Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

„Allir í kringum í­þróttir ættu að hafa á­hyggjur“

Notkun þyngdarstjórnunarlyfja, á borð við Ozempic, hefur aukist verulega undanfarin ár og þrátt fyrir að vera yfirleitt í toppformi er íþróttafólk alls ekki undanskilið. Yfirmaður hjá alþjóða lyfjaeftirlitinu vill banna slík lyf algjörlega en það mun taka að minnsta kosti tvö ár.

Sport
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville

Eftir afar umdeildan dóm í ensku úrvalsdeildinni um helgina mun loksins almennileg VARsjá meta hvort Liverpool menn höfðu rétt fyrir sér eða ekki, ásamt því að fara yfir öll hin furðulegu, fyndu eða fáránlegu atvikin um helgina. Lokasóknin fer svo yfir umferðina í NFL deildinni áður en ferð þeirra félaga er heitið til Nashville.

Sport
Fréttamynd

Blikarnir taplausir á toppnum

Breiðablik stefnir hraðbyri upp í úrvalsdeildina í körfubolta. Liðið hefur ekki enn tapað leik á tímabilinu í 1. deildinni og lagði Skallagrím að velli í Smáranum í kvöld, 111-104, eftir háspennuleik.

Körfubolti
Fréttamynd

Sesko ekki með sjálfs­traust og dregur sig úr landsliðshópnum

Benjamin Sesko er að glíma við mikinn skort á sjálfstrausti samkvæmt sérfræðingum Sunnudagsmessunnar og ekki mun það hjálpa að framherjinn hefur neyðst til að draga sig úr landsliðshópi Slóveníu, vegna meiðsla sem hann varð fyrir undir lok leiks Manchester United og Tottenham um helgina.

Fótbolti