Lífið samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Fyrsti ís­lenskumælandi bónda­bærinn slær í gegn

Það eru ekki bara skáldin sem fagna degi íslenskrar tungu á sunnudaginn 16. nóvember heldur líka kindur, kýr og bangsar. Í bóndabæ Chicco tala dýrin nefnilega á hreinni íslensku og kenna börnum orð, tölur og litina í gegnum leik og söng. Óhætt er að segja að Chicco bóndabærinn hafi slegið í gegn hjá litlum málfræðingum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Góð tann­heilsa er hluti af hamingju og heilsu

Það eru ótrúlega spennandi og skemmtilegir tímar í tannlækningum í dag. Tækniframfarir hafa gjörbreytt starfseminni og gert tannlæknunum kleift að tryggja sjúklingum fallegt bros og vandræðalausar tennur í flestum tilvikum. „Starfið hefur orðið bæði fjölbreyttara og ánægjulegra,“ segir Þórður Birgisson, tannlæknir og eigandi tannlæknastofunnar Hvítt bros, sem starfar bæði í Ármúla 23 í Reykjavík og í Hveragerði.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme®

Flest okkar kvefast nokkrum sinnum á ári og lítum á það sem óumflýjanlegan fylgifisk vetrarins. En nýjar vísindarannsóknir benda til þess að það þurfi ekki lengur að vera svo. ColdZyme® munnúði hefur nú fengið staðfestingu í virtum vísindaritum á virkni til að draga úr veirumagni, stytta veikindatíma og draga úr einkennum kvefs.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Vetrartískan er mætt í Boozt með kósýheit

Dagarnir styttast og ískalt vetrarloftið kallar á hlýju og notalegheit. Það er heldur engin ástæða til að slá af kröfunum þegar kemur að stíl þó íslenski veturinn geti verið krefjandi. Nú er akkúrat rétti tíminn til að fjárfesta í vönduðum flíkum og vörum sem standast íslenskan vetur og gera köldu kvöldin hlý og falleg.

Lífið samstarf
Fréttamynd

„Við eigum meira blóð en blóð­bankinn!“

Það er óhætt að segja að hrekkjavakan sé orðin ein stærsta og skemmtilegasta hátíð ársins og vafalaust finna fáir jafn mikið fyrir því og starfsfólk Partýbúðarinnar í Skeifunni. Þar er stemningin komin á fullt og allt undirlagt draugum, skrímslum og búningum af öllum stærðum og gerðum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Frá­bær árangur í með­ferðar­starfi

Þær Sigurbjörg Kristjánsdóttir og Auður Árnadóttir eru klínískir dáleiðendur og hafa unnið með Hugræna endurforritun frá því meðferðin var kynnt árið 2020. Sigurbjörg er með stofu í Reykjavík en Auður á Akureyri. Þær hafa báðar náð frábærum árangri í meðferðarstarfinu og lærðu báðar hjá Dáleiðsluskóla Íslands.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hárolía, vinur eða ó­vinur hársins?

Hár okkar þarfnast hárolíu alveg eins og húðin þarfnast raka og rétt valin hárolía getur gert kraftaverk. Hún verndar, nærir og gefur hárinu þann lúxusglans sem allir sækjast eftir. Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf fjallar hér um áhrif hárolíu og mælir með vörum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Dineout gjafa­bréf er jóla­gjöfin í ár

Það er alltaf sérstök stemning að velja jólagjöf. Við viljum gleðja, sýna þakklæti og skapa minningar – en oft getur verið erfitt að finna gjöf sem hentar öllum. Þess vegna hafa Dineout gjafabréfin á örfáum árum slegið rækilega í gegn hjá bæði einstaklingum og fyrirtækjum.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hjálpa öðrum að eignast lítil krafta­verk

Sigrún Lilja Guðjónsdóttir og maðurinn hennar eru ein af fjöldamörgum pörum sem hafa sótt sér aðstoð heilbrigðisstofnunar erlendis til að verða ólétt. Við ræddum við Sigrúnu um aðdragandann, ferlið og hvers vegna þau völdu að leita sér aðstoðar á Spáni.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þarf alltaf að vera vín?

Það er eitthvað töfrandi við það þegar tappi poppar úr flösku og freyðandi búbblur dansa í glasi. Íslendingar eru duglegir að skála í búbblum við hverskonar tækifæri og þá er vinsælt að mæta með flösku í matarboð eða gefa í flottar gjafir.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Þessi litla breyting breytti í raun öllu!

Andrea Sigurðardóttir starfar í markaðsdeild Bestseller ásamt því að hafa innleitt nýtt æfingakerfi sem heitir „Empower Barre“ sem hún þjálfar í KATLA Fitness. Áður en Andrea Sigurðardóttir fann lausn á sínum meltingarvandamálum glímdi hún árum saman við meltingaróþægindi. Hér að neðan segir hún frá upplifun sinni, hvernig meltingin var of hröð, næringarefnin nýttust illa og hvernig hún var búin að sætta sig við að þetta væri hennar norm.

Lífið samstarf
Fréttamynd

Hug-A-Lums þyngdar­bangsar sem allir elska

Hug-A-Lumps þyngdarbangsarnir komu fyrst á markað í fyrra og slógu rækilega í gegn. Fyrsta sending af þeim seldist upp á örfáum vikum þar sem bæði börn og fullorðnir heilluðust af mýkt þeirra og róandi áhrifum sem þeir hafa.

Lífið samstarf