Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Jóhann Þór Ólafsson mun ekki stýra toppliði Grindavíkur í Bónus-deild karla í körfubolta á næstunni en þetta kemur fram í tilkynningu á miðlum Grindvíkinga. Körfubolti 9.1.2026 06:44
Steinar: Virðingarleysi sem smitast Þjálfari Ármanns, Steinar Kaldal, var hundsvekktur með að hafa tapað leik fyrir KR í kvöld. Hann svekkti sig á fleiri hlutum og gerði virðingarleysi að umtalsefni hjá ýmsum aðilum. Körfubolti 8.1.2026 22:01
„Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, gat andað léttar eftir óþarflega nauman sigur sinna manna gegn Valsmönnum í kvöld. Körfubolti 8.1.2026 21:53
Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti 8.1.2026 18:33
Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel ÍR tók á móti Njarðvík í 13. umferð Bónus deild karla í kvöld og vann öruggan sigur 84-59. Þetta var annar sigur ÍR-inga í röð og líklegast besta frammistaða þeirra á tímabilinu til þessa. Körfubolti 8.1.2026 18:33
Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Það var svakaleg orka í Ólafssal í kvöld þegar Íslandsmeistarar Hauka tóku á móti Keflavík í 12. umferð Bónus-deildar kvenna. Leikurinn fór 94-73 Haukum í vil eftir skemmtilegan og kaflaskiptan leik. Körfubolti 7.1.2026 18:31
Tindastóll vann Val í spennutrylli Tindastóll hóf nýja árið af sama krafti og liðið lauk því síðasta, í Bónus-deild kvenna í körfubolta, með því að vinna Valskonur í háspennuleik á Sauðárkróki í kvöld, 81-79. Körfubolti 7.1.2026 21:53
Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Tindastóll tryggði í gærkvöldi sér sæti í úrslitakeppninni í Norður-Evrópudeild karla í körfubolta með endurkomusigri á móti Sigal Pristhina frá Kósóvó. Körfubolti 7.1.2026 14:51
Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Abby Beeman setti í gærkvöldi nýtt stoðsendingamet í efstu deild kvenna í körfubolta og í raun sló hún karlametið líka. Enginn hefur nú gefið fleiri stoðsendingar í efstu deild í körfubolta á Íslandi. Körfubolti 7.1.2026 14:01
Elvar eitraður í endurkomu Landsliðsmaðurinn Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir lið sitt Anwil Wloclawek í 97-90 sigri á Gornik Walbrzych í pólsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 6.1.2026 22:03
Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Toppliðin tvö í Bónus-deild kvenna í körfubolta, Njarðvík og KR, mætast í miklum slag í IceMar-höllinni í kvöld. Körfubolti 6.1.2026 18:32
Ármenningar unnu botnslaginn Ármann vann annan leik liðsins í Bónus-deild kvenna í körfubolta er Hamar/Þór heimsótti liðið í kvöld. Körfubolti 6.1.2026 21:00
Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Tindastóll lagði Sigal Pristhina frá Kósóvó eftir framlengdan leik ytra í kvöld. Gott gengi í Norður-Evrópukeppninni heldur því áfram. Körfubolti 6.1.2026 20:20
Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Grindavík vann góðan útisigur á Stjörnunni í fyrsta leik kvöldsins í Bónus deild kvenna í körfubolta. Sigurinn má þakka frábærum þriðja leikhluta liðsins. Körfubolti 6.1.2026 20:04
Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Tindastóll mætir Sigal Prishtina frá Kósóvó í ENBL-deildinni í kvöld. Ivan Gavrilovic verður ekki með liðinu. Stólarnir millilentu í Istanbúl á leið sinni yfir til Kósóvó en þegar fara átti með liðið í gegnum vegabréfaeftirlitið í landinu fékk einn leikmaður liðsins ekki leyfi til að koma inn í landið. Það er Serbinn Ivan Gavrilovic og mun ástæðan vera pólitísk. Körfubolti 6.1.2026 15:13
Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Eftir að hafa leikið með Atlanta Hawks allan sinn feril í NBA er Trae Young væntanlega á förum frá félaginu. Körfubolti 6.1.2026 14:47
Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur tilkynnti óvænt í dag, fyrir toppslaginn við KR í Bónus-deildinni í kvöld, að tvíburasysturnar Anna Lilja og Lára Ösp Ásgeirsdætur væru hættar. Körfubolti 6.1.2026 14:21
Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu Kevin Durant var hinn kátasti eftir að hafa skorað sigurkörfu Houston Rockets gegn sínu gamla liði, Phoenix Suns, í NBA-deildinni í nótt. Honum fannst Phoenix fara illa með sig þegar hann yfirgaf félagið síðasta sumar. Körfubolti 6.1.2026 11:30
„Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Í síðasta þætti Bónus Körfuboltakvölds var rætt um endurkomu Remys Martin til Keflavíkur. Körfubolti 6.1.2026 11:01
Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Það reyndi á körfuboltahæfileikana í nýjustu grein Extraleikanna, þar sem þeir Tommi Steindórs og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kepptu í asna. Eftir keppnina kom í ljós að báðir höfðu þegið „ölmusu“ í frjálsíþróttakeppni fyrr í vetur. Körfubolti 5.1.2026 22:16
Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Grindavík vann hreint ótrúlegan sigur gegn Njarðvík, með því að klikka viljandi á vítaskoti, í framlengdum slag í Bónus-deild karla í körfubolta í gærkvöld. Lokasenurnar má nú sjá á Vísi. Körfubolti 5.1.2026 12:02
Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ „Það er erfitt að fíla ekki Sigga,“ sagði Hlynur Bæringsson í Bónus Körfuboltakvöldi á Sýn Sport Ísland í gærkvöld. Þar barst talið að Sigurði Péturssyni sem tölurnar sýna að er nær ómissandi fyrir lið Álftaness. Körfubolti 5.1.2026 09:30
Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rússneska körfuboltagoðsögnin Natalia Vieru er kannski hætt að spila en hún er ekki hætt að vekja umtal. Körfubolti 4.1.2026 23:32
Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Darryl Morsell verður áfram í Bónusdeild karla í körfubolta þrátt fyrir að Keflvíkingar hafi látið hann fara á dögunum. Körfubolti 4.1.2026 23:31
„Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Grindavík vann hreint ótrúlegan endurkomusigur á Njarðvík í kvöld í Bónus-deild karla en Grindvíkingar kreistu að lokum fram eins stigs sigur í framlengingu, 123-124. Körfubolti 4.1.2026 22:33