Körfubolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

NBA-leik frestað vegna ó­eirða í Minneapolis

NBA-deildin í körfubolta hefur frestað leik Minnesota Timberwolves og Golden State Warriors sem fara átti fram í kvöld í Minneapolis vegna vaxandi óeirða eftir að maður var skotinn til bana í átökum við alríkisyfirvöld á laugardagsmorgun.

Körfubolti
Fréttamynd

Kári: Það koma dalir á hverju tíma­bili

Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni.

Körfubolti
Fréttamynd

Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu

Tindastóll varð að sætta sig við sex stiga tap á móti króatíska félaginu Dinamo Zagreb á Sauðárkróki í kvöld í næstsíðasta leik sínum í riðlakeppni Norður-Evrópu-deildarinnar.

Körfubolti