Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Í vinnunni þegar hann fékk ó­vænt gleði­tíðindi

Magnús Orri Arnar­son, kvik­mynda­gerðar­maður, hlaut Hvata­verð­laun Íþrótta­sam­bands fatlaðra árið 2025 í gær. Verð­launin komu Magnúsi á óvart en hann var að vinna sem verk­taki á verð­launa­at­höfninni, grun­laus um að hann yrði kallaður upp og veitt þessi viður­kenning.

Sport
Fréttamynd

Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá

Óttast er að landsliðsmaðurinn Gísli Gottskálk Þórðarson sé lengi frá eftir að hann var borinn af velli í leik liðs hans Lech Poznan í gærkvöld. Meiðsli hafa elt miðjumanninn á röndum eftir vistaskipti hans til liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu ís­lenska ung­linginn hamfletta Esbjerg

Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að gera frábæra hluti með danska stórveldinu FC Kaupmannahöfn. Hann skoraði tvö mörk og átti stoðsendingu í 4-2 sigri gegn Esbjerg í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig

Manchester United tekur á móti West Ham í kvöld í lokaleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þegar liðin mættust tímabilið 2007-08 var Cristiano Ronaldo í essinu sínu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Fall á lyfja­prófi reyndist eistnakrabbamein

Alex Singleton, leikmaður Denver Broncos í NFL-deildinni, tók ekki annað í mál en að spila með liðinu gegn Las Vegas Raiders á fimmtudegi þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein mánudeginum áður.

Sport