Fréttamynd

ICE-fulltrúar á Vetrar­ólympíu­leikunum: „Þetta er her­sveit sem drepur“

Fréttir af því að deild innan bandarísku útlendinga- og tollgæslunnar (ICE) yrði viðstödd á komandi Vetrarólympíuleikum hafa valdið áhyggjum og ruglingi á Ítalíu, þar sem fólk hefur lýst yfir hneykslun á þátttöku stofnunar sem hefur verið áberandi í fréttum fyrir að leiða harðar aðgerðir Trump-stjórnarinnar í innflytjendamálum.

Sport

Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

„Hann hefur al­veg fengið frið frá mér“

„Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu.

Handbolti