Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Fletcher fékk blessun frá Fergu­son

    Darren Fletcher mun stýra liði Manchester United í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Fletcher segist hafa leitað blessunar fyrrverandi stjóra síns hjá Manchester United, Sir Alex Ferguson, áður en hann tók við sem bráðabirgðastjóri á Old Trafford.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Úr­vals­lið Alberts sneri baki í hann

    Albert Brynjar Ingason setti saman sitt úrvalslið eftir fyrri hlutann í ensku úrvalsdeildinni í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni. Lið hans var skipað af fjórum Arsenal mönnum, þremur leikmaður úr Manchester City, einum úr Manchester United, einum úr Aston Villa, einum úr Sunderland og að lokum einum úr Brentford.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Amorim rekinn

    Ruben Amorim hefur verið rekinn sem frá Manchester United. Hann stýrði liðinu síðasta sinn þegar það gerði 1-1 jafntefli við Leeds United á Elland Road í gær.

    Enski boltinn