Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Ég hef áhuga á tungumálinu og hvernig það er notað. Ég hef áður skrifað um skrumskælingu hluta með kerfistungumáli. Með því að nota orð, sem enginn skilur, og hljóma jafnvel sakleysislega er hægt að koma hlutum í gegn um ótrúlegustu nálaraugu. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 11:47
Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Í meira en fjóra áratugi hafa tveir sálfræðingar, Terrie Moffitt og Avshalom Caspi, fylgst náið með lífi um þúsund einstaklinga á Nýja-Sjálandi. Rannsóknin, sem hófst árið 1972 í borginni Dunedin, er ein umfangsmesta og ítarlegasta langtímarannsókn sem til er á mannlegum þroska. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 11:34
Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Sýslumenn gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Þeir fara með framkvæmdavald og stjórnsýslu ríksins og er þeim ætlað að stuðla að jöfnu aðgengi að þjónustu óháð búsetu þannig að að skipulag þjónustunnar taki mið af þörfum íbúa fyrir staðbundna þjónustu. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 11:18
Fimm ástæður fyrir því að fullyrðing dómsmálaráðherra er röng Askur Hrafn Hannesson og Margrét Rut Eddudóttir skrifa Í frétt sem birtist í Vísi í gær bar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra ljúgvitni í máli rússneskrar fjölskyldu sem var nýlega vísað héðan úr landi. Hér með eru ummæli Þorbjargar leiðrétt. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 11:02
Fjarnám – við erum tilbúin, hvar eruð þið? Brynhildur Jónsdóttir og Sandra Sigurðardóttir skrifa Árið er 2026 og enn erum við að ræða aðgengi að háskólanámi á landsbyggðinni. Á Suðurlandi býr fjölbreyttur hópur fólks með metnað, hæfileika og vilja til náms, en of oft standa landfræðilegar hindranir í vegi fyrir því að fólk geti sótt sér háskólamenntun í staðnámi. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 10:45
Óeðlilegu afskipti Hönnu Katrínar Jón Kaldal skrifar Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra mætti til varnar meingölluðum frumvarpsdrögum sínum um lagareldi í Kastljósi í gærkvöldi. Margt var þar sagt sem ekki rímar vel við raunveruleikann. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 10:33
Fyllerí eru hættuleg Hjalti Már Björnsson skrifar Áfengi er lífrænt leysiefni, efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni. Þrátt fyrir að áfengi sé eitrað hefur neysla þess hingað til verið merkilega útbreidd í samfélagi okkar. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 10:18
Jöfn tækifæri og sterkari skólar Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Eitt af mikilvægustu verkefnum samfélagsins er að tryggja að öll börn fái jöfn tækifæri til að stunda nám og ná árangri í uppbyggjandi umhverfi. Til þess þarf stuðning við hæfi innan skólanna, frá heimilunum og þeim kerfum sem koma að þeim. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 10:00
Frá biðlistum til raunhæfra lausna - Félagsbústaðir fyrr og nú Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Reykjavík stendur frammi fyrir raunverulegri áskorun á húsnæðismarkaði. Nú eru tæplega 600 einstaklingar og fjölskyldur á biðlista eftir félagslegu húsnæði í borginni. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 09:47
Ævintýri á slóðum Vesturfara Karítas Hrundar Pálsdóttir skrifar Ég fékk þann heiður að fara sem einskonar sendiherra Snorra-verkefnisins til Manitoba í Kanada síðasta sumar. Snorraverkefnið, í nánu samstarfi við ÞFÍ, leitast við að styrkja tengslin á milli Íslendinga og Vestur-Íslendinga með ferðum fyrir ungt fólk þar sem það fær að kynnast sögunni og mynda tengsl við ættingja. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 09:30
Ég er tilbúinn! Birkir Snær Brynleifsson skrifar Ég heiti Birkir Snær Brynleifsson, er 22 ára Hafnfirðingur, laganemi og formaður Orators og býð mig fram í 4. – 5. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í Hafnarfirði hinn 7. febrúar næstkomandi. Ég er Hafnfirðingur í húð og hár, ann bænum mínum og get vart ímyndað mér betri stað til þess að búa á. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 09:15
