Körfubolti

Körfubolti

Fréttir af leikmönnum og liðum í körfubolta, bæði á Íslandi og erlendis.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

„Mjög stoltur af liðinu“

Steinar Kaldal, þjálfari Ármanns, hrósaði sínum mönnum eftir tapið fyrir KR, 89-115, í Laugardalshöllinni í dag. Þetta var fyrsti heimaleikur Ármenninga í efstu deild í 44 ár.

Körfubolti
Fréttamynd

Hilmar Smári öflugur í bikarsigri

Landsliðsmaðurinn Hilmar Smári Henningsson var einn af stigahæstu leikmönnum Jonava þegar liðið vann Siauliai í bikarkeppninni í körfubolta í Litháen í dag, 88-80.

Körfubolti
Fréttamynd

Upp­gjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálf­leik og unnu sann­færandi sigur

Íslandsmeistarar Hauka sóttu nýliða KR heim í DHL-höllina að Meistaravöllum í Vesturbænum í annarri umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur KR-inga í efstu deild í fjögur ár. Jafnræði var með liðunum fram í þriðja leikhluta en þá dró í sundur og Haukur fóru með öruggan sigur af hólmi. 

Körfubolti