Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Gellupólitík er ekki bara stuð og stemmning. Það sem einkennir hana helst er sýndarsamstaða kvenna um einfaldan, útþynntan, baráttulausan femínisma. Framapot frekar en raunverulega hugmyndafræði, sem gerir mikið úr kyni og lítið úr verðleikum. Þetta er hagsmunagæsla einstaka kvenna sem hagnýta sér félagslegan meðbyr með jafnréttisbaráttu fyrri tíma. Skoðun 2. nóvember 2025 kl. 09:31
Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Aðildarríki Evrópusambandsins (ESB) og evrópska efnahagssvæðisins (EES) eiga sæti í the European Strategic Energy Technology (SET) Plan. Tilgangur SET Plan er að samrýma rannsóknir og þróun (R&Þ) á endurnýjanlegri og umhverfisvænni orku í Evrópulöndum, sem og styrki og fjármögnun fyrir slík verkefni. Skoðun 2. nóvember 2025 kl. 08:01
Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Dagana 3.–9. nóvember næstkomandi fer fram árleg Evrópsk vitundarvakningar vika um ófrjósemi. Í ár beinist athyglin að einu mikilvægasta en jafnframt vanræktasta atriðinu í umræðunni um frjósemi sem er réttur okkar til upplýsinga og fræðslu um frjósemi. Skoðun 2. nóvember 2025 kl. 07:02
Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri hefur verið helsta fréttaefni síðustu daga, vegna furðulegra og svimandi hárra greiðslna af almannafé til ráðgjafa sem tók yfir 30 þúsund krónur á tímann, meðal annars fyrir að fara í búðir, velta fyrir sér staðsetningu píluspjalds og ekki síst fyrir að spjalla við Sigríði í síma um eitt og annað. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 18:00
Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Var ég búin að gefa morgunlyfin? Verð að vera dugleg að skrá lyfjagjafirnar niður, ég gleymi öllu þessa dagana. Hvað segirðu, er stuðningsaðilinn í leikskólanum veikur? Ókei, ég verð þá heima í dag. Aftur. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 16:02
Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Milli apríl og september 2010 láku í hið minnsta 780 milljón lítrar af olíu í Mexíkóflóa. Deepwater Horizons olíuslysið er talið eitt af alverstu umhverfisslysum í mannsögunni. Lekinn olli dauða kóralrifa, tíföldun í dauða höfrungakálfa á svæðinu og afmyndunum og sárum á allt að 50% rækja og fiska í flóanum, svo nokkur dæmi séu nefnd. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 15:03
Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Haustið 2009 sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur og fyrrverandi stjórnarmaður í Evrópusamtökunum sem börðust fyrir inngöngu í Evrópusambandið, á fundi í Norræna húsinu að forsenda þess að mögulegt væri að koma Íslandi inn í sambandið væri að staða efnahagsmála þjóðarinnar yrði enn verri en hún varð í kjölfar bankahrunsins. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 12:00
Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Í dag, 1.nóvember, eru liðin tvö ár síðan byrjað var að rukka varaflugvallagjald á nýjan leik. Gamla varaflugvallagjaldið var lagt af í maí 2011 og hafði það slæmar afleiðingar á flugvallakerfi landsins. Niðurlagning þess var mikið óheillaskref og varúðarorð þeirra sem best þekktu til voru að engu höfð. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 10:02
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Það eru fá mál sem snerta mann dýpra en heimilisofbeldi. Það er myrkur sem á sér margar raddir og birtist ekki alltaf í bláum marblettum. Birtingarmyndin birtist í þögninni við eldhúsborðið, í andardrættinum sem breytist þegar hurð lokast með skellum eða í barninu sem lærir að lesa stemminguna áður en það lærir að lesa orð. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 09:02
Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Það hefur lengi verið meginregla að setja gönguljós yfir miklar umferðargötur til að tryggja öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda. Þótt þessi nálgun virki einföld og örugg fylgja henni ýmsir ókostir. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 08:33
Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Nóvember er mánuður tilboða og freistinga, okkur er stöðugt talin trú um að við þurfum meira. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 08:02
Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Það gleymist stundum í umræðunni að íslenskur landbúnaður er ekki bara atvinnugrein. Hann er hluti af sjálfstæði okkar, öryggi og menningu. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 07:30
Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Í dag hófst sala á nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar í bókaverslunum landsins, líkt og fyrsta nóvember á hverju ári í tæpa þrjá áratugi. Fastur liður á íslenska bókaárinu. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 07:00
Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Enginn vafi er á því að fjölmiðlar á Íslandi eru í kreppu. Ekki bara vegna þess að ástandið í heild eða dagskrársamkeppnin milli þeirra innbyrðis hafi breyst á undanförnum árum heldur að viðskiptatækifæri og tekjumódel hafa riðlast. Þeir starfa í raunverulega alþjóðlegu umhverfi. Skoðun 1. nóvember 2025 kl. 07:00
Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Dauðsföll í stríðinu á Gaza sem staðið hefur í 2 ár eru, skv. upplýsingum heilbrigðisyfirvalda á staðnum (Gaza Health Ministry), komin yfir 70 þús. manns. Skoðun 31. október 2025 kl. 15:01
Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Nýleg ákvörðun Landsbankans um að hætta að veita verðtryggð lán nema til fyrstu kaupenda hefur haft í för með sér meiri háttar áhrif á fasteignamarkaðinn. Markaðurinn hefur kólnað á örfáum dögum og óvissan magnast. Skoðun 31. október 2025 kl. 14:31
Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Við fyrstu sýn virðist röksemdafærslan halda vatni: stjórnvöld standa frammi fyrir flóknum áskorunum sem krefjast sérfræðiþekkingar og skjótra viðbragða og það kann að virðast fljótlegra og sveigjanlegra að ráða stjórnunarráðgjafa en að byggja upp þekkingu innanhúss. Skoðun 31. október 2025 kl. 14:00
Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Við Íslendingar höfum lengi litið á okkur sem samheldið samfélag. Við segjum “við Íslendingar eru svo fámenn þjóð og við þekkjumst öll,“ og það hljómar næstum eins og ávísun á samhljóm. Skoðun 31. október 2025 kl. 12:33
Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Það er til marks um sérkennilega forgangsröðun stjórnvalda að á sama tíma og mikið er talað um að styrkja innviði samfélagsins, sé stöðugt þrengt að tekjulindum þeirra stofnana sem gegna mikilvægu menningar-, félags- og samfélagshlutverki. Skoðun 31. október 2025 kl. 12:00
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson, Haukur Magnússon, Kristján Vigfússon og Margrét Manda Jónsdóttir skrifa Það er sunnudagsmorgun á fjölbýlasta svæði landsins. Fólk er að reyna að hvíla sig og slaka á. Börnin hafa verið með haustpestirnar og eru slöpp. Kl. 22.32 kvöldið áður fór eitthvað fljúgandi ferlíki yfir stórt íbúahverfi og tefur þar af leiðandi háttatíma fram yfir kl. 23.00. Skoðun 31. október 2025 kl. 11:30
Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir og Helga Ögmundardóttir skrifa Lundinn hefur margþætt gildi fyrir okkur Íslendinga. Hann hefur lengi verið hluti af menningararfi þjóðarinnar, veitt innblástur í listum og orðið andagift í sögum og hefðum. Skoðun 31. október 2025 kl. 10:30
Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Leikskólakerfi og fæðingartíðni hafa verið fyrirferðarmikil umræðuefni í samfélaginu undanfarin misseri. Nauðsynlegt er að ræða þá þróun sem hefur orðið enda liggja miklir hagsmunir þar að baki. Skoðun 31. október 2025 kl. 10:15
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Gengi Liverpool undanfarið hefur ekki verið gott, sérstaklega í ensku úrvalsdeildinni. Ég hef átt góðar samræður við nokkra stuðningsmenn Liverpool undanfarið sem velta fyrir sér hvað sé í gangi. Sérstaklega þegar litið er til þess að liðið vann ensku úrvalsdeildinna á síðasta tímabili og styrkti sig gríðarlega í sumar með góðum leikmönnum. Skoðun 31. október 2025 kl. 10:00
Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Fyrir hönd SUNN, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, gagnrýni ég harðlega tillögu um að færa virkjanakosti í Héraðsvötnum í biðflokk verndar- og orkunýtingaráætlunar. Skoðun 31. október 2025 kl. 09:32
Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Á sama tíma og við kveðjum börnin okkar út í daginn á morgnana og segjum þeim að passa sig í umferðinni þá réttum við þeim tæki þar sem allir heimsins verstu hrottar geta komist í samband við þau með einföldum hætti. Skoðun 31. október 2025 kl. 09:02
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson, Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir, Grétar Ingi Erlendsson og Erla Sif Markúsdóttir skrifa Það er ólíðandi að núna á meðan þú lest þessa grein bíði um 800 manns eftir hjúkrunarrými á Íslandi. Þar af eru um 150 í svokölluðu „biðrými“ á spítala sem oft eru gangar, geymslur eða önnur óviðunandi úrræði. Skoðun 31. október 2025 kl. 08:30
Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike, Bjarni Þórður Bjarnason og Tómas Már Sigurðsson skrifa Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, hefur undanfarin misseri ritað pistla í fjölmiðla þar sem hann vegur að HS Orku og eigendum félagsins. Höfundur fjallar um lántöku félagsins sem hann telur lið í skattasniðgöngu og viðskiptafléttum þess. Eigendur HS Orku eru vændir um félagaflækjur og óheiðarleika og vegið er að öllum þeim sem eru í fyrirsvari félagsins. Ekki verður lengur setið þegjandi undir þessum málflutningi. Hann gefur raunar kjörið tækifæri til að vekja athygli á þeirri miklu innviðauppbyggingu sem HS Orka hefur ráðist í síðustu misseri og ár. Skoðun 31. október 2025 kl. 08:03
Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Gera má ráð fyrir að um 50 þúsund heimili séu á leigumarkaði og þeim gæti fjölgað um 4–6 þúsund á næstu fimm árum. Skoðun 31. október 2025 kl. 07:46
Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Hjá mörgum fyrirtækjum og stofnunum tíðkast að starfsmönnum sem láta af störfum sé fylgt úr hlaði með hlýju og kærum árnaðaróskum. Skoðun 31. október 2025 kl. 07:33
Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Í fyrradag kynnti ríkisstjórnin fyrsta „húsnæðispakka“ sinn með pompi og prakt í Fram heimilinu í Úlfarsárdal. Í pakkanum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna nokkrar afbragðs hugmyndir sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur talað fyrir en hafa hingað til ekki fengið hljómgrunn innan ríkisstjórnarflokkana, líkt og að séreignarsparnaðarleiðin sem flokkurinn hefur lengi haldið á lofti verði fest í sessi, breytingar á byggingarreglugerð og skilvirkara eftirlit og því ber að fagna. Skoðun 31. október 2025 kl. 07:03
Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir Skoðun
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun
Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Í dag, 1.nóvember, eru liðin tvö ár síðan byrjað var að rukka varaflugvallagjald á nýjan leik. Gamla varaflugvallagjaldið var lagt af í maí 2011 og hafði það slæmar afleiðingar á flugvallakerfi landsins. Niðurlagning þess var mikið óheillaskref og varúðarorð þeirra sem best þekktu til voru að engu höfð.
Óverjandi framkoma við fyrirtæki Tillögur Daða Más Kristóferssonar fjármálaráðherra um stórfelldar breytingar á skattheimtu af ökutækjum um áramótin hafa sett rekstur fjölda fyrirtækja í uppnám. Þar á meðal eru innflytjendur bifreiða, vinnuvéla og annarra ökutækja og bílaleigur.
Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Í vikunni fór fram sérstök umræða á Alþingi um fjármál stjórnmálaflokka að beiðni Diljár Mistar Einarsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins. Það er mikilvægt að rifja upp hvers vegna þessum lögum var komið á.
Sættum okkur ekki við óbreytt ástand - tillögur Sjálfstæðisflokksins um úrbætur Í gær mælti ég fyrir tillögu okkar í þingflokki Sjálfstæðisflokksins um viðhlítandi þjónustu vegna vímuefnavanda. Það er viðeigandi að málið sé sett á dagskrá þingsins nú þegar algjör neyð ríkir í málefnum fólks með vímuefnavanda. Og ráðherra málaflokksins og ríkisstjórnin virðast ráðalaus.
