Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, fór mikinn á blaðamannafundi í gær í aðdraganda leiks hans manna við Manchester City næsta laugardag. Enski boltinn 24.12.2025 13:00
Viðurkenna að VAR hafi bilað Leikmenn og þjálfarar Benín voru æfir eftir að hafa verið neitað um vítaspyrnu í 1-0 tapi fyrir Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó í D-riðli Afríkumótsins í gær. VAR-búnaður á vellinum bilaði svo dómari leiksins gat ekki endurskoðað atvikið. Fótbolti 24.12.2025 12:01
Úr Bestu heim í Hauka Gunnlaugur Fannar Guðmundsson mun ekki spila með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta komandi sumar og er snúinn á heimaslóðir með Haukum. Íslenski boltinn 24.12.2025 11:01
Arsenal í undanúrslit eftir vító Arsenal vann afar torsóttan en sanngjarnan sigur á Crystal Palace í vítaspyrnukeppni, eftir 1-1 jafntefli, í lokaleik 8-liða úrslita enska deildabikarsins í fótbolta í kvöld. Arsenal mætir því Chelsea í undanúrslitum keppninnar. Enski boltinn 23.12.2025 19:30
Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Arnar Daði Arnarsson fékk heldur kaldar jólakveðjur frá handknattleiksdeild Stjörnunnar í hádeginu í dag þegar honum var tilkynnt að hann yrði að stíga til hliðar sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla. Hann er þó áfram þjálfari meistaraflokks kvenna og yngri flokka en ætlar að skoða sín mál yfir jólin Handbolti 23.12.2025 21:25
Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Antoine Semenyo hefur verið afar eftirsóttur og nú er allt útlit fyrir að hann endi sem leikmaður Manchester City í janúar, samkvæmt helstu félagaskiptafréttamönnum fótboltans. Enski boltinn 23.12.2025 20:31
Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Það var sannkallaður spennutryllir í þýska handboltanum í kvöld þegar Magdeburg og Kiel mættust, og að sjálfsögðu voru Íslendingarnir í Magdeburg áberandi. Handbolti 23.12.2025 19:50
Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Atalanta-maðurinn Ademola Lookman sá til þess að Nígería næði í öll þrjú stigin í fyrsta leik sínum á Afríkumótinu í fótbolta, með 2-1 sigri gegn Tansaníu í dag. Fótbolti 23.12.2025 19:38
„Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ „Það er lygilegt að sjá hvað þeir hafa skorað mikið af flottum mörkum utan teigs,“ sagði Albert Brynjar Ingason um Aston Villa-menn, í umræðu um möguleika liðsins á að verða Englandsmeistari í vor. Enski boltinn 23.12.2025 18:46
Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Gunnlaugur Árni Sveinsson voru í dag útnefnd kylfingar ársins 2025, af Golfsambandi Íslands, eftir að hafa bæði átt viðburðaríkt og gott keppnisár. Golf 23.12.2025 18:01
Amanda hætt hjá Twente Amanda Andradóttir hefur rift samningi sínum við hollenska knattspyrnufélagið Twente. Fótbolti 23.12.2025 17:36
Jackson hóf Afríkumótið með látum Nicolas Jackson, framherji Bayern München, átti ríkan þátt í því að Senegal hóf Afríkumótið í fótbolta af krafti í dag með 3-0 sigri gegn Botsvana. Fótbolti 23.12.2025 17:11
Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Þýski framherjinn Nicklas Fullkrug er á förum frá West Ham til AC Milan að láni en belgíski framherjinn Divock Origi mun yfirgefa höfuðborg Ítalíu í janúar. Fótbolti 23.12.2025 16:29
Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Vinícius Juníor hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann endaði í öðru sæti í kjörinu um Gullboltann á síðasta ári. Stuðningsmenn Real Madrid virðist vera að gefast upp á honum og félagið hefur lokað á samningaviðræður við hann. Fótbolti 23.12.2025 15:47
Kongóliðar byrja á sigri Lýðveldið Kongó hefur Afríkukeppnina á sigri. Liðið vann 1-0 sigur á Benín í D-riðli mótsins í Rabat í Marokkó í dag. Fótbolti 23.12.2025 14:36
Glódís framlengir samninginn við Bayern Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen til ársins 2028. Fótbolti 23.12.2025 14:16
Chelsea setur sig í samband við Semenyo Chelsea hefur beðið Bournemouth um leyfi til að hefja samningaviðræður við ganverska framherjann Antoine Semenyo. Enski boltinn 23.12.2025 14:01
Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Arnór Ingvi Traustason segir ekkert til í sögum um að hann og Elías Már Ómarsson hafi viljað fara saman heim til Keflavíkur og spila með liðinu í Bestu deild karla í sumar. Arnór samdi við KR en Elías við Víking. Íslenski boltinn 23.12.2025 13:33
Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Ítalska úrvalsdeildin hefur hætt við að halda leik milli AC Milan og Como í Ástralíu á næsta ári en óvíst er hvar leikurinn mun fara fram. Fótbolti 23.12.2025 12:48
Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar gekkst undir skurðaðgerð í enn eitt skipti og lofar að verða í góðu standi þegar heimsmeistaramótið hefst næsta sumar. Fótbolti 23.12.2025 12:02
Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina San Francisco 49ers unnu afgerandi sigur á afanum Philip Rivers og Indianapolis Colts í NFL-deildinni í nótt. Þrjú lið víðsvegar um Bandaríkin fagna sæti í úrslitakeppninni eftir úrslitin. Sport 23.12.2025 11:31
Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Raul Jiménez skoraði úr vítaspyrnu í gærkvöldi og jafnaði þar með met Yaya Touré, bestu vítaskyttu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.12.2025 11:02
Kansas frá Kansas til Kansas Kansas City Chiefs í NFL-deildinni flytja milli fylkja á komandi árum. Til stendur að reisa nýjan völl í Kansas-fylki árið 2031 og flytja frá Kansas-borg í Missouri. Sport 23.12.2025 10:32
Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Arne Slot segir Alexander Isak eiga eftir að vera fjarverandi í allavega tvo mánuði. Sænski framherjinn brákaði bein í fæti þegar hann var tæklaður af varnarmanni Tottenham um helgina. Enski boltinn 23.12.2025 10:00