Skoðun

Fréttamynd

Að vilja meira og meira, meira í dag en í gær

Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar

Í dag er húsnæðisskortur, það er orkuskortur og stefnir í jarðefna- og auðlindaskort. Það þarf meiri tækni og vísindi, það þarf að nýta alla þessa grænu orku, helst í gær.

Skoðun

Fréttamynd

Sjálf­boðaliðinn er horn­steinninn

Hannes S. Jónsson skrifar

Íþróttahreyfingin er stærsta fjöldahreyfing landsins og flestir landsmenn eiga samleið með hreyfingunni á einhverjum tímapunkti á lífsleiðinni. Okkar skipulagða íþróttastarf hringinn í kringum landið og árangur afreksíþróttafólksins okkar er heimsþekktur.

Skoðun
Fréttamynd

Kallað eftir mál­efna­legri um­ræðu um kröfur um ís­lensku­kunnáttu

Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Í athyglisverðri grein eftir formann Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á vef Vísis í gær er fjallað um fjölgun erlendra hjúkrunarfræðinga á Íslandi og vandamál sem af henni geti hlotist. Þar kemur fram að í Danmörku hafi árið 2023 verið „felld niður krafa um danskt tungumálapróf, bara hjá hjúkrunarfræðingum en ekki öðrum heilbrigðisstéttum.

Skoðun
Fréttamynd

Gangast við mis­tökum

Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar

Það að vera mannvera getur verið flókið fyrirbæri því það kallar á ýmsa hugsun og hugsunarhætti sem við verðum að velta fyrir okkur. Þegar að við ætlum okkur að lifa í samfélagi með öðrum þá þurfum við að hugsa og ákveða hvert og eitt okkar hvernig samfélag við viljum búa í.

Skoðun
Fréttamynd

Ríkis­stjórnin ræðst gegn ferða­þjónustu bænda

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Undanfarnar vikur hefur ný ríkisstjórn talað hátt og snjallt um aðgerðir gegn húsnæðisskorti, en í skjóli þess hefur hún lagt fram frumvarp sem skerðir verulega möguleika bænda til að stunda heimagistingu – eina af fáum tekjulindum sem styður við búsetu í dreifbýli.

Skoðun
Fréttamynd

Að apa eða skapa

Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar

Lýrufuglinn (e. lyrebird) er ein besta hermikráka náttúrunnar. Hann getur apað eftir nánast hvaða hljóði sem er, allt frá fuglasöng og hundagelti yfir í vélsög, myndavélasmelli og þjófavarnir.

Skoðun
Fréttamynd

Lífs­nauð­syn­legt að­gengi

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Fíknisjúkdómar eru eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamál samtímans. Sjúkdómar sem hafa víðtæk áhrif – ekki aðeins á einstaklinga, heldur einnig fjölskyldur þeirra og samfélagið allt. Áfengis- og vímuefnafíkn getur valdið líkamlegu og andlegu heilsutjóni, félagslegri einangrun, atvinnumissi og jafnvel ótímabærum dauðsföllum. 

Skoðun
Fréttamynd

Að reyna að „tíma­setja“ markaðinn - er það góð strategía?

Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar

Í fjárfestingum á markaði gæti verið freistandi tilhugsun að reyna að kaupa þegar manni virðist verð vera lágt og selja frekar þegar það er hátt. Einnig að fara inn á markaðinn þegar maður telur að verhækkanir séu í nánd og halda sig til hlés þegar maður á von á verðlækkunum. Það er að reyna að tímasetja markaðinn.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna var Úlfar rekinn?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fyrirvaralaust var Úlfar Lúðvíksson, fyrrverandi lögreglustjóri á Suðurnesjum, boðaður á fund Þorbjargar S. Gunnlaugsdóttur, dómsmálaráðherra og þingmanns Viðreisnar, í fyrradag þar sem honum var tilkynnt að ráðningarsamningur við hann yrði ekki endurnýjaður þegar hann rynni út í haust og að embættið yrði auglýst til umsóknar.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ís­land að ganga í ESB?

