Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Svíþjóð og Ungverjaland mætast í milliriðlum EM í handbolta í Malmö Arena í Svíþjóð í kvöld. Tap Svía eða jafntefli myndi gera mikið fyrir möguleika Íslands á sæti í undanúrslitum fyrir lokaumferð milliriðilsins á morgun. Handbolti 27.1.2026 19:04
„Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Elliði Snær Viðarsson og félagar í íslenska landsliðinu voru skiljanlega mjög svekktir eftir jafnteflið á móti Sviss í dag. Tapað stig þýðir að nú þarf íslenska landsliðið að treysta á aðra ætli liðið að komast í undanúrslitin. Handbolti 27.1.2026 16:53
Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Stigið gegn Sviss gerði lítið fyrir Ísland í baráttunni um sæti í undanúrslitunum, strákarnir okkar þurfa enn að treysta á að önnur úrslit falli með þeim. Svíþjóð eða Króatía verður að tapa allavega öðrum sinna leikja. Handbolti 27.1.2026 16:47
Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Handbolti 27.1.2026 16:38
Viggó í hópnum gegn Sviss Leikmannahópur Íslands er óbreyttur fyrir leik dagsins við Sviss. Viggó Kristjánsson er í hópnum þrátt fyrir að hafa meiðst gegn Svíþjóð í fyrradag. Handbolti 27.1.2026 13:26
Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu hefur franski framherjinn Thierno Barry fundið fjölina sína með Everton. Hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Leeds United í eina leik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.1.2026 13:02
Vill Wille burt Þriðji markahæsti leikmaður í sögu norska handboltalandsliðsins vill losna við þjálfara þess. Norðmenn eiga ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 12:30
Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Þegar gengur vel þá er meira gaman en venjulega. Það mátti svo sannarlega sjá hjá strákunum okkar í Malmö Arena í gær. Handbolti 27.1.2026 12:01
Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Patrick Dorgu, sem hefur skorað í síðustu tveimur leikjum Manchester United, er meiddur aftan í læri og verður frá í um tíu vikur. Enski boltinn 27.1.2026 11:45
Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Hin bandaríska Coco Gauff, þriðja efsta kona heimslistans í tennis, missti stjórn á skapi sínu og lét spaðann finna fyrir því eftir að hún féll óvænt úr leik á Opna ástralska mótinu í dag. Sport 27.1.2026 11:36
Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Að mati sérfræðings TV 2 í Danmörku varð hrokafullt viðhorf franska handboltalandsliðinu að falli í tapinu fyrir því spænska á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 10:30
Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Fari svo að Ísland komist í undanúrslit á yfirstandandi Evrópumóti karla í handbolta um helgina verður snúið fyrir stuðningsfólk að fá miða á úrslitahelgina í Herning. Uppselt er á leikina. Handbolti 27.1.2026 09:52
Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Forseti Barcelona hefur lýst yfir óánægju sinni eftir að félagið missti 18 ára miðjumanninn Dro Fernandez til PSG. Franska félagið greiddi hærra verð en ella fyrir leikmanninn í von um að halda góðu sambandi á milli félaganna. Fótbolti 27.1.2026 09:31
„Eru ekki öll lið bananahýði?“ Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson var í banastuði fyrir æfingu landsliðsins í Malmö í gær en baðst reyndar afsökunar á húfunni. Þetta var einn af þessum erfiðu hárdögum. Handbolti 27.1.2026 09:02
Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Ísland er í afar jafnri fjögurra liða baráttu um tvö laus sæti í undanúrslitum á EM í handbolta. Liðið verður líklega að vinna Sviss í dag og Slóveníu á morgun til þess að komast þangað. Handbolti 27.1.2026 08:32
„Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Strákarnir okkar fóru eðlilega með himinskautum eftir stórsigurinn á Svíum á EM og það kom í hlut þjálfarateymisins að ná þeim aftur niður á jörðina. Handbolti 27.1.2026 08:03
„Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Lítið sem ekkert er af fréttum tengdum Evrópumótinu í handbolta í helstu miðlunum í Sviss, fyrir leik þjóðarinnar við Ísland á EM í dag. Ríkismiðillinn SRF varar þó sérstaklega við Óðni Þór Ríkharðssyni. Handbolti 27.1.2026 07:35
Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handbolta, Dagur Sigurðsson, virðist nýta öll tækifæri sem gefast til að brýna sína menn áfram á Evrópumótinu. Handbolti 27.1.2026 07:01
Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Körfuboltaáhugafólk getur valið á milli fjögurra leikja í Bónus deild kvenna í dag. Þá verður farið yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni í Lokasókninni. Sport 27.1.2026 06:02
Hleraði leikhlé Norðmanna Leikmaður portúgalska handboltalandsliðsins hlustaði á leikhlé Noregs undir lok leiks liðanna í milliriðli I á Evrópumótinu. Handbolti 26.1.2026 23:31
„Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og fyrrverandi landsliðsþjálfari í handbolta, segir að hugarfar Íslendinga í stórsigrinum á Svíum á EM hafi verið til fyrirmyndar. Hann hrósaði nálgun þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Handbolti 26.1.2026 22:47
Barry bjargaði stigi fyrir Everton Thierno Barry sá til þess að Everton náði jafntefli gegn Leeds United, 1-1, á heimavelli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 26.1.2026 21:59
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Körfubolti 26.1.2026 18:31
„Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Keflavík vann frábæran sautján stiga sigur á liði Tindastóls 98-81 þegar liðin mættust í frestuðum leik í Blue höllinni í Keflavík nú í kvöld. Leiknum hafði verið frestað sökum þáttöku Tindastóls í Evrópukeppni. Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, ræddi við Vísi eftir leik. Körfubolti 26.1.2026 21:35
Berglind Björg ólétt Markadrottning síðasta tímabils í Bestu deild kvenna, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, er ólétt og á von á sínu öðru barni. Íslenski boltinn 26.1.2026 21:20