Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson Þróun heimsmála á árinu 2025 hefur verið flókin. En hver verður þróun stjórnmála, tækni og bandalaga þjóða næstu áratugina? Hver mun stjórna eftir eina öld? Fæst okkar sjá framvinduna fyrir því við þekkjum ekki tækninýjungar framtíðar, mengun, orkumál og stríð. Skoðun 20.11.2025 19:32
Íbúðir með froðu til sölu Núna árið 2025 eru íbúðir sem eru til sölu á höfuðborgarsvæðinu almennt yfirverðlagðar um 20%. Síðustu 9 ár frá ársbyrjun 2016 til loka 2024 fór fasteignaverð langt framúr eðlilegum framleiðslukostnaði, froðan mun sjatna og verð lækka á næstu árum. Skoðun 20.11.2025 19:00
Að hafa eða að vera Í bókahillunni minni er bók sem mun heita á íslensku „Að hafa eða að vera - Sálfræðilegur grundvöllur nýrrar samfélagsgerðar“ eftir Erich Fromm, þýsk-amerískan félagssálfræðing og heimspeking. Skoðun 20.11.2025 15:32
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Skoðun 20.11.2025 15:00
Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður EES-samningurinn var gagnlegur á sínum tíma, en hann er orðinn fjötrar sem halda aftur af nýjum veruleika í hátækniiðnaði. Skoðun 20.11.2025 11:17
Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Skóli er ekki geymsla sem kennir börnum bók- og tölustafi, heldur hluti af því þorpi sem elur upp barn. Í starfi mínu sem barnasálfræðingur voru það allra helst skólar sem bentu fyrst á áhyggjur af hegðun og líðan barna. Skoðun 20.11.2025 11:01
Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Í grein sem bæjarstjóri Kópavogs, Ásdís Kristjánsdóttir skrifaði í Morgunblaðið 11. nóvember s.l. hreykir hún sér af því að hafa lækkað fasteignaskatta um 3,7 milljarða frá upphafi kjörtímabilsins árið 2022. Hún segir markmið meirihluta sjálfstæðis- og framsóknarflokka vera að auka lífsgæði íbúa með öflugri þjónustu, ábyrgum rekstri og lágum sköttum. Skoðun 20.11.2025 10:47
Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson Skoðun
Valþröng í varnarmálum Aðild Íslands að ESB gæti þegar tímar líða haft margvísleg áhrif á varnarsamstarf Íslands og Bandaríkjanna. Athygli vekur að um þetta er hvergi fjallað í nýlegri skýrslu þingmannanefndar um öryggis- og varnarmál sem tekin var saman undir handleiðslu utanríkisráðuneytisins. Skoðun 20.11.2025 10:33
Fjólubláar prófílmyndir Fyrir tæpum mánuði síðan hópuðust konur og kvár saman til að fagna 50 ára afmæli kvennafrídagsins. Samstaða, von og hvetjandi andi vöktu athygli út fyrir landsteinana þar sem samfélagsmiðlar báru fréttir hratt milli ólíkra staða og heimshorna. Skoðun 20.11.2025 09:32
Er þetta planið? Nú er senn ár liðið frá Alþingiskosningunum. Eftir kosningar tók við ný, björt og brosandi ríkisstjórn sem hefur unnið þétt með þjóðinni. Skoðun 20.11.2025 09:02
Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Þetta voru meðal þeirra óábyrgu orða sem ómuðu um þingsal daginn sem fréttir bárust um verndartolla á Ísland og Noreg. Skoðun 20.11.2025 07:48
Tækifærin í orkuskiptunum Íslenskt samfélag er, og hefur verið, á miklu vaxtar- og framfaraskeiði undangengin ár og áratugi. Þær hröðu breytingar sem hafa verið á samfélaginu og gerð þess, auk þeirra stóru hnattrænu áskorana sem við stöndum frammi fyrir, kalla á nýja hugsun og stóraukið samstarf samfélagslegra stoðeininga. Skoðun 20.11.2025 07:30
Frekar rétt að endurskoða sambúðina Færa má hæglega rök fyrir því að allt það sem gagnrýna megi EES-samninginn fyrir yrði miklu verra við það að ganga í Evrópusambandið. Þannig yrði Ísland til að mynda undir allt regluverk sambandsins sett ef til inngöngu kæmi, en ekki aðeins þann hluta þess sem fellur undir samninginn, og vægi landsins yrði lítið sem ekkert innan þess. Skoðun 20.11.2025 07:01
