CCP kynnir nýjan leik í söguheimi EVE Online Tölvuleikjafyrirtækið CCP opinberaði í dag nýjan tölvuleik sem hefur verið í smíðum hjá fyrirtækinu hér á Íslandi. Leikurinn ber heitið EVE Frontier og deilir söguheimi með EVE Online, fyrsta leik CCP. Leikjavísir 12.9.2024 14:43
GameTíví: Skúrkur í skýjunum Sölvi Santos, nýr liðsmaður GameTíví, ætlar að virða fyrir sér söguheim Star Wars áfram í kvöld. Hann hefur að undanförnu verið að spila nýja leikinn Star Wars Outlaws. Leikjavísir 11.9.2024 19:30
GameTíví: Stefna á þrjá sigra í Warzone Strákarnir í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í streymi kvöldsins. Þar munu þeir berjast við fjölda annarra spilara. Leikjavísir 9.9.2024 19:33
Plortedo heldur til Landanna á milli Plortedo, eða Björn, mun kanna Löndin á milli í Elden Ring í GameTíví þætti kvöldsins. Er það liður í að hita upp fyrir útgáfu aukapakkans Shadow of the Erdtree sem kemur út næsta föstudag. Leikjavísir 16. júní 2024 19:30
GameTíví: Plorrinn spilar Fallout Björn Atli, eða Plorrinn, vaknar af tvö hundruð ára dvala í kvöld og heldur út í auðnina við Boston. Í kvöld heldur þátturinn Plorrinn Plays, þar sem Björn ætlar að spila „survival mode“ í Fallout 4, áfram á GameTíví. Leikjavísir 2. júní 2024 19:30
Ghost of Tsushima: Kominn út á PC og enn geggjaður Ghost of Tsushima er ekkert verri á PC en hann var á PS5. Þetta er enn einn af mínum uppáhaldsleikjum. Fáir leikir hafa jafn gott andrúmsloft og þessi þar sem berjast þarf gegn hjörðum Mongóla, í einstöku umhverfi. Leikjavísir 1. júní 2024 08:45
Senua’s Saga: Hellblade 2: Merkilega flott stafræn upplifun Senua’s Saga: Hellblade 2 er merkilega flottur leikur og áhrifamikill en hann getur á köflum verið merkilega langdreginn. Það er þótt það taki bara nokkrar klukkustundir að spila sig í gegnum hann. Auk grafíkarinnar stendur hljóð leiksins uppúr. Leikjavísir 30. maí 2024 08:46
Skönnuðu Aldísi frá toppi til táar og gleymdu ekki tönnunum Aldís Amah Hamilton leikkona fer með stórt hlutverk í tölvuleiknum Senua's Saga: Hellblade 2 sem er nýkominn út. Hún lýsir magnaðri lífsreynslu og ótrúlegri för í einn stærsta líkamsskanna í heimi þar sem hún var skönnuð frá toppi til táar og ekkert skilið eftir, ekki einu sinni tennurnar hennar. Leikurinn gerist í fantasíuveröld á Íslandi á tíundu öld og er sagður vera ástaróður til landsins. Lífið 26. maí 2024 10:01
Lokabardagi Pingsins í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins lýkur ferðalagi sínu um Sverðsströndina í kvöld. Í þessum síðasta þætti Pingsins fer fram lokabardagi Baldur's Gate 3. Leikjavísir 22. maí 2024 19:31
Hryllingur og stríð hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví munu láta reyna á taugarnar í hryllingsleikjum í kvöld. Seinna meir stefna þeir svo á þrjá sigra í Warzone, að venju. Leikjavísir 21. maí 2024 19:31
Föruneyti Pingsins: Enn barist í Baldurs Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Lífið 15. maí 2024 19:30
Tilnefndur sem besti leikur fyrir snjalltæki á Norðurlöndum Íslenski tölvuleikurinn Starborne Frontiers frá Solid Clouds hefur verið tilnefndur til Norrænu tölvuleikjaverðlaunanna sem besti tölvuleikur fyrir snjalltæki á árinu 2024. Viðskipti innlent 13. maí 2024 13:22
