NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Draymond Green gagn­rýnir eigin þjálfara

Steve Kerr, þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í körfubolta sem nú stendur í ströngu á Ólympíuleikunum í París, fékk gagnrýni úr óvæntri átt; frá leikmanni sínum í Golden State Warriors.

Körfubolti
Fréttamynd

Fer til Dallas á nýjan leik

Spencer Dinwiddie hefur ákveðið að færa sig um set og spila með Dallas Mavericks í NBA-deildinni á komandi leiktíð eftir að hafa skipt yfir til Los Angeles Lakers fyrr á þessu ári.

Körfubolti
Fréttamynd

Rus­sell West­brook frjáls ferða sinna á ný

Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst.

Körfubolti
Fréttamynd

Bronny átti loksins góðan leik

Eftir að hafa átt mjög erfitt uppdráttar í fyrstu leikjum sínum fyrir Los Angeles Lakers spilaði Bronny James vel þegar liðið vann Atlanta Hawks, 87-86, í sumardeild NBA.

Körfubolti
Fréttamynd

Adam Silver ver nýjan svuntuskatt NBA deildarinnar

NBA félögunum hefur hvað eftir annað tekist að setja saman svokölluð ofurlið á síðustu árum með því að hóa saman mörgum frábærum leikmönnum á frábærum launum. Nú er það hins vegar orðið mun erfiðara vegn strangari reglna um launaþakið.

Körfubolti