Alls ekki síðasti leikur Semenyo Manchester City virðist vera að ganga frá kaupsamkomulagi við Antoine Semenyo, leikmann Bournemouth, en þjálfarinn Andoni Iraola segir hann ekki hafa spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn 31.12.2025 11:59
Segir dómarana bara hafa verið að giska Fabian Hurzeler, þjálfari Brighton í ensku úrvalsdeildinni, er allt annað en ánægður með ákvarðanatöku dómaranna í 2-2 jafntefli liðsins gegn West Ham í gærkvöldi. Enski boltinn 31.12.2025 11:33
Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Síðustu leikir ársins í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær. Arsenal sýndi styrk sinn gegn Aston Villa en leikmenn Manchester United voru púaðir af velli eftir jafntefli við botnlið Wolves á heimavelli. Enski boltinn 31.12.2025 08:01
Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn 30.12.2025 22:58
Liðið sem gerir stólpagrín að xG Arsenal tekur á móti Aston Villa í sannkölluðum stórleik í kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Villa-menn hafa gert ótrúlega hluti varðandi vænt mörk (xG eða Excpected Goals) í leikjum sínum og geta með sigri í kvöld jafnað Arsenal að stigum á toppnum. Enski boltinn 30.12.2025 12:46
Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Liverpool hefur fengið á sig flest mörk úr föstum leikatriðum af öllum liðum í ensku úrvalsdeildinni og Englandsmeistararnir hafa því gripið til róttækra aðgerða. Enski boltinn 30.12.2025 12:00
„Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Þeir sem spila Fantasy-leikinn í ensku úrvalsdeildinni horfa flestir á marga leiki í deildinni líka. Tölurnar tala í Fantasy en ekki skemmtanagildi leikmannsins. Umræða skapaðist um einmitt þetta í nýjasta þættinum af Fantasýn sem er Fantasy Premier League-hlaðvarp Sýnar, heimili enska boltans á Íslandi. Enski boltinn 30.12.2025 07:02
„Ég hélt ég myndi deyja“ Liverpool-goðsögnin Ian Rush, markahæsti leikmaðurinn í sögu félagsins, segist hafa haldið að hann væri að deyja eftir að hafa hrunið niður heima hjá sér fyrr í þessum mánuði. Enski boltinn 29.12.2025 23:33
Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Forráðamenn Nottingham Forest eru mjög ósáttir með að sigurmark Manchester City hafi fengið að standa en City vann 2-1 sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 29.12.2025 22:02
Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, sagði að ef hann hefði breytt leikkerfi Manchester United vegna þrýstings frá fjölmiðlum hefðu það verið endalokin fyrir hann. Enski boltinn 29.12.2025 18:33
Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Manchester United hefur samið við þýsku landsliðskonuna Leu Schuller en hún kemur til enska liðsins frá Bayern München. Enski boltinn 29.12.2025 17:31
Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Arsenal mun horfa til þess að kaupa leikmenn í janúarglugganum. Þetta segir knattspyrnustjóri liðsins, Mikel Arteta. Enski boltinn 29.12.2025 15:47
„Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hrósuðu Unai Emery, knattspyrnustjóra Aston Villa, í hástert í þætti gærdagsins. Enski boltinn 29.12.2025 14:17
Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, vill að framtíð sín verði ljós áður en nýja árið gengur í garð. Enski boltinn 29.12.2025 12:00
„Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki hafa fundið neina töfralausn til að snúa gengi liðsins við. Enski boltinn 29.12.2025 10:30
Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Frammistaða Florians Wirtz í 2-1 sigri Liverpool á Wolves hreif sérfræðinga Sunnudagsmessunnar. Að þeirra mati græða Wirtz og Hugo Ekitike á fjarveru Mohameds Salah. Enski boltinn 29.12.2025 10:01
Skynjar stress hjá Arsenal Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar veltu því fyrir sér hvort pressan væri farin að segja til sín hjá Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 29.12.2025 09:02
Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. Enski boltinn 29.12.2025 08:34
Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Rute Cardoso, ekkja portúgalska fótboltamannsins Diogos Jota, er þakklát stuðningsmönnum Liverpool fyrir að standa þétt við bakið á fjölskyldu hennar. Enski boltinn 29.12.2025 07:31
Jöfnuðu 128 ára gamalt met Aston Villa hefur unnið ellefu leiki í röð í öllum keppnum í annað sinn í sögu félagsins. Síðast gerðist það 1897. Enski boltinn 28.12.2025 20:00
Gray hetja Tottenham Tottenham vann 1-0 útisigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Skotinn ungi Archie Gray var hetja gestanna. Enski boltinn 28.12.2025 16:02
Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Sunderland og Leeds United skildu jöfn, 1-1, í nýliðaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds. Enski boltinn 28.12.2025 13:32
Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Fyrrverandi framherji Newcastle United, Liverpool og fleiri liða, Andy Carroll, á að mæta fyrir dóm á þriðjudaginn. Hann var handtekinn í vor. Enski boltinn 28.12.2025 14:20
Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Eftir sigurinn á Chelsea, 1-2, í gær kvartaði Aston Villa undan því að flösku var kastað í átt að varamannabekk liðsins í leikslok. Enski boltinn 28.12.2025 14:02
Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, lýsti markvörslu Davids Raya í leiknum gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær sem stórkostlegri. Enski boltinn 28.12.2025 11:22