Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Mohamed Salah byrjaði á bekknum hjá Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og liðið svaraði með 5-1 sigri. Egyptinn er augljóslega mjög ósáttur með lífið þessa dagana. Enski boltinn 23.10.2025 17:31
Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Chelsea-framherjinn Joao Pedro hefur ítrekað valdið eigendum sínum í draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar vonbrigðum síðustu vikur. Það er eitthvað sem Albert Þór Guðmundsson, annar stjórnenda Fantasýn hlaðvarpsins, segir hafa verið fyrirsjáanlegt. Enski boltinn 23.10.2025 16:31
Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Fyrir fimm árum hefði Króatann Josko Gvardiol aldrei grunað að hann ætti eftir að spila fyrir Manchester City. Hann var nálægt því að hætta í fótbolta til að snúa sér að körfubolta en varð svo næstdýrasti varnarmaður sögunnar. Enski boltinn 23.10.2025 10:00
Arsenal með langbestu vörn Evrópu Vörn Arsenal er sú besta í Evrópu sé litið til meðaltals marka sem lið í stærstu deildum álfunnar hafa fengið á sig á leiktíðinni. Arsenal hefur fengið á sig mark í fjórða hverjum leik. Enski boltinn 22. október 2025 16:16
Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Mikil töf á ferðalagi Liverpool til Frankfurt mun ekki hafa mikil áhrif á liðið samkvæmt þjálfara Púllara, Arne Slot. Liverpool leitast eftir því að komast á sigurbraut eftir fjögurra leikja taphrinu. Enski boltinn 22. október 2025 15:32
Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ „Hann er bara að njóta lífsins og spila fantasy,“ sögðu strákarnir í Fantasýn um Bjarna Benediktsson, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formann Sjálfstæðisflokksins, sem þeir telja að sé með nokkuð öflugt lið í enska draumadeildarleiknum. Enski boltinn 22. október 2025 13:37
Framlengdu í leyni eftir bannið Forráðamenn Newcastle framlengdu samning við Ítalann Sandro Tonali í leyni eftir að miðjumaðurinn lauk keppnisbanni vegna brota á reglum um veðmál. Tonali er á meðal betri miðjumanna ensku úrvalsdeildarinnar og hefur hlotið mikið lof fyrir framgang sinn innan vallar. Enski boltinn 22. október 2025 12:47
Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Nick Pope, markvörður Newcastle, átti stórkostlega stoðsendingu í 3-0 sigrinum gegn Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 22. október 2025 10:02
Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sumir leikmenn eru leiðinlegri en aðrir. Nokkrir leikmenn Manchester United eru þannig ekki á vinsældalistanum hjá öðrum Varsjársmanninum eins og kom í ljós á Sýn Sport í gærkvöldi. Enski boltinn 22. október 2025 07:01
Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Norðmaðurinn Erling Haaland hefur skorað fleiri mörk en helmingurinn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð. Ótrúleg frammistaða hans var til umfjöllunar í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport. Enski boltinn 21. október 2025 13:16
Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd „Þetta var ekki verkefni að mínu skapi,“ segir Jürgen Klopp í nýju viðtali um ástæðu þess að hann hafnaði því að taka við Manchester United af Sir Alex Ferguson árið 2013. Enski boltinn 21. október 2025 10:33
Dyche snýr aftur í enska boltann Sean Dyche er mættur aftur í enska boltann og verður þriðji knattspyrnustjórinn sem stýrir Nottingham Forest á þessari leiktíð. Enski boltinn 21. október 2025 07:57
Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, sagði að fyrsti sigur Manchester United á Anfield síðan í janúar 2016 hafi meðal annars komið til með hjálp stuðningsmanna Liverpool Enski boltinn 21. október 2025 06:33
Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Aðilar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum eru sagðir hafa mikinn áhuga á því að eignast meirihluta Glazers-fjölskyldunnar í Manchester United og plana nú að fá hjálp goðsagna til að koma kaupunum í gegn. Enski boltinn 20. október 2025 23:02
West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Brentford sótti þrjú stig á London Stadium í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 2-0 sigur á heimamönnum í West Ham. Enski boltinn 20. október 2025 21:02
Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. Enski boltinn 20. október 2025 19:46
Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sonur Stuart Pearce, fyrrverandi knattspyrnumanns enska landsliðsins, lést á dögunum í dráttarvélaslysi. Enski boltinn 20. október 2025 17:30
Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Albert Brynjar Ingason vildi endilega fara yfir mögulegar vítaspyrnur sem Arsenal átti að fá gegn Fulham í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 20. október 2025 13:47
Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Royston Drenthe, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, Everton og fleiri liða, er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slag. Enski boltinn 20. október 2025 12:18
Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. Enski boltinn 20. október 2025 10:31
Dyche færist nær Forest Margt bendir til þess að Sean Dyche verði næsti knattspyrnustjóri Nottingham Forest. Ange Postecoglou var rekinn frá félaginu í fyrradag. Enski boltinn 20. október 2025 10:04
Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. Enski boltinn 20. október 2025 08:32
„Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. Enski boltinn 19. október 2025 22:48
Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Enski boltinn 19. október 2025 20:02