kvarnast úr liði Blika Markvörðurinn Kyla Burns hefur yfirgefið Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur félagið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 28.12.2025 22:33
Jafnt í stórleiknum Stórleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta milli Fílabeinsstrandarinnar og Kamerún lauk með jafntefli eftir hörkuleik. Fótbolti 28.12.2025 21:57
Martínez skaut Inter á toppinn Internazionale frá Mílanó vann 1-0 útisigur á Atalanta í Bergamó í ítölsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum stökk liðið á topp deildarinnar. Fótbolti 28.12.2025 21:38
Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. Enski boltinn 28. desember 2025 14:02
Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Verona á heimavelli í dag. Fótbolti 28. desember 2025 13:33
Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Stuðningsmenn Víkings ættu að stilla inn á Sýn Sport Ísland í kvöld en þá verður farið yfir Íslandsmeistaratímabil karlaliðs félagsins. Íslenski boltinn 28. desember 2025 12:47
Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, lýsti markvörslu Davids Raya í leiknum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem stórkostlegri. Enski boltinn 28. desember 2025 11:22
Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Toppliðin í ensku úrvalsdeildinni þurftu heldur betur að hafa fyrir sínum sigrum í gær en unnu öll. Mörkin úr leikjunum, þar á meðal fyrsta mark Florian Wirtz í deildinni, má sjá á Vísi. Enski boltinn 28. desember 2025 08:02
Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Búist er við því að Marc Guehi, fyrirliði Crystal Palace, verði áfram hjá félaginu fram til næsta sumars, þegar samningur hans við félagið rennur út. Enski boltinn 27. desember 2025 22:30
Skoraði og fékk gult fyrir að benda Nígería er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína í C-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta. Liðið vann 3-2 sigur gegn Túnis í kvöld. Fótbolti 27. desember 2025 22:06
Juventus stigi frá toppnum Juventus þurfti að hafa mikið fyrir því að leggja Pisa að velli en vann að lokum 2-0 útisigur og er aðeins stigi frá toppnum í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 27. desember 2025 21:51
Aldrei spilað þarna en sagði strax já Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var hæstánægður með hugarfar Declan Rice og annarra leikmanna sinna í 2-1 sigrinum gegn Brighton í dag og sagði þá hafa verðskuldað mun stærri sigur. Enski boltinn 27. desember 2025 20:16
„Viss um að ég myndi skora einn daginn“ „Þetta var mjög góð tilfinning, á vellinum með stuðningsfólkið allt í kring. Ég var mjög ánægður og er það enn,“ sagði glaður Florian Wirtz eftir að hafa loksins skorað sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni, fyrir Liverpool, í 2-1 sigrinum gegn Wolves í dag. Enski boltinn 27. desember 2025 17:47
Mané tryggði Senegal stig Senegal og Kongó eru jöfn að stigum í D-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta, eftir að hafa gert 1-1 jafntefli í dag í 2. umferð riðlakeppninnar. Fótbolti 27. desember 2025 17:03
Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Varamaðurinn Ollie Watkins tryggði Aston Villa frábæran 2-1 útisigur gegn Chelsea í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ótrúleg sigurganga Villa heldur því áfram og liðið er á leið í rosalegan slag við Arsenal á þriðjudaginn. Enski boltinn 27. desember 2025 17:01
Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Brentford kom sér upp í efri hluta ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag, með góðum 4-1 sigri gegn Bournmouth þar sem Kevin Schade gerði þrennu. Fulham vann dísætan sigur í Lundúnaslag gegn West Ham en Burnley og Everton gerðu markalaust jafntefli. Enski boltinn 27. desember 2025 16:56
Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Liverpool vann 2-1 sigur á lánlausu botnliði Wolves á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Diogo Jota var heiðraður sérstaklega af stuðningsmönnum sinna tveggja fyrrum félaga. Enski boltinn 27. desember 2025 16:55
Arsenal aftur á toppinn Arsenal vann 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion á Emirates-vellinum í ensku úrvalsdeildinni. Með sigrinum endurheimtir liðið toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 27. desember 2025 16:55
Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Þórir Jóhann Helgason spilaði rúmar tíu mínútur í 3-0 tapi Lecce fyrir Como í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 27. desember 2025 16:22
Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Það virðist sem tveir aðilar í heiminum hafi fundist Khuliso Mudau brjóta á Mohamed Salah í leik Suður-Afríku við Egyptaland í Afríkukeppninni í gær. Því miður fyrir þá suðurafrísku voru það dómari leiksins og VAR-dómarinn. Fótbolti 27. desember 2025 15:31
Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn til Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA. Hann mun verður undirmaður Arsene Wenger og starfa sem frammistöðusérfræðingur (e. high performance specialist). Fótbolti 27. desember 2025 15:02
Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Tómas Bent Magnússon spilaði 88 mínútur í 3-2 tapi Hearts fyrir Hibernian í Edinborgarslagnum í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 27. desember 2025 14:32
Cherki aðalmaðurinn í sigri City Rayan Cherki var í aðalhlutverki þegar Manchester City vann 2-1 sigur á Nottingham Forest á City Ground í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. City fór á topp deildarinnar með sigrinum. Enski boltinn 27. desember 2025 14:25
Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Leikmenn og starfsfólk Wolverhampton Wanderers fóru saman að minnisvarða Diogo Jota, fyrrum leikmanns liðsins, við Anfield í Liverpool í gær. Liðin eigast við í dag. Enski boltinn 27. desember 2025 14:00