Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Englendingnum Dom Taylor hefur verið vísað úr keppni á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Hann féll á lyfjaprófi í annað sinn á innan við ári. Sport 20.12.2025 11:03
„Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Elliði Snær Viðarsson gat ekki hugsað sér að spila fyrir neitt annað lið í Þýskalandi en Gummersbach og hlakkar til að spila áfram undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem hann segir vera stærstu ástæðuna fyrir velgengni liðsins á síðustu árum. Handbolti 20.12.2025 10:30
KA-menn fengu góða jólagjöf Gærkvöldið var svo sannarlega gott fyrir KA-menn. Ekki nóg með að þeir hafi unnið Framara í átta liða úrslitum Powerade-bikarsins í handbolta karla því eftir leikinn var greint frá því að markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefði samið við félagið. Handbolti 20.12.2025 09:16
Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Sigurmark Garðars Inga Sindrasonar til að skjóta FH í undanúrslit bikarkeppninnar í handbolta rennur honum að líkindum seint úr minni. Hann skoraði á síðustu sekúndu leiksins mark sem skaut liðinu áfram. Handbolti 19.12.2025 21:41
Immobile skaut Bologna í úrslit Bologna er komið í úrslit ítalska ofurbikarsins í fótbolta sem leikinn er í Sádi-Arabíu. Vítaspyrnukeppni þurfti til að útkljá undanúrslitaleik liðsins við Inter. Fótbolti 19.12.2025 21:23
Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Stjarnan vann 108-104 sigur á Álftanesi í grannaslag kvöldsins í Bónus-deild karla eftir stórskemmtilegan leik. Körfubolti 19.12.2025 18:47
Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Stuðningsmenn Liverpool ættu að geta barið Jeremie Frimpong augum í fyrsta sinn um hríð er liðið mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Frimpong hefur verið frá síðan í október. Enski boltinn 19.12.2025 21:15
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Ármann breytti stöðunni umtalsvert í baráttunni við botn Bónus-deildar karla í körfubolta með sannfærandi sigri sínum gegn ÍA í 11. umferð deildarinnar í Laugardalshöllinni í kvöld. Lokatölur í leik þar sem Ármann var í bílstjórasætinu frá upphafi til enda urðu 102-83 fyrir heimamenn. Körfubolti 19.12.2025 18:15
KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna KA og Haukar komust í kvöld í undanúrslit Powerade-bikars karla í handbolta. KA sló ríkjandi meistara úr leik. Handbolti 19.12.2025 20:04
Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Bandaríkjamaðurinn Leonard Gates var maður dagsins á HM í pílukasti, í það minnsta hingað til. Hann vann sinn fyrsta sjónvarpsleik í slétt ár og komst áfram eftir veglega danssýningu. Sport 19.12.2025 19:30
Hrannar Snær til Noregs Kristiansund í Noregi tilkynnti í kvöld um komu kantmannsins Hrannars Snæs Magnússonar til liðsins frá Aftureldingu í Mosfellsbæ. Fótbolti 19.12.2025 17:47
Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Breiðablik var í 44. sæti yfir þau félagslið sem fengu hæstu fjárhæðina vegna þátttöku leikmanna á EM kvenna í fótbolta í Sviss í sumar. Alls fengu þrjú íslensk félög tæplega 18,5 milljónir króna. Fótbolti 19.12.2025 17:03
Elías mættur til meistaranna Íslandsmeistarar Víkings fengu risastóran jólapakka í dag því þeir hafa samið við sóknarmanninn Elías Má Ómarsson og gildir samningurinn til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 19.12.2025 16:07
Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Nikola Jokic bætti við enn einni tvöföldu þrennunni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en hann gerði meira en það. Körfubolti 19.12.2025 15:31
Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést í gær, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ syrgir góðan félaga sem átti magnaðan þjálfaraferil en var fyrst og fremst góð manneskja. Fótbolti 19.12.2025 14:46
KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Svo virðist sem að EM-hetjan Arnór Ingvi Traustason sé á leið heim til Íslands eftir langan feril í atvinnumennsku, og muni ganga til liðs við KR. Íslenski boltinn 19.12.2025 14:22
Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Það getur borgað sig að vera djarfur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en stundum gengur dæmið ekki upp. Þessu fengu Þungavigtarbræður að kynnast í síðustu umferð en lið þeirra voru til skoðunar í nýjasta þættinum af Fantasýn. Enski boltinn 19.12.2025 14:01
Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Það verða engin jól hjá mörgum í Vestmannaeyjum ef þau missa af Stjörnuleiknum en sá leikur fer einmitt fram í Íþróttamiðstöðinni í kvöld. Handbolti 19.12.2025 13:32
Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Fyrrverandi NASCAR-ökumaðurinn Greg Biffle og fjölskylda hans voru meðal sjö manns sem létust í flugslysi í Statesville í Norður-Karólínu í gær. Sport 19.12.2025 13:03
„Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Það urðu auðvitað smá læti hjá Anthony Joshua og Jake Paul í gærkvöldi við vigtunina fyrir bardaga þeirra í Miami í kvöld. Sport 19.12.2025 12:32
Hætti við að keppa út af hundinum sínum Það urðu óvænt forföll á lokamóti World Fitness-atvinnumannamótaraðarinnar í CrossFit sem fer fram þessa dagana í Kaupmannahöfn. Sport 19.12.2025 12:01
KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Nýliðar KR eru á toppi Bónus-deildar kvenna í körfubolta, með mögulega besta bandaríska leikmanninn, en sérfræðingar Körfuboltakvölds eru þó ekki á því að liðið sé líklegt til að landa Íslandsmeistaratitlinum í vor. Körfubolti 19.12.2025 11:30
Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Dallas Cowboys hefur haldið stöðu sinni sem verðmætasta íþróttalið heims og trónir á toppi árlegs lista Forbes sem birtur var í gær og NFL-liðin eru afar áberandi á listanum. Sport 19.12.2025 11:03
Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Íslenska landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á árinu 2025. Fótbolti 19.12.2025 10:31