Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind David Beckham er ekki smávaxinn maður og var oftast með hávöxnustu leikmönnum inni á fótboltavellinum á sínum ferli og því vekur ný mynd af honum talsverða athygli. Fótbolti 11.10.2025 10:02
Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Haukar byrjuðu vel í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi og ekki síst fyrir framgöngu tvíburanna frá Ísafirði. Körfubolti 11.10.2025 09:45
Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Hún hefur ávallt verið í sviðsljósinu í kringum Marsfárið mikla í bandaríska háskólakörfuboltanum en svo verður því miður ekki á næsta ári. Körfubolti 11.10.2025 09:31
Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Körfubolti 10.10.2025 11:32
Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti 10.10.2025 07:02
„Mjög stoltur af liðinu“ Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9. október 2025 21:48
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár KR er með fullt hús stiga í Bónus deild karla í körfubolta eftir fyrstu tvo leiki sína. KR-ingar unnu fámenna Ármenninga, 89-115, í Laugardalshöllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármanns í efstu deild í 44 ár. Körfubolti 9. október 2025 21:45
„Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur eftir 26 stiga sigur á Ármanni, 89-115, í 2. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Körfubolti 9. október 2025 21:37
„Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Grindavík vann sautján stiga sigur á heimavelli gegn nýliðum ÍA 116-99 en þrátt fyrir það mátti heyra á Jóhanni Þór Ólafssyni þjálfara Grindavíkur að hann var ekki alveg parsáttur með spilamennsku síns liðs. Körfubolti 9. október 2025 21:29
Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Grindavík tók á móti nýliðum ÍA í HS-Orku höllinni í Grindavík þegar önnur umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Körfubolti 9. október 2025 20:57
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Álftnesingar lögðu leið sýna í Hamingjuhöllina í kvöld og mættu þar Þór frá Þorlákshöfn, og unnu nítján stiga sigur, 89-70. Körfubolti 9. október 2025 18:31
Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Tindastóll vann Keflavík 101-81 í Bónus deild karla í körfubolta á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 9. október 2025 18:31
Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Erik Spoelstra, þjálfari Miami Heat, fær það hlutskipti að stýra bandaríska karlalandsliðinu í körfubolta fram yfir Ólympíuleikana sem haldnir verða í Bandaríkjunum 2028, í Los Angeles. Körfubolti 9. október 2025 18:01
Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson var einn af stigahæstu leikmönnum Jonava þegar liðið vann Siauliai í bikarkeppninni í körfubolta í Litháen í dag, 88-80. Körfubolti 9. október 2025 17:45
Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins NBA-goðsögnin Allen Iverson gerir upp viðburðarríkt líf sitt í nýrri bók sem ber nafnið „Misunderstood“. Iverson ræddi bókina og sagði frá erfiðasta tímabili lífs síns í nýju sjónvarpsviðtali. Körfubolti 9. október 2025 13:00
Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Spænska körfuboltakonan Marta Hermida fór algjörlega á kostum í gærkvöldi þegar Tindastólsliðið landaði sínum fyrsta sigri í Bónus-deild kvenna í vetur. Körfubolti 9. október 2025 11:00
Rifust um olnbogaskot Drungilas Það gekk mikið á í glímu Adomas Drungilas og Arons Booker í stórleik Vals og Tindastóls í Bónus-deild karla í körfubolta í vikunni. Körfubolti 9. október 2025 09:24
Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. Körfubolti 8. október 2025 20:58
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Tindastóll vann Stjörnuna 95-92 í Bónus deild kvenna á Sauðárkróki í kvöld. Leikurinn var í annarri umferð. Körfubolti 8. október 2025 18:31
Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Grindavík spilaði sinn fyrsta leik á heimavelli sínum í Grindavík í 694 daga á föstudagskvöldið. Leiðtogi liðsins, DeAndre Kane, vill bæði búa og spila alla heimaleiki í Grindavík. Fólk fjölmennti á leikinn og Grindavíkurliðið fór á kostum í stórsigri á nágrönnunum úr Njarðvík. Körfubolti 8. október 2025 10:30
Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Keflavík vann nokkuð sannfærandi 13 stiga sigur á Hamar/Þór 102-89 í 2. umferð Bónus deildar kvenna. Þetta var fyrsti sigur Keflavíkur á tímabilinu. Körfubolti 7. október 2025 22:40
„Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Keflavík vann Hamar/Þór 102-89 í Blue-höllinni í Bónus deild kvenna. Hörður Axel Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var ánægður með liðið eftir þrettán stiga sigur. Sport 7. október 2025 22:15
„Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Njarðvík vann gríðarlega stekan þriggja stiga sigur á Val 77-80 þegar þessi lið mættust í annari umferð Bónus deild kvenna í N1 höllinni við Hlíðarenda í kvöld. Brittany Dinkins var eins og oft áður burðarrás í liði Njarðvíkur. Sport 7. október 2025 21:44
Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Njarðvík er spáð efsta sætinu í Bónus deild kvenna. Liðið sækir Val heim í stórleik 2. umferðar. Körfubolti 7. október 2025 21:30
Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Grindavík átti ekki í neinum vandræðum með nýliða Ármanns í langþráðum heimaleik sínum í HS Orku-höllinni í kvöld, í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Niðurstaðan varð 27 stiga sigur, 86-59. Körfubolti 7. október 2025 21:02
Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Ákvörðun allra ákvarðana“ sem körfuboltagoðsögnin LeBron James sagði að væri í pípunum reyndist síður en svo eins spennandi eða fréttnæm og hann hafði gefið til kynna. Aðeins var um auglýsingu að ræða. Körfubolti 7. október 2025 20:39