Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Hún hefur ávallt verið í sviðsljósinu í kringum Marsfárið mikla í bandaríska háskólakörfuboltanum en svo verður því miður ekki á næsta ári. Körfubolti 11.10.2025 09:31
„Virkilega galið tap“ „Við leyfum okkur að vera fúlir í kvöld og svo byrjar undirbúningur fyrir Frakkana á morgun,“ segir reynsluboltinn Guðlaugur Victor Pálsson. Hann segir sjokkerandi að Úkraína hafi náð að skora fimm mörk í kvöld, í 5-3 sigri sínum gegn Íslandi í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 10.10.2025 21:41
Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Íslenskir fótboltaáhugamenn höfðu sitthvað að segja um leik Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 í fótbolta karla á Laugardalsvelli í kvöld. Áhugaverð tölfræði var dregin fram og punktar um leikinn. Sport 10.10.2025 21:26
Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ „Það er óskiljanlegt hvernig hann klikkar á þessu,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Sýnar Sport, um mistök Mikaels Egils Ellertssonar sem leiddu til þess að Úkraína komst í 2-1 í leiknum mikilvæga í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 19:58
Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Gestirnir frá Úkraínu skoruðu tvö mörk undir lok leiks Íslands við Úkraínu í undankeppni HM í fótbolta á Laugardalsvelli, og komust þannig í 5-3. Mörk leiksins má sjá á Vísi. Fótbolti 10.10.2025 19:11
Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Arnar Freyr Arnarsson og félagar hans í Melsungen komust upp í 8. sæti þýsku 1. deildarinnar í handbolta í kvöld með stórsigri á botnliði Leipzig, 34-25, í Íslendingaslag. Handbolti 10.10.2025 19:03
Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla sótti stig til Sviss í dag þegar það gerði markalaust jafntefli við heimamenn, í undankeppni EM. Fótbolti 10.10.2025 18:32
Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Það vantaði ekkert upp á stemninguna hjá íslenskum stuðningsmönnum á Ölveri í Glæsibæ í dag, fyrir leikinn mikilvæga við Úkraínu í kvöld í undankeppni HM í fótbolta. Ágúst Orri Arnarson var á svæðinu og ræddi við bjartsýna Íslendinga. Fótbolti 10.10.2025 18:20
Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn „Það verður mikið barist í þessum leik enda mikið í húfi. Það er draumur allra leikmanna að fara á HM,“ sagði Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari rétt fyrir stórleikinn við Úkraínu, á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 17:57
Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. Fótbolti 10.10.2025 17:17
Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Síðustu dagar hafa verið góðir fyrir Brassann unga, Estevao Willian. Á laugardaginn skoraði hann sigurmark Chelsea gegn Liverpool og í dag skoraði hann tvö mörk fyrir brasilíska landsliðið. Fótbolti 10.10.2025 16:47
Haaland og Glasner bestir í september Erling Braut Haaland valinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en besti knattspyrnustjórinn var hins vegar valinn Oliver Glasner hjá Crystal Palace. Enski boltinn 10.10.2025 15:30
Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Úkraínumenn eru án sterkra leikmanna er þeir sækja strákana okkar í íslenska landsliðinu heim á Laugardalsvöll í kvöld. Yahor Yarmolyuk er sá nýjasti á lista leikmanna sem spilar ekki í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 14:32
„Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Þjóðverjar eru í vandræðum í undankeppni HM í fótbolta og allt í einu eru líkur á því að við fáum heimsmeistaramót án þýska landsliðsins. Það hefur ekki gerst í 76 ár. Fótbolti 10.10.2025 13:47
„Þetta er gjörsamlega galið“ Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Sport 10.10.2025 13:30
Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segir sína menn vel undirbúna fyrir verkefni kvöldsins er Ísland mætir Úkraínu í mikilvægum leik í undankeppni HM. Uppselt er á völlinn og vera má að meðbyrinn með liðinu skipti sköpum. Fótbolti 10.10.2025 13:02
Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Þrátt fyrir að Blær Hinriksson sé orðinn atvinnumaður í handbolta hefur hann ekki sagt skilið við leiklistina. Handboltinn er þó í fyrsta sæti sem stendur. Handbolti 10.10.2025 12:01
Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds kvenna hafa mildast talsvert í afstöðu sinni til bandarísks leikmanns Íslandsmeistara Hauka, Krystal-Jade Freeman. Körfubolti 10.10.2025 11:32
„Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ „Menn eru mjög vel stemmdir. Sérstaklega eftir gengið í síðasta glugga og við að fara að spila fyrir framan fullan Laugardalsvöll. Það er mjög langt síðan síðast en við erum þakklátir fyrir stuðninginn,“ segir Hákon Arnar Haraldsson sem mun leiða íslenska landsliðið út á völl er það mætir Úkraínu í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 11:02
Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta, hefur ráðið sig í annað þjálfarastarf. Körfubolti 10.10.2025 10:38
Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Alexander Isak hefur ekki enn náð að spila heilan leik á þessu tímabili en sænski landsliðsframherjinn segist vera klár. Fótbolti 10.10.2025 10:31
Draumadeildin staðið undir væntingum Handboltamanninn Blæ Hinriksson dreymdi lengi um að spila í þýsku úrvalsdeildinni. Sá draumur hefur nú ræst og hann segir að draumadeildin hafi staðið undir væntingum. Blær bíður þó óþreyjufullur eftir fyrsta sigrinum með Leipzig sem hefur farið illa af stað á tímabilinu. Handbolti 10.10.2025 10:01
Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Það eru enn miðar í boði á hinn mikilvæga leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvellinum í undankeppni HM í kvöld. Fótbolti 10.10.2025 09:31
LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum LeBron James verður ekki með Los Angeles Lakers þegar NBA-deildin í körfubolta fer aftur af stað. Körfubolti 10.10.2025 09:30