Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“

Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, skrifaði pistil um helgina þar sem hann kallar eftir meiri peningum í íslenskt íþróttastarf og ber tölurnar saman við gríðarstórar upphæðir sem fara í að styrkja erlend kvikmyndafyrirtæki hér á landi.

Körfubolti
Fréttamynd

Mikel Arteta hrósaði Arne Slot

Arsenal batt enda á sitt slæma gengi með 4-1 útisigri á Portsmouth í enska bikarnum á sunnudag. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta notaði tækifærið eftir leikinn til að hrósa kollega sínum hjá Liverpool, Arne Slot.

Enski boltinn


Fréttamynd

Fletcher segir leik­menn Man. Utd við­kvæma

Darren Fletcher segir leikmenn Manchester United enn hafa að miklu að keppa á þessari leiktíð þó að ljóst sé að hún verði sú stysta hjá félaginu síðan fyrir fyrri heimsstyrjöldina, eftir tapið gegn Brighton í ensku bikarkeppninni í dag. Þeir séu hins vegar viðkvæmir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Pa­vel hjálpar Grind­víkingum

Körfuboltasérfræðingurinn Pavel Ermolinskij er mættur aftur í þjálfun, að minnsta kosti í kvöld, því hann er til aðstoðar hjá Grindvíkingum í stórleiknum við Stjörnuna í VÍS-bikarnum.

Körfubolti
Fréttamynd

Tómas á­fram á toppnum

Tómas Bent Magnússon spilaði allan leikinn er Hearts vann 1-0 útisigur á Dundee í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hearts spilaði síðari hálfleikinn manni færri.

Fótbolti