Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tryggvi hafði hægt um sig í sigri

Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Surne Bilbao Basket höfðu betur gegn Sporting Lissabon í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. Lokatölur fimmtán stiga sigur Bilbao, 94-79.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann er ekkert eðli­lega mikil­vægur “

Kristófer Acox átti flottan leik þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram með sigri á Njarðvíkingum og Bónus Körfuboltakvöld er á því að hann sé nú búinn að komast endanlega í gegnum hræðilegu meiðslin í oddaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég myndi bróka hann inn í klefa“

Grindvíkingurinn Jordan Semple var sendur snemma í sturtu í stórleik Stjörnunnar og Grindavíkur í Bónusdeild karla í körfubolta í gær. Bónus Körfuboltakvöld fór yfir ástæðuna fyrir því að Semple var rekinn út úr húsi af dómurum leiksins.

Körfubolti
Fréttamynd

Frum­sýna skemmti­legan gæða­leik­mann í Breið­holti

Þráðurinn verður tekinn upp að nýju í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld þegar fjórir leikir fara fram. Álftnesingar frumsýna þá nýjan leikmann sem leikið hefur yfir áttatíu landsleiki fyrir sterkt lið Georgíu, hefur farið á stórmót og leikið nokkur tímabil í efstu deild á Spáni.

Körfubolti
Fréttamynd

Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana

Ármenningar tefla á morgun fram nýjum, bandarískum leikmanni þegar þeir mæta Þór Þorlákshöfn í Bónus-deild karla í körfubolta. Eftirvænting ríkir í félaginu og ljóst að miklar vonir eru bundnar við leikmanninn.

Körfubolti