Konukot Það er ár síðan Reykjavíkurborg auglýsti eftir nýju húsnæði fyrir Konukot sem er neyðarskýli fyrir heimilislausar konur. Starfsemin er rekin í Eskihlíð og í raun var húsnæðið sprungið fyrir mörgum árum. Nýtt húsnæði fannst í Ármúlanum.
Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Flokkur fólksins lagði höfuðáherslu á húsnæðismálin í aðdraganda síðustu kosninga. Flokkurinn lagði sérstaka áherslu á að ryðja nýtt land til uppbyggingar í Úlfarsárdal í Reykjavík með uppbyggingu hagkvæmra íbúða á viðráðanlegu verði.
Takk Sigurður Ingi Þegar leiðtogi tekur ákvörðun um að kveðja er ástæða til að staldra við, líta um öxl og þakka. Á nýafstöðnum miðstjórnarfundi Framsóknar gerði Sigurður Ingi grein fyrir ákvörðun sinni um að sækjast ekki eftir endurkjöri á komandi flokksþingi Framsóknar.
Stöndum með Ljósinu! Ljósið er ekki góðgerðarsamtök og alls ekki bara „samtök úti í bæ“. Ljósið er eina sérhæfða endurhæfingarmiðstöðin fyrir krabbameinsgreinda á Íslandi, með leyfi frá Embætti landlæknis, rekin af þverfaglegum hópi starfsfólks – sjúkraþjálfurum, sálfræðingum, iðjuþjálfum, næringarfræðingum og hjúkrunarfræðingum.
Opið bréf til Miðflokksmanna Kæru Miðflokksmenn, á landsþingi um helgina kjósum við okkur varaformann. Þrír þingmenn hafa boðið sig fram, Bergþór Ólason, Ingibjörg Davíðsdóttir og ég.
Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Það getur reynst kostnaðarsamt að lifa í dag, þar sem flest rými samfélagsins hafa verið markaðsvædd. Við erum stöðugt hvött til að kaupa vörur, þjónustu og upplifanir. Á mörgum stöðum þarf að greiða fyrir aðgang og debetkortið er orðið lykillinn að þátttöku.
Launamunur kynjanna eykst – Hvar liggur ábyrgðin? Samkvæmt tölum Hagstofunnar fyrir 2024 mældist óleiðréttur launamunur kynjanna 10,4%. Þetta er annað árið í röð sem launabilið milli kynjanna eykst, þvert á væntingar og yfirlýst markmið í jafnréttismálum.
Ríkisstjórnin ræðst gegn launafólki og atvinnulausum Hver er sýn ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur til þess velferðarsamfélags sem tekist hefur að byggja upp á Íslandi?
Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Oft er sagt að einfaldasta leiðin í stjórnmálum sé að deila og drottna. Það virðist bera árangur þegar kemur að málefnum leikskólanna þar sem foreldrum annars vegar og leikskólastarfsfólki hins vegar er talin trú um að hagsmunir þeirra séu ósamrýmanlegir. Eina leiðin til að takast á við áskoranir leikskólastigsins sé að velta byrðunum á foreldra með því að auka kostnað þeirra og/eða fækka þeim stundum sem börnin þeirra eru í leikskólanum.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Nýjar tillögur Reykjavíkurborgar um styttri dvalartíma, skráningarskyldu og hækkun gjaldskrár leikskóla eru reiðarslag fyrir barnafjölskyldur og jafnrétti. Þær valda ASÍ og BSRB gríðarlegum áhyggjum.
Kartöflurnar eru of dýrar til að kasta í veiðiþjófa „Um eitt erum vér Íslendingar allir sammála, en það er nauðsyn þjóðarinnar á rúmgóðri landhelgi. Það er lífsskilyrði framtíðar og farsældar og vor náttúrlegi réttur, sem ríður [brýtur] hvorki í bág við alþjóðalög né samþykktir er sett hafa verið.“ Svo mælti Ásgeir Ásgeirsson forseti Íslands í áramótaræðu sinni árið 1959.