Stjarnan sótti ekki gull í greipar Eyjamanna ÍBV lagði Stjörnuna með tveggja marka mun í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 33-31. Handbolti 13.9.2024 22:02
„Þurfum að vera fljótir að læra“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, telur að sitt lið þurfi að bæta ýmis atriði eftir tap á móti Aftureldingu í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta. Valsmenn töpuðu með þremur mörkum á heimavelli í kvöld. Handbolti 13.9.2024 22:05
Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna Valur og Afturelding áttust við í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Bæði lið voru án sigurs eftir fyrstu umferðina og voru það Mosfellingar sem sigruðu á Hlíðarenda í kvöld. Eftir jafnan leik endaði leikurinn 34-31 fyrir gestunum. Handbolti 13.9.2024 18:46
Fram og ÍR með stórsigra í Olís-deildunum Stjarnan átti sér ekki viðreisnar vorn þegar liðið sótti Fram heim 1. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Þá vann ÍR öruggan sigur á Fjölni í 1. umferð Olís-deildar karla. Handbolti 6. september 2024 22:17
Ólafur ekki með FH næstu vikurnar Ólafur Gústafsson mun ekki leika með FH í Olís-deild karla í handbolta næstu fjórar til sex vikurnar. Handbolti 6. september 2024 18:44
Skarphéðinn tryggði Haukum sigurinn með frábæru marki Haukar unnu 27-26 sigur á Afturelding í fyrstu umferð Olís deild karla í handbolta á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 5. september 2024 21:56
„Þoli ekki þetta dæmi, haustbragur og eitthvað kjaftæði“ „Ekkert spes fannst mér, fannst við ekkert sýna neinar sparihliðar og koma voðalega þægilegir inn í leikinn. ,“ sagði Aron Pálmarsson um frammistöðu FH í 27-23 sigri gegn Fram í 1. umferð Olís deildar karla í kvöld. Handbolti 5. september 2024 21:31
Stjörnumenn sterkari á móti nágrönnunum Stjarnan vann tveggja marka sigur á HK, 29-27, í fyrstu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5. september 2024 21:09
Uppgjörið: FH - Fram 27-23 | Hefja titilvörnina á sigri FH bar sigur úr býtum gegn Fram þegar liðin mættust í 1. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í kvöld. Lokatölur 27-23 og FH hefur því titilvörnina þetta tímabilið á sigri. Handbolti 5. september 2024 21:02
„Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4. september 2024 21:02
„Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4. september 2024 20:44
Eyjamenn án tveggja leikmanna í kvöld vegna mistaka Valur og ÍBV spila í kvöld opnunarleikinn í Olís deild karla í handbolta en gestirnir úr Vestmannaeyjum vera vængbrotnir í þessum leik. Handbolti 4. september 2024 18:16
Uppgjörið: Valur - ÍBV 31-31 | Allt jafnt í opnunarleiknum Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli er liðin mættust í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 4. september 2024 17:45
FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. Handbolti 3. september 2024 13:59
FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28. ágúst 2024 21:23
Magnús Óli ekki með Val í upphafi tímabils Magnús Óli Magnússon verður fjarri góðu gamni fyrstu vikurnar þegar nýtt tímabil fer af stað í handboltanum hér á landi. Handbolti 27. ágúst 2024 20:16
Guttarnir markahæstir og sá nýi bestur þegar Haukar unnu Hafnarfjarðarmótið Haukar fögnuðu fyrsta bikar sínum á leiktíðinni eftir að hafa unnið alla þrjá leiki sína á hinu árlega Hafnarfjarðarmóti. Handbolti 26. ágúst 2024 13:02
Valur fær svartfellskan liðsstyrk Evrópubikarmeistarar Vals hafa fengið svartfellskan línumann, Miodrag Corsovic, til liðs við sig. Hann samdi við félagið út tímabilið. Handbolti 24. ágúst 2024 10:31
Kristianstad með augastað á Jóhannesi Fjölmargir íslenskir handboltamenn hafa leikið með Kristianstad í Svíþjóð og félagið ku hafa áhuga á að fjölga þeim. Handbolti 23. ágúst 2024 22:32
45 ára á næsta ári en spilar áfram með Val: „Heppinn að vera með skrokk sem heldur“ Handboltamaðurinn Alexander Petersson hefur ákveðið að spila með Valsmönnum í Olís-deild karla í vetur. Hann verður 45 ára á næsta ári. Handbolti 23. ágúst 2024 08:00
„Þetta er bara byrjunin“ Dagur Árni Heimisson og félagar hans í íslenska U-18 ára landsliðinu í handbolta enduðu í 4. sæti á EM í Svartfjallalandi. Dagur var valinn í úrvalslið mótsins og stefnir á toppinn í handboltanum. Handbolti 21. ágúst 2024 09:01
Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. Handbolti 20. ágúst 2024 15:02
Tekur fimmtánda tímabilið með FH Ásbjörn Friðriksson, spilandi aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara FH í handbolta, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við félagið. Handbolti 14. ágúst 2024 14:01
Leikmenn í Bestu og Olís-deildunum bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir íþróttafólk Íþróttamennirnir og sálfræðingarnir Hjálmtýr Alfreðsson og Viktor Örn Margeirsson hafa stofnað fyrirtækið Hugrænn styrkur þar sem þeir bjóða upp á sálfræðiaðstoð fyrir afreksfólk í íþróttum. Íslenski boltinn 7. ágúst 2024 08:30