Fréttamynd

Tumi Rúnars­son með fjögur mörk í sigri

Tumi Steinn Rúnarsson og Hannes Jón Jónsson halda áfram að gera það gott með Alpla HC Hard í austurríska handboltanum. Nú fyrir skömmu var leik þeirr við Linz að ljúka þar sem Hard bar sigurorð úr býtum 33-37 á útivell.

Handbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna

Haukar sóttu Málaga frá Spáni heim í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Málaga hafði unnið fyrri leikinn sannfærandi og sama var upp á tengingnum í dag. Lokastaðan 27-19 fyrir Málaga sem heldur áfram keppni.

Handbolti


Fréttamynd

Tólfan boðar til partýs í Var­sjá

Meðlimir Tólfunnar, stuðningssveitar íslensku fótboltalandsliðanna, mættu til Varsjár í nótt og ætla að láta í sér heyra á úrslitaleik Íslands og Úkraínu á morgun um sæti í HM-umspilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Lofar að fara spar­lega með Isak

Graham Potter hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, fyrir leikinn við Sviss í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Flestar helstu stjörnur Svía vantar í liðið.

Enski boltinn
Fréttamynd

Skraut­legur ferða­dagur

Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta munu æfa á pólska hervellinum, heimavelli Legía Varsjá, í pólsku borginni seinni partinn í dag. Þeir lentu í gær eftir skrautlegan ferðadag, í það minnsta fyrir ferðafélaga þeirra.

Fótbolti
Fréttamynd

Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af

Þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp og féll í grasið, í fyrsta leik Danmerkur á EM í fótbolta sumarið 2021, var liðsfélagi hans Simon Kjær einn þeirra sem komu fyrst að honum. Eriksen lifði af en atvikið hafði vitaskuld mikil áhrif á Kjær.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mamma vill bara að ég sé í ballett“

Fram­undan er sögu­legt MMA bar­daga­kvöld í Andrews The­at­her á Ás­brú í kvöld. Í aðal­bar­daga kvöldsins stígur hinn 21 árs gamli Há­kon Arnórs­son, bar­daga­kappi úr Reykja­vík MMA, inn í búrið og berst við hinn norska Eric Nordin, í fyrsta sinn á Ís­landi.

Sport
Fréttamynd

Holland getur fagnað HM-sæti en Þýska­land þarf stig

Newcastle-maðurinn Nick Woltemade skoraði bæði mörk Þýskalands í kvöld, í 2-0 útisigri gegn Lúxemborg, en það dugði ekki til að tryggja Þjóðverjum HM-farseðil. Þeirra bíður úrslitaleikur við Slóvaka en Hollendingar geta farið að fagna.

Fótbolti
Fréttamynd

Króatar á HM en draumur Fær­eyja úti

Færeyingar náðu að komast yfir gegn Króötum í Rijeka í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta, en urðu að lokum að sætta sig við 3-1 tap. Þar með er HM-draumur Færeyja úti en Króatar tryggðu sér sæti á mótinu næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Styrmir sterkur í sigri á Spáni

Landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson stóð vel fyrir sínu á Spáni í kvöld þegar lið hans Zamora vann 86-82 útisigur gegn Gipuzkoa, í næstefstu deild spænska körfuboltans.

Körfubolti