Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ó­trú­leg ó­heppni Slóvena

Undirbúningur Slóveníu fyrir EM í handbolta hefur verið hreinasta martröð og ólíklegt er að annað lið hafi gengið í gegnum annað eins í undirbúningi fyrir stórmót.

Handbolti
Fréttamynd

Hefur átt mikil­væg sam­töl við Snorra Stein

Innan við tvær vikur eru til stefnu þar til Ís­land hefur leik á Evrópumóti karla í hand­bolta. Skyttan Teitur Örn Einars­son er klár í slaginn en í lands­liðs­hópnum er ætlast til þess að hann leysi stöðu horna­manns og er hann hvergi banginn þegar kemur að því.

Handbolti
Fréttamynd

Giftu sig á gaml­árs­dag

Landsliðsmaðurinn og handboltamaður ársins 2025, Gísli Þorgeir Kristjánsson, gerði síðasta dag ársins 2025 einstaklega eftirminnilegan.

Handbolti
Fréttamynd

Segir starfið í húfi hjá Al­freð

Andreas Michelmann, formaður þýska handknattleikssambandsins, segir stöðu Alfreðs Gíslasonar sem landsliðsþjálfara ekki örugga þó að hann sé með samning sem gildi fram yfir HM í Þýskalandi 2027.

Handbolti
Fréttamynd

Ís­lendingarnir í miklum ham fyrir EM

Íslensku landsliðsmennirnir voru afar áberandi í dag í síðustu umferð þýska handboltans fyrir Evrópumót karla í janúar. Íslendingar voru einnig á ferðinni í þýsku kvennadeildinni, svissneska bikarnum og sænska handboltanum.

Handbolti
Fréttamynd

Handarbrotinn og missir af úr­slita­leiknum

Handboltamaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson varð fyrir áfalli að brjóta bein í hendi rétt fyrir jól. Hann mun því missa af úrslitaleik liðs hans Kolstad við Runar um norska bikartitilinn á morgun.

Handbolti