„Ertu heimsk, svínka?“ Valgerður Árnadóttir „Ertu heimsk?”, „Þegiðu, svínka” (e. Quiet, quiet Piggy) og „þú ert vond manneskja” er meðal þess sem bandaríkjaforseti Donald Trump hefur sagt við blaðakonur á undanförnum vikum ef þær spyrja hann spurninga sem honum mislíkar og enn aðra fjölmiðlakonu kallar hann ljóta (e. ugly) í færslu sinni á sínum eigin samfélagsmiðli Truth social. Skoðun 28.11.2025 17:01
Ég trúi á orkuskiptin! Hverju trúir þú? Við Íslendingar stöndum á tímamótum sem við þekkjum í raun mjög vel. Við sem þjóð höfum tvívegis gengið í gegnum orkuskipti og þau breyttu lífsgæðum okkar til frambúðar. Skoðun 28.11.2025 15:31
Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur flutti erindi um stjórnarskrármálið á fjölmennum fundi í Háskólanum á Akureyri nýlega. Þar stakk hann upp á að Alþingi færði þjóðinni nýja og endurskoðaða stjórnarskrá á væntanlegri Alþingishátíð 2030. Góð hugmynd frá fyrrum forseta Íslands. Erindið bar yfirskriftina Af hverju er ekki lengur hægt að breyta stjórnarskrá lýðveldisins? Skoðun 28.11.2025 15:02
Íslensk samvinna fyrir loftslag og náttúru. Skógræktarfélag Íslands, Votlendissjóður og Carbfix Skoðun 28.11.2025 14:03
Útlendingamálin á réttri leið Ríkisstjórnin hefur lagt fram og boðað nokkur mál sem miða að því að stórbæta útlendingakerfið. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra er með fimm frumvörp á þingmálaskrá sem tengjast útlendingamálum. Skoðun 28.11.2025 11:48
Eyjar í draumi eða dáleiðslu, þögnin í bæjarmálum er orðin hættuleg Þar sem ég hef á síðustu misserum farið að tjá mig meira um pólitík langar mig að halda áfram, nú um bæjarmálin. Mér finnst oft eins og umræðan hér í Eyjum sé lágstemmd og að lítið heyrist frá stjórnarandstöðunni. Skoðun 28.11.2025 11:15
Kvíðir þú jólunum? Þegar má sjá ýmis merki þess að jólin séu í vændum og margir fá hnút í magann. Jólin, og undirbúningur þeirra, eru nefnilega allskonar hjá fólki og sjaldnast tóm sæla. Þó væntum við þess að við séum hamingjan uppmáluð á þessum tímabili. Skoðun 28.11.2025 11:02
„Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Mamiko Dís Ragnarsdóttir Skoðun
Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Sigvaldi Einarsson Skoðun
Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands Hjörtur Hjartarson,,Katrín Oddsdóttir Skoðun
Í dag er ég líka reiður! Jarðarför sem hefði ekki átt að eiga sér stað: Dauðinn gerir ekki boð á undan sér, eða hvað? Skoðun 28.11.2025 10:47
NPA breytir lífum – það gleymist í umræðunni Umræðan um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) hefur undanfarið snúist um biðlista, peninga og ágreining um hver eigi að borga. Skoðun 28.11.2025 10:31
D, 3 eða rautt? Um daginn komu nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins í heimsókn í skólann minn, Borgarholtsskóla. Meðal þeirra var Jón Pétur Zimsen sem ég lenti í samtali með. Hann var frekar peppaður og virtist hafa gaman á því að spjalla við nemendur, enda eru menntamál efst á huga hjá honum. Skoðun 28.11.2025 10:01
Tími til að tala leikskólana upp Skortur á starfsfólki í leikskólum hefur á undanförnum árum orðið eitt stærsta vandamál íslenskra sveitarfélaga. Skoðun 28.11.2025 09:18
