Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Jóla­trjáa­sala til styrktar góðu mál­efni

Undanfarin ár hafa verslanir BYKO selt jólatré í miklu úrvali. Í ár verður gerð sú breyting að Flugbjörgunarsveitin Reykjavík (FBSR) og Björgunarsveitin Suðurnes taka yfir sölu jólatrjáa í tveimur verslunum BYKO, í Breiddinni í Kópavogi og í versluninni í Reykjanesbæ. Allur ágóði af sölunni rennur beint til sveitanna.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Rit­dómur Lestrarklefans: Eins konar dans

Moldin heit er önnur skáldsaga Birgittu Bjargar Guðmarsdóttur en fyrir hana hlaut hún Nýræktarstyrk árið 2024. Áður hefur hún gefið út skáldsöguna Skotheld. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir fjallar um bækur á menningarvefnum Lestrarklefinn og segir þetta um bókina.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Frá­bært gjafa­kort sem gleymist ekki ofan í skúffu

Rafrænu gjafakortin frá S4S hafa notið mikilla vinsælda frá því þau komu á markað árið 2021. Eigandi kortsins fær það beint í veskið í símanum sínum og getur notað það í tólf verslunum og sex netverslunum þar sem valið stendur á milli rúmlega 15.000 vara. Og það besta er, kortið rennur aldrei út.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Skauta­diskó til styrktar góðu mál­efni

Á morgun sunnudag verður slegið upp skautadiskói í Egilshöll til styrktar hinum sex ára Þorsteini Elfari Hróbjartssyni og fjölskyldu hans. Þorsteinn Elfar greindist nýlega með hvítblæði og því ljóst að næstu mánuðir verða krefjandi og erfiðir fyrir hann og fjölskyldu hans.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Upp­lifun og dýr­mætar minningar í jóla­gjöf

„Óskaskrín er frábær valkostur fyrir fyrirtæki sem vantar jólagjöf fyrir starfsfólkið sitt. Það getur verið mjög snúið að velja gjöf fyrir stóran og fjölbreyttan starfsmannahóp sem allir eru sáttir með og því eru fyrirtækjapakkarnir okkar tilvalin gjöf með allri sinni fjölbreytni og fjölmörgum valmöguleikum til að allir finni eitthvað við sitt hæfi,” segir Hrönn Bjarnadóttir, sölu- og markaðsstjóri Óskaskríns.

Lífið samstarf