Solskjær ekki lengur líklegastur Eftir starfsviðtöl helgarinnar má búast við því að Manchester United tilkynni um nýjan knattspyrnustjóra sem allra fyrst, jafnvel strax á morgun. Enski boltinn 11.1.2026 22:27
Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Darren Fletcher segir leikmenn Manchester United enn hafa að miklu að keppa á þessari leiktíð þó að ljóst sé að hún verði sú stysta hjá félaginu síðan fyrir fyrri heimsstyrjöldina, eftir tapið gegn Brighton í ensku bikarkeppninni í dag. Þeir séu hins vegar viðkvæmir. Enski boltinn 11.1.2026 20:32
Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Darren Fletcher horfði upp á lið sitt Manchester United tapa 2-1 fyrir Brighton í kvöld, í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta, í öðrum leik sínum sem bráðabirgðastjóri United. Enski boltinn 11.1.2026 16:02
Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Liam Rosenior þurfti aldrei að hafa miklar áhyggjur í sínum fyrsta leik sem þjálfari Chelsea, þegar liðið lagði Charlton að velli í ensku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 10. janúar 2026 22:04
Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Aston Villa sló Tottenham út í 64-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri í Lundúnum. Þar með aukast enn raunir Tottenham-manna en stórkostlegt tímabil Villa heldur áfram. Enski boltinn 10. janúar 2026 19:30
Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Benoný Breki Andrésson var svo sannarlega hetja Stockport County í dag með sínu fyrsta marki í ensku C-deildinni í fótbolta á þessari leiktíð. Enski boltinn 10. janúar 2026 19:00
Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Antoine Semenyo er kominn í gang hjá nýjum vinnuveitendum. Hann skoraði eitt marka Manchester City í 10-1 sigri á Exeter í enska bikarnum er hann þreytti frumraun sína. Hákon Rafn Valdimarsson komst þá áfram og hélt hreinu fyrir Brentford. Enski boltinn 10. janúar 2026 16:57
Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Eftir ótrúlega dramatík, vítakeppni og bráðabana er Newcastle komið áfram í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í fótbolta, með sigri gegn Bournemouth í úrvalsdeildarslag í dag. Enski boltinn 10. janúar 2026 16:35
Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sunderland komst áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta eftir útisigur á Everton eftir vítaspyrnukeppni. Robin Roefs, markvörður Sunderland, var magnaður. Enski boltinn 10. janúar 2026 15:07
Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enskir fótboltasérfræðingar fara fögrum orðum um lið Macclesfield og magnað afrek liðsins er það sló ríkjandi bikarmeistara Crystal Palace úr keppni í FA-bikarnum. Einn sérfræðinganna tengist liðinu meira en aðrir. Enski boltinn 10. janúar 2026 14:50
Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Benoný Breki Andrésson skoraði sigurmark Stockport á sjöttu mínútu uppbótartíma gegn Huddersfield Town á Englandi í dag. Enski boltinn 10. janúar 2026 14:31
Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Utandeildarlið Macclesfield gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Crystal Palace úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Enski boltinn 10. janúar 2026 14:12
Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Enska landsliðskonan Georgia Stanway er á förum frá Bayern Munchen í Þýskalandi þegar yfirstandandi keppnistímabili lýkur eftir fjögur ár í Bæjaralandi. Fótbolti 10. janúar 2026 13:45
Dyche æfur eftir tapið Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, var óánægður með tap sinna manna fyrir B-deildarliði Wrexham í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Enski boltinn 10. janúar 2026 12:15
Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Fimm dagar voru liðnir af nýja árinu þegar tveimur þjálfurum hafði verið kastað út í hafsauga. Þeir eiga sameiginlegt að hafa starfað í sérkennilegu starfsumhverfi sem endurspeglar breyttar starfsaðstæður knattspyrnuþjálfara á efsta stigi. Enski boltinn 10. janúar 2026 09:30
Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Manchester United færist sífellt nær því að ráða nýjan aðalþjálfara til bráðabirgða eftir að Rúben Amorim var rekinn á mánudaginn. Ole Gunnar Solskjær mun hitta forráðamenn félagsins á morgun og funda með þeim. Enski boltinn 9. janúar 2026 23:00
Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum B-deildarlið Wrexham gerði sér lítið fyrir og sló út Nottingham Forest í kvöld í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Liðið er því komið áfram í 32-liða úrslit. Enski boltinn 9. janúar 2026 22:27
Tottenham fær brasilískan bakvörð Tottenham hefur tryggt sér brasilíska vinstri bakvörðinn Souza og greiðir fyrir hann fimmtán milljónir evra, eða um 2,2 milljarða króna. Enski boltinn 9. janúar 2026 20:01
Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Dómarasamtökin á Englandi eru nú með það til skoðunar hjá sér að lyfjaprófa dómara, eftir að fyrrum dómarinn David Coote sagði frá sex ára langri kókaínneyslu sinni í dómssal í gær. Enski boltinn 9. janúar 2026 16:00
Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið til ársins 2031. Enski boltinn 9. janúar 2026 15:34
„Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Áhrifamikill stuðningsmannahópur Manchester United er búinn að fá nóg og skipuleggur mótmæli gegn eigendum félagsins, sem hann sakar um að breyta félaginu í sirkus. Enski boltinn 9. janúar 2026 10:03
Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, sagðist vera „innilega miður sín“ fyrir að hafa ýtt Conor Bradley út af vellinum í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 9. janúar 2026 09:33
Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Antoine Semenyo hefur skrifað undir samning hjá Manchester City til ársins 2031 en hann kemur til félagsins frá Bournemouth. Enski boltinn 9. janúar 2026 09:25
Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 9. janúar 2026 07:02