Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Sú ótrúlega atburðarás sem varð til undir lok úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta í gær hélt áfram eftir að leik lauk og lætin voru síst minni á blaðamannafundi senegalska landsliðsþjálfarans. Fótbolti 19.1.2026 09:02
Ótrúlegt hetjukast varð að engu Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Chicago Bears verða ekki þar á meðal þrátt fyrir ótrúlegt hetjukast Caleb Williams í hádramatískum, framlengdum leik í gærkvöld. Sport 19.1.2026 08:02
Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Bestu pílukastarar í heimi eiga möguleika á því að vinna stórar peningafjárhæðir með afar óvenjulegum hætti á móti sem hefst í Sádi-Arabíu í dag. Sport 19.1.2026 07:00
Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti 18.1.2026 23:02
EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Það var kátt á hjalla í Kristianstad í kvöld eftir frábæran sigur hjá strákunum okkar gegn Póllandi. Farmiðinn í milliriðilinn er kominn og mótið hefst af alvöru á þriðjudag. Handbolti 18.1.2026 21:04
Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Fulltrúum Evrópska handknattleikssambandsins, þykir það miður að lag eftir króatísku hljómsveitina umdeildu, Thompson, hafi verið spilað í keppnishöllinni í Malmö fyrir fyrsta leik Króata á EM en söngvari hljómsveitarinnar er afar umdeildur svo ekki sé fastar að orði kveðið. Handbolti 18.1.2026 20:31
Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Orð á borð við „töfrandi“ og „einstakt“ eru mikið notuð núna í tengslum við sögulegan sigur færeyska karlalandsliðsins í handbolta á EM í kvöld. Handbolti 18.1.2026 19:58
Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir tveggja mínútna brottvísun, sem Ómar Ingi fékk í seinni hálfleik gegn Póllandi á EM, hafa kveikt í liðinu sem tók af skarið og sigldi heim stórsigri í kjölfarið. Handbolti 18.1.2026 19:16
„Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ „Það tók smá tíma að hrista þá af okkur og við vorum kannski að fara smá illa með boltann og dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sigur Íslands gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag. Handbolti 18.1.2026 19:12
Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Ísland vann átta marka sigur á Póllandi, 23-31, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta karla. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik keyrðu Íslendingar yfir Pólverja í þeim seinni. Margir leikmenn Íslands spiluðu skínandi vel í dag. Handbolti 18.1.2026 19:06
Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi átta marka sigur á Póllandi í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Það var nóg af flottum tölum hjá íslensku strákunum. Handbolti 18.1.2026 19:01
Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Elliði Snær Viðarsson var að vonum himinlifandi eftir stórsigur á Pólverjum á EM í gær. Eftir slakan leik í fyrstu umferð svaraði hann fyrir sig í dag og segir milliriðil nú hafinn hjá liðinu. Handbolti 18.1.2026 18:54
Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Færeyjar unnu sinn fyrsta sigur á stórmóti í handbolta í kvöld þegar að liðið valtaði yfir Svartfjallaland í D-riðli EM. Lokatölur 24-37 og von Færeyja um sæti í milliriðlum lifir. Handbolti 18.1.2026 18:36
Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan átta marka sigur er liðið mætti Pólverjum í 2. umferð riðlakeppninnar á EM í handbolta í dag. Sigurinn kemur íslensku strákunum í kjörstöðu til að vinna riðilinn. Handbolti 18.1.2026 12:32
Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Everton hafði betur gegn Aston Villa 1-0 í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.1.2026 18:25
Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Guðmundur Þórarinsson er kominn heim til Íslands eftir fimmtán ár í atvinnumennsku og hefur skrifað undir samning við Bestu deildar lið ÍA til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 18.1.2026 18:09
Karólína skoraði í sigri á Juventus Inter lyfti sér upp í 2. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Juventus. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir skoraði fyrra mark Inter. Fótbolti 18.1.2026 16:31
Justin James aftur á Álftanesið Körfuboltamaðurinn Justin James er genginn í raðir Álftaness á nýjan leik. Hann lék með liðinu seinni hluta síðasta tímabils. Körfubolti 18.1.2026 16:16
Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Fiorentina vann góðan útisigur á Bologna, 1-2, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Albert Guðmundsson lagði upp fyrra mark Fiorentina. Fótbolti 18.1.2026 16:02
Útivallarófarir Newcastle halda áfram Eftir þrjá sigra í ensku úrvalsdeildinni í röð gerði Newcastle United markalaust jafntefli við botnlið Wolves á Molineux í dag. Enski boltinn 18.1.2026 15:57
Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Stuðningsfólk íslenska landsliðsins í handbolta hitar vel upp á stuðningsmannasvæðinu, Fan Zone, í Kristianstad fyrir leik dagsins við Pólland. Handbolti 18.1.2026 14:32
„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. Enski boltinn 18.1.2026 14:41
Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn þegar Genoa gerði markalaust jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 18.1.2026 13:31
Blóðugt tap gegn Börsungum Barcelona slapp með skrekkinn gegn San Pablo Burgos í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Börsungar unnu eins stigs sigur, 79-80. Körfubolti 18.1.2026 13:20
„Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Orri Freyr Þorkelsson átti fínasta leik er Ísland vann Ítalíu í fyrsta leik á EM. Hann er klár í frábrugðið verkefni gegn Pólverjum í dag. Sport 18.1.2026 12:00