Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Húsfyllir var í versluninni Evu á Laugavegi 26 í gær þegar flutningi GK Reykjavík inn í verslunina var fagnað með pompi og prakt. Svava Johansen var að vonum ánægð með daginn. Hún segir verslanirnar tvær eiga mikla samleið og glæsilegt rýmið á Laugaveginum nýtist nú enn betur. Lífið samstarf 27.11.2025 17:04
Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Á hverju ári, þegar veturinn leggst yfir og jólaljósin lýsa upp leitum við að gjöfum sem gleðja. Hárvörukassar hátíðarinnar hafa orðið að einni vinsælustu fegurðargjöf ársins og ekki að ástæðulausu. Þeir sameina gæði, fagþekkingu og hátíðlega umhyggju í fallegum pökkum sem gera bæði hárið og hjartað hlýrra. Lífið samstarf 27.11.2025 15:08
Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Fjórða og síðasta Bókakonfekt ársins fer fram í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39 í kvöld. Höfundar lesa upp úr verkum sínum og verður upplestrinum streymt beint hér á Vísi. Lífið samstarf 27.11.2025 13:49
Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Það er óhætt að segja að söguþráður nýjustu unglingabókar Arndísar Þórarinsdóttur sé frumlegur og spennandi. Sögupersónur bókarinnar, sem heitir Sólgos, eru að gera sig tilbúnar fyrir fyrsta ballið í 10. bekk þegar rafmagnið fer af. Og ekki nóg með það heldur dettur netið líka út og bílar og flugvélar hætta að virka. Á einu augnabliki hverfa allar reglur samfélagsins og ógnin tekur yfir. Mitt í allri upplausninni má þó finna samstöðu, samkennd og heitar tilfinningar. Lífið samstarf 25. nóvember 2025 09:42
Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Jana Hjörvar tekur nýjust bók Nönnu Rgnvaldardóttur fyrir í Lestrarklefanum. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 24. nóvember 2025 10:07
Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Íslenska vörumerkið Kenzen hefur notið mikilla vinsælda undanfarin tvö ár og heldur áfram að vaxa. Kenzen á fimm vörur á Topp 20 lista íslenska gjafaforritsins Óskars yfir vinsælustu gjafirnar. Lífið samstarf 24. nóvember 2025 08:35
Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Bók Margrétar Höskuldsdóttur, Lokar augum blám er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Jana Hjörvar hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 22. nóvember 2025 09:01
Græjaðu gjafalistann á góðum prís Black Friday er fullkomið tækifæri til að hefja jólagjafainnkaupin og tilboðin á Boozt í ár eru betri en nokkru sinni fyrr. Lífið samstarf 21. nóvember 2025 15:37
Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup „Þetta er mikill léttir bæði fyrir okkur og okkar frábæru viðskiptavini. Framkvæmdirnar hafa tekið langan tíma og aðgengi verið áskorun, en nú hafa gatnamótin verið opnuð á ný og orðið þægilegt að koma til okkar eins og áður,“ segir Ingibjörg Sveinsdóttir, mannauðs- og markaðsstjóri Fjarðarkaupa en nýlega var opnað aftur inn á gatnamótin við verslunina eftir framkvæmdir. Samstarf 21. nóvember 2025 12:29
Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Í dag er alþjóðadagur sjónvarps en dagurinn hefur verið haldinn 21. nóvember undanfarna áratugi. Samstarf 21. nóvember 2025 11:02
Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Matarkompaní, sem sérhæfir sig í hádegismatar þjónustu og rekstri mötuneyta fyrir fyrirtæki, hefur þróað nýtt og einfalt pöntunarkerfi fyrir fyrirtæki sem vilja bjóða starfsfólki hollan og ferskan hádegismat. Kerfið hefur verið í þróun í nokkur ár og er nú komið í fulla notkun með frábærum árangri. Lífið samstarf 21. nóvember 2025 10:20
Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Það er eitthvað sérstaklega ánægjulegt við að opna nýja málningartúpu, grípa ferskan pensil og leyfa hugmyndafluginu að ráða för. Nú verður enn frekar hægt að sinna þessari sköpunarþörf og fleirum til því Slippfélagið hefur opnað glænýja vefverslun sem er sannkölluð paradís fyrir listamenn á öllum stigum. Lífið samstarf 21. nóvember 2025 08:45
