Fréttamynd

Upp­gjörið: Grinda­vík - Haukar 92-93 | Full­komin jóla­gjöf

Grindvíkingar tóku á móti Hauka í kvöld í síðasta leik liðanna fyrir jólafrí í Bónus-deild kvenna. Gengi Íslandsmeistara Hauka hefur verið rysjótt framan af tímabili og Emil Barja, þjálfari liðsins, viðurkenndi fúslega í viðtali fyrir leik að sigur í kvöld yrði hin fullkomna jólagjöf og honum varð að lokum að ósk sinni.

Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn

Evrópumeistarar Paris Saint-Germain eru Álfubikarmeistari FIFA í fótbolta eftir sigur á Suður-Ameríkumeisturum Flamengo í úrslitaleik í Katar. Markvörður PSG varði fjórar spyrnur í vítakeppni sem úkljáði úrslitin.

Fótbolti


Fréttamynd

Valdi ekki eigin leik­mann í lands­liðið

Liðin sem taka þátt í Evrópumóti karla í handbolta eru farin að tilkynna stórmótshópa sína og íslenski EM-hópurinn verður opinberaður á morgun. Svíar hafa gefið út sinn hóp og þar þurfti sænski landsliðsþjálfarinn að taka óvenjulega ákvörðun.

Handbolti
Fréttamynd

Man United ó­sátt við Marokkó og FIFA

Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tryggvi og Sara best á árinu

Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason sköruðu fram úr á meðal íslensks körfuboltafólks á árinu 2025, samkvæmt vali Körfuknattleikssambands Íslands.

Körfubolti