Sveinn Ólafsson skrifar

Nú eru 2 ár þar til þjóðin gengur til atkvæðagreiðslu, ekki um að ganga í Evrópusambandið heldur um að fara aftur í viðræður við sambandið um aðild. Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar 21. desember sagði að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu færi fram eigi síðar en árið 2027.

Skoðun
Fréttamynd

Sama steypan

Ingólfur Sverrisson skrifar

Enn einu sinni erum við að upplifa hallærisleg gífuryrði í íslenskri umræðu. Nú er fullyrt í ræðu og riti að landsbyggðin fari rakleitt á höfuðið með hörmulegum afleiðingum ef veiðigjöld verði hækkuð eitthvað smáræði hjá nokkrum fjölskyldum og Kaupfélagi Skagfirðinga.

Skoðun
Fréttamynd

Of­beldi gagn­vart eldra fólki

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Tvær konur á efri árum hafa verið myrtar í tengslum við heimilisofbeldi á síðustu fimm árum, og eitt mannslát er til rannsóknar þar sem grunur leikur á að tæplega þrítug kona hafi orðið áttræðum föður sínum að bana. Svona hefst ein frétt á Heimildinni sem birt var fyrir skemmstu.

Skoðun
Fréttamynd

Að taka ekki mark á sjálfum sér

Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Til þess að taka af allan vafa um það hvað veiðigjaldið er í raun og veru, ákvað atvinnuvegaráðherra, að hefja 4. kafla greinargerðar með frumvarpinu um veiðigjöldin á eftirfarandi orðum:

Skoðun
Fréttamynd

Betri borg

Alexandra Briem skrifar

Nú hefur verið framkvæmd úttekt á 20 stórum verkefnum í stafrænni umbreytingu þjónustu Reykjavíkurborgar, sem voru hluti af átakinu sem hófst árið 2020. Árangurinn af þeim er einstaklega góður.

Skoðun
Fréttamynd

Að eiga sæti við borðið

Grímur Grímsson skrifar

Í síðastliðinni viku var minnst tveggja tímamóta í sögu Evrópu; áttatíu ár eru liðin frá því að Þýskaland lýsti yfir ósigri í seinni heimsstyrjöldinni og Evrópudagurinn var haldinn hátíðlegur.

Skoðun
Fréttamynd

Í­þróttir eru lykilinn

Willum Þór Þórsson skrifar

Íþróttir, almennings- jafnt sem afreksíþróttir spila lykilhlutverk í heilbrigði þjóðar. Það er óumdeilt að skipulagt íþrótta- æskulýðs og tómstundastarf barna og unglinga er besta forvörnin. Það er ekki síður mikilvægt að tryggja hreyfingu og virkni á efri árum og allt æviskeiðið.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­tíð safna í ferða­þjónustu

Guðrún D. Whitehead skrifar

Söfnum er ætlað viðamikið og mikilvægt samfélagslegt hlutverk: Þeim ber að standa vörð um menningararf þjóðarinnar og gefa honum gildi í samfélagi sem er sífellt að breytast og þróast. Þetta þurfa þau að gera fyrir opnum tjöldum, og fagmennsku.

Skoðun
Fréttamynd

Að skapa fram­tíð úr for­tíð

Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar

Menningarferðaþjónusta byggir að miklu leyti á því að búa til áfangastaði sem byggja á sögum og óáþreifanlegum menningararfi. Í nýrri ferðamálastefnu stjórnvalda, sem kynnt var í fyrra, er menningarferðaþjónustu í fyrsta skipti gefinn gaumur með formföstum hætti.

Skoðun
Fréttamynd

Tími til um­bóta í byggingar­eftir­liti

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Húsnæðismál eru eitt stærsta hagsmunamál almennings. Þegar fólk fjárfestir í íbúð, leggur það oft stærstu fjárhagslegu skuldbindingu ævi sinnar undir. Þá skiptir öllu máli að sú íbúð sé örugg, vönduð og án leyndra galla. 

Skoðun
Fréttamynd

Stærð er ekki mæld í senti­metrum

Sigmar Guðmundsson skrifar

Það var eitt sinnið að ég var í fermingarveislu. Svo sem ósköp venjuleg fermingarveisla með kökum og öðru kruðeríi og síst eftirminnilegri en aðrar fermingarveislur. Eitt atvik varð þó mér að minni.

