Fréttamynd

Strákarnir hans Dags fengu skell

Svíar tryggðu sér sigurinn í E-riðlinum á Evrópumótinu í handbolta eftir átta marka sigur á Króatíu í kvöld, 33-25.  Strákarnir hans Dags Sigurðssonar fara því stigalausir áfram í milliriðil.

Handbolti
Fréttamynd

Elvar kemur inn fyrir Elvar

Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að kalla á Elvar Ásgeirsson vegna meiðsla Elvars Arnar Jónssonar í sigrinum á Ungverjum í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Þarf að beisla Einar að­eins en líst vel á sam­starfið

Elliði Snær Viðarsson og Einar Þorsteinn Ólafsson voru óvænt í mjög stóru varnarhlutverki í leik Íslands gegn Ungverjalandi á EM í handbolta í gærkvöldi. Elliði lýsir Einari sem frekar villtum leikmanni, sem tekur mikið pláss, en líst ljómandi vel á samstarfið.

Handbolti
Fréttamynd

Óttast að Grealish verði lengi frá

Stuðningsmenn Everton bíða með öndina í hálsinum eftir niðurstöðum úr rannsóknum vegna meiðsla Jack Grealish, stoðsendingahæsta leikmanns liðsins á tímabilinu. Óttast er að hann verði lengi frá.

Enski boltinn