Vann sex hundruð milljónir en neitaði að vera á mynd með yfirmanni WTA Elena Rybakina fagnaði sigri á lokamóti WTA tennismótaraðarinnar um helgina þegar hún sigraði efstu konu heimslistans. Hún kom sér þó í fréttirnar fyrir það sem hún gerði ekki í verðlaunaafhendingunni. Sport 11.11.2025 16:01
Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Það var dramatík í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Florída-liðin Orlando Magic og Miami Heat unnu bæði leiki sína á síðustu sekúndunum. Körfubolti 11.11.2025 15:33
Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Alexander Isak tók ekki þátt í stórleik Liverpool og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina en hann er nú mættur á æfingar með sænska landsliðinu fyrir leiki í undankeppni HM. Fótbolti 11.11.2025 15:01
Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Fótbolti 11.11.2025 14:02
Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn 11.11.2025 12:03
Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Ólafur Ólafsson og félagar í Grindavíkurliðinu eru ósigraðir á toppi Bónus deildar karla í körfubolta og hafa litið frábærlega út í upphafi tímabilsins. Körfubolti 11.11.2025 11:33
Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Það verður lítið eftir í buddunni hjá fótboltaáhugafólki sem ætlar að mæta á leiki á komandi heimsmeistaramóti í fótbolta. Fótbolti 11.11.2025 11:01
Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton og Charles Leclerc hafa verið yfirlýsingaglaðir í viðtölum og svo virðist vera sem yfirmaður þeirra sé orðinn þreyttur á því. Formúla 1 11.11.2025 10:31
Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið Federico Chiesa vill enn ekki spila fyrir ítalska karlalandsliðið í knattspyrnu. Ítalska landsliðið verður því án eins af sínum sterkustu leikmönnum í úrslitaleikjunum um sæti HM í þessari viku. Fótbolti 11.11.2025 10:02
María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Íslenska landsliðskonan María Ólafsdóttir Grós var verðlaunuð fyrir leik Linköping í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 11.11.2025 09:32
Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Kevin Mac Allister, eldri bróðir miðjumanns Liverpool, Alexis Mac Allister, hefur verið valinn í argentínska landsliðið í fótbolta í fyrsta sinn en hann fékk útkall eftir að þrír leikmenn forfölluðust úr hópnum. Fótbolti 11.11.2025 09:03
„Eitthvað sem þarf að endurvekja líka“ Brynjar Björn Gunnarsson segir að allt sé til alls í Breiðholtinu til að koma Leiknismönnum aftur á beinu brautina. Hann tók við liðinu á dögunum. Sport 11.11.2025 09:03
„Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Ein fremsta íþróttakona landsins verður frá keppni næstu mánuðina vegna brjóskloss. Meiðslin hafa strítt henni um hríð og vanda verk var að finna út úr því hvað amaði að. Síðustu vikur hafa því tekið á og ljóst að næstu mánuðir verða einnig strembnir. Sport 11.11.2025 08:33
Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Liverpool eyddi metupphæð í þýska leikmanninn Florian Wirtz í sumar en það hefur ekki gengið vel hjá þeim þýska hingað til í enska boltanum. Nú er hann kominn til móts við þýska landsliðið og landsliðsþjálfarinn hefur tjáð sig um stöðuna sem er komin upp hjá Liverpool. Enski boltinn 11.11.2025 07:32
„Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Notkun þyngdarstjórnunarlyfja, á borð við Ozempic, hefur aukist verulega undanfarin ár og þrátt fyrir að vera yfirleitt í toppformi er íþróttafólk alls ekki undanskilið. Yfirmaður hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu vill banna slík lyf algjörlega en það mun taka að minnsta kosti tvö ár. Sport 11.11.2025 07:01
Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Alex Singleton, varnarmaður Denver Broncos, spilaði í nýlegum sigri liðsins á Las Vegas Raiders þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein nokkrum dögum áður. Sport 11.11.2025 06:30
Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Eftir afar umdeildan dóm í ensku úrvalsdeildinni um helgina mun loksins almennileg VARsjá meta hvort Liverpool menn höfðu rétt fyrir sér eða ekki, ásamt því að fara yfir öll hin furðulegu, fyndu eða fáránlegu atvikin um helgina. Lokasóknin fer svo yfir umferðina í NFL deildinni áður en ferð þeirra félaga er heitið til Nashville. Sport 11.11.2025 06:02
Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Lionel Messi heimsótti Nývang, heimavöll Barcelona, í gærkvöldi og birti myndir af sér með tilfinningaríkum texta. Enginn háttsettur aðili hjá Barcelona vissi hins vegar af heimsókninni. Fótbolti 10.11.2025 23:18
Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Cole Palmer er greinilega umvafinn öflugu teymi lögfræðinga því hann er búinn að gera nánast allt sem tengist nafni hans eða ímynd að vörumerki. Þar með talið fagnið fræga, þar sem hann hjúfrar sér um axlir til að hlífa sér frá kulda. Enski boltinn 10.11.2025 22:34
Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Ármann hefur aðeins unnið einn af fyrstu sjö leikjum tímabilsins í Bónus deild kvenna í körfubolta og liðið undirbýr sig alls ekki nógu vel fyrir leiki, að mati sérfræðings Körfuboltakvölds. Körfubolti 10.11.2025 21:46
Blikarnir taplausir á toppnum Breiðablik stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina í körfubolta. Liðið hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu í 1. deildinni og lagði Skallagrím að velli í Smáranum í kvöld, 111-104, eftir háspennuleik. Körfubolti 10.11.2025 21:06
Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Átta hafa verið handteknir og 1024 leikmenn í Tyrklandi hafa verið settir í bann meðan þeir sæta rannsókn vegna veðmála á fótboltaleiki. Fótbolti 10.11.2025 20:31
Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Íslendingaliðin Linköping og Kristianstad mættust í 25. umferð sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta. Alexandra Jóhannsdóttir lagði upp mark en María Catharina Ólafsdóttir Gros gerði gott betur. Fótbolti 10.11.2025 20:04
Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Benjamin Sesko er að glíma við mikinn skort á sjálfstrausti samkvæmt sérfræðingum Sunnudagsmessunnar og ekki mun það hjálpa að framherjinn hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Slóveníu, vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok leiks Manchester United og Tottenham um helgina. Fótbolti 10.11.2025 19:30
Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Ingibjörg Sigurðardóttir kom inn af varamannabekknum hjá Freiburg í 2-1 endurkomusigri gegn Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.11.2025 19:09
Konráð Valur valinn knapi ársins Konráð Valur Sveinsson var valinn knapi ársins 2025 á uppskeruhátíð Landsambands hestamannafélaga um nýliðna helgi. Sport 10.11.2025 18:32