Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

KSÍ missti af meira en milljarði króna

Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.

Fótbolti
Fréttamynd

Man United ó­sátt við Marokkó og FIFA

Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó.

Enski boltinn
Fréttamynd

Halda Orra og Sporting engin bönd

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í liði Sporting Lissabon eru með örugga forystu á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur enn ekki tapað leik.

Handbolti