Lokaþáttur Babe Patrol Lokaþáttur stelpnanna í Babe Patrol er í kvöld en það verður nóg um að vera hjá þeim. Þær munu meðal annars gefa áhorfendum gjafir, fara yfir þeirra bestu leiki og gera ýmislegt annað. Leikjavísir 8. maí 2024 19:31
Veiða dýr og menn hjá GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að klæða sig í veiðifötin í kvöld. Fyrst ætla þeir að veiða dýr í leiknum Oh Deer en síðan ætla þeir að veiða menn í leiknum Warzone. Leikjavísir 6. maí 2024 19:30
GameTíví: Plorrinn spilar Fallout Björn Atli, eða Plorrinn, vaknar af tvö hundruð ára dvala í kvöld og heldur út í auðnina við Boston. Í kvöld er fyrsti þáttur GameTíví af Plorrinn Plays, þar sem Björn ætlar að spila „survival mode“ í Fallout 4, þar sem engin mistök eru liðin. Leikjavísir 5. maí 2024 19:33
Keppniskvöld hjá GameTíví Það er keppniskvöld hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þá munu þeir keppa sín á milli í leikjum eins og TopSpin (nýjasta tennisleiknum), WWE 2K24 (fjölbragðaglíma) og öðrum. Leikjavísir 29. apríl 2024 19:31
Hafa tryggt útgáfu íslenska tölvuleiksins Island of Winds Íslenski tölvuleikurinn Island of Winds (Eyja vindanna) sem framleiddur er af Parity Games hefur tryggt sér útgáfu. Útgefandinn er fyrirtækið ESDigital Games. Mun leikurinn koma út á heimsvísu samtímis á PC, PlayStation 5 og Xbox X/S á fyrsta árshluta 2025. Viðskipti innlent 29. apríl 2024 11:22
GameTíví: Plorrinn spilar Fallout Björn Atli, eða Plorrinn, vaknar af tvö hundruð ára dvala í kvöld og heldur út í auðnina við Boston. Í kvöld er fyrsti þáttur GameTíví af Plorrinn Plays, þar sem Björn ætlar að spila „survival mode“ í Fallout 4, þar sem engin mistök eru liðin. Leikjavísir 28. apríl 2024 19:31
Allir spila með Babe Patrol Stelpurnar í Babe Patrol ætla að spila með áhorfendum í kvöld. Í streymi kvöldsins geta allir stokkið í leik í Warzone með stelpunum. Leikjavísir 24. apríl 2024 19:30
Samvinna og hryllingur í GameTíví Strákarnir í GameTíví munu þurfa að láta reyna á bæði taugarnar og samvinnuna í kvöld. Fyrst munu strákarnir prófa leikinn Content Warning en því næst ætla þeir í hryllingsleikinn Don't Scream. Leikjavísir 22. apríl 2024 19:31
Spilaðu Warzone með GameTíví Það verður stuð og fjör hjá strákunum í GameTíví í kvöld þar sem þeir verða með opið hús. Áhorfendur munu geta tekið leik með þeim í Warzone. Leikjavísir 15. apríl 2024 19:31
Mónópólý og Sims næst á skjáinn hjá Robbie og félögum Framleiðslufyrirtækið LuckyChap, sem leikkonan Margot Robbie stofnaði og rekur, hefur hafið framleiðslu á leiknum kvikmyndum byggðum á sígilda borðspilinu Mónópólý og vinsælu tölvuleikjaseríunni Sims. Lífið 10. apríl 2024 19:51
Opinn páskaleikur með Babe Patrol Stelpurnar í Babe patrol ætla að halda upp á páskana í kvöld með því að opna vefþjóna sína og spila Warzone með áhorfendum. Leikjavísir 27. mars 2024 19:30
GameTíví: Pac-Man, hryllingur og framboðstilkynning Það verður ansi margt um að vera hjá strákunum í GameTíví í kvöld. Þeir ætla meðal annars að keppa í Pac-Man, spilla hryllingsleiki og svo er óvænt tilkynning. Leikjavísir 25. mars 2024 19:31