„Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Arnar Gunnlaugsson segir að Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hafi eflaust ígrundað vel og vandlega ummælin sem hann lét falla á blaðamannafundi í gær. Ummælin hafa vakið mikla athygli og spurningar um framtíð Amorim. Enski boltinn 5.1.2026 08:38
Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina og nú má sjá öll mörkin úr tuttugustu umferðinni á Vísi. Enski boltinn 5.1.2026 08:00
„Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, var vonsvikinn eftir að Liverpool missti frá sér sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag með því að fá á sig jöfnunarmark á sjöundu mínútu uppbótartímans. Enski boltinn 4.1.2026 23:03
Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Englandsmeistarar Liverpool fóru aðeins með eitt stig heim frá London í kvöld eftir 2-2 jafntefli á móti Fulham á Craven Cottage í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.1.2026 14:33
Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. Enski boltinn 4.1.2026 16:59
Fullt af leikjum frestað í frostinu Þrettán leikjum í efstu deildum Englands var frestað í dag vegna mikils frosts. Aðeins Íslendingaleik var frestað en fáir Íslendingar komu við sögu í sínum leikjum. Enski boltinn 4.1.2026 16:39
Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Matheus Cunha gat ekki glaðst mikið yfir stiginu sem Manchester United sótti gegn Leeds í 20. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Hann skilur líka ekkert í því að mark hafi verið dæmt af honum þegar Benjamin Sesko var sá sem stóð í rangstöðunni. Enski boltinn 4.1.2026 15:06
Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Birmingham vann 3-2 sigur gegn toppliði Coventry, sem endaði með aðeins tíu menn á vellinum, í 26. umferð ensku Championship deildarinnar. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson komu báðir við sögu og kunna að klæða sig í réttar treyjur. Enski boltinn 4.1.2026 14:06
Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Leeds United og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Mörkin voru skoruð með skömmu millibili í seinni hálfleik og Matheus Cunha komst nálægt því að setja sigurmarkið, sitt annað mark, en skallaði í stöngina. Enski boltinn 4.1.2026 12:01
Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði Declan Rice og talaði um hann sem einn besta miðjumann heims eftir að enski landsliðsmaðurinn lék lykilhlutverk í 3-2 sigri Arsenal á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 3.1.2026 23:30
Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Arsenal sótti þrjú stig á suðurströndina í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir martraðarbyrjun á móti Bournemouth. Enski boltinn 3.1.2026 17:02
Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Nottingham Forest tapaði 3-1 á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag en úrslitin réðust endanlega eftir skógarhlaup hjá markverði Forest í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 17:33
Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham Wolves fagnaði langþráðum sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrsti deildarsigur liðsins á leiktíðinni kom í fyrsta leik liðsins á árinu 2026. Enski boltinn 3.1.2026 16:59
McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ John McGinn, fyrirliði Aston Villa, fagnaði fyrra marki sínu í 3-1 sigri gegn Nottingham Forest með furðulegum hætti. Enski boltinn 3.1.2026 15:57
McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Aston Villa vann 3-1 gegn Nottingham Forest í 20. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ollie Watkins braut ísinn fyrir heimamenn undir lok fyrri hálfleiks og John McGinn skoraði tvennu í seinni hálfleik. Enski boltinn 3.1.2026 12:00
Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, sagði að Rodri hefði sýnt Manchester City hvað liðið hefði saknað í eitt og hálft ár eftir frammistöðu miðjumannsins sem varamanns í markalausu jafntefli gegn Sunderland á nýársdag. Enski boltinn 3.1.2026 07:30
Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski knattspyrnumaðurinn Antoine Semenyo er að yfirgefa Bournemouth í janúarglugganum en hann lét skíra sig áður en hann flytur sig frá suðurströndinni og norður í land. Enski boltinn 2.1.2026 23:30
Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Unai Emery knattspyrnustjóri Aston Villa segir að félagið hafi efast um það fyrir tveimur mánuðum að það væri rétt að kaupa Harvey Elliott frá Liverpool. Enski boltinn 2.1.2026 21:17
Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Ruben Amorim, aðalþjálfari Manchester United, hefur sagt að hann sé ekki bjartsýnn á að fá nýja leikmenn í janúarglugganum eftir að hafa upplýst að engar viðræður séu í gangi um möguleikann á að styrkja leikmannahópinn í þessum mánuði. Enski boltinn 2.1.2026 20:45
Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling er að vonast eftir varanlegum félagaskiptum frá Chelsea í þessum mánuði og það er vitað um áhuga frá bæði West Ham og Fulham. Enski boltinn 2.1.2026 19:31
Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2.1.2026 18:03
„Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Liverpool vildi fá vítaspyrnu snemma leiks gegn Leeds í gær þegar rifið var í framherjann Hugo Ekitike. Enski boltinn 2.1.2026 14:46
„Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Enzo Maresca er hættur störfum sem knattspyrnustjóri Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og Liam Rosenior er sagður líklegastur til að taka við starfinu en sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hafa ekki mikla trú á honum til framtíðar. Enski boltinn 2.1.2026 11:30
Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Hinn ekvadorski Joel Ordóñez er sagður á leið til Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool hyggist þannig fjölga í fámennri varnarsveit liðsins. Enski boltinn 2.1.2026 10:00