Lífið er soðin ýsa Björg Magnúsdóttir skrifar Það er fáránlega gaman að gera sér glaðan dag, breyta til og bregða út af vananum. Staðreyndin er hins vegar sú að stærsti hluti lífsins fellur í flokk sem nefnist blákaldur hversdagsleiki. Einnig nefndur soðin ýsa. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 08:31
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason, Guðmundur Engilbertsson, Jenný Gunnbjörnsdóttir , Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir, Rannveig Oddsdóttir og Rúnar Sigþórsson skrifa Mánudaginn 12. janúar 2026 birtist í Morgunblaðinu „fréttaskýring“ þar sem fjallað er um kennsluaðferðina Byrjendalæsi, undir heitinu „Vikið frá vísindum læsisfræðinnar“. Í fréttaskýringunni lætur höfundur hennar vaða á súðum um ýmislegt sem ekki stenst nánari skoðun enda er hlaðvarp bandarískrar blaðakonu eina heimildin sem vitnað er til. Hvergi er vitnað í fræðafólk eða rannsakendur á sviði læsismenntunar. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 08:16
Hagur okkar allra Sigurjón Þórðarson skrifar Það er forgangsmál hjá ríkisstjórninni að endar nái saman í útgjöldum og tekjum ríkissjóðs og stefnt hallalausum fjárlögum á næsta ári. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 08:03
Tími til að breyta: Lóðaskortur og skipulagsleysi hækkar íbúðaverð Aðalsteinn Leifsson skrifar Reykjavík þarf skýra framtíðarsýn í skipulagsmálum og einfaldari og fyrirsjáanlegri stjórnsýslu án pólitískra afskipta af smáatriðum, sanngjarnari gjaldtöku og skipulagi sem miðast við þarfir íbúanna. Hlutverk borgarinnar er ekki að skapa skort, heldur jafnvægi, ekki að vinna gegn markaðinum heldur með honum. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 07:47
Hagur barnsins er leiðarljós að betra samfélagi Heiðdís Geirsdóttir og Orri Hlöðversson skrifa Hversu langur á leikskóladagurinn að vera? Er það vinnumarkaðarins að stýra því eða á velferð barnsins að vera í fyrsta sæti? Eftir rúm tvö ár af breyttu fyrirkomulagi í leikskólum Kópavogs er það augljóst að styttri dagar og meiri sveigjanleiki búa til bætt starfsumhverfi fyrir öll börn, sama hversu lengi þau dvelja í leikskólanum. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 07:32
Persónuvernd – hvert stefnum við? Helga Þórisdóttir skrifar Ef litið er til mannkynssögunnar, þá er hugtakið „réttindi einstaklinga“ frekar nýtilkomið. Það var ekki fyrr en eftir síðari heimsstyrjöldina, og þau voðaverk sem þá voru unnin, sem mannréttindi voru fest í sessi með þeim hætti sem við þekkjum í dag. Skoðun 28. janúar 2026 kl. 07:00
Eru mannréttindi martröð? Þórarinn Snorri Sigurgeirsson skrifar Í nýlegri skoðunargrein á Vísi fjallar Gunnar Salvarsson, fyrrverandi skólastjóri, um skóla án aðgreiningar undir fyrirsögninni „martraðakenndur draumur“. Slík gífuryrði ein og sér sýna glöggt að með óvarlegum og illa ígrunduðum ummælum sínum í Kastljósi og víðar hefur Inga Sæland – barna- og menntamálaráðherra þessa lands – greinilega gefið opið skotleyfi á stefnuna sem kennd er við skóla án aðgreiningar. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 16:32
Hvað er velsældarhagkerfið? Kristín Vala Ragnarsdóttir, Ásgeir Brynjar Torfason, Brynhildur Davíðsdóttir, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir og Silja Elvarsdóttir skrifa Velsældarhagkerfi hefur þann tilgang að tryggja sameiginlega velsæld á heilbrigðri Jörðu. Ólíkt þeirri haghugsun sem við höfum alist upp við er tilgangur hagþróunar velsældarhagkerfisins ekki ótakmarkaður vöxtur, heldur velsæld manna og náttúru. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 15:31
Deilan sem afhjúpar tómarúm í vísindum Hafró Svanur Guðmundsson og Altair Agmata skrifa Nútíma veiðiráðgjöf þarf að fanga hitafar, strauma og samspil tegunda. Gervigreind sem sér mynstur í tíma og rúmi. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 15:00
Læsisátök Meyvant Þórólfsson skrifar Þegar nýir ráðherrar setjast í embætti blása þeir jafnan til átaka sem minna svolítið á veðursveiflur; byrja gjarnan með glannalegum fréttatilkynningum, loforðum, hvítbókaútgáfu eða metnaðarfullum starfsáætlunum. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 14:30
