Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Í beinni: Rosa­legur loka­dagur gluggans

    Það hefur líklega sjaldan verið eins margt spennandi í gangi á lokadegi félagaskiptagluggans á Englandi. Hérna ætlum við að fylgjast með öllu því helsta sem gerist áður en glugganum verður skellt í lás í kvöld og hann ekki opnaður aftur fyrr en um áramótin.

    Enski boltinn

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Stundum hata ég leik­menn mína“

    Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segist ekki ætla að breyta því hve tilfinningasamur hann sé, þar á meðal í viðtölum. Stundum hati hann eigin leikmenn og stundum elski hann þá.

    Enski boltinn