Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Manchester United hefur gert samning við kvikmyndarisann Lionsgate um gerð sjónvarpsþáttaraðar í líkingu við „The Crown“. Enski boltinn 22.1.2026 06:33
Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Leikmannahópur Manchester City mun endurgreiða miðakostnað 374 stuðningsmanna sem ferðuðust til Noregs til að verða vitni að óvæntu 3-1 tapi liðsins gegn Bodø/Glimt í Meistaradeildinni á þriðjudag. Enski boltinn 21.1.2026 19:00
Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Eftir tvö „sannfærandi“ töp í röð hjá Manchester City, gegn Manchester United og norska liðinu Bodö/Glimt, segir Arnar Gunnlaugsson mögulegt að Pep Guardiola verði hreinlega rekinn, þrátt fyrir allt sem hann hefur áorkað á sínum einstaka ferli. Fótbolti 21.1.2026 15:02
Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Enska úrvalsdeildin hefur tekið saman laglegustu mörkin í 22. umferðinni og þar stendur hjólhestaspyrna gríska táningsins Charalampos Kostoulas upp úr. Enski boltinn 20. janúar 2026 07:30
„Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Antonio Conte þjálfari Napoli virtist skjóta aðeins á Ruben Amorim, fyrrverandi aðalþjálfara Manchester United, og gefa í skyn að hroki fyrri þjálfara hafi hindrað þroska Rasmus Höjlund sem framherja. Enski boltinn 20. janúar 2026 06:30
Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Íslenski framherjinn Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County í ensku C-deildinni um helgina en leiksins verður þó örugglega minnst fyrir þrjú sjálfsmörk og þá einkum eitt þeirra sem liðsfélagi íslenska framherjans skoraði. Enski boltinn 19. janúar 2026 23:17
„Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Manchester United var öðrum fremur lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran og sannfærandi sigur á nágrönnunum í Manchester City í fyrsta leik sínum undir stjórn Michael Carrick. Enski boltinn 19. janúar 2026 22:45
Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Örþreyttum gestum tókst að halda einu stigi en ekki að taka með sér öll þrjú stigin þökk sé snilldartilþrifum átján ára grísks landsliðsmanns. Enski boltinn 19. janúar 2026 22:08
Guéhi genginn til liðs við City Enski miðvörðurinn Marc Guéhi er genginn til liðs við Manchester City frá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. janúar 2026 15:44
„Þetta eru svakaleg kaup“ Eftir tapið og ósannfærandi frammistöðu Manchester City í grannaslagnum gegn Manchester United um helgina ræddu sérfræðingar Sunnudagsmessunnar á Sýn Sport um þær miklu mannabreytingar sem orðið hafa hjá City. Enski boltinn 19. janúar 2026 11:35
Sagður fá lengri líflínu Staða hins danska Thomas Frank hjá Tottenham er afar veik en þó er talið að hann verði áfram við stjórnvölinn á morgun þegar liðið mætir Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 19. janúar 2026 10:02
„Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Þó að Chelsea hafi unnið 2-0 sigur gegn Brentford í fyrsta deildarleiknum undir stjórn Liam Rosenior eru sérfræðingar Sunnudagsmessunnar efins um að hann sé rétti maðurinn til að leiða liðið. Enski boltinn 19. janúar 2026 09:31
Dagskráin í dag: Enski boltinn og stjörnurnar í pílukasti Hann er kannski rólegri en oft áður, mánudagurinn á sportrásum Sýnar, en þó eru skemmtilegir íþróttaviðburðir á dagskrá í dag og í kvöld. Sport 19. janúar 2026 06:03
Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Everton hafði betur gegn Aston Villa 1-0 í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 18. janúar 2026 18:25
Útivallarófarir Newcastle halda áfram Eftir þrjá sigra í ensku úrvalsdeildinni í röð gerði Newcastle United markalaust jafntefli við botnlið Wolves á Molineux í dag. Enski boltinn 18. janúar 2026 15:57
„Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Fyrirliði Liverpool, Virgil van Dijk, segir eitthvað vanta hjá liðinu. Englandsmeistararnir gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley í gær. Enski boltinn 18. janúar 2026 14:41
Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Stjórnarformaður Crystal Palace, Steve Parish, var undrandi og reiður vegna ummæla knattspyrnustjóra liðsins, Olivers Glasner, í viðtali eftir leikinn gegn Sunderland í gær og íhugar að reka hann. Enski boltinn 18. janúar 2026 11:32
Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Michael Carrick fékk draumabyrjun í starfi þjálfara Manchester United, Liverpool gerði jafntefli í fjórða leiknum í röð, enn hitnar undir Thomas Frank hjá Tottenham og Arsenal mistókst að skora annan leikinn í röð. Enski boltinn 18. janúar 2026 10:00
Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Oliver Glasner, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace er allt annað en sáttur við forráðamenn félagsins og lét óánægju sína í ljós í viðtali eftir tap gegn Sunderland í dag. Enski boltinn 17. janúar 2026 19:50
Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Arsenal, þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli við Nottingham Forest í lokaleik dagsins. Enski boltinn 17. janúar 2026 19:27
Dagar Frank hjá Tottenham taldir? West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Enski boltinn 17. janúar 2026 17:03
Benoný skoraði sigurmark Stockport Hinn tvítugi Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport County gegn Rotherham United, 3-2, í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:59
Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Chelsea hafði betur gegn Brentford með tveimur mörkum gegn engu þegar að liðin mættust á Stamford Bridge í Lundúnum í dag í 22.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:58
Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Englandsmeistarar Liverpool gerðu 1-1 jafntefli við nýliða Burnley á Anfield í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórða jafntefli Rauða hersins í röð. Enski boltinn 17. janúar 2026 16:55