Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Joshua Kimmich og félagar í Bayern þurftu að sætta sig við 3-1 tap á móti Arsenal í Meistaradeildinni í gær en þrátt fyrir það var þýski landsliðsmaðurinn ekki tilbúinn að hrósa toppliði ensku úrvalsdeildarinnar og toppliði Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 27.11.2025 21:31
Orri var flottur í Íslendingaslagnum Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting fögnuðu öruggum sigri í Íslendingaslag í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 27.11.2025 21:17
Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Danmörk, Svíþjóð og Noregur unnu öll örugga sigra í kvöld þegar þau hófu leik á heimsmeistarakeppni kvenna í handbolta. Handbolti 27.11.2025 21:03
Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Leikmaður kvennaliðs norska félagsins Vålerenga hefur verið hreinsuð af öllum ásökunum í lyfjaeftirlitsrannsókn eftir að hafa óvart innbyrt bannað efni sem var í gúmmíkurli af gervigrasvelli. Fótbolti 27.11.2025 19:03
Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Virgil Van Dijk, fyrirliði Liverpool mætti ekki í viðtöl eftir tapið á móti PSV Eindhoven í gær og var ekki sá eini úr vonlausu Liverpool-liði. Curtis Jones kom fram fyrir liðið eftir enn eitt áfallið. Enski boltinn 27.11.2025 18:33
Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Kínverski heimsmeistarinn í langstökki, Wang Jianan, hefur verið hreinsaður af lyfjamisferli eftir að myndbandsupptaka af öryggismyndavél á spítala sýndi að hann hafði óviljandi andað að sér bönnuðu efni. Sport 27.11.2025 18:01
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Viktor Bjarki Daðason skoraði í fyrsta sigri FC Kaupmannahafnar í Meistaradeildinni á þessu tímabili í gærkvöldu en þetta var ekki gott kvöld fyrir alla leikmenn danska liðsins. Fótbolti 27.11.2025 17:31
Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Þróttarar hafa fengið góða sendingu að austan því hin stórefnilega Björg Gunnlaugsdóttir hefur gert samning við félagið. Íslenski boltinn 27.11.2025 17:02
Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Everton-maðurinn Thierno Barry setti met í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, þegar hann vann heil fjórtán skallaeinvígi gegn Manchester United á mánudagskvöld. Enski boltinn 27.11.2025 16:45
Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Declan Rice er einn mikilvægasti leikmaðurinn á bakvið velgengni Arsenal sem trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildar Evrópu. Þessi 26 ára miðjumaður var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. Fótbolti 27.11.2025 16:02
Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Ólafur Ingi Skúlason segir spennu fyrir leik kvöldsins er Breiðablik mætir Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Tyrknesku gestirnir eru á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.11.2025 15:15
Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri Félag 100 kílómetra hlaupara á Íslandi fundaði á Hótel Reykjavík Grand í gærkvöld og heiðraði þar meðal annars hlaupakonuna Karlottu Ósk Óskarsdóttur fyrir að klára 400 og yfir 500 kílómetra hlaup. Sport 27.11.2025 14:33
„Hún lamdi aðeins á mér“ Elín Rósa Magnúsdóttir var lurkum lamin af liðsfélaga sínum í opnunarleik Íslands og Þýskalands á HM í handbolta. Handbolti 27.11.2025 14:01
„Ég er mikill unnandi Loga“ „Þetta er hörkulið. Það er tilhlökkun og smá fiðrildi,“ segir Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, um leik kvöldsins við Samsunspor í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli. Fótbolti 27.11.2025 13:31
Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Aron Jóhannsson hefur verið leystur undan samningi hjá Bestu deildar liði Vals í fótbolta. Íslenski boltinn 27.11.2025 13:31
Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Ég er búin að fá grænt ljós frá sjúkraþjálfaranum“ segir Elísa Elíasdóttir, línumaður landsliðsins, sem gat ekki tekið þátt í opnunarleiknum í gær en verður klár í slaginn gegn Serbíu á morgun. Handbolti 27.11.2025 13:01
Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Góðir gestir mæta í Big Ben í kvöld, þeir Magnús Már Einarsson og Guðmundur Hilmarsson. Sport 27.11.2025 12:31
Skrýtið að koma heim og mæta Blikum „Ég er mjög spenntur. Það er alltaf gaman að koma heim en smá skrýtið að spila við Blika í Evrópu,“ segir Logi Tómasson, leikmaður Samsunspor, sem sækir Breiðablik heim í Sambandsdeildinni á Laugardalsvöll í kvöld. Fótbolti 27.11.2025 12:02
Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Liverpool virðist vera í miklum vandræðum og spurningar vakna um framtíð Arne Slot. Málið var rætt í Meistaradeildarmörkunum í gærkvöld. Fótbolti 27.11.2025 11:30
Búast við metáhorfi Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. Sport 27.11.2025 10:33
Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ „Hann er með þetta allt saman,“ sagði Aron Jóhannsson um Viktor Bjarka Daðason sem Aron lýsir sem hinum íslenska Nick Woltemade. Viktor skoraði sitt annað mark í Meistaradeild Evrópu í gær, aðeins 17 ára gamall. Fótbolti 27.11.2025 10:03
Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Jóhannes Karl Guðjónsson var kynntur til leiks með skemmtilegum hætti í Kaplakrika í gærkvöld, sem nýr þjálfari karlaliðs FH í fótbolta. Íslenski boltinn 27.11.2025 09:33
Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Það var nóg af mörkum á mögnuðu kvöldi í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld og má sjá þau á Vísi. Kylian Mbappé skoraði fernu, Vitinha þrennu og Viktor Bjarki Daðason skráði sig í sögubækurnar. Fótbolti 27.11.2025 09:02
Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. Körfubolti 27.11.2025 08:31