Rebrov: Karakterinn lykilatriði Sergei Rebrov sagði að sínir menn væru með sjálfstraust fyrir úrslitaleikinn um umspilssætið á HM ´26 gegn Íslandi. Hann sagði einnig að bæði lið væru með karakter sem væri lykilatriði í leiknum mikilvæga. Fótbolti 16.11.2025 08:01
Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Hún er stappfull dagskráin hjá Sýn Sport í dag sunnudaginn 16. nóvember. Flestra augu verða líkleag á leik Úkraínu og Íslands en þar ræðst hvor þjóðin fer í umspil um farseðil á HM ´26 í Norður Ameríku. Fótbolti 16.11.2025 06:02
Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn New Orleans Pelicans hafa byrjað hörmulega í NBA deildinni í vetur. Liðið hefur unnið tvo af 12 fyrstu leikjum sínum og Joe Dumars hefur fengið nóg. Willie Green hefur verið látinn taka pokann sinn og mun ekki þjálfa liðið lengur. Körfubolti 15.11.2025 23:03
Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Hákon Arnar Haraldsson fyrirliði er klár í slaginn fyrir úrslitastund íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Úkraínu á morgun. Hann er bjartsýnn fyrir leikinn og segir að þetta séu leikirnir sem leikmenn vilja spila. Fótbolti 15.11.2025 20:15
Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Haukar sóttu Málaga frá Spáni heim í dag í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikars kvenna. Málaga hafði unnið fyrri leikinn sannfærandi og sama var upp á tengingnum í dag. Lokastaðan 27-19 fyrir Málaga sem heldur áfram keppni. Handbolti 15.11.2025 19:47
Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Úrvalsdeildin í pílu heldur áfram í kvöld og er komið að loka kvöldinu í stigasöfnun og eftir kvöldið verður ljóst hverjir komast í 8 manna úrslit næsta laugardag. Sport 15.11.2025 19:02
Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Fjórum leikjum er nýlokið í undankeppni fyrir HM 2026. Má segja að allt hafi farið eftir bókinni en Spánverjar áttu stærsta sigurinn. Fótbolti 15.11.2025 21:47
Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Elvar Már Friðriksson og félagar í Anwil unnu annan leikinn í röð þegar Twarde voru lagðir af velli í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Leikurinn endaði með 95-101 útisigri Anwil sem er í fjórða sæti deildarinnar. Körfubolti 15.11.2025 18:47
ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum ÍBV jafnaði við ÍR og Val á toppi Olís deildar kvenna í handbolta í dag en leikið var í Garðabæ. Leikurinn var lokaleikur 9. umferðar deildarinnar og endaði 26-36. Stjarnan situr sem fastast á botni deildarinnar. Handbolti 15.11.2025 18:32
Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, Åge Hareide, glímir við sjúkdóm en það kom fram á blaðamannafundi Ståle Solbakken fyrir leik Norðmanna og Ítalíu á morgun. Ekki hefur komið fram hverskonar sjúkdóm Åge glímir við. Fótbolti 15.11.2025 18:11
Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Leiðin á HM heldur áfram í Varsjá þar sem Ísland spilar hreinan úrslitaleik við Úkraínu um umspilssæti á HM 2026 á morgun. Pólskur landsliðsmarkvörður og fyrrum þjálfari Kjartans Henry koma við sögu. Fótbolti 15.11.2025 17:58
Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Elvar Ásgeirsson, Birgir Steinn Jónsson og Einar Bragi Aðalsteinsson áttu misjöfnu gengi að fagna með liðum sínum í danska og sænska handboltanum í dag. Elvar og Einar Bragi fögnuðu sigrum en Birgir mátti þola tap. Handbolti 15.11.2025 17:38
Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga Arna Eiríksdóttir og Sædís Heiðarsdóttir byrjuðu báðar inn á þegar Våleranga bar sigurorð af Røa í lokaumferð Toppserien í Noregi í dag. Leikurinn endaði 1-0 fyrir heimakonur í Våleranga sem styrktu stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Fótbolti 15.11.2025 17:12
„Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Arnar Gunnlaugsson býr sig undir afar krefjandi leik Íslands gegn Úkraínu á morgun, um að komast í HM-umspilið í fótbolta. Hann segir alla sína lærisveina klára í slaginn og að liðið þurfi að sýna betri varnarleik en í Aserbaísjan á fimmtudaginn. Fótbolti 15.11.2025 16:52
Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Selfoss vann KA/Þór nokkuð örugglega þegar upp var staðið í 9. umferð Olís deildar kvenna á Akureyri í dag. Lokatölur urðu 23-27 fyrir Selfyssinga sem taka skref frá fallsæti deildarinnar. Handbolti 15.11.2025 16:46
Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Þrátt fyrir að vera manni fleiri síðasta korter leiksins urðu Belgar að sætta sig við 1-1 jafntefli við Kasakstan á útivelli í dag, í undankeppni HM karla í fótbolta. Fótbolti 15.11.2025 16:02
Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í Varsjá í dag, í beinni útsendingu á Vísi, fyrir úrslitaleikinn við Úkraínu um sæti í HM-umspilinu. Fótbolti 15.11.2025 15:45
Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Íslandsmeistarar Breiðabliks eiga níðþungt verkefni fyrir höndum í Danmörku á miðvikudaginn, í seinni leik sínum við Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta. Fótbolti 15.11.2025 15:04
Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Landsliðskonan Elín Klara Þorkelsdóttir verður ekki í Evrópudeildinni í handbolta í vetur eftir að lið hennar, Svíþjóðarmeistarar Sävehof, féll úr leik með tapi gegn Viborg í Danmörku í dag. Handbolti 15.11.2025 14:50
Tólfan boðar til partýs í Varsjá Meðlimir Tólfunnar, stuðningssveitar íslensku fótboltalandsliðanna, mættu til Varsjár í nótt og ætla að láta í sér heyra á úrslitaleik Íslands og Úkraínu á morgun um sæti í HM-umspilinu. Fótbolti 15.11.2025 14:00
Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Jóhannes Karl Guðjónsson er á heimleið til Íslands og verður næsti þjálfari FH í Bestu deildinni. Danska knattspyrnufélagið AB hefur nú formlega tilkynnt um brotthvarf hans sem sagt er vera af fjölskylduástæðum. Fótbolti 15.11.2025 13:10
Lofar að fara sparlega með Isak Graham Potter hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, fyrir leikinn við Sviss í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Flestar helstu stjörnur Svía vantar í liðið. Enski boltinn 15.11.2025 12:58
Skrautlegur ferðadagur Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta munu æfa á pólska hervellinum, heimavelli Legía Varsjá, í pólsku borginni seinni partinn í dag. Þeir lentu í gær eftir skrautlegan ferðadag, í það minnsta fyrir ferðafélaga þeirra. Fótbolti 15.11.2025 12:15
Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Þegar Christian Eriksen fór í hjartastopp og féll í grasið, í fyrsta leik Danmerkur á EM í fótbolta sumarið 2021, var liðsfélagi hans Simon Kjær einn þeirra sem komu fyrst að honum. Eriksen lifði af en atvikið hafði vitaskuld mikil áhrif á Kjær. Fótbolti 15.11.2025 12:03