Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Van Dijk forðaðist frétta­menn eftir leik

Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Ég er mikill unnandi Loga“

„Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Skrýtið að koma heim og mæta Blikum

„Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“

Jacob Neestrup, þjálfari FC Kaup­manna­hafnar, viður­kennir að slæm reynsla hans af aðkasti sem Orri Steinn Óskars­son fékk á sínum tíma, er hann tók sín fyrstu skref sem ungur leik­maður með liðinu, spili inn í það hversu varfærnis­lega hann hafi spilað hinum unga Viktori Bjarka Daða­syni sem hefur undan­farið slegið í gegn með FCK.

Fótbolti