Skoðun

Fréttamynd

Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur

Ólafur Páll Jónsson skrifar

Þann 15. janúar síðastliðinn komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að leyfi sem gefið hafði verið út fyrir Hvammsvirkjun væri ólöglegt. Í dómnum var vísað í 18 gr. laga um stjórn vatnamála (36/2011), sem ýmsir hafa síðan tjáð sig um og sagt vera mistök. Mér virðist þessi grein reyndar vera nokkuð skynsamleg og líka mikilvæg.

Skoðun

Fréttamynd

13,5 milljónir

Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar

Nú þegar líður á janúarmánuð og verkföll kennara á öllum skólastigum virðast blasa við er gott að huga að því um hvað málið snýst.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera létt­vægur fundinn

Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar

Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Fögnum vopna­hléi og krefjumst varan­legs friðar

Svandís Svavarsdóttir og Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifa

Það er sannarlega ástæða til að fagna löngu tímabæru samkomulagi um vopnahlé á Gaza sem nú hefur náðst og það gerum við vonandi öll. Fórnarkostnaðurinn við stríðsátökin á Gaza, sem hafa nú staðið yfir í 15 langa mánuði, er gríðarlegur. Saklausir borgarar eru fórnarlömbin og þá sérstaklega börn, konur og fólk í viðkvæmri stöðu.

Skoðun
Fréttamynd

Er heimurinn á leið til hel­vítis?

Árni Sigurðsson skrifar

Heimurinn er á heljarþröm - eins og alltaf. „Tímar eru slæmir. Börn hlýða ekki lengur foreldrum sínum og allir vilja skrifa bók.“ Þessi orð eru oft eignuð Marcus Tullius Cicero (106–43 f.Kr.), þótt uppruni þeirra sé óljós. Engu að síður endurspegla þau fornar og almennar hugmyndir um að heimurinn sé sífellt á barmi glötunar: „Heimur versnandi fer.“Hver kannast ekki við það?

Skoðun
Fréttamynd

Vinnum í lausnum

Edda Sif Pind Aradóttir skrifar

Það væri óskandi að staðan í loftlagsmálum væri betri og vandamálin sem við þurfum að leysa væru ekki svona umfangsmikil. Orkuskipti væru gengin í gegn og hægt væri að afgreiða þær hörmulegu afleiðingar sem hlýnun jarðarinnar er að valda. Því miður er það enn ekki veruleikinn.

Skoðun
Fréttamynd

Frelsi til sölu

Anton Guðmundsson skrifar

Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar hefur umræðan um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB) aftur færst í brennidepil. Viðreisn, sem hefur lengi gert ESB-aðild áberandi málstað sinn, hefur nú fengið tækifæri til áhrifa innan þessarar samsteypu.

Skoðun
Fréttamynd

Loft­mengun yfir ára­mótin og mikil­vægi inniloftsgæða allt árið

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Árna Benediktsdóttir skrifa

Loftgæði skipta miklu máli fyrir heilsu og vellíðan, bæði úti og inni. Á áramótum skjóta flugeldar útiloftsgæðum upp í hæstu hæðir, og nýjustu mælingar okkar hjá Verkvist sýna hvernig styrkur PM10 svifryks toppar rétt eftir miðnætti innandyra en lækkar hratt innan þriggja klukkustunda.

Skoðun
Fréttamynd

Leikskólakerfið á kross­götum: Gæði eða hraði?

Svava Björg Mörk skrifar

Leikskólakerfið á Íslandi stendur frammi fyrir vanda sem kallar á dýpri umræðu og skýrari stefnu. Þrátt fyrir mikilvægi leikskólans sem samfélagslegrar grunnstoðar hefur áherslan oftar en ekki beinst að hraðri útþenslu og skyndilausnum í stað þess að rýna í það sem raunverulega skiptir máli: gæði, fagmennska og farsæld barna.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað með það þótt sér­fræðingar að sunnan fari í verk­fall?

