Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool mun eiga fund með Mohamed Salah í dag. Útkoma þess fundar mun ákvarða hvert framhaldið verður varðandi stöðu leikmannsins hjá félaginu, hvort hann verði í leikmannahópi liðsins á morgun gegn Brighton. Enski boltinn 12.12.2025 09:16
„Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Goðsögn úr ensku úrvalsdeildinni er í horni Mohamed Salah í deilu egypska framherjans við knattspyrnustjóra Liverpool, Arne Slot. Enski boltinn 12.12.2025 08:31
Kærasta Haaland hefur fengið nóg Kærasta Erlings Braut Haaland hefur fengið sig fullsadda á einu í hans fari. Norski framherjinn horfir á allt of mikinn fótbolta fyrir hennar smekk. Enski boltinn 12.12.2025 07:32
Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Noni Madueke bauð upp á skotsýningu er Arsenal bar öruggan sigur úr býtum gegn Club Brugge í Meistaradeild Evrópu í kvöld og einokar þar með toppsæti deildarinnar. Lokatölur í Belgíu urðu 3-0 Arsenal í vil. Fótbolti 10. desember 2025 22:00
Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Manchester City hafði betur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í Madríd í stórleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 2-1 sigur Manchester City staðreynd og spurning hvort um hafi verið að ræða síðasta leik Real Madrid undir stjórn þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 10. desember 2025 21:57
Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Meiðsladraugurinn virðist hreinlega hafa flutt lögheimili sitt á Emirates-leikvanginn því topplið ensku úrvalsdeildarinnar og Meistaradeildarinnar horfir upp á óvenjulega langan og sáran meiðslalista þessa dagana. Enski boltinn 10. desember 2025 15:47
Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Arsenal verður í sviðsljósinu í Meistaradeildinni í kvöld og leikmenn toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar verða vonandi búnir að jafna sig eftir grátlegt tap á móti Aston Villa um síðustu helgi. Enski boltinn 10. desember 2025 13:31
Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Mohamed Salah hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool nema eitthvað mjög róttækt gerist í málum hans og Liverpool-knattspyrnustjórans Arne Slot. Enski boltinn 10. desember 2025 12:58
„Ekki gleyma mér“ Það var sérstakur heiðursgestur á leik Tottenham og Slavia Prag á Tottenham-leikvanginum í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi. Enski boltinn 10. desember 2025 12:31
Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Markvörðurinn Jökull Andrésson, sem spilaði á Englandi, valdi þrjá leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hann gjörsamlega þolir ekki, í nýjasta þætti af VARsjánni á Sýn Sport. Enski boltinn 10. desember 2025 11:31
„Hvað getur Slot gert?“ Sérfræðingur Sýnar Sport telur ólíklegt að Mo Salah spili fleiri leiki fyrir Liverpool, ekki nema aðstæður breytist til muna hjá félaginu og að þjálfarinn verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 10. desember 2025 09:32
„Endanlegt ippon fyrir Slot“ Á meðan Mohamed Salah spilaði sig út sem fórnarlamb heima í Liverpool þá fóru liðsfélagar hans og sóttu þrjú stig á San Siro í Meistaradeildinni. Arnar Gunnlaugsson og Sigurvin Ólafsson eru á því að Arne Slot sé sigurvegarinn eftir úrslitin í gær og að Salah spili ekki aftur fyrir Liverpool. Enski boltinn 10. desember 2025 08:31
Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, ráðleggur núverandi leikmanni félagsins, Kobbie Mainoo að sóa ekki ferli sínum þar. Enski boltinn 10. desember 2025 07:01
Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Arne Slot, stjóri Liverpool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leikmenn sem spiluðu leikinn. Enski boltinn 9. desember 2025 23:43
Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúman stundarfjórðung fyrir Preston North End þegar að liðið gerði jafntefli við topplið ensku B-deildarinnar. Coventry City. Fótbolti 9. desember 2025 22:43
Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Baráttan um mark mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni hefur oft verið hörð en sennilega aldrei jafn hörð og í desember 2006. Enski boltinn 9. desember 2025 15:16
Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Heimsmeistarinn í pílukasti kom sér í gírinn fyrir komandi heimsmeistaramót með því að skella sér á fótboltaleik í gærkvöldi. Enski boltinn 9. desember 2025 13:00
Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool. Enski boltinn 9. desember 2025 12:30
Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Markvörður Englandsmeistara Liverpool, Alisson, tjáði sig um stöðu Mohameds Salah á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9. desember 2025 11:30
Ofsótt af milljarðamæringi Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar. Enski boltinn 9. desember 2025 08:32
Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Manchester United vann sannfærandi stórsigur á botnliði Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í lokaleik fimmtándu umferðar. Enski boltinn 9. desember 2025 08:17
Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Jamie Carragher fór engum silkihönskum um Mohamed Salah í Monday Night Football á Sky Sports. Hann sagði að ummæli hans eftir leikinn við Leeds United hafi verið til skammar. Enski boltinn 9. desember 2025 07:01
Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Manchester United er komið upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á botnliði Wolves í kvöld, 1-4. Enski boltinn 8. desember 2025 21:55
Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Manchester United fær verðugt verkefni. Enski boltinn 8. desember 2025 19:56