Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Íslensku stelpurnar eru þessa stundina að mæta Finnum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í Sviss. Þetta hefur verið viðburðaríkur fyrri hálfleikur hjá fyrirliðanum Glódísi Perlu Viggósdóttur. Fótbolti 2.7.2025 16:32
Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Mikill fjöldi Íslendinga naut sín í sólinni á stuðningsmannasvæðinu í Thun í Sviss í dag, fyrir fyrsta leik Íslands á EM kvenna í fótbolta. Ljósmyndarinn Anton Brink fangaði stemninguna með frábærum myndum. Fótbolti 2.7.2025 15:37
„Við erum betra liðið“ Sérfræðingar Vísis voru sammála um að Ísland sé sigurstranglegra en Finnland fyrir fyrsta leik á EM í Sviss. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir sló um sig varnagla og sagði finnska liðið ekki eins slakt og margir halda, en systur Ásthildur og Þóra Björg Helgadætur segja ekkert annað en sigur koma til greina. Fótbolti 2.7.2025 15:07
„Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Markahæsti landsliðsmaður Frakklands frá upphafi, Oliver Giroud, er orðinn liðsfélagi Hákons Arnars Haraldssonar hjá Lille í frönsku úrvalsdeildinni. Franski framherjinn stæðilegi er spenntur fyrir því að miðla sinni reynslu til ungra leikmanna liðsins. Fótbolti 2. júlí 2025 12:45
Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM EM kvenna í fótbolta hefst í dag þegar Ísland mætir Finnlandi klukkan 16 að íslenskum tíma. UEFA, Knattspyrnusamband Evrópu, tryggir nú í fyrsta sinn að allir leikmenn á mótinu fái hluta af verðlaunafénu sem í boði er. Fótbolti 2. júlí 2025 12:01
„Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur í Bónus deild karla og eiginmaður íslensku landsliðskonunnar Natöshu Moraa Anasi, er mættur út til Sviss og vel stemmdur fyrir fyrsta leik Íslands gegn Finnlandi. Rúnar hefur svo mikla trú á stelpunum okkar að hann hefur ekki enn pantað flug heim. Fótbolti 2. júlí 2025 11:47
Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Ísland hefur vegferð sína á EM í fótbolta í Sviss í dag þegar að liðið mætir Finnlandi í fyrsta leik mótsins á Stockhorn Arena í Thun. Fótbolti 2. júlí 2025 11:19
„Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Rob Holding, leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni og kærasti Sveindísar Jane Jónsdóttur, er mættur út til Sviss og klæddur í blátt á stuðningsmannasvæði Íslands fyrir fyrsta leik gegn Finnlandi. Fótbolti 2. júlí 2025 10:52
UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Vegna þess hve miklum hita er spáð í Sviss í dag, á fyrsta degi Evrópumóts kvenna í fótbolta, hefur Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) brugðið til þess ráðs að breyta reglum á leikjum dagsins. Fótbolti 2. júlí 2025 10:33
Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Stelpurnar okkar hefja leik á EM í fótbolta klukkan 16:00 í dag er liðið mætir Finnlandi. Hitað verður vel upp fyrir leik dagsins og mótið allt í sérstöku EM-Pallborði sem verður í beinni útsendingu á Vísi klukkan 14:00. Fótbolti 2. júlí 2025 10:03
Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi Evrópumótið í fótbolta virðist koma á góðum tíma fyrir landslið Finnlands sem mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna í A-riðli mótsins. Eftir yfir fimmtán mánaða tímabil sem einkennst hefur af meiðslabrasi virðist þjálfarinn geta veðjað á sína helstu hesta. Fótbolti 2. júlí 2025 10:01
„Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Það kom ýmsum á óvart að Jón Daði Böðvarsson skildi fara í næst efstu deild hér heima er hann samdi við lið Selfoss í gær. Hann kveðst ekki geta ímyndað sér að spila fyrir annað félag hérlendis. Þjálfari liðsins segir reisn yfir skiptunum. Íslenski boltinn 2. júlí 2025 09:32
Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Ísland og Finnland mætast í fyrsta leik EM í fótbolta í Sviss í dag. Þjálfarar beggja liða eru sammála um að mikilvægi góðra úrslita strax í fyrsta sé gífurlegt. Finnarnir reyndu að varpa pressunni yfir á Íslendinga á blaðamannafundi í gær. Fótbolti 2. júlí 2025 09:00
Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Fótbolti 2. júlí 2025 08:16
„Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM „Hún sér alltaf um mig, sama hvar það er,“ segir Guðný Árnadóttir um eina af fólkinu á bakvið tjöldin sem fylgir íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á EM. „Tinnu mömmu“ sem passar svo vel upp á Kristianstad-hópinn sinn. Fótbolti 2. júlí 2025 08:03
Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Hundruð manna biðu Loga Tómassonar þegar hann lenti á flugvellinum í Samsun í Tyrklandi í fyrsta sinn, seint í gærkvöldi. Fótbolti 2. júlí 2025 07:47
Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki Borussia Dortmund komst áfram í átta liða úrslit heimsmeistaramóts félagsliða með 2-1 sigri gegn Monterrey í nótt. Þar mun liðið mæta Real Madrid en Jobe Bellingham verður í leikbanni eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald á mótinu. Fótbolti 2. júlí 2025 07:27
„Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir mun feta nýjan stíg í dag er hún leiðir íslenska landsliðið inn á völlinn í fyrsta skipti á stórmóti. Hún segir að um stóra stund fyrir sig sé að ræða. Fótbolti 2. júlí 2025 07:02
Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Stelpurnar okkar hefja leik á EM í knattspyrnu á morgun er liðið mætir Finnum. Fótbolti 1. júlí 2025 23:31
„Þetta er svekkjandi“ Jökull Elísabetarson þjálfari Stjörnunnar var svekktur eftir tapið í kvöld. Valsmenn voru töluvert betri þegar líða fór á leikinn og áttu Stjörnumenn fá svör við leik heimamanna. Fótbolti 1. júlí 2025 22:34
„Engar svakalegar reglur hér“ Leikmenn íslenska landsliðsins í fótbolta hafa rætt um það sín á milli hvernig best sé að nálgast samfélagsmiðla og fjölmiðla á meðan á EM stendur. Guðný Árnadóttir segir hvern og einn leikmann finna hvað henti sér best og að engar sérstakar reglur gildi innan hópsins um þessi mál né önnur. Fótbolti 1. júlí 2025 22:32
„Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ „Mér fannst við spila vel, við byrjuðum ekki vel en við náðum að koma okkur inn í leikinn. Eftir 20 mínútur vorum við betra liðið á vellinum og ég er ánægður með frammistöðuna okkar í dag.“ Fótbolti 1. júlí 2025 22:31
Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Tap enska karlalandsliðsins gegn því íslenska í vináttulandsleik fyrir EM á síðasta ári virðist ekki sitja lengur í Kobbie Mainoo, leikmanni Manchester United. Fótbolti 1. júlí 2025 22:24
„Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með sigur sinna manna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Fótbolti 1. júlí 2025 22:18