Orri Steinn og Sylvía Rós eignuðust stúlku á þjóðhátíðardaginn Orri Steinn Óskarsson, knattspyrnumaður hjá Real Sociedad og landsliðsmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, og kærastan hans Sylvía Rós Sigurðardóttir eignuðust stúlku þann 17. júní síðastliðinn. Stúlkan er þeirra fyrsta barn. Lífið 24.6.2025 15:55
Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, furðaði sig á fjarveru nýráðins þjálfara ÍA, Lárusar Orra Sigurðssonar í leik Skagamanna gegn Stjörnunni um síðastliðna helgi sem tapaðist 3-0. Ef að Lárus, sem var sérfræðingur í Stúkunni áður, hefði verið í setti hefði hann spurt sig hvaða kjaftæði væri í gangi. Íslenski boltinn 24.6.2025 15:01
Ná samkomulagi um kaup á Alberti Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni. Fótbolti 24.6.2025 14:11
Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Það gekk á ýmsu undir lok leiks Breiðabliks og Fram í 12.umferð Bestu deildar karla í gær. Slagsmál brutust út milli leikmanna og tvö rauð spjöld fóru á loft. Farið var yfir atburðarásina í Stúkunni á Sýn Sport í gær. Íslenski boltinn 24. júní 2025 09:30
Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Nú er hægt að sjá öll mörkin úr leikjunum sem fóru fram í gær í 12. umferð Bestu deild karla. Þrír leikir fóru fram, 12 mörk voru skoruð, tvær vítaspyrnur voru dæmdar og tvö rauð spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 24. júní 2025 09:01
Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Sport 24. júní 2025 08:00
Bestu mörkin: Völdu draumalið Íslands á EM og engin þeirra eru eins Hverjar verða í byrjunarliði Íslands á EM í Sviss? Það koma margar til greina ef marka má draumaliðin fjögur sem voru valin hjá Bestu mörkunum. Fótbolti 24. júní 2025 07:02
Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt. Fótbolti 23. júní 2025 23:03
Sjáðu langt viðtal við Óskar eftir 6-1 tap: „Nauðsynlegt fyrir íslenskan fótbolta að KR verkefnið sé til“ Óskar Hrafn Þorvaldsson hafði mjög margt að segja eftir leik KR gegn Val þar sem þeir töpuðu 6-1. Hann var spurður tveggja spurninga og talaði í tæplega átta mínútur. Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér fyrir neðan. Sport 23. júní 2025 22:27
Halldór: Sundur spiluðum Fram Halldór Árnason var alls ekki sammála mati blaðamanns að Breiðablik hafi sloppið með skrekkinn í leik liðsins gegn Fram í kvöld. Breiðablik jafnaði úr víti á 92. mínútu en færin létu á sér standa hjá Blikum lengi vel í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Blikar enn í öðru sæti Bestu deildar karla. Fótbolti 23. júní 2025 21:57
„KR-ingar stundum sjálfum sér verstir“ „Það er náttúrulega bara æðislegt að vera í Val þegar við vinnum KR. Þetta er yfirleitt alltaf skemmtilegustu leikirnir á tímabilinu. 6-1 sigur í dag er náttúrulega bara geðveikt,“ sagði Kristinn Freyr Sigurðsson eftir frábæra frammistöðu í dag. Sport 23. júní 2025 21:33
Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Breiðablik tryggði sér 1-1 jafntefli á móti Fram í Bestu deild karla í kvöld með marki úr vítaspyrnu á lokamínútum leiksins. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítinu en fékk svo rauða spjaldið fyrir slagsmál strax eftir markið. Íslenski boltinn 23. júní 2025 21:28
Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik. Fótbolti 23. júní 2025 21:07
Uppgjörið: Valur-KR 6-1 | Valsmenn rassskelltu KR-inga Valur vann í kvöld stórsigur gegn KR 6-1. Valur byrjaði leikinn af krafti og það var í raun aldrei spurning hver myndi vinna þennan leik, heldur bara hversu stórt. Íslenski boltinn 23. júní 2025 21:07
Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Afturelding vann sinn fyrsta útisigur frá upphafi í efstu deild þegar liðið sótti þrjú stig til Vestmannaeyja í kvöld. Afturelding vann leik nýliðanna 2-1 eftir að Eyjamenn komust 1-0 yfir í fyrri hálfleik hálfleik. Íslenski boltinn 23. júní 2025 19:50
Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Woody Johnson, eigandi NFL félagsins New York Jets, hefur samþykkt að eyða 190 milljónum punda, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í að kaupa stóran hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 23. júní 2025 19:16
Uppgjörið: Breiðablik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópavogi Breiðablik náði í jafntefli gegn Fram fyrr í kvöld. Fram var einu marki yfir þegar komið var í uppbótartíma þegar heimamenn fengu víti í uppbótartímar sem Haöskuldur Gunnlaugsson skoraði úr. Fram getur verið ósáttari aðilinn í lok leiks þar sem þeir gerðu virkilega vel úr sínum aðgerðum. Íslenski boltinn 23. júní 2025 18:30
Elísabet stefnir á risa afrek með Belgíu á EM Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að það yrði risa afrek ef Belgía kæmist upp úr sterkum B-riðli á komandi Evrópumóti í Sviss. Hún hefur haft knappan tíma til þess að koma sínum gildum á framfæri. Fótbolti 23. júní 2025 16:45
Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Íslenski landsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður franska liðsins Lille er undir smásjá ítalska stórliðsins Roma. Fótbolti 23. júní 2025 15:02
Farnar á EM í Sviss en koma fyrst við í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt af landi brott í morgun og framundan Evrópumótið í fótbolta í Sviss. Áður en þangað er haldið kemur liðið hins vegar við í Serbíu. Fótbolti 23. júní 2025 14:32
Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Ibrahima Konaté, varnarmaður Englandsmeistara Liverpool í fótbolta, er sagður vilja bíða með frekari viðræður við félagið um nýjan samning eftir að hafa orðið fyrir vonbrigðum með upphaflegt samningstilboð félagsins. Enski boltinn 23. júní 2025 13:03
Leik á Ítalíu aflýst vegna óeirða Umspilsleik um fallsæti í ítölsku Serie-B var aflýst vegna óeirða í stúkunni í gær. Stuðningsmenn létu illum látum og köstuðu meðal annars blysum og sætum inn á völlinn. Fótbolti 23. júní 2025 12:17
Rudiger sakar fyrirliða Pachuca um rasisma Xabi Alonso þjálfari Real Madrid segir að Antonio Rudiger hafi kvartað undan rasískum ummælum sem áttu sér stað í leik þeirra gegn Pachuca á HM félagsliða. Sport 23. júní 2025 11:30
Sænska undrabarnið á leiðinni til Barcelona Sænska undrabarnið Roony Bardghji hefur ákveðið að skrifa ekki undir nýjan samning hjá félagi sínu FCK, samkvæmt danska fjölmiðlinum Bold. Hann virðist á leið til Barcelona. Sport 23. júní 2025 10:47
Sjáðu langt viðtal við Óskar eftir 6-1 tap: „Nauðsynlegt fyrir íslenskan fótbolta að KR verkefnið sé til“ Sport