Skoðun
Fréttamynd

Áður en ís­lenskan leysist upp

Gamithra Marga skrifar

Stafrænum rýmum, fólksflutningum, fjarvinnu og ferðalögum mun alltaf fylgja ákveðin alþjóðleg menningarblöndun. Hún mun í auknum mæli síast inn í íslenska tungu, menningu, fegurð, brandara og sérþekkingu sem í tungumálinu býr.

Skoðun
Fréttamynd

Lög­fræðingurinn sem gleymdi til­gangi laga

Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Það vekur sérstaka athygli þegar fyrrverandi dómsmálaráðherra og lögfræðimenntuð þingkona, Sigríður Á. Andersen, heldur því fram í þættinum Spursmál að eini tilgangur skattlagningar sé að „afla ríkissjóði tekna“ – og að „menn laga ekki siðferði með sköttum“.

Skoðun
Fréttamynd

Þétting byggðar – nokkur mis­tök gjald­fella ekki stefnuna

Samúel Torfi Pétursson skrifar

Nýlega opnaði bakarí við Háteigsveg í Reykjavík á jarðhæð húss sem hafði staðið ónotuð í lengri tíma. Það er kannski ekki í frásögur færandi, en það vekur áhuga að opnunin verður nokkrum árum eftir að lokið var við mjög stórt húsnæðisverkefni í grenndinni sem kennt er við Einholt/Þverholt.

Skoðun
Fréttamynd

Breyta lífum til hins betra eða dvelja á­fram í hýðum síns vetra?

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Brynjar Karl Sigurðsson hefur verið áberandi í umræðunni að undanförnu í aðdraganda Íþróttaþings ÍSÍ sem fram fer um helgina vegna framboðs síns til formanns sambandsins, loksins þegar að hann fékk verðskuldaða athygli fjölmiðla eftir að hafa vælt og skælt á samfélagsmiðlum yfir áhugaleysi þeirra á framboði sínu, eins og hann orðaði það sjálfur.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjum þjónar ný­sköpunin?

Halldóra Mogensen skrifar

Við lítum flest á nýsköpun sem afl framfara. Nýjar lausnir, betri lífsgæði, snjallari tæki, meiri tækifæri. En við gleymum oft að spyrja okkur hverjum nýsköpunin þjónar, hvers konar framtíð er verið að skapa og fyrir hvern?

Skoðun
Fréttamynd

Heil­brigðis­ráð­herra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur

Eden Frost Kjartansbur skrifar

Við þátttakendur í Janusi endurhæfingu erum mjög viðkvæmur hópur af einstaklingum með fjölþættan vanda og hefur verið fyrir utan vinnu, náms og virkni í lengri tíma. Margir hafa erfiðleika við það að koma sér úr rúminu hvað þá út í samfélagið eftir að hafa lokað sig af í mislangan tíma.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar ríkið fer á sjóinn

Svanur Guðmundsson skrifar

Grænland rekur sjálft stærsta sjávarútvegsfyrirtæki sitt. Ísland skattleggur sína. Hvor leiðin gengur betur upp – og fyrir hvern?

Skoðun

Alþingis- og sveitarstjórnarmenn

Lífs­nauð­syn­legt að­gengi

Fíknisjúkdómar eru eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamál samtímans. Sjúkdómar sem hafa víðtæk áhrif – ekki aðeins á einstaklinga, heldur einnig fjölskyldur þeirra og samfélagið allt. Áfengis- og vímuefnafíkn getur valdið líkamlegu og andlegu heilsutjóni, félagslegri einangrun, atvinnumissi og jafnvel ótímabærum dauðsföllum. 


Meira

Ólafur Stephensen

Á milli steins og sleggju Heinemann

Nú styttist í að þýzka fyrirtækið Heinemann taki formlega við rekstri Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli, eftir að hafa unnið útboð á vegum opinbera hlutafélagsins Isavia. Undirritaður hefur áður fjallað hér á Vísi um það hvernig Heinemann virðist nú þegar, við undirbúning innkaupa á vörum fyrir Fríhöfnina, ganga gegn útboðsskilmálunum.