Silja Bára Ómarsdóttir skrifar

Nú eru tíu mánuðir liðnir síðan samningur ríkisins við Félags prófessora við ríkisháskóla (FPR) losnaði og samningaviðræður hafa engan árangur borið. Að óbreyttu fara prófessorar í verkfall á næstu vikum. Það er ekki óeðlilegt að fólk velti fyrir sér hvort það skipti einhverju máli? Eru prófessorar ómissandi starfstétt eins og hjúkrunarfræðingar og leikskólakennarar, svo dæmi séu tekin?

Skoðun
Fréttamynd

Dýr eiga skilið sam­úð og um­hyggju

Anna Berg Samúelsdóttir skrifar

Líf og lifnaðarhættir mannfólksins í samfélagi sem byggir á samúð og samkennd ætti ekki að leiða af sér ótta né þjáningu annarra. Þetta er í grunninn afar einföld heimssýn. Því miður er fjarri því að hún náist eins og staðan í dag því lifnaðarhættir okkar vestrænna þjóða, velmegun okkar og neysla, leiðir til mikilla þjáningar og ótta sumra dýra.

Skoðun
Fréttamynd

Upp­lýsingaóreiða og rann­sóknir á mettaðri fitu

Hópur lækna skrifar

Þann 14.12 s.l. Birtist hér grein undir yfirskriftinni “Af hverju að valda upplýsingaóreiðu um mettaða fitu”, þar sem ráðleggingar yfirvalda um að fólk dragi úr neyslu mettaðrar fitu eru ítrekaðar.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarni Ben í þá­tíð

Guðmundur Einarsson skrifar

Eftir japl og jaml og fuður hafa Sjálfstæðismenn ákveðið að keyra á snjódekkjum á landsfund og þar verður kosinn nýr formaður. Þá segir fólk ekki lengur Bjarni er, heldur Bjarni var.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land og stór­veldin

Reynir Böðvarsson skrifar

Hegðun stórvelda á alþjóðavettvangi hefur djúpstæð áhrif á réttlætingar annarra ríkja til aðgerða sem stangast á við alþjóðalög.

Skoðun
Fréttamynd

Ó­svífin olíu­gjöld kynda undir verð­bólgu

Ólafur Stephensen skrifar

Ógegnsæ og flókin gjaldskrá stóru skipafélaganna og hátt flutningsverð hefur um langt árabil verið umkvörtunarefni félagsmanna í Félagi atvinnurekenda. Augljóslega sér ekki fyrir endann á þeirri sögu.

Skoðun
Fréttamynd

Eru skattar og gjöld verðmæta­sköpun?

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Nýtt ár, ný ríkisstjórn og nýtt upphaf fyrir marga. Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar felur í sér fyrirætlanir um aukna verðmætasköpun í atvinnulífinu og er virkilega ástæða til að fagna því. Atvinnulífið er að sjálfsögðu mikilvægasta uppspretta verðmætasköpunnar í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur?

Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar

Um daginn var komið að máli við mig varðandi græna vegginn í Álfabakka og var honum réttilega hallmælt. Eftir samtalið rann það svo upp fyrir mér að síðan ég útskrifaðist úr arkitektanámi þá hefur fólk reglulega komið á tal við mig til að kvarta yfir arkitektum.

Skoðun
Fréttamynd

Sorg barna - Sektar­kennd og sam­visku­bit

Matthildur Bjarnadóttir skrifar

Sektarkennd og samviskubit eru mjög algengar tilfinningar í sorg bæði hjá fullorðnum og börnum. Þetta eru krefjandi tilfinningar sem oft getur verið erfitt að ræða því að þeim fylgir jafnvel skömm.

Skoðun
Fréttamynd

Í leik­skóla er gaman – þegar það má mæta

Valentina Tinganelli, Eyjólfur Sigurjónsson, Elísabet Erlendsdóttir, Sigrún Torfadóttir, Daniel Karlsson, Særún Ósk Böðvarsdóttir, Anna Margrét Arthúrsdóttir, og Una Guðmundsdóttir skrifa

Leikskólinn Brákarborg hefur verið mikið í fréttunum undanfarið, því miður ekki af góðu. Fyrirferðamestar hafa verið fréttir af nýju húsnæði skólans sem flutt var í um miðjan ágúst 2022. Síðastliðið sumar, rétt fyrir opnun eftir sumarlokun, komu í ljós verulegir hönnunar- og burðarþolsgallar á nýja fallega húsnæðinu sem urðu þess valdandi að flytja þurfti alla starfsemina á nýja staði.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land verði Noregur á sterum: Sann­leikurinn er lyginni líkastur- náttúru­auð­lindir fást gefins

Björn Ólafsson skrifar

Við íslendingar búum, við ótrúlegar náttúruauðlindir. Fiskimiðin, fallvötnin, heita vatnið, kalda vatnið,jarðvarmann, vindinn, hreina loftið , náttúruperlurnar og lengi má áfram telja. Á hátíðisdögum, á kaffistofum og í tuðinu á samfélagsmiðlum, er talað um að auðlindirnar séu sameign þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna hafa Svíar ekki tekið upp evruna?

Júlíus Valsson skrifar

Í september 2003 greiddi sænska þjóðin atkvæði um það hvort hún vildi halda sænsku krónunni eða taka upp evruna. Mikill meirihluti, 55,9 prósent, vildi halda krónunni.

Skoðun
Fréttamynd

Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin

Guðröður Atli Jónsson skrifar

Það er bæði ótrúlegt og óásættanlegt að sjá hvernig vel menntaðir einstaklingar, sem ættu að hafa skilning á grundvallaratriðum hagfræði, kjósa að fylgja stefnu sem er bæði dýr og órökrétt. Þetta er sérlega áberandi nú þegar Kristrún Frostadóttir, einn af bestu hagfræðingum þjóðarinnar á sviði makróhagfræði, gegnir hlutverki forsætisráðherra.

Skoðun
Fréttamynd

Leikskóla­kerfið: Sam­félags­gildi fram yfir hagnað

Svava Björg Mörk skrifar

Leikskólakerfið á Íslandi er ein af mikilvægum stoðum samfélagsins, þar sem markmiðið er að börn fái öruggt umhverfi til að þroskast og læra með leikinn sem námsleið. Á sama tíma stendur menntakerfið frammi fyrir áskorunum sem krefjast dýpri umræðu.

Skoðun
Fréttamynd

Hag­ræðing í ríkis­rekstri: Heil­ræði fyrir nýja ríkis­stjórn

Ómar H. Kristmundsson skrifar

Það er ánægjulegt hve margir hafa brugðist við tilmælum forsætisráðherra um að senda inn hugmyndir að sparnaði í ríkisrekstri sem ríkisstjórnin hlýtur að fara vel yfir og meta, enda eitt af yfirlýstum forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil­vægi stöðutöku á staf­rænni hæfni fyrir ís­lensk ferðaþjónustu­fyrir­tæki

Ólína Laxdal og Sólveig Nikulásdóttir skrifa

Í hröðum tæknidrifnum heimi nútímans er stafræn hæfni orðin afgerandi þáttur til sóknar fyrir fyrirtæki í ýmsum greinum. Þetta á ekki síst við um ferðaþjónustu þar sem blikur eru á lofti um erfiðari stöðu en áður, samanber niðurstöður KPMG viðhorfskönnunar ferðþjónustuaðila 2025.

Skoðun
Fréttamynd

Ögn um Vigdísarþætti

Hallgrímur Helgi Helgason skrifar

Ég hef eins og aðrir fylgst af ánægju með sjónvarpsþáttunum um Vigdísi. Það hefur verið sönn gleði að sjá metnaðinn í framleiðslunni, útlitinu og leiknum og ástæða til að fagna því öllu og þakka fyrir.

Skoðun

Björn Berg Gunnarsson

Hver eru á­hrif þess að selja sumar­bú­stað?

Fastir liðir í útvarpi á sumrin hafa lítið breyst á undanförnum árum. Bylgjulestin er með skottið fullt af stuði, veðurfræðingur svarar fyrir 11 gráður og rigningu og Magnús Hlynur segir frá hundi sem kann eitthvað voða áhugavert.


Meira

Ólafur Stephensen

Ó­svífin olíu­gjöld kynda undir verð­bólgu

Ógegnsæ og flókin gjaldskrá stóru skipafélaganna og hátt flutningsverð hefur um langt árabil verið umkvörtunarefni félagsmanna í Félagi atvinnurekenda. Augljóslega sér ekki fyrir endann á þeirri sögu.


Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Lausnir eða kyrr­staða í húsnæðis­málum

Það er átakanlegt að hlusta á kappræður fjölmiðla og fullyrðingar stjórnmálaflokka um húsnæðismál. Þar sem flokkar ýmist fyrra sig ábyrgð eða kenna öðru um það neyðarástand sem hér ríkir í húsnæðismálum.


Meira

Konráð S. Guðjónsson

Fimm á­stæður fyrir að vextirnir eru á réttri leið

Í of langan tíma hafa heimili og fyrirtæki þurft að þola óásættanlegt vaxtastig. Ástæðurnar eru vel þekktar. Seðlabankinn þurfti fyrst að bregðast við alþjóðlegum verðbólguskell og svo með frekari vaxtahækkunum þegar launahækkanir og mikill kraftur í hagkerfinu héldu glæðum lengur í verðbólgunni.


Meira

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir

Flokkar sem vara við sjálfum sér

Við í Viðreisn höfum lagt áherslu á jákvæða kosningabaráttu. Við finnum meðbyr. Fólk vill breytingar. Við höfum verið að hitta fólk um land allt og hlustað á það sem fólk hefur að segja. Ákall kjósenda er alls staðar það sama. Að hér verði mynduð ríkisstjórn sem er samhent og vinnur sameiginlega að hagsmunum fólksins í landinu.


Meira

Andrés Ingi Jónsson

Eftir­lif­endur fá friðar­verð­laun

Sjaldan hafa friðarverðlaun Nóbels verið jafn verðskulduð og í dag, þegar Nihon Hidankyō veita þeim viðtöku fyrir baráttu sína fyrir kjarnavopnalausum heimi. Friðarverðlaunin eru sérstaklega mikilvæg nú á tímum þar sem við höfum upplifað fordæmalausar hótanir um beitingu kjarnavopna.


Meira

Erna Bjarnadóttir

Þegar Sam­tök verslunar og þjónustu vita betur

Í síðasta tölublaði Viðskiptablaðsins birtist grein eftir háskólalektorinn Kristin Má Reynisson en hann er jafnframt lögfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Í grein Kristins birtast skoðanir hans um alþjóðleg viðskipti og gengur hann svo langt að fullyrða að íslensk stjórnvöld viti betur en geri annað þegar að tollamálum kemur.


Meira

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir

Vetur að vori - stuðningur eftir ó­veður

Á dögunum gekk yfir mikill veðurofsi á Norðurlandi með miklum snjó sem víða hefur valdið margskonar tjóni. Nú þegar veðrinu hefur slotað og snjórinn er farinn að bráðna blasir við gríðarlegt tjón af völdum þessa „auka veturs“ sem dundi á strax eftir sauðburð.


Meira

Halla Signý Kristjánsdóttir

Er ferða­þjónusta út­lendinga­vanda­mál?

Píratar hafa nú greint meintan útlendingavanda og telja það vera ferðamanninn sem sækir okkur heim. Erlendur ferðamaður sem ekur um landið, gistir á hótelum, borðar góðan mat og sækir afþreyingu sem í boði er á hverjum stað.


Meira

Gunnar Smári Egilsson

Framtíðin er í húfi

Sósíalistaflokkur Íslands sendir öllu launafólki baráttukveðjur í tilefni dagsins og hvetur það til þátttöku, ekki bara í göngum dagsins heldur í verkalýðshreyfingunni almennt. Hreyfingin endurspeglar ekki vilja og vonir launafólks nema þegar þar er öflugt starf leitt af félagsfólki sjálfu.


Meira

Kolbrún Baldursdóttir

Vöru­húsið í Álfa­bakka - í boði hvers?

Græni veggurinn, vöruskemman verður rædd í borgarstjórn Reykjavíkur 7. janúar 2025 af tveimur flokkum minnihlutans. Borgarfulltrúi Flokks fólksins mun leggja til að að borgarstjórn samþykki að fela innri endurskoðun og ráðgjöf Reykjavíkurborgar eða öðrum óháðum aðila að gera stjórnsýsluúttekt á skipulagsferli er varðar Álfabakka 2a, Suður-Mjódd, vöruskemmunni.


Meira