Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Martin Hermannsson er farinn að spila á ný eftir meiðsli sín í landsleik í nóvember og það sést vel á leik liðs hans Alba Berlin. Körfubolti 29.12.2025 19:28
Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, sagði að ef hann hefði breytt leikkerfi Manchester United vegna þrýstings frá fjölmiðlum hefðu það verið endalokin fyrir hann. Enski boltinn 29.12.2025 18:33
Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Egyptaland og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2025 18:23
„Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hrósuðu Unai Emery, knattspyrnustjóra Aston Villa, í hástert í þætti gærdagsins. Enski boltinn 29.12.2025 14:17
Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Enski hnefaleikakappinn Anthony Joshua lenti í bílslysi í Nígeríu þar sem tveir létust. Sport 29.12.2025 13:54
Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum átján ára og yngri leikur til úrslita á Sparkassen Cup í kvöld. Handbolti 29.12.2025 13:32
„Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Heimsmeistararnir fyrrverandi, Michael van Gerwen og Gary Anderson, leiða saman hesta sína á HM í pílukasti á morgun. Sport 29.12.2025 12:47
Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, vill að framtíð sín verði ljós áður en nýja árið gengur í garð. Enski boltinn 29.12.2025 12:00
Leonard aldrei skorað meira en í nótt Kawhi Leonard setti persónulegt stigamet í 112-99 sigri Los Angeles Clippers á Detroit Pistons í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 29.12.2025 11:32
„Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Í kvöld verður leið kvennaliðs Hauka í körfubolta að Íslandsmeistaratitlinum síðasta vor rifjuð upp. Í Íslandsmeistaraþættinum verður meðal annars rætt um stórt augnablik í oddaleik Hauka og Njarðvíkur. Körfubolti 29.12.2025 11:00
„Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki hafa fundið neina töfralausn til að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 29.12.2025 10:30
Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. Enski boltinn 29.12.2025 10:01
Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Þrátt fyrir að vera orðinn fertugur er engan bilbug á Cristiano Ronaldo að finna. Hann ætlar sér að ná stórum áfanga áður en hann leggur skóna á hilluna. Fótbolti 29.12.2025 09:30
Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.12.2025 09:02
Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. Enski boltinn 29.12.2025 08:34
Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Rute Cardoso, ekkja portúgalska fótboltamannsins Diogos Jota, er þakklát stuðningsmönnum Liverpool fyrir að standa þétt við bakið á fjölskyldu hennar. Enski boltinn 29.12.2025 07:31
Hneysklaður á ósönnum orðrómum Bandaríkjamaðurinn Christian Pulisic, leikmaður AC Milan á Ítalíu, segir ósatt að hann og leikkonan Sydney Sweeney séu að hittast. Hann vill að blaðamenn séu dregnir til ábyrgðar. Fótbolti 29.12.2025 07:00
Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar HM í pílukasti heldur áfram á rásum Sýnar Sport í dag. Þá verður farið yfir umferðina í enska boltanum og Íslandsmeistaralið Hauka í körfubolta tekið fyrir. Sport 29.12.2025 06:03
Ótrúleg tölfræði Jokic Serbinn Nikola Jokic hefur verið hreint stórkostlegur með liði Denver Nuggets í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 28.12.2025 23:17
Enn kvarnast úr liði Blika Markvörðurinn Kyla Burns hefur yfirgefið Íslands- og bikarmeistara Breiðabliks í fótbolta. Hún er þriðji leikmaðurinn sem yfirgefur félagið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 28.12.2025 22:33
Jafnt í stórleiknum Stórleik dagsins í Afríkukeppninni í fótbolta milli Fílabeinsstrandarinnar og Kamerún lauk með jafntefli eftir hörkuleik. Fótbolti 28.12.2025 21:57
Martínez skaut Inter á toppinn Internazionale frá Mílanó vann 1-0 útisigur á Atalanta í Bergamó í ítölsku úrvalsdeildinni. Með sigrinum stökk liðið á topp deildarinnar. Fótbolti 28.12.2025 21:38
Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Darryl Morsell er farinn frá liði Keflavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Körfubolti 28.12.2025 20:49
Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. Enski boltinn 28.12.2025 20:00