Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Tumi Steinn Rúnarsson og Hannes Jón Jónsson halda áfram að gera það gott með Alpla HC Hard í austurríska handboltanum. Nú fyrir skömmu var leik þeirr við Linz að ljúka þar sem Hard bar sigurorð úr býtum 33-37 á útivell. Handbolti 15.11.2025 21:17
Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Haukar sóttu Málaga frá Spáni heim í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Málaga hafði unnið fyrri leikinn sannfærandi og sama var upp á tengingnum í dag. Lokastaðan 27-19 fyrir Málaga sem heldur áfram keppni. Handbolti 15.11.2025 19:47
Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Úrvalsdeildin í pílu heldur áfram í kvöld og er komið að loka kvöldinu í stigasöfnun og eftir kvöldið verður ljóst hverjir komast í 8 manna úrslit næsta laugardag. Sport 15.11.2025 19:02
Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Þrátt fyrir að vera manni fleiri síðasta korter leiksins urðu Belgar að sætta sig við 1-1 jafntefli við Kasakstan á útivelli í dag, í undankeppni HM karla í fótbolta. Fótbolti 15.11.2025 16:02
Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga níðþungt verkefni fyrir höndum í Danmörku á miðvikudaginn, í seinni leik sínum við Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta. Fótbolti 15.11.2025 15:04
Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki í Evrópudeildinni í handbolta í vetur eftir að lið hennar, Svíþjóðarmeistarar Sävehof, féll úr leik með tapi gegn Viborg í Danmörku í dag. Handbolti 15.11.2025 14:50
Tólfan boðar til partýs í Varsjá Meðlimir Tólfunnar, stuðningssveitar íslensku fótboltalandsliðanna, mættu til Varsjár í nótt og ætla að láta í sér heyra á úrslitaleik Íslands og Úkraínu á morgun um sæti í HM-umspilinu. Fótbolti 15.11.2025 14:00
Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Jóhannes Karl Guðjónsson er á heimleið til Íslands og verður næsti þjálfari FH í Bestu deildinni. Danska knattspyrnufélagið AB hefur nú formlega tilkynnt um brotthvarf hans sem sagt er vera af fjölskylduástæðum. Fótbolti 15.11.2025 13:10
Lofar að fara sparlega með Isak Graham Potter hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, fyrir leikinn við Sviss í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Flestar helstu stjörnur Svía vantar í liðið. Enski boltinn 15.11.2025 12:58
Skrautlegur ferðadagur Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta munu æfa á pólska hervellinum, heimavelli Legía Varsjá, í pólsku borginni seinni partinn í dag. Þeir lentu í gær eftir skrautlegan ferðadag, í það minnsta fyrir ferðafélaga þeirra. Fótbolti 15.11.2025 12:15
Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp og féll í grasið, í fyrsta leik Danmerkur á EM í fótbolta sumarið 2021, var liðsfélagi hans Simon Kjær einn þeirra sem komu fyrst að honum. Eriksen lifði af en atvikið hafði vitaskuld mikil áhrif á Kjær. Fótbolti 15.11.2025 12:03
FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Ísland vann öruggan 3-0 sigur gegn Andorra í Rúmeníu í dag, í undankeppni EM U19-landsliða karla í fótbolta. Öll mörkin komu frá leikmönnum FC Kaupmannahafnar. Fótbolti 15.11.2025 11:34
Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Samkvæmt stuðlum á veðmálasíðum er líklegast að Ísland tapi gegn Úkraínu í Varsjá á morgun og þurfi þar með að kveðja HM-drauminn. Fótbolti 15.11.2025 10:47
Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Tímabilinu er því miður lokið hjá íslenska ríkisborgaranum Mario Matasovic, leikmanni Njarðvíkur í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann fór sárkvalinn af velli í tapinu gegn KR á fimmtudaginn. Körfubolti 15.11.2025 10:02
Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Írska knattspyrnusambandið ætti að verðlauna Heimi Hallgrímsson með nýjum samningi því Íslendingurinn hefur staðið sig stórkostlega, segir írski sparkspekingurinn Pat Dolan í pistli í Irish Mirror. Fótbolti 15.11.2025 09:34
„Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Framundan er sögulegt MMA bardagakvöld í Andrews Theather á Ásbrú í kvöld. Í aðalbardaga kvöldsins stígur hinn 21 árs gamli Hákon Arnórsson, bardagakappi úr Reykjavík MMA, inn í búrið og berst við hinn norska Eric Nordin, í fyrsta sinn á Íslandi. Sport 15.11.2025 09:02
Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Undankeppni HM í fótbolta heldur áfram á sportrásum Sýnar í dag og um kvöldið má sjá nokkra af fremstu pílukösturum landsins etja kappi á spennandi móti. Sport 15.11.2025 06:01
Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Leikmenn norska karlalandsliðsins í fótbolta eru á leið á sitt fyrsta stórmót, eftir 4-1 sigurinn gegn Eistlandi í Osló í gærkvöld. Þeir fögnuðu sigrinum vel og skærasta stjarnan sótti svo sjötíu hamborgara fyrir sína menn. Fótbolti 14.11.2025 23:01
Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Valsmenn unnu afar sannfærandi og góðan sigur gegn Álftanesi í kvöld, 92-80, í lokaleik sjöundu umferðar Bónus-deildar karla í körfubolta, þrátt fyrir að missa Kristófer Acox af velli í fyrri hálfleik. Körfubolti 14.11.2025 18:47
Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Hann mátti vera ánægður þjálfari Vals, Finnur Freyr Stefánsson, með sigur sinna manna í kvöld. Valur pakkaði Álftanesi saman í seinni hálfleik og endaði leikurinn 92-80. Valur hefur átt erfitt í vetur en þessi leikur var frábær á löngum köflum. Körfubolti 14.11.2025 22:14
Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Newcastle-maðurinn Nick Woltemade skoraði bæði mörk Þýskalands í kvöld, í 2-0 útisigri gegn Lúxemborg, en það dugði ekki til að tryggja Þjóðverjum HM-farseðil. Þeirra bíður úrslitaleikur við Slóvaka en Hollendingar geta farið að fagna. Fótbolti 14.11.2025 22:10
Króatar á HM en draumur Færeyja úti Færeyingar náðu að komast yfir gegn Króötum í Rijeka í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta, en urðu að lokum að sætta sig við 3-1 tap. Þar með er HM-draumur Færeyja úti en Króatar tryggðu sér sæti á mótinu næsta sumar. Fótbolti 14.11.2025 22:01
Styrmir sterkur í sigri á Spáni Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson stóð vel fyrir sínu á Spáni í kvöld þegar lið hans Zamora vann 86-82 útisigur gegn Gipuzkoa, í næstefstu deild spænska körfuboltans. Körfubolti 14.11.2025 21:45
Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Þór og Afturelding gerðu 23-23 jafntefli í æsispennandi leik á Akureyri í kvöld, þegar tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk. Handbolti 14.11.2025 20:50