Bullur í Brussel Ísland og Noregur verða ekki undanþegin verndaraðgerðum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna tolla á járnblendi. Þessi ákvörðun er grafalvarleg og mun hafa verulegar fjárhagslegar afleiðingar fyrir Ísland og Noreg. Skoðun 20.11.2025 06:02
Áminntur um sannsögli Í dag eru liðin 51 ár frá því Geirfinnur Einarsson var veginn á heimili sínu í Keflavík, og eitt ár frá því bókin Leitin að Geirfinni kom út. Í bókinni kemur fram að Valtýr Sigurðsson, fyrrum fógetafulltrúi í Keflavík hafi stýrt rannsókninni á hvarfi Geirfinns fyrir 50 árum og að hann hafi fylgt málinu eftir æ síðan. Skoðun 19.11.2025 19:02
Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Það er kaldur gustur sem leikur um fjármálamarkaði heimsins þessa dagana, og hann er ekki ættaður úr norðanáttinni á Íslandi. Hann kemur frá Wall Street, Washington og Peking. Skoðun 19.11.2025 17:02
Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Fyrir nokkrum árum pantaði fyrirtæki sem ég stýri vörur frá Hollandi og þegar kom að því að senda vörurnar af stað fékk ég beiðni um hin ýmsu gögn þar sem Ísland væri ekki í Evrópu. Skoðun 19.11.2025 15:01
Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Í sjónvarpsfréttum RÚV 18. nóvember 2025 var fullyrt að unglingadrykkja hefði „aukist verulega síðustu tvö ár“. Skoðun 19.11.2025 14:33
Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Frumvarp um kílómetragjald sem nú liggur fyrir Alþingi er bylting í fjármögnun samgöngukerfisins. Með því að taka upp gjald á hvern ekinn kílómetra og um leið leggja niður olíu- og bensíngjöld á að tryggja áframhaldandi uppbyggingu og viðhald vega landsins. Skoðun 19.11.2025 14:01
Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Fyrir nokkrum árum þá hitti ég skjólstæðing við störf mín sem sjúkraþjálfari. Við þekkjum öll einhvern honum líkan. Skoðun 19.11.2025 12:33
Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Þótt ekki hafi farið mikið fyrir fréttum af ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka uppá síðkastið þá er fullt tilefni til að halda umræðunni áfram og velta því fyrir sér hvort núverandi fyrirkomulag sé það rétta. Skoðun 19.11.2025 12:03
30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Inngilding íbúa af erlendum uppruna er ein stærsta samfélagslega áskorun Íslands í dag. Það sést skýrt í pólitískri umræðu. Reykjavíkurborg kynnti nýverið drög að nýrri fjölmenningarstefnu sem byggir á inngildingu. Skoðun 19.11.2025 11:17
Jólakötturinn, ert það þú? Við Íslendingar þekkjum öll söguna um jólaköttinn. Risavaxið kattarkvikindi sem át börnin sem fengu ekkert nýtt um jólin. Við vitum auðvitað að sagan er uppspuni, en hún lifir enn. Skoðun 19.11.2025 11:03
Vaxtaokrið Margt hefur verið rætt og ritað um fasteignamarkaðinn á Íslandi og sitt sýnist hverjum. Það er óumdeilt að ungt fólk á erfitt með að kaupa sína fyrstu fasteign en fasteignaverð hefur undanfarinn áratug hækkað meira en góðu hófi gegnir. Skoðun 19.11.2025 10:31
Er Ísland enn fullvalda? Í ár eru liðin 107 ár frá því að Ísland varð fullvalda ríki, þann 1. desember 1918. Fullveldið hefur frá þeim degi verið kjarninn í íslenskri sjálfsmynd, en spurningin sem blasir við okkur í dag er sú sama og hún var 1918: Hvernig tryggjum við raunverulegt fullveldi í heimi þar sem öryggisógnir, efnahagslíf og tækni þekkja engin landamæri? Skoðun 19.11.2025 10:16