Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Glúmur Baldvinsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi frambjóðandi Frjálslynda lýðræðisflokksins, minnist frönsku leikkonunnar og dýraverndunarsinnans Brigitte Bardot, sem lést nú á dögunum, í færslu á Facebook. Þar minnist hann þess þegar hann, sem unglingur, leitaði kvikmyndastjörnunnar um frönsku rivíeruna. Lífið 30.12.2025 16:32
Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lítill rottuungi slysaðist inn á tveggja katta heimili Illuga Jökulssonar fyrr í dag. Rottubjörgunarsveitin var kölluð út og eftir klukkutíma eltingaleik var unginn gómaður með mjúkum ofnhönskum og honum sleppt út í stórt blómabeð. Lífið 30.12.2025 15:44
Clooney orðinn franskur Hollywood-stjarnan George Clooney, eiginkona hans, mannréttindalögfræðingurinn Amal Clooney, og börn þeirra, Alexander og Ella, eru orðin franskir ríkisborgarar. Lífið 30.12.2025 14:17
Melanie Watson er látin Barnastjarnan Melanie Watson, sem lék í gamanþáttunum Diff'rent Strokes, er látin, 57 ára að aldri. Lífið 29.12.2025 11:25
Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Tónlistarmanninum Erni Elíasi Guðmundssyni, sem er betur þekktur sem Mugison, finnst á sér brotið vegna umtalaðs myndbands sem nú gengur um netheima þar sem lag hans, Stingum af, er notað. Um er að ræða stuðningsmyndband við Miðflokkinn sem er gert úr gömlu íslensku myndefni, sem sýnir Ísland á árum áður í rómantísku ljósi. Lífið 29.12.2025 10:40
Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Jólin, jólin alls staðar. Allar halda heilög jól, sérstaklega áhrifavaldar. En það er misjafnt hvort fólk stillir sér upp við hefðbundið jólatré, birtir bíkinimyndir frá sólarlöndum eða skellir sér á skíði. Lífið 29.12.2025 09:53
Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Katrín Björk Birgisdóttir ræddi háleit markmið sín í Íslandi í dag fyrr á árinu en meðal þeirra var að greiða tíu milljónir króna inn á húsnæðislánið fyrir áramót, ekki kaupa ný föt og lesa bók. Þótt það hafi gengið misvel að ná öllum markmiðunum er hún farin að huga að næsta ári. Lífið 28.12.2025 20:19
Brigitte Bardot er látin Franska leikkonan Brigitte Bardot er látin, 91 árs að aldri. Hún skaust á stjörnuhimininn fyrir leik sinn en á seinni árum sneri hún sér að málefnum tengdum velferð dýra og stjórnmálum. Lífið 28.12.2025 10:19
Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Knattspyrnuparið Glódís Perla Viggósdóttir og Kristófer Eggertsson gengu í hjónaband í gær. Brúðkaupið var haldið á Íslandi en parið býr í Þýskalandi. Lífið 28.12.2025 09:32
Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Á heimili Ástu Bjarkar Aðalgeirsdóttur á Húsavík er aldrei lognmolla. Þar býr hún með eiginmanni sínum, Aaroni Eyþórssyni, og fimm börnum – hvert með sínar áskoranir. Fjögur þeirra eru greind með ADHD og einhverfu og það fimmta glímir við afar sjaldgæft heilkenni sem aðeins örfá börn í heiminum hafa verið greind með. Daglegt líf fjölskyldunnar snýst því um skipulag, þrautseigju og óbilandi þolinmæði. Lífið 28.12.2025 09:02
Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Á hverju ári endurtekur sig sama einkennilega atburðarásin þegar fullorðið fólk um allan heim virðist sammælast um einhverja mestu blekkingarsögu mannkynssögunnar: þeirri um jólasveininn. Lífið 27.12.2025 21:29
Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Karoline Leavitt, talskona Hvíta hússins, á von á öðru barni. Í óléttutilkynningunni þakkar hún sérstaklega Donald Trump Bandaríkjaforseta. Lífið 27.12.2025 14:24
Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans „Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja. Ég trúi þessu ekki upp á hann, þannig lagað séð. Ekki miðað við það litla sem ég þekki til hans. Manni finnst þetta ótrúlegt,“ segir bróðir hinnar íslensku Ásu Ellerup en Ása er eiginkona Rex Heuermann, sem sætir ákæru í einu umfangsmesta og alvarlegasta sakamáli sem komið hefur upp vestanhafs á seinni árum. Lífið 27.12.2025 08:00
Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Árið sem er að líða var viðburðaríkt á sjónvarpsvef Vísis. Yfir sjö þúsund myndböndum var hlaðið upp á vefinn á árinu og horft var á myndböndin um 10 milljón sinnum. Lífið 27.12.2025 07:32
Frægir fjölguðu sér árið 2025 Hvað veitir okkur meiri gleði en nýtt líf? Fátt, ef eitthvað. Blessuð börnin eru það besta sem við vitum og það er alltaf gaman að lesa fréttir af barnaláni og nýjum Íslendingum. Lífið 27.12.2025 07:00
Gítarleikari The Cure er látinn Perry Bamonte, gítar- og hljómborðsleikari í hljómsveitinni The Cure, er látinn. Hann var 65 ára gamall. Lífið 26.12.2025 22:43
Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Strætóbílstjóri sem ekur leigubíl í hjáverkum margbætti jól ungs þýsks drengs og fjölskyldu hans með því að koma til hans heyrnartólum sem hann hafði gleymt í leigubíl á leiðinni á Keflavíkurflugvöll, alla leiðina til Hamborgar. Lífið 26.12.2025 17:50
Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ný stikla væntanlegrar kvikmyndar Baltasars Kormáks, Apex, var birt í gær. Um er að ræða hasarmynd, en í stiklunni fáum við að sjá brot úr harkalegum eltingaleik um óbyggðir Ástralíu. Lífið 26.12.2025 15:08
Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Mágkonurnar Hera Gísladóttir og Alexandra Ósk Jónsdóttir léku á fjölskyldumeðlimi sína þegar þau voru að opna gjafir á aðfangadagskvöld. Lífið 26.12.2025 14:18
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Fjöldi fólks segir sögu sína á Vísi á ári hverju af ólíku tilefni. Þar er sagt frá afrekum, áföllum, gleði, missi, tímamótum og sorg. Sum eru löng, önnur eru stutt. Við tókum saman nokkur af þeim viðtölum sem vöktu hvað mesta athygli á Vísi árinu. Lífið 26.12.2025 10:01
Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Anna Rakel Ólafsdóttir hélt vægast sagt veglega skötuveislu í Haag í Hollandi þar sem hún er búsett á Þorláksmessu. Hún hafði pantað sex hundruð grömm af skötu fyrir þá fáu fjölskyldumeðlimi sem bera sér skötu til munns en barst sex þúsund grömm. Lífið 25.12.2025 17:47
Kristmundur Axel tók við af Bubba Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel tróð upp á Litla Hrauni á aðfangadag. Hann tók við af Bubba Morthens sem hefur til lengri tíma séð um tónlistarhaldið. Lífið 25.12.2025 12:54
Seinfeld og Friends-leikari látinn Pat Finn, bandarískur leikari sem lék meðal annars í Friends, Seinfeld og The Middle, er látinn. Hann var sextugur. Lífið 25.12.2025 09:42
Jólagjafir íslenskra vinnustaða Nú styttist óðum í að flestir landsmenn tylli sér við jólatréð og opni jólagjafir. Líkt og síðustu ár eru gjafabréfin vinsælust en miðað við samantekt Vísis verður brjálað að gera í Kringlunni á næstunni. Lífið 24.12.2025 12:03