Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Í síðustu viku freistuðum við þess að nota húmorinn til að benda á ruglið í kringum sjókvíaeldið. Við misstum hins vegar húmorinn þegar innviðaráðherra saltaði Fjarðarheiðagöng. Skoðun 12.12.2025 12:33
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Fákeppni hefur lengi ráðið för í íslenskum sjóflutningum. Faxaflóahafnir ásamt Eimskip og Samskip hafa haft yfirráð á markaðnum og afleiðingarnar eru öllum kunnar: misnotkun á markaðsráðandi stöðu, samráð sem metið var til 62 milljarða króna og 17 milljarða auknar greiðslur heimila vegna hækkunar verðtryggðra lána. Skoðun 12.12.2025 11:33
Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2026 hefur verið kynnt, en eins og oft áður einkennist hún frekar af jákvæðum frösum en raunverulegum efnisatriðum. Skoðun 12.12.2025 11:03
Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Vafalaust kannast ýmsir við troðfulla skápa í eldhúsinu. Samt virðist ekkert til! Skoðun 12.12.2025 07:32
Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Íslenska er ekki sjálfgefin á Íslandi. Skrýtið!? Enska er sjálfgefna málið í samskiptum Íslendinga og innflytjenda. Aðeins 18% innflytjenda telja sig kunna góða íslensku.En kannski er það ekki skrýtið ef „allir“ tala ensku við innflytjendur, líka þegar þeir, innflytjendur, kunna ekki ensku. Enska er meira að segja oft töluð við börn og þá ekki einu sinni börn sem hafa ensku að móðurmáli. Skoðun 11.12.2025 16:01
Vonbrigði í Vaxtamáli Niðurstaða Hæstaréttar í Vaxtamáli gegn Arion banka (nr. 24/2025) þann 10. desember veldur vonbrigðum. Neytendasamtökin fóru fram með fimm mismunandi Vaxtamál gegn bönkunum þremur. Markmiðið var að saman hefðu þessi mál sem víðtækast fordæmisgildi fyrir sem flesta lántaka. Með mikilli einföldun má segja að samtökin hafi viljað fá skorið úr um tvö meginatriði. Annars vegar hvort skilmálar bankanna fara, eða hafi farið, gegn lögum sem gilda um lánveitingar til neytenda. Hins vegar hvort skilmálarnir teljist ósanngjarnir í skilningi samningalaga. Skoðun 11.12.2025 15:31
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson Skoðun
Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Ég er einn af þeim fjölmörgu Íslendingum sem hafa þurft að treysta á endurhæfingarþjónustu Reykjalundar. Ég er líka einn af þeim sem kom þangað í veikleika, óvissu og ótta, en gekk út aftur sterkari – bæði andlega og líkamlega. Skoðun 11.12.2025 14:32
Svörin voru hroki og yfirlæti Það er hreinn óþolandi hroki sem embættismenn og stjórnendur ríkisrekinna eða ríkisstyrktra stofnana komast upp með að kasta fram fyrir almenning oft og tíðum. Ég hef ekki tíma né áhuga á að grennslast fyrir um það hvernig fjármögnun Hrafnistu er háttað – það er aukaatriði. Skoðun 11.12.2025 12:31
Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar Umræðan um svonefnt umönnunarbil, tímabilið frá lokum fæðingarorlofs þar til leikskóladvöl hefst, hefur verið áberandi undanfarin ár. Foreldrar lýsa álagi og óvissu og ný skýrsla Jafnréttisstofu sýnir að þær lausnir sem eiga að brúa bilið erum ósamræmdar og viðhalda sögulegum kynjahalla. Skoðun 11.12.2025 12:00
Eurovision: Tímasetningin og atburðarásin sögðu meira en ákvörðunin Þegar ákvörðun Ríkisútvarpsins um að sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í gær var kunngerð, var það í sjálfu sér ekki ákvörðunin sem vakti mesta athygli, heldur tímasetningin og atburðarásin. Skoðun 11.12.2025 11:30
Aðgerðarleysi er það sem kostar ungt fólk Nýkynnt samgönguáætlun er sigur fyrir ungt fólk og framtíðarkynslóðir því aðgerðarleysi í innviðafjárfestingu kostar okkur. Í byrjun árs kynntu Samtök iðnaðarins og Félag ráðgjafarverkfræðinga skýrslu um ástand íslenskra innviða. Skoðun 11.12.2025 11:02
