Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Krambúðin býður nú lægra verð á 200 vörum í öllum búðum. Valdar hafa verið 200 vörur sem skipta heimilin í landinu máli og þær nú boðnar á sama verði og í Prís. Samstarf 26.1.2026 12:30
Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Kristín Jóhanna Hirst hefur kennt grunnskólabörnum í fjöldamörg ár og er því vön að standa sterk í krefjandi umhverfi. Kristín byrjaði ung að búa og sjá fyrir sér og hefur alla tíð lagt áherslu á heilbrigði og hreyfingu. Það var því mikill skellur þegar hún fór að finna líkamann smám saman að láta undan með verkjum sem breyttu daglegu lífi hennar. Lífið samstarf 26.1.2026 11:33
Frábært ár að baki hjá Bylgjunni Þegar rafrænar ljósvakamælingar Gallup fyrir árið 2025 eru skoðaðar sést að Bylgjan á 45 af 50 mest hlustuðu klukkustundum ársins í útvarpi í aldursflokknum 12-80 ára. Bylgjan á auk þess 58 af 60 mest hlustuðu klukkustundunum í aldursflokknum 18-49 ára. Samstarf 26.1.2026 09:08
Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Opið er fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025, verðlaun samtaka markaðsfólks á Íslandi. Samstarf 16. janúar 2026 15:01
Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Nú er EM 2026 að hefjast og spenningurinn auðvitað mikill. Við hjá Arion banka höfum verið einn helsti bakhjarl karlalandsliðsins í handbolta frá árinu 2004, eða í heil tuttugu og tvö ár. Samstarf 15. janúar 2026 13:00
Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Frá árinu 2016 hefur Janus heilsuefling verið í farabroddi hvað varðar forvarnir og heilsueflingu eldri aldurshópa, þar sem hreyfing, fræðsla og vísindi mætast. Markmiðið er einfalt: að styrkja heilsu, bæta lífsgæði og auka vellíðan einstaklinga 60 ára og eldri. Lífið samstarf 12. janúar 2026 08:40
Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu The Definitive Rat Pack metsölusýning frá West End í London kemur til Íslands í fyrsta skipti og verður sýnd í Eldborgarsal Hörpu 27. mars 2026, aðeins þetta eina kvöld. Lífið samstarf 9. janúar 2026 10:03
Góðgerlar fyrir jafnvægi á hverju æviskeiði Danska vörulínan Värn hefur á undanförnum árum notið mikilla vinsælda á Norðurlöndum og er nú orðin vel þekkt hér á landi. Värn býður upp á mjólkursýrugerla sem eru þróaðir út frá rannsóknum á þarmaflóru og innihalda vandaða bakteríustofna sem styðja líkamann á mismunandi tímum lífsins. Lífið samstarf 9. janúar 2026 08:47
Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Toyotaárið byrjar næstkomandi laugardag með sýningu á fimm nýjum bílum sem komnir eru til landsins eða væntanlegir á árinu. Þetta er góður þverskurður af bílum sem henta til fjölbreyttra nota. Samstarf 8. janúar 2026 11:00
Biostrength er tæknibylting í styrktarþjálfun Í upphafi árs kynnti Sporthúsið til sögunnar nýja tækjalínu frá Technogym sem ber heitið Biostrength og er algjör bylting í styrktarþjálfun. Í stað hefðbundinna lóða notast tækin við tölvustýrða, rafseguldrifna mótstöðu sem aðlagar sig sjálfkrafa að líkamsstöðu, getu og markmiðum hvers notanda. Lífið samstarf 6. janúar 2026 14:22
Hvað veldur rafmögnuðu hári og hvernig má losna við það? Rafmagn, úfið yfirborð og frizzy hár eru vandamál sem flest okkar kannast við, sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Ofan á þurra húð og sprungnar varir bætist kalt vetrarloftið sem gerir það að verkum að það virðist nánast ómögulegt að komast hjá stöðurafmagni í hárinu. Lífið samstarf 30. desember 2025 11:30
Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Sýn hefur hlotið tilnefningu sem Besta íslenska vörumerkið 2025. Tilnefninguna hljóta vörumerki sem skara fram úr þegar horft er til stefnumiðaðrar vörumerkjastýringar. Samstarf 29. desember 2025 11:18
Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Vinadagurinn brast á með látum í Stóra flugeldamarkaðnum í dag. Hægt verður að næla sér í svakalegar sprengjur á einstöku verði allan daginn en opið verður frá klukkan 10 til 22. Lífið samstarf 28. desember 2025 08:17
Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Veraldlegir hlutir og lúxusmerki hafa aldrei heillað blaðamann sérstaklega mikið. Ég hef sjaldnast horft á dýra hluti með löngunaraugum nema í örfáum og mjög afmörkuðum tilfellum. Og einn þeirra heitir Range Rover. Það er eitthvað við þessa jeppa sem hefur heillað mig frá því ég var ungur drengur, jafnvel þótt ég hafi aldrei verið sérstakur áhugamaður um bíla. Samstarf 20. desember 2025 11:02
Mikils virði að gefa fólki frelsi til að velja „Það á að vera einfalt að gefa og þiggja og það er okkar nálgun, einföld að öllu leiti og notendavæn,“ segir Una María Unnarsdóttir, sölu og markaðsstjóri splunkunýrra rafrænna gjafabréfa sem komu á markaðinn í lok nóvember. Lífið samstarf 19. desember 2025 14:11
Fjölbreyttir jólasmáréttir frá Kjarnafæði Eitt af því sem við öll elskum við jólin er lokkandi ilmur úr eldhúsinu af hefðbundnum réttum sem vekja upp ljúfar minningar. En það er alltaf pláss fyrir spennandi nýjungar á jólaborðum landsmanna, bæði í aðdraganda jóla og yfir hátíðirnar. Lífið samstarf 19. desember 2025 13:06
Snéru upp á klassískt jólalag „Þessi fyrirsögn kom til mín í draumi og mér fannst hún henta einstaklega vel,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson glottandi en hann er hugmyndasmiðurinn á bak við sniðugt slagorð jólalínu Essie þessi jólin sem hefur vakið athygli; „Ég lakka svo til“. Lífið samstarf 19. desember 2025 11:11
Jólaundirbúningurinn byrjar í KiDS Coolshop Jólin eru fyrst og fremst hátíð barnanna og sá árstími sem við viljum mest gleðja þau. Verslanir KiDS Coolshop eru sannkallað ævintýraland fyrir krakka og þar leynist flest allt sem smellpassar í harða og mjúka pakka sem eiga eftir að hitta í mark. Lífið samstarf 18. desember 2025 12:41
Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Mosfellsbær stendur nú að forvali vegna uppbyggingar og reksturs nýrrar þjónustu- og aðkomubyggingar við íþróttasvæðið að Varmá. Leitað er eftir áhugasömum aðilum til þátttöku í lokuðum samkeppnisviðræðum þar sem valinn aðili mun taka að sér að hanna, byggja, eiga og reka hina nýju þjónustu- og aðkomubyggingu að Varmá. Samstarf 18. desember 2025 11:31
Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Jana Hjörvar fjallar um bækur á menninarvefnum Lestrarklefinn. Hún tekur þar fyrir bók Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar, Spegill þjóðar: fréttamyndir í fimmtíu ár og sagan á bak við þær. Jana hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 18. desember 2025 09:32
Setningar sem eiga skilið innrömmun Nýjasta bók Dags Hjartarsonar er til umfjöllunar í Lestrarklefanum. Díana Sjöfn hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 17. desember 2025 12:57
Konráð kveður á mildan hátt Jana Hjörvar tekur nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 17. desember 2025 10:17
Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Helvítis jólapizzan, sem er pizza mánaðarins á Eldofninum, hefur slegið í gegn enda óhefðbundin jólaveisla þar sem óvenjuleg hráefni blandast saman í eftirminnilegri bragðveislu. Lífið samstarf 17. desember 2025 09:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið