Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Margir hafa sett spurningamerki við það að Cristiano Ronaldo fái að vera með á HM í fótbolta næsta sumar frá byrjun, þrátt fyrir rauða spjaldið sem hann fékk gegn Írunum hans Heimis Hallgrímssonar. Bullandi spilling eða eitthvað sem mörg fordæmi eru fyrir? Fótbolti 28.11.2025 13:16
Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Vestri hefur samið við senegalska miðvörðinn Pape Abou Cisse og mun hann leika með liðinu í Lengjudeildinni og í Evrópukeppni á næsta tímabili. Fótbolti 28.11.2025 12:09
Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Mason Greenwood gæti spilað fyrir landslið Jamaíku en mögulegir verðandi liðsfélagar hans hoppa ekki beint af kæti yfir því. Fótbolti 28.11.2025 11:32
Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Ágúst Orri Þorsteinsson, leikmaður Breiðabliks, var sáttur eftir leikinn á móti Samsunspor í kvöld og svekktur að þeir hafi ekki klárað þetta. Fótbolti 27. nóvember 2025 22:18
Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina töpuðu 0-1 á heimavelli á móti AEK Aþenu í Sambandsdeildinni í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2025 22:04
Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Breiðablik náði 2-2 jafntefli á móti toppliði Sambandsdeildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2025 21:52
Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Joshua Kimmich og félagar í Bayern þurftu að sætta sig við 3-1 tap á móti Arsenal í Meistaradeildinni í gær en þrátt fyrir það var þýski landsliðsmaðurinn ekki tilbúinn að hrósa toppliði ensku úrvalsdeildarinnar og toppliði Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 27. nóvember 2025 21:31
Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille unnu góðan sigur í Evrópudeildinni í kvöld. Félagi hans í íslenska landsliðinu, Elías Rafn Ólafsson, þurfti aftur á móti að sætta sig við tap í Rómarborg. Fótbolti 27. nóvember 2025 19:48
Vestramenn sækja son sinn suður Þórður Gunnar Hafþórsson verður með Vestra í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar en þetta kemur fram á miðlum Vestra í kvöld. Íslenski boltinn 27. nóvember 2025 19:40
Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Leikmaður kvennaliðs norska félagsins Vålerenga hefur verið hreinsuð af öllum ásökunum í lyfjaeftirlitsrannsókn eftir að hafa óvart innbyrt bannað efni sem var í gúmmíkurli af gervigrasvelli. Fótbolti 27. nóvember 2025 19:03
Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið. Enski boltinn 27. nóvember 2025 18:33
Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Viktor Bjarki Daðason skoraði í fyrsta sigri FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni á þessu tímabili í gærkvöldu en þetta var ekki gott kvöld fyrir alla leikmenn danska liðsins. Fótbolti 27. nóvember 2025 17:31
Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Þróttarar hafa fengið góða sendingu að austan því hin stórefnilega Björg Gunnlaugsdóttir hefur gert samning við félagið. Íslenski boltinn 27. nóvember 2025 17:02
Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Everton-maðurinn Thierno Barry setti met í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þegar hann vann heil fjórtán skallaeinvígi gegn Manchester United á mánudagskvöld. Enski boltinn 27. nóvember 2025 16:45
Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Declan Rice er einn mikilvægasti leikmaðurinn á bakvið velgengni Arsenal sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu. Þessi 26 ára miðjumaður var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. Fótbolti 27. nóvember 2025 16:02
Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Ólafur Ingi Skúlason segir spennu fyrir leik kvöldsins er Breiðablik mætir Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Tyrknesku gestirnir eru á toppi deildarinnar. Fótbolti 27. nóvember 2025 15:15
„Ég er mikill unnandi Loga“ „Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli. Fótbolti 27. nóvember 2025 13:31
Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27. nóvember 2025 13:31
Skrýtið að koma heim og mæta Blikum „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. Fótbolti 27. nóvember 2025 12:02
Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Liverpool virðist vera í miklum vandræðum og spurningar vakna um framtíð Arne Slot. Málið var rætt í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. Fótbolti 27. nóvember 2025 11:30
Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskarsson fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leikmaður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnislega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daðasyni sem hefur undanfarið slegið í gegn með FCK. Fótbolti 27. nóvember 2025 11:03
Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ „Hann er með þetta allt saman,“ sagði Aron Jóhannsson um Viktor Bjarka Daðason sem Aron lýsir sem hinum íslenska Nick Woltemade. Viktor skoraði sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu í gær, aðeins 17 ára gamall. Fótbolti 27. nóvember 2025 10:03
Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Jóhannes Karl Guðjónsson var kynntur til leiks með skemmtilegum hætti í Kaplakrika í gærkvöld, sem nýr þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 27. nóvember 2025 09:33
Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Það var nóg af mörkum á mögnuðu kvöldi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og má sjá þau á Vísi. Kylian Mbappé skoraði fernu, Vitinha þrennu og Viktor Bjarki Daðason skráði sig í sögubækurnar. Fótbolti 27. nóvember 2025 09:02