Pólitíkin þá og nú Ingibjörg Kristín Ingólfsdóttir skrifar Það var ekki mikið rætt um pólitík á mínu heimili það var meira svona non verbal ( án orða). Skoðun 13. janúar 2025 kl. 10:33
Þar lágu Danir í því: Stórveldi eiga hagsmuni, ekki vini? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Ég hef lengi haldið því fram að stórveldi fari sínu fram ef þau telja þjóðaröryggi sínu ógnað jafnvel þó það geti verði í trássi við alþjóðalög og að smáríki þurfi að skilja þetta og taka mið af því í samskiptum símum við stórveldi. Skoðun 13. janúar 2025 kl. 10:02
Gagnlegar símarettur Davíð Már Sigurðsson skrifar Myndirðu gefa barninu þínu sígarettu? Líklega ekki. Skoðun 13. janúar 2025 kl. 09:31
Réttindagæsla fatlaðs fólks á valdi þekkingarleysis Jón Þorsteinn Sigurðsson skrifar Um áramót var gerð sú sérkennilega ráðstöfun að leggja niður störf þáverandi Réttindagæslumanna fatlaðs fólks hjá stjórnarráðinu og fela þau í staðinn einkaaðilum með ráðningu. Skoðun 13. janúar 2025 kl. 09:03
Gerviverkalýðsfélagið Efling Aðalgeir Ásvaldsson skrifar Það var með ólíkindum að horfa upp á það siðleysi sem forsvarsmenn Eflingar sýndu um nýliðna helgi, þegar þeir réðust með ósvífnum hætti inn á veitingastað í Kringlunni með skrílslæti, hávaða og látum. Í gulum vestum með gjallarhorn var öskrað á gesti staðarins og þá sem fyrir framan hann voru, að snæða ekki á staðnum. Skoðun 13. janúar 2025 kl. 08:32
Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Ný ríkisstjórn hefur óskað eftir tillögum frá almenningi að hagræðingu í samráðsgátt. Sem sérstakur áhugamaður um hagræðingu hef ég því sent þangað inn fjölmörg þingmál sem ég lagði fram á nýafstöðu þingi og snúa að hagræðingu. Skoðun 13. janúar 2025 kl. 08:01
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite skrifar Er Ísland (100.000 fkm) lítið? Litlu landi (65.000 fkm) eins og Litháen finnst það ekki. Sjálfsvitund Íslendinga er einnig það rík að hún kemur í veg fyrir að landið virðist lítið. Hugrekki er valdeflandi. Íslendingar sýndu hugrekki þegar þeir þorðu að viðurkenna réttmæti endurreisnar sjálfstæðis Litháen árið 1990. Skoðun 13. janúar 2025 kl. 07:32
Sorg barna - fyrstu viðbrögð barna við missi Matthildur Bjarnadóttir skrifar Fyrstu viðbrögð barna þegar þau fá fréttir af missi eða eru viðstödd andlát geta verið margskonar og fara að miklu leyti eftir aðdraganda dauðsfallsins. Ef aðdragandinn er langur og barnið fær að vita tímanlega að líklega muni ástvinur þess deyja á næstunni og hefur tækifæri til þess að kveðja og ræða það sem er að fara að gerast minnkar það áfallið þegar dauðinn knýr svo dyra. Skoðun 12. janúar 2025 kl. 13:02
Með styrka hönd á stýri í eigin lífi Árni Sigurðsson skrifar „Að taka alfarið ábyrgð á lífi sínu merkir að hafna því að koma með afsakanir eða kenna öðrum um allt það í lífi þínu sem þú ert ekki ánægður með,“ sagði Brian Tracy. Skoðun 12. janúar 2025 kl. 09:32
Hjólað inní framtíðinna Búi Bjarmar Aðalsteinsson skrifar Nýverið var skattaafsláttur vegna kaupa á reiðhjólum feldur úr gildi, og óvíst er hvernig fyrirhugað styrkjakerfi Orkusjóðs mun líta út til kaupa á rafmagnshjólum. Skoðun 11. janúar 2025 kl. 14:31
Framsækin ríkisstjórn í umhverfis- og auðlindamálum: Nýi stjórnarsáttmálinn. Stefán Jón Hafstein skrifar Nú tökum nýju ríkisstjórnina á orðinu og styðjum hana til góðra verka. Í stefnu hennar má sjá margt jákvætt um auðlindir og umhverfismál. Það verður erfitt fyrir nýju stjórnina að ná þessu fram, en það er engin afsökun - því erindin eru ákaflega brýn. Hér þarf einbeitta pólitíska sýn og samfélagsvitund í mikilli tímaþröng. Skoðun 11. janúar 2025 kl. 13:33
