Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Liðsfundur var haldinn í herbúðum Chelsea í gær þar sem þjálfarinn Liam Rosenior minnti leikmenn og starfsfólk félagsins á að sinna sóttvörnum, til að berjast gegn útbreiðslu vírussins sem er að hrella liðið. Enski boltinn 16.1.2026 10:30
„Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ „Það er bara fín tilfinning að vera orðinn einn af gömlu mönnunum í landsliðinu. Ég hef svo sem verið það í nokkur ár en tilfinningin er góð,“ segir hornamaðurinn Bjarki Már Elísson sem þarf að axla ábyrgð innan sem utan vallar á EM í Svíþjóð. Handbolti 16.1.2026 10:00
Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Knattspyrnumaður í Indónesíu fær ekki að spila íþrótt sína aftur út ævina eftir fólskulega tæklingu í leik. Fótbolti 16.1.2026 09:32
Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti 16.1.2026 07:32
„Þetta er ekki flókið“ Ómar Ingi Magnússon er landsliðsfyrirliði Íslands á komandi Evrópumóti sem hefst með leik við Ítali á morgun. Hann er klár í slaginn. Handbolti 15.1.2026 23:15
Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Yfir fimm hundruð milljón beiðnir um miða hafa borist alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA fyrir HM í sumar. Fótbolti 15.1.2026 22:33
Börsungar sluppu fyrir horn Barcelona lenti í vandræðum en vann á endanum 2-0 gegn Racing Santander í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 15.1.2026 22:13
„Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Hilmar Smári Henningsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Stjörnuna í kvöld eftir heimkomuna frá Litáen. Hann segist vera að lenda á hlaupum en aðlögunin gangi hratt og vel fyrir sig. Körfubolti 15.1.2026 22:07
Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Nökkvi Þeyr Þórisson og félagar í Sparta Rotterdam duttu úr leik í hollensku bikarkeppninni eftir 1-2 tap gegn Volendam. Fótbolti 15.1.2026 22:06
„Hættum að spila okkar leik“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var eðlilega svekktur eftir þriggja stiga tap liðsins gegn KR í framlengdum leik í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.1.2026 22:03
Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn KR vann hádramatískan þriggja sigur í framlengdum leik gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 123-126. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan AC Milan sótti 3-1 sigur gegn Como í 16. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Adrien Rabiot fiskaði víti fyrir Mílanómenn í fyrri hálfleik og skoraði síðan tvennu í seinni hálfleik. Fótbolti 15.1.2026 21:44
„Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ „Mér leið vel í framlengingunni. Fyrir utan það leið mér ekkert sérstaklega vel,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, eftir dramatískan þriggja stiga sigur liðsins gegn Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 15.1.2026 21:37
Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Bragi Guðmundsson var einn af þeim leikmönnum sem sá til þess að Ármann lagði Valsmenn í 14. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Bragi endaði leikinn með 20 stig og 21 framlagsstig í 94-77 sigri Ármanns. Körfubolti 15.1.2026 21:29
Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Haukar fögnuðu 34-28 sigri gegn Selfossi í 13. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:22
Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Alfreð Gíslason stýrði Þýskalandi til öruggs 30-27 sigur í fyrsta leiknum á EM í handbolta. Handbolti 15.1.2026 21:09
Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Botnlið Ármanns vann ríkjandi bikarmeistara Vals með fantagóðri frammistöðu í Laugardalshöllinni í kvöld. Valsliðið var ekki heilt en Ármann nýtti það til góðra verka ásamt því að Valsmenn náðu engum takti. Lokatölur 93-77 og Ármenningar kampakátir. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Viðar Örn Kjartansson, atvinnumaður í knattspyrnu til margra ára, hefur opnað sig um baráttu sína við áfengis- og spilafíkn. Íslenski boltinn 15.1.2026 20:27
„Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar eftir sigur á ÍR-ingum 26-29 í Skógarseli í kvöld. Magnús Stefánsson, þjálfari liðsins, var sáttur með framlag leikmanna í kvöld gegn sterku liði ÍR. Sport 15.1.2026 20:16
Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Evrópumótið í handbolta hófst með spænskum og frönskum sigrum. Handbolti 15.1.2026 18:45
Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Keflvíkingar heimsóttu Garðabæinn í kvöld og mættu þar heimamönnum í Stjörnunni sem höfðu unnið fimm leiki í röð fyrir viðureign kvöldsins. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Tindastóll vann 101-90 gegn ÍR í 14. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Dedrick Basile fór mestan fyrir heimamenn á Sauðárkróki en hann stimplaði þrefalda tvenna á tölfræðiblaðið í þessum örugga sigri. Körfubolti 15.1.2026 18:32
Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Norsku skíðastökksþjálfararnir Magnus Brevig, Thomas Lobben og Adrian Livelten hafa allir verið dæmdir í átján mánaða bann en þetta staðfestir Alþjóðaskíðasambandið Sport 15.1.2026 18:00
Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn ÍBV tyllti sér á topp Olís-deildarinnar með öruggum sigri á ÍR 26-29. Eyjakonur hafa nú sigrað sjö leiki í röð og eru á góðri siglingu. Handbolti 15.1.2026 17:17
Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir hefur fundið sér nýtt félag, eftir skamma dvöl í Portúgal, og snýr nú aftur í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar til félags með íslenskan yfirmann íþróttamála. Fótbolti 15.1.2026 16:33