Meira

Arna Lára Jónsdóttir

Leið­rétting veiðigjalda mun skila sér í bættum inn­viðum

Mikil umræða hefur átt sér stað um frumvarp ríkisstjórnarinnar um leiðréttingu veiðigjalda, jafnt á þingi sem og úti í samfélaginu. Sjávarútvegsmál hafa alltaf kallað fram sterkar skoðanir og réttlætiskennd hjá þjóðinni, hvort sem er í umræðum um kvótakerfið, veiðigjöld, eða strandveiðar.


Meira

Diljá Mist Einarsdóttir

Fyrst flúðu þau Reykja­víkur­borg…

Fjölskyldan er hornsteinn samfélagsins og fólksfjölgun forsenda þess að viðhalda samfélagi. Fæðingartíðni hefur enda verið mikið áhyggjuefni í nágrannalöndum okkar, en við höfðum lengi sérstöðu í þeim efnum. Nú er öldin önnur og fæðingartíðni á Íslandi í sögulegu lágmarki.


Meira

Sigmar Guðmundsson

Stærð er ekki mæld í senti­metrum

Það var eitt sinnið að ég var í fermingarveislu. Svo sem ósköp venjuleg fermingarveisla með kökum og öðru kruðeríi og síst eftirminnilegri en aðrar fermingarveislur. Eitt atvik varð þó mér að minni.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson


Meira

Sigurður Ingi Jóhannsson

Tími til um­bóta í byggingar­eftir­liti

Húsnæðismál eru eitt stærsta hagsmunamál almennings. Þegar fólk fjárfestir í íbúð, leggur það oft stærstu fjárhagslegu skuldbindingu ævi sinnar undir. Þá skiptir öllu máli að sú íbúð sé örugg, vönduð og án leyndra galla. 


Meira

Snorri Másson

Þetta er ekki raun­veru­legt rétt­læti

Íslenskir framhaldsskólar hafa við innritun nýrra nemenda lengi staðið frammi fyrir þeim vanda að geta ekki almennilega reitt sig á einkunnir úr hverjum grunnskóla fyrir sig. Þær eru ekki samræmdar og þekkt að sums staðar fær fólk almennt hærri einkunnir og sums staðar lægri.


Meira

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Sósíal­istar á vaktinni í átta ár

Sósíalistaflokkur Íslands var stofnaður fyrir átta árum, á baráttudegi verkalýðsins, 1. maí 2017. Að loknum stofnfundi gekk ég út í rigninguna með grunnstefnuna í hendi sem inniheldur skýr orð um auðvaldið sem andstæðing og að Sósíalistaflokkurinn leggi áherslu á það sem sameinar fólkið í landinu; óréttlætið sem það mætir og viljann til að losna undan því.


Meira

Kolbrún Halldórsdóttir


Meira

Halla Gunnarsdóttir

Nú ertu á (síðasta) séns!

Kosningar í VR hafa nú staðið yfir í tæpa viku, en enn er séns, annars vegar til að kjósa og hins vegar til að tryggja áframhaldandi öfluga forystu í VR! Kosningabaráttan hefur verið ótrúlega skemmtileg og lifandi og að allra mestu leyti jákvæð og uppbyggileg.


Meira

Sonja Ýr Þorbergsdóttir

Forréttinda­blinda strákanna í Við­skiptaráði

Íslensk fyrirtæki og félög halda áfram sérkennilegri baráttu sinni fyrir skerðingu kjara kvennastétta og annarra opinberra starfsmanna í gegnum Viðskiptaráð. Aðild að Viðskiptaráði eiga meðal annars fyrirtæki sem eru með tekjuhæstu forstjóra landsins í stafni og nokkrir þeirra sitja í stjórn Viðskiptaráðs.


Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Við höfum ekki efni á norsku leiðinni

Auglýsingar SFS um tvöföldun á veiðigjaldi hafa strokið sumum öfugt. Atvinnuvegaráðherra sagðist í viðtali við RÚV á miðvikudaginn ekki skilja auglýsinguna og að ekkert sé í frumvarpi um tvöföldun á veiðigjaldi sem komi í veg fyrir áframhaldandi verðmætasköpun í sjávarútvegi.


Meira