Hugvíkkandi meðferðir eru fortíð okkar, nútíð og framtíð Sara María Júlíudóttir skrifar Notkun hugvíkkandi efna á Íslandi hefur vakið mikla athygli á síðustu misserum. Hugvíkkandi efni hafa lengi verið notuð í meðferðarskyni, meðal annars meðal frumbyggjaþjóða í S-Ameríku og Afríku. Áhugi vísindafólks og rannsakenda færist svo alltaf í aukana þar sem hugvíkkandi efni sýna fram á ákveðna meðferðarmöguleika og lækningarmátt við geðröskunum á borð við þunglyndi, kvíða, áfallastreituröskun og áfengis- og/eða vímuefnafíknar. Skoðun 11. janúar 2025 kl. 12:01
Komdu út að „Vetrar-leika“ í Austurheiðum Reykjavíkur Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Í froststillu síðustu vikna hefur Reykjavíkurborg og umhverfi hennar skartað sínu allra fegursta. Margbreytileg litasamsetning miðsvetrarbirtunnar dregur mörg út undir bert loft til að njóta súrefnis, hreyfingar og næra sálina í skammdeginu. Skoðun 11. janúar 2025 kl. 11:32
Upprætum óttann við óttann Sóley Dröfn Davíðsdóttir skrifar Undanfarin ár hefur verið rætt um aukinn kvíða meðal ungmenna og hefur þetta verið tengt við kórónuveirufaraldurinn og aukna skjánotkun. Þótt fleiri jánki því í könnunum að kvíði sé til staðar, er óljóst hvort kvíðaraskanir séu algengari en verið hefur. Skoðun 11. janúar 2025 kl. 11:01
Hér er kona, um konu… Vilborg Gunnarsdóttir skrifar Konur eru núna í áhrifamestu embættum á Íslandi. Þetta er í fyrsta skipti sem það gerist, sem er að sumu leiti pínu sorglegt að hafi ekki gerst fyrr. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 15:01
Vegna greinar Snorra Mássonar Guðmundur Andri Thorsson skrifar Ég held að það sé þörf ábending hjá Snorra Mássyni í grein hér á Vísi, að við eigum að fara varlega með orð eins og nasisma og fara okkur hægt í að tengja nútímaöfl við þá helstefnu. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 14:32
Ertu á krossgötum? Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Upphaf nýs árs er góður tími til að líta til baka á farinn veg og velta fyrir sér því sem hefur áunnist. Sjálf hef ég gert það að venju að gera ákveðið stöðumat á sjálfri mér og farið yfir hverjir voru hápunktar ársins sem leið, hvað ég var ánægð með, og á hvaða sviðum ég vil bæta mig, og lagt þannig línurnar fyrir nýtt ár. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 12:32
Vísvita villandi fréttaflutningur Morgunblaðsins? Sigurjón Þórðarson skrifar Blaðamenn Morgunblaðsins hafa verið ræstir út á yfirsnúningi til að reyna að skapa þá ásýnd að landsbyggðarþingmenn séu að sækja sér aukapening með því að skrá lögheimili sín í þeim kjördæmum sem þeir eru þingmenn fyrir. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 12:02
Hafa fyrrum æskunnar eftirlætisbörn og nú ellinnar olnbogabörn fengið nóg? Gunnar Ármannsson skrifar Í byrjun þessa árs skrifaði Gylfi Ólafsson, doktor í heilsuhagfræði og fyrrverandi forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða, grein á þessum vettvangi sem hann kallaði Forgangsröðum forgangsröðun. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 11:32
Máttur kaffibollans Ásta Kristín Sigurjónsdóttir skrifar Hvað er betra en góður kaffibolli á köldum janúar morgni? Góður kaffibolli í góðum félagsskap! Ég þori næstum að fullyrða að flestar stórar ákvarðanir, ný verkefni, samstarf eða annarskonar snilld hafi byrjað við kaffivél einhversstaðar. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 11:01
Kennarar segja: „Nóg komið!“ – Verkfall fyrir virðingu og verðskulduð réttindi Jónas Sen skrifar Það er með ólíkindum að við sem kennarar finnum okkur í stöðu þar sem eina leiðin til að ná fram réttindum okkar og bættum starfsskilyrðum er að grípa til verkfalls. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 10:45
Hefjum aðildarviðræður við Bandaríkin Einar Jóhannes Guðnason skrifar Áform Donalds Trump um að gera Grænland að fylki í Bandaríkjunum hafa fengið mikla umfjöllun. Það er greinilegt að Trump sér staðsetningu Grænlands sem mikilvægan þátt í varnarmálum Bandaríkjanna og er ekki ólíklegt að Ísland sé líka á óskalistanum. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 10:30
Eru tengsl milli Úkraínustríðsins og breyttrar stöðu Grænlands? Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Mikilvægi Norðurslóða fer vaxandi meðal annars vegna loftslagsbreytinga. Siglingaleiðir eru að opnast og miklar auðlindir sem áður voru óaðgengilegar eru að verða nýtanlegar. Nýlegar fréttir um endurnýjaðan áhuga Donald Trumps, verðandi forseta Bandaríkjanna, á yfirráðum yfir Grænlandi hafa vakið mikla athygli og ugg sumstaðar ekki síst í Danmörku. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 10:01
Árið 1975 er að banka Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Það spyr hvernig okkur gangi að jafna kjör fólks á Íslandi og borga svipuð laun fyrir sambærileg störf eða menntun. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 09:00
Viljum við að erlendir milljarðamæringar setji einhliða leikreglurnar í almannarýminu okkar? Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Ekki er langt síðan Meta sem heldur m.a. úti Facebook, Instagram, WhatsApp og Threads upplýsti að fyrirtækið hygðist kynna til sögunnar gervinotendur á miðlum sínum sem væru búnir til með gervigreind. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 08:30
Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Sumarið 1980 var sögulegt og í stórgóðum þáttum um Vigdísi Finnbogadóttur eru þessum tímamótum gerð skil. Sjálfur fylgdist ég grannt með á sínum tíma og kosninganóttina birtust tölur á skjánum. Ég man ekki hver orti eða söng en trúbador nokkur flutti lag í þættinum og eitt erindið var alveg örugglega svona: Skoðun 10. janúar 2025 kl. 08:03
Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Sú forna en sígilda von mannsins um frið á jörðu virðist enn vera sorglega langt frá því að rætast, nú í upphafi ársins sem markar fjórðung tuttugustu og fyrstu aldar. Þróun friðar þennan aldarfjórðung er hryggileg svo ekki sé fastar að orðið kveðið. Óðum fækkar þeim er muna síðari heimsstyrjöldina af eigin raun. Reynsla flyst því miður illa milli kynslóða, þrátt fyrir upplýsingaöld með óteljandi möguleikum. Það er erfitt að skilja ógnir og hörmungar stríðsátaka fyrir þá sem ekki hafa reynt á eigin skinni. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 08:02
Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Nú stefnir í að kennarar og stjórnendur í fjölmörgum skólum landsins fari í verkfall. Þann 1. febrúar næstkomandi hefjast að óbreyttu verkföll í 14 leikskólum og 7 grunnskólum. Viðbúið er að tveir eða fleiri framhaldsskólar sigli í kjölfarið. Skoðun 10. janúar 2025 kl. 07:32
Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Ágætu stjórnendur Íslandspósts! Í dag 9.janúar var pósti dreift hér Breiðdalnum, sá fyrsti sem hefur borist á minn bæ síðan 17. desember sl.. Sem sagt rúmar þrjár vikur síðan síðast barst póstur hingað. Sá póstur sem barst í dag innhélt m.a. jólakort með póststimpli 13. desember og nokkur bréf og kort póstlögð á bilinu frá 17. desember til 6.janúar. Skoðun 9. janúar 2025 kl. 16:01
Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal og Magnús Magnússon skrifa Það var ánægjulegt að sjá í nýlegri stöðuuppfærslu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur að hún ætlar að sýna málaflokki Palestínu meiri áhuga og skilning en forverar hennar í utanríkisráðuneytinu. Skoðun 9. janúar 2025 kl. 13:00
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun
Hver eru áhrif þess að selja sumarbústað? Fastir liðir í útvarpi á sumrin hafa lítið breyst á undanförnum árum. Bylgjulestin er með skottið fullt af stuði, veðurfræðingur svarar fyrir 11 gráður og rigningu og Magnús Hlynur segir frá hundi sem kann eitthvað voða áhugavert.
Fastur heimilislæknir sem þekkir þig Samfylkingin ætlar að laga heilbrigðiskerfið. Við getum það. Ekki með plástrum og skyndilausnum – heldur með því laga grunninn.
Hagsmunamál fyrirtækjanna í stjórnarsáttmála Stjórn Félags atvinnurekenda telur brýnt að koma á framfæri við stjórnmálaflokkana, sem fengu kjörna þingmenn í alþingiskosningunum á laugardag, nokkrum hagsmunamálum fyrirtækjanna. Góður rekstur fyrirtækja er undirstaða atvinnu og velferðar í landinu og mikilvægt að hagsmunamál atvinnulífsins fái sinn sess í nýjum stjórnarsáttmála. Eftirfarandi ályktun var samþykkt af stjórninni í gær, 2. desember, og send á formenn allra flokkanna sex.
Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Það er átakanlegt að hlusta á kappræður fjölmiðla og fullyrðingar stjórnmálaflokka um húsnæðismál. Þar sem flokkar ýmist fyrra sig ábyrgð eða kenna öðru um það neyðarástand sem hér ríkir í húsnæðismálum.
Fimm ástæður fyrir að vextirnir eru á réttri leið Í of langan tíma hafa heimili og fyrirtæki þurft að þola óásættanlegt vaxtastig. Ástæðurnar eru vel þekktar. Seðlabankinn þurfti fyrst að bregðast við alþjóðlegum verðbólguskell og svo með frekari vaxtahækkunum þegar launahækkanir og mikill kraftur í hagkerfinu héldu glæðum lengur í verðbólgunni.
Áhugamönnum um hagræðingu fjölgar Ný ríkisstjórn hefur óskað eftir tillögum frá almenningi að hagræðingu í samráðsgátt. Sem sérstakur áhugamaður um hagræðingu hef ég því sent þangað inn fjölmörg þingmál sem ég lagði fram á nýafstöðu þingi og snúa að hagræðingu.
Flokkar sem vara við sjálfum sér Við í Viðreisn höfum lagt áherslu á jákvæða kosningabaráttu. Við finnum meðbyr. Fólk vill breytingar. Við höfum verið að hitta fólk um land allt og hlustað á það sem fólk hefur að segja. Ákall kjósenda er alls staðar það sama. Að hér verði mynduð ríkisstjórn sem er samhent og vinnur sameiginlega að hagsmunum fólksins í landinu.
Eftirlifendur fá friðarverðlaun Sjaldan hafa friðarverðlaun Nóbels verið jafn verðskulduð og í dag, þegar Nihon Hidankyō veita þeim viðtöku fyrir baráttu sína fyrir kjarnavopnalausum heimi. Friðarverðlaunin eru sérstaklega mikilvæg nú á tímum þar sem við höfum upplifað fordæmalausar hótanir um beitingu kjarnavopna.
Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Í síðasta tölublaði Viðskiptablaðsins birtist grein eftir háskólalektorinn Kristin Má Reynisson en hann er jafnframt lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Í grein Kristins birtast skoðanir hans um alþjóðleg viðskipti og gengur hann svo langt að fullyrða að íslensk stjórnvöld viti betur en geri annað þegar að tollamálum kemur.
Vetur að vori - stuðningur eftir óveður Á dögunum gekk yfir mikill veðurofsi á Norðurlandi með miklum snjó sem víða hefur valdið margskonar tjóni. Nú þegar veðrinu hefur slotað og snjórinn er farinn að bráðna blasir við gríðarlegt tjón af völdum þessa „auka veturs“ sem dundi á strax eftir sauðburð.
Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Píratar hafa nú greint meintan útlendingavanda og telja það vera ferðamanninn sem sækir okkur heim. Erlendur ferðamaður sem ekur um landið, gistir á hótelum, borðar góðan mat og sækir afþreyingu sem í boði er á hverjum stað.
Framtíðin er í húfi Sósíalistaflokkur Íslands sendir öllu launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins og hvetur það til þátttöku, ekki bara í göngum dagsins heldur í verkalýðshreyfingunni almennt. Hreyfingin endurspeglar ekki vilja og vonir launafólks nema þegar þar er öflugt starf leitt af félagsfólki sjálfu.
Vöruhúsið í Álfabakka - í boði hvers? Græni veggurinn, vöruskemman verður rædd í borgarstjórn Reykjavíkur 7. janúar 2025 af tveimur flokkum minnihlutans. Borgarfulltrúi Flokks fólksins mun leggja til að að borgarstjórn samþykki að fela innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar eða öðrum óháðum aðila að gera stjórnsýsluúttekt á skipulagsferli er varðar Álfabakka 2a, Suður-Mjódd, vöruskemmunni.