Að gera eða vera? Ég hef verið að hugleiða hversu oft við skilgreinum okkur út frá störfum okkar eða starfsheitum – „ég er lögfræðingur, læknir, verkfræðingur“ og svo framvegis. Á vissan hátt er það eins og að segja: „Ég er skrúfjárn, hamar eða sög.“ Skoðun 11.12.2025 10:45
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Skoðun 11.12.2025 10:16
Skattablæti sem bitnar harðast á landsbyggðinni Áform ríkisstjórnarinnar um innleiðingu kílómetragjalds hafa mætt verulegri andstöðu og eru af mörgum talin eitt umdeildasta skattamál þessa fyrsta árs ríkisstjórnarinnar. Skoðun 11.12.2025 10:03
Málfrelsi ungu kynslóðarinnar – og ábyrgðin sem bíður okkar Undanfarnar vikur hef ég tjáð mig opinberlega um samfélags- og bæjarmál. Viðbrögðin hafa verið fjölbreytt; flest uppbyggileg, en einnig hafa komið fram raddir sem efast um að ungur einstaklingur eins og ég geti skrifað greinar eða tekið þátt í pólitískri umræðu af fullri alvöru. Skoðun 11.12.2025 09:32
„Við skulum syngja lítið lag...“ Ákvörðun RÚV um að sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.er bæði brött og djörf þegar allt er saman tekið. Og að sjálfsögðu hárrétt. Skoðun 11.12.2025 09:17
Norðurlöndin – kaffiklúbbur eða stórveldi? Grímulaust vald hinna sterku grefur nú undan alþjóðareglum og siðuðum samskiptum þjóða. Meðal annars þess vegna verða Norðurlöndin í mun ríkari mæli að koma fram sameiginlega á alþjóðavettvangi í stað þess að birtast sem átta smáríki. Skoðun 11.12.2025 09:03
Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki fyrir samgöngur innanlands. Hann er tenging á milli landsbyggðar og höfuðborgar, lendingarstaður fyrir sjúkraflug og varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll. Skoðun 11.12.2025 08:48
ESB íhugar að fresta bensín- og dísilbanni til 2040 – Ísland herðir álögur á mótorhjól þrátt fyrir óraunhæfa rafvæðingu Evrópusambandið hefur undanfarið gefið sterk merki um að mögulega verði hætt við áform um að banna sölu nýrra bensín- og dísilökutækja árið 2035. Í fréttum frá Reuters, AutoExpress og Carwow kemur fram að framkvæmdastjórn ESB hafi þegar hafið endurskoðun á markmiðinu og að frestun til ársins 2040 sé til umfjöllunar. Skoðun 11.12.2025 08:33
Þeir sem hafa verulega hagsmuni af því að segja ykkur ósatt Tímabilið sem hófst 2013, þegar núverandi formaður Miðflokksins leiddi Framsókn í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki, og næstu tíu árin á eftir, þegar Framsókn og Sjálfstæðisflokkur sátu meira og minna í ríkisstjórn, einkenndist fyrst og síðast af innleiðingu á skattalækkunum og -ívilnunum fyrir valda hópa í samfélaginu. Skoðun 11.12.2025 08:15
Ísland: Meistari orkuþríþrautarinnar – sem stendur Landsvirkjun og önnur orkufyrirtæki á Íslandi starfa á alþjóðlegum raforkumarkaði. Stærstu viðskiptavinir okkar, hvort sem um er að ræða álver, kísilver eða gagnaver, eru með sterka erlenda tengingu og ákvarðanir um rekstur þeirra hér á landi eru teknar í alþjóðlegu umhverfi, þar sem hagkvæmasta framleiðslan ræður ríkjum. Skoðun 11.12.2025 08:00
Þegar líf liggur við Á undanförnum vikum hefur umræðan um fjárlög næsta árs leitt í ljós grafalvarlega stöðu í fjármögnun krabbameinslyfja. Þessi staða hefur ekki aðeins komið fram í umsögnum helstu fagstofnana, heldur einnig í beinum ábendingum Landspítala, Krabbameinsfélags Íslands og fjárlaganefndar Alþingis. Skoðun 11.12.2025 07:41
Stóra vandamál Kristrúnar er ekki Flokkur fólksins Endalausar bommertur Flokks fólksins þar sem þingmönnum og ráðherrum flokksins virðist ómögulegt að skilja ábyrgðina sem fylgir nýfengnu valdi sínu hefur vissulega gert Kristrúnu Frostadóttur og ríkisstjórn hennar erfitt fyrir á þessu fyrsta starfsári. Skoðun 11.12.2025 07:30