Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Pep Guardiola stýrir Manchester City gegn Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn, í sínum þúsundasta leik sem knattspyrnustjóri. Hann hefur notið þess mikla rígs sem myndast hefur á milli liðanna. Enski boltinn 7.11.2025 23:03
Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fótboltamaðurinn fyrrverandi Joey Barton hefur verið dæmdur sekur fyrir „gróflega móðgandi“ skrif á samfélagsmiðlum. Skrifin beindust að fjölmiðlafólki. Enski boltinn 7.11.2025 22:16
Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það. Enski boltinn 7.11.2025 12:02
Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst. Enski boltinn 5. nóvember 2025 21:45
Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Chelsea sótti aðeins stig til Aserbaísjan í Meistaradeild Evrópu og Pafos frá Kýpur vann sinn fyrsta sigur í keppninni í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2025 19:44
„Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. Enski boltinn 5. nóvember 2025 19:00
Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Arsenal-framherjinn Viktor Gyökeres verður ekki klár fyrir komandi leiki Svía í undankeppni HM í fótbolta og var því ekki valinn. Alexander Isak er hins vegar í hópnum. Fótbolti 5. nóvember 2025 15:32
Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney var einn þeirra sem gagnrýndu stærstu stjörnur Liverpool þegar liðið var í miðri taphrinu sinni. Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, mætti í viðtal og ræddi málin við Rooney eftir sigur Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 5. nóvember 2025 11:32
Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Heilnæm og falleg stund náðist á myndband í Porto-maraþonhlaupinu um helgina. Enski boltinn 5. nóvember 2025 09:32
Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur staðfest að það var leikmaður þeirra, Destiny Udogie, sem var ógnað með vopni af umboðsmanni í september. Enski boltinn 5. nóvember 2025 07:16
Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Cristiano Ronaldo fór um víðan völl í viðtali við Piers Morgan á dögunum og ræddi meðal annars um að hann hefði töluverða samúð með sínu gamla félagi Manchester United. Fótbolti 4. nóvember 2025 23:32
Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Vörn Arsenal hélt hreinu áttunda leikinn í röð í kvöld þegar liðið lagði Slavia Prag 0-3 í Meistaradeildinni en þetta er í fyrsta í 122 ár sem liðið heldur hreinu í svo mörgum leikjum í röð. Fótbolti 4. nóvember 2025 22:47
Cunha eða Mbeumo? Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni var farið í nýjan lið sem nefnist Þessi eða hinn. Þar fengu sérfræðingarnir tvo kosti og áttu að velja annan þeirra. Sport 4. nóvember 2025 18:02
David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ David Beckham er orðinn Sir David Beckham eftir að hann var í dag aðlaður fyrir þjónustu sína í þágu fótboltans og bresks samfélags. Enski boltinn 4. nóvember 2025 15:26
Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, Tottenham og West Ham, settist niður og svaraði spurningum Kjartans Atla Kjartanssonar um ýmislegt sem tengist enska boltanum, í fróðlegu viðtali. Enski boltinn 4. nóvember 2025 14:33
Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Trent Alexander-Arnold snýr í kvöld aftur á Anfield í fyrsta sinn eftir vistaskiptin frá Liverpool til Real Madrid. Búist er við því að hann fái óblíðar móttökur en búið er að skemma veggmynd af honum í Liverpool. Fótbolti 4. nóvember 2025 13:32
Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sænski framherjinn Viktor Gyökeres verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Arsenal sækir Slavia Prag heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4. nóvember 2025 12:00
Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Tíundu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með leik Sunderland og Everton á Ljósvangi. Nýliðarnir komu til baka og náðu í stig. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 4. nóvember 2025 10:01
Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Jamie Carragher sparaði ekki stóru orðin þegar hann ræddi um frammistöðu Tottenham í tapinu fyrir Chelsea um helgina. Hann sagði að Spurs hefði spilað eins og neðri deildarlið gegn nágrönnum sínum. Enski boltinn 4. nóvember 2025 08:32
Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Umboðsmaður sem starfar í ensku úrvalsdeildinni var handtekinn á dögunum eftir að leikmanni var hótað með byssu þar sem hann var á göngu í Lundúnum. Fótbolti 3. nóvember 2025 23:30
O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Gary O'Neil mun ekki taka við stjórninni hjá Wolverhampton Wanderers á ný. Hann var rekinn úr starfinu fyrir tæpu ári en hefur verið ítrekað orðaður við endurkomu eftir að Vítor Pereira var látinn fjúka. Fótbolti 3. nóvember 2025 21:01
Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Nýliðar Sunderland tóku á móti Everton í kvöld en með sigri hefðu nýliðarnir stokkið upp í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Sú varð þó ekki raunin en leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Enski boltinn 3. nóvember 2025 19:32
Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var spurður út í frammistöðu Florian Wirtz á blaðamannafundi í dag fyrir leik Liverpool í Meistaradeildinni en Slot biður fólk um að sýna Wirtz þolinmæði meðan hann aðlagast ensku deildinni. Fótbolti 3. nóvember 2025 18:33
Spence og van de Ven báðust afsökunar Áhugaverð uppákoma átti sér stað í lok leiks Tottenham og Chelsea á laugardag þegar þeir Djed Spence og Micky van de Ven stormuðu út af vellinum og virtust hundsa Thomas Frank, þjálfara Tottenham, algjörlega. Fótbolti 3. nóvember 2025 17:47