Fréttamynd

Rauk út eftir lætin í blaða­mönnum

Sú ótrúlega atburðarás sem varð til undir lok úrslitaleik Afríkumótsins í fótbolta í gær hélt áfram eftir að leik lauk og lætin voru síst minni á blaðamannafundi senegalska landsliðsþjálfarans.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ó­trú­legt hetjukast varð að engu

Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í undanúrslitum NFL-deildarinnar. Chicago Bears verða ekki þar á meðal þrátt fyrir ótrúlegt hetjukast Caleb Williams í hádramatískum, framlengdum leik í gærkvöld.

Sport


Fréttamynd

Skandall á EM í hand­bolta: „Hefði aldrei átt að gerast“

Fulltrúum Evrópska handknattleikssambandsins, þykir það miður að lag eftir króatísku hljómsveitina umdeildu, Thompson, hafi verið spilað í keppnishöllinni í Malmö fyrir fyrsta leik Króata á EM en söngvari hljómsveitarinnar er afar umdeildur svo ekki sé fastar að orði kveðið.

Handbolti
Fréttamynd

„Er í góðu standi og klár í hvað sem er“

„Það tók smá tíma að hrista þá af okkur og við vorum kannski að fara smá illa með boltann og dauðafæri í fyrri hálfleik,“ sagði Haukur Þrastarson eftir sigur Íslands gegn Pólverjum á EM í handbolta í dag.

Handbolti