Höfundar lesa í beinni í kvöld Þriðja Bókakonfekt ársins fer fram í kvöld í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39. Bein útsending verður hér á Vísi. Lífið samstarf 20. nóvember 2025 15:09
BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Það ríkir líf og fjör í Turninum við Smáratorg þessa dagana en þar hefur nýr og glæsilegur veitingastaður, BRASA, tekið til starfa. „Við opnuðum 15. nóvember með okkar fyrsta jólahlaðborði og viðtökurnar fóru langt fram úr öllum væntingum,“ segir Kristín Samúelsdóttir, sölu-, markaðs- og viðburðastjóri BRASA. „Það var alveg ótrúlegt að sjá salinn fyllast og finna hvað fólk tók vel á móti okkur strax frá fyrstu mínútu.“ Lífið samstarf 20. nóvember 2025 14:25
Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Birgitta Haukdal og dóttir hennar, Saga Júlía skemmtu gestum í Smáralindinni ásamt Ljónsa frá Þjóðleikhúsinu, fyrr í mánuðinum þegar nýjasta bókin um Láru og Ljónsa var kynnt. Lífið samstarf 20. nóvember 2025 10:29
Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Georg Lúðvíksson, frumkvöðull og stofnandi Meniga og Spesíu, hefur brennandi áhuga á því hvernig fólk hugsar um og hegðar sér með peninga. Hann kolféll fyrir bókinni The Psychology of Money eftir bandaríska rithöfundinn Morgan Housel fyrir fimm árum sem hann segir fanga mannlega hlið fjármála. Lífið samstarf 20. nóvember 2025 08:41
Eru geimverur meðal okkar? Það eru til bækur sem svara spurningum. Og svo eru til bækur sem kveikja nýjar spurningar. Ein þeirra sem fer hiklaust í seinni flokkinn er bókin UFO 101 eftir Gunnar Dan sem kom út fyrir skemmstu hjá Sögum útgáfu. Lífið samstarf 19. nóvember 2025 15:22
Tilbrigði við sannleika Staðreyndirnar eftir Hauk Má Helgason er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjöfn Asare hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 19. nóvember 2025 13:38
Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Það var hrikalega góð stemning í Eldhúspartýi FM957 sem fór fram í Keiluhöllinni Egilshöll síðasta fimmtudagskvöld. Eins og venjulega var fullt út að dyrum og rjóminn af okkar besta tónlistarfólki tróð upp í einu skemmtilegasta partýi ársins. Lífið samstarf 18. nóvember 2025 09:13
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 18. nóvember 2025 02:01
Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Það verður sannkölluð partýstemning í Holtagörðum dagana 17.–23. nóvember þegar Partyland í Holtagörðum fagnar tveggja ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins býður verslunin 20% afslátt af öllum vörum alla vikuna, hvort sem fólk vill græja búninga í jólagjöf, finna sniðugar gjafir eða byrja snemma að undirbúa áramótin. Lífið samstarf 17. nóvember 2025 11:30
Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Það eru ekki bara skáldin sem fagna degi íslenskrar tungu á sunnudaginn 16. nóvember heldur líka kindur, kýr og bangsar. Í bóndabæ Chicco tala dýrin nefnilega á hreinni íslensku og kenna börnum orð, tölur og litina í gegnum leik og söng. Óhætt er að segja að Chicco bóndabærinn hafi slegið í gegn hjá litlum málfræðingum. Lífið samstarf 14. nóvember 2025 11:30
Einar Már, Sunna Dís og Sigrún Eldjárn lesa upp í kvöld Höfundar lesa upp úr bókum sínum í kvöld í Bókabúð Forlagsins, Fiskislóð 39. Upplesturinn verður í beinni hér á Vísi og hefst útsending klukkan 20. Lífið samstarf 13. nóvember 2025 12:07
Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Niðurstaða um jólagjöf ársins fékkst með nokkrum yfirburðum að þessu sinni í árvissri jólakönnun ELKO. Ninja Creami ísvélin hlaut afgerandi kosningu með 24% atkvæða og tekur við af snjallsímum sem verið hafa á toppi listans tvö ár í röð. Samstarf 13. nóvember 2025 08:03