Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag Tæpum fimm árum eftir að hafa lagt skóna á hilluna mun hinn 44 ára gamli Philip Rivers, tíu barna faðir sem á eitt barnabarn, reima á sig takkaskóna á ný í kvöld og spila NFL leik. Sport 14.12.2025 10:45
Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð T.J. Watt, stjörnuleikmaður Pittsburgh Steelers, verður ekki með liðinu á næstunni en hann endaði mjög óvænt á skurðarborðinu í vikunni. Sport 14.12.2025 07:00
Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum. Sport 10.12.2025 10:32
NFL-deildin er lyginni líkust Enn eina helgina var endalaust um óvænt úrslit í NFL-deildinni og löngu orðið ómögulegt að spá í framgang mála þar. Sport 1. desember 2025 13:01
Búast við metáhorfi Gert er ráð fyrir því að leikur Dallas Cowboys og Kansas City Chiefs í NFL-deildinni í kvöld fái mest áhorf í sögu deildarinnar. Þakkargjörðarhátíðin verður haldin heilög með amerískum fótbolta í dag. Sport 27. nóvember 2025 10:33
Leikdagur hjá Lokasókninni í Nashville Strákarnir í Lokasókninni lögðu land undir fót á dögunum og skelltu sér á leik í NFL-deildinni. Sport 26. nóvember 2025 15:45
Chase baðst afsökunar á hrákunni NFL-stjarnan Ja'Marr Chase hefur séð að sér og beðist afsökunar á því að hafa hrækt á andstæðing í leik fyrir rúmri viku síðan. Sport 25. nóvember 2025 16:02
Kúrekarnir skutu Ernina niður NFL-meistarar Philadelphia Eagles fengu skell í nótt er liðið kastaði frá sér sigrinum gegn Dallas Cowboys. Sport 24. nóvember 2025 16:00
Rændur á meðan hann var að spila fyrsta leikinn sinn í NFL Nýliðinn Shedeur Sanders lék sinn fyrsta leik í NFL-deildinni um helgina en á sama tíma létu þjófar greipar sópa um heimili hans. Sport 19. nóvember 2025 12:34
Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Antonio Brown, fyrrverandi stjörnuútherji í NFL-deildinni, gæti átt yfir höfði sér allt að þrjátíu ára fangelsi ef hann verður sakfelldur fyrir tilraun til manndráps með skotvopni en þetta kom fram hjá saksóknara í málinu. Sport 18. nóvember 2025 13:01
Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Dallas Cowboys heiðraði minningu Marshawn Kneeland með ýmsum hætti fyrir 33-16 sigur liðsins á Las Vegas Raiders í NFL-deildinni í nótt. Sport 18. nóvember 2025 11:31
Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Varnarmaðurinn Jalen Ramsey úr liði Pittsburgh Steelers fór snemma í sturtu í NFL-deildinni í gær fyrir að slá til stjörnuútherjans Ja'Marr Chase hjá Cincinnati Bengals. Sport 17. nóvember 2025 16:31
NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Kris Boyd, leikmaður New York Jets, er í lífshættu á Bellevue-sjúkrahúsinu á Manhattan eftir að hafa orðið fyrir skotsárás á veitingastað í miðbænum snemma á sunnudagsmorgun. Sport 17. nóvember 2025 06:30
Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Hún er stappfull dagskráin hjá Sýn Sport í dag sunnudaginn 16. nóvember. Flestra augu verða líkleag á leik Úkraínu og Íslands en þar ræðst hvor þjóðin fer í umspil um farseðil á HM ´26 í Norður Ameríku. Fótbolti 16. nóvember 2025 06:02
NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Einn besti útherjinn sem hefur spilað í NFL-deildinni er laus úr fangelsi en réttarhöld bíða hans vegna tilraunar til manndráps. Sport 14. nóvember 2025 15:02
Uppfyllir ósk náins vinar og skrifar undir eins dags samning Rob Gronkowski er einn besti innherji sögunnar og þekktastur fyrir tíma sinn hjá New England Patriots. Hann endaði hins vegar feril sinn sem leikmaður Tampa Bay Buccaneers. Nú ætlar kappinn að breyta því á formlegan hátt áður en skórnir fara endanlega upp á hillu. Sport 11. nóvember 2025 16:31
Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Alex Singleton, varnarmaður Denver Broncos, spilaði í nýlegum sigri liðsins á Las Vegas Raiders þrátt fyrir að hafa greinst með eistnakrabbamein nokkrum dögum áður. Sport 11. nóvember 2025 06:30
Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Antonio Brown, fyrrverandi besti útherji NFL-deildarinnar, hefur verið handtekinn vegna ákæru um morðtilraun í tengslum við skotárás eftir hnefaleikaviðburð síðasta vor. Sport 7. nóvember 2025 09:00
Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Marshawn Kneeland, leikmaður Dallas Cowboys í NFL deild Bandaríkjanna, er látinn. Sport 6. nóvember 2025 17:38
Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn NFL-goðsögnin Tom Brady fjárfesti í líftæknifyrirtæki og fékk það síðan til að endurskapa uppáhaldshundinn sinn. Sport 5. nóvember 2025 10:00
Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Meiðsli eru afar stór hluti af NFL-deildinni og tímabil eru oft fljót að breytast hjá liðum og leikmönnum þegar menn meiðast alvarlega. Lokasóknin fjallaði um ein slík meiðsli í síðasta þætti sínum. Sport 30. október 2025 14:00
Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Tyreek Hill, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Sport 24. október 2025 22:47
NFL stjarna lést í fangaklefa Doug Martin, fyrrum hlaupari Tampa Bay Buccaneers, er látinn aðeins 36 ára að aldri. Sport 21. október 2025 15:15
Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Dallas Cowboys verða án varnarmannsins sterka Trevon Diggs í NFL-deildinni um helgina en liðið mætir þá Washington Commanders. Sport 17. október 2025 20:09