Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Luciano Spalletti er tekinn við sem nýr þjálfari stórliðs Juventus en það gæti verið erfitt fyrir stuðningsmenn félagsins að líta fram hjá sterkum tengslum nýja þjálfarans við erkifjendurna í Napoli. Myndarlegt húðflúr hjálpar vissulega ekki til. Fótbolti 31.10.2025 09:32
„Nú er nóg komið“ Króatíska knattspyrnukonan Ana Markovic kallar eftir aðgerðum eftir hryllilegan mánuð fyrir hné knattspyrnukvenna. Fótbolti 31.10.2025 08:03
Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Englandsmeistarar Liverpool galopnuðu veskið svo eftir væri tekið síðasta sumar. Talsverðar breytingar voru á liðinu og sem stendur virðast þær ekki hafa verið til hins betra. Enski boltinn 31.10.2025 07:04
Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð langefstur á listanum yfir sköpuð færi fyrir lið félaga í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 30. október 2025 15:18
Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Arsenal hefur gengið einstaklega vel að verja mark sitt það sem af er leiktíð og fékk verðskuldað lof í nýjasta þættinum af Fantasýn, þar sem rýnt er í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 30. október 2025 13:09
Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Manchester United-goðsögnin og knattspyrnusérfræðingurinn Paul Scholes ætlar að minnka við sig í sérfræðingastörfum á næstunni Enski boltinn 30. október 2025 12:32
Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Velski knattspyrnumaðurinn Aaron Ramsey er staddur í fótboltaævintýri í Mexíkó en það hefur breyst í hálfgerðan fjölskylduharmleik eftir að þau lentu í því að týna hundinum sínum. Fótbolti 30. október 2025 12:00
Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Michael Carrick, fimmfaldur Englandsmeistari með Manchester United, segir að sigur síns gamla liðs gegn Liverpool á Anfield gæti hafa markað tímamót. Enski boltinn 30. október 2025 12:00
Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Það hefur ekki blásið byrlega hjá hinum 18 ára gamla Amara Nallo í fyrstu leikjum hans fyrir aðallið Liverpool. Hann fékk annað tækifæri sitt með liðinu í gærkvöld og var vísað af velli – í annað sinn. Enski boltinn 30. október 2025 11:30
Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Bayern München vann í gær fjórtánda leikinn í röð í öllum keppnum og bætti liðið þar með Evrópumet yfir flesta sigurleiki í röð í upphafi tímabils. Fótbolti 30. október 2025 11:03
Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vandræði Liverpool versna og stækka með hverjum leik og hverju tapi. Liðið steinlá 3-0 á heimavelli á móti Crystal Palace í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Enski boltinn 30. október 2025 10:30
Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Spænska félagið Real Madrid mun krefjast umtalsverðra skaðabóta frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, eftir að evrópska knattspyrnusambandið tapaði áfrýjun sinni í tengslum við Ofurdeildina. Fótbolti 30. október 2025 10:00
„Mjög sáttur með samninginn“ Birnir Snær Ingason samdi við Stjörnuna og ætlar að hjálpa liðinu að stíga næsta skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum en pælir ekki í því hvort hann sé sá launahæsti í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 30. október 2025 09:01
„Hefði séð eftir því alla ævi“ Fjölskylda Lárusar Orra Sigurðssonar þurfti að færa ýmsar fórnir svo hann gæti gripið tækifærið að taka við fótboltaliði ÍA á miðju sumri. Það var tækifæri sem hann var ekki viss að myndi bjóðast aftur og hann nýtti það sannarlega vel. Íslenski boltinn 30. október 2025 08:02
Magnús Már í viðræðum við HK Magnús Már Einarsson, þjálfari fótboltaliðs Aftureldingar, er samningslaus og að skoða næstu skref á þjálfaraferli sínum. Íslenski boltinn 30. október 2025 07:20
Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vinícius Júnior hefur beðið stuðningsfólk Real Madríd afsökunar eftir frekjukast sitt þegar hann var tekinn af velli gegn Barcelona á dögunum. Raunar hefur hann beðið nær alla aðra en Xabi Alonso, þjálfara Real, afsökunar. Fótbolti 30. október 2025 07:00
Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Hinn brasilíski Lucas Paquetá er enn eina orðaður frá West Ham United. Greint var frá því á dögunum að hann ætlaði sér að yfirgefa félagið í janúar. Segja má að Paquetá hafi svarað því slúðri sjálfur með myndbirtingu á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 29. október 2025 23:01
Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp eina markið þegar Köln mátti þola 1-4 tap gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku bikarkeppninni í fótbolta. Fótbolti 29. október 2025 22:15
„Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægður með sigur liðsins gegn Norður-Írum í dag. Fótbolti 29. október 2025 22:13
Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Roma jafnaði Ítalíumeistara Napoli að stigum með 2-1 sigri á Parma í Serie A, efstu deild karla þar í landi. Inter vann þá öruggan sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina. Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Genoa sem tapaði enn einum leiknum. Bæði Íslendingaliðin eru í bullandi fallhættu. Fótbolti 29. október 2025 22:01
Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Crystal Palace sló Liverpool út úr enska deildarbikarnum með 2-0 útisigri á Anfield. Lærisveinar Oliver Glasner hafa nú unnið tvo leiki í röð á móti Liverpool og ekki tapað í síðustu fjórum. Enski boltinn 29. október 2025 21:40
„Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Efnilegasti leikmaður Bestu-deildar kvenna árið 2025, Thelma Karen Pálmadóttir, sinn fyrsta landsleik þegar hún kom inn á fyrir Sveindís Jane Jónsdóttur gegn Norður-Írum nú í kvöld. Thelma mætti himin lifandi til viðtals strax að leik loknum og sagði tilfinninguna vera frábæra. Fótbolti 29. október 2025 21:22
Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta gekk afar vel að fóta sig í frostinu á upphituðu gervigrasinu á Þróttarvelli í kvöld, í sigrinum á Norður-Írum í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Fótbolti 29. október 2025 19:30
Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason byrjaði sinn fyrsta leik fyrir FC Kaupmannahöfn þegar liðið sótti Hobro heim í dönsku bikarkeppninni í fótbolta. Hann gerði raunar gott betur en það, skoraði Viktor Bjarki eitt af fjórum mörkum FCK ásamt því að leggja upp annað. Fótbolti 29. október 2025 18:48