Eru opinberir starfsmenn ekki íbúar? Liv Åse Skarstad skrifar Undanfarið hefur verið lögð mikil áhersla á að draga fram kostnað vegna veikinda starfsmanna í hinu opinbera. Tölur eru bornar fram af þunga og notaðar sem rök fyrir því að eitthvað sé „að“ í kerfinu. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 14:01
Lesskilningur, lesblinda og lýðræðið Guðmundur S. Johnsen skrifar Staða íslenskra drengja þegar kemur að lestrarkunnáttu hefur verið mörgum mikið áhyggjuefni enda hafa með reglulegu millibili birst upplýsingar sem sýna að ástandið er ekki gott. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 12:30
Erfðafjárskattur og kynslóðaskipti - Erþaðþáskattur? Helgi Már Jósepsson og Cristina Cretu skrifa Í gegnum tíðina hefur reglulega sprottið upp umræða um tilgang erfðafjárskatts. Skatturinn byggir á þeirri grunnforsendu að tilfærsla verðmæta milli kynslóða geti réttlætt skattlagningu. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 12:01
Lausnin er bland í poka Hlédís M. Guðmundsdóttir skrifar Ég man eftir fyrsta leikskólanum mínum og eðlislægri tortryggni minni í garð fyrirkomulagsins. Dagarnir voru langir og ég var fjarri öllu sem skipti mig máli. Þegar ég tók leikskólann loksins í sátt var það vegna þess að ég eignaðist vin. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 11:00
Börnin okkar: Umhyggja og framfarir Ástþór Ólafsson skrifar Það er algengt að upplifa að heimurinn sé orðinn flóknari og óöruggari en áður. Fréttir af stríðum, loftslagsvanda, kvíða og geðrænum áskorunum eru áberandi í daglegu lífi og óhjákvæmilegar í stafrænum heimi. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 10:30
Hvað er verið að mæla? Elliði Vignisson skrifar Nokkur umræða hefur skapast um veikindakostnað hins opinbera. Sú umræða er bæði eðlileg og nauðsynleg, enda eru laun opinberra starfsmanna greidd af almannafé. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 10:16
Reynsla og léttleiki – Aðalsteinn fyrir Reykjavík Dóra Sif Tynes skrifar Upptakturinn að sveitarstjórnarkosningum í vor er hafinn og flokkarnir í óða önn við að manna sína lista, hvort heldur í gegnum prófkjör, flokksval eða uppstillingu. Viðreisn í Reykjavík stendur frammi fyrir vali á oddvita lista næstu helgi. Svokallað leiðtogaprófkjör. Hvaða eiginleika þarf leiðtogi að hafa? Skoðun 27. janúar 2026 kl. 08:31
Skálum fyrir íslensku þversögninni Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Undanfarna daga hafa áróðurspennar einokunarverslunar Á.T.V.R. farið á yfirsnúning hér á Vísi. Með fyrirsögnum um stóraukin krabbameinstilfelli og lofgjörðum um ágæti ríkisverslunar er reynt að mála upp þá mynd að íslenska þjóðin valdi ekki þeirri ábyrgð sem fylgir verslunarfrelsi. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 08:17
Hvers vegna óskar fólk eftir dánaraðstoð? Gögnin segja aðra sögu en margir halda Ingrid Kuhlman skrifar Í umræðunni um dánaraðstoð er oft haldið fram að fólk óski eftir henni vegna skorts á líknarmeðferð, vegna fátæktar eða vegna þess að samfélagið bregðist þeim sem eru veikburða eða háðir stuðningi. Þessar áhyggjur eru skiljanlegar. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 08:03
Hvað er húsfélag? Jónína Þórdís Karlsdóttir skrifar Það er auðsjáanlegt að ýmsum málum í fjöleignarhúsi verða eigendur þess að ráða í félagi. Það er einmitt þess vegna sem kveðið er á um rétt og skyldu eiganda til að vera í húsfélagi í lögum um fjöleignarhús, en yfirlit yfir helstu réttindi og skyldur eiganda í fjöleignarhúsi er að finna í lögunum. Skoðun 27. janúar 2026 kl. 07:45
Fimm rangfærslur um Byrjendalæsi Gunnar Gíslason,Guðmundur Engilbertsson,Jenný Gunnbjörnsdóttir ,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson Skoðun
Miðstýring sýslumanns Íslands Sýslumenn gegna mikilvægu hlutverki í íslensku samfélagi. Þeir fara með framkvæmdavald og stjórnsýslu ríksins og er þeim ætlað að stuðla að jöfnu aðgengi að þjónustu óháð búsetu þannig að að skipulag þjónustunnar taki mið af þörfum íbúa fyrir staðbundna þjónustu.