„Ég veit alltaf hvar þú ert druslan þín!“ Í veruleika þar sem við erum flest með símann í hendinni allan daginn, þar sem við deilum með ókunnugum myndböndum af okkar innilegustu stundum, þar sem við svörum skilaboðum helst innan nokkurra mínútna, þar sem okkur þykir sjálfsagt að láta forrit rekja ferðir okkar nánustu í nafni öryggis – þá getur verið ansi flókið að koma auga á hvar almenn notkun á daglegri tækni endar og hvar stafrænt ofbeldi í nánu sambandi hefst. Skoðun 28.11.2025 09:00
Sólheimar – á milli tveggja heima Flestir Íslendingar þekkja Sólheima sem friðsælt samfélag, stað sem er hlýr og menningarlegur, með gróðurhús, kaffihús og skapandi störf. Sú mynd er ekki röng, en það er ekki öll myndin. Skoðun 28.11.2025 09:00
„Ég verð að vera fræg til að geta eignast vini“ – ranghugmynd sem stjórnaði lífi mínu í næstum því 30 ár Árið 2010 var ég nýútskrifaður klassískur píanóleikari og fylltist von á ný eftir skelfilegt tímabil þunglyndis og kvíða. Skoðun 28.11.2025 08:31
Hættum eltingarleiknum við „gervigreindarsvindl“ – endurhönnum prófin í staðinn Það er ekki oft sem helstu sérfræðingar í gervigreind segja okkur hreint út:„Þetta gengur ekki.“ Skoðun 28.11.2025 08:17
Dráp á börnum halda áfram þrátt fyrir vopnahlé Um 50 dagar eru liðnir síðan 20 punkta áætlun Trumps Bandaríkjaforseta um frið á Gaza tók gildi, eftir að Ísrael og Andspyrnuhreyfingin Hamas og aðrir flokkar á Gaza höfðu veitt samþykki sitt fyrir tillögunni. Skoðun 28.11.2025 08:01
Kennum þeim íslensku Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra eru yfir þriðjungur nemenda með erlent móðurmál. Skoðun 28.11.2025 07:31
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Nú hefur bæjarstjórn Kópavogs afgreitt fjárhagsáætlun næsta árs og liggur fyrir að um það bil helmingur barna á grunnskólaaldri mun geta sótt skóla í Kópavogi á árinu. Skoðun 28.11.2025 07:02
Erum ekki mætt í biðsal elliáranna Við erum alin upp við hugmyndina um að lífið eigi að fylgja ákveðinni röð: menntun, starfsframi, framgangur og „staða“. Það sem enginn sagði okkur er að um leið og við náum þeim aldri, einmitt þegar sjálfstraust, þekking og lífsreynsla nær hámarki, fer vinnumarkaðurinn að líta á þennan hóp eins og hann sé kominn fram yfir síðasta söludag, eða eins og stendur á mjólkurfernunni: „Best fyrir“. Skoðun 27.11.2025 16:10
Að vera eða ekki vera aumingi Kaffistofa Samhjálpar hefur síðustu tvo mánuði haft aðsetur í kirkjunni þar sem undirritaður starfar. Kaffistofan er á sömu hæð og skrifstofa kirkjunnar. Þessa tvo mánuði hefur það aldrei gerst að starfsmenn eða gestir kirkjunnar hafi upplifað áreiti eða ógn af hendi skjólstæðinga kaffistofunnar. Skoðun 27.11.2025 16:02
Kæru samborgarar, ég er ástæðan fyrir mögulegum skertum lífsgæðum ykkar Andri heiti ég og ég er 40 ára fatlaður Reykvíkingur, ég er með NPA (notendastýrða persónulega aðstoð) og er ég einnig vondi kallinn sem gæti mögulega skert lífsgæði ykkar hinna samkvæmt Heiðu Björg Hilmisdóttur borgarstjóra Reykjavíkur. Skoðun 27.11.2025 13:31
Setjum velferð barna og ungmenna í forgang og sameinumst um bætta lýðheilsu Áfengi er engin venjuleg vara. Áfengi hefur víðtæk áhrif á heilsu og er einn af fjórum helstu áhættuþáttum fyrir langvinna sjúkdóma. Ekkert efni sem við innbyrðum tengist jafn mörgum tegundum krabbameins og etanól, sem er í öllum áfengum drykkjum. Skoðun 27.11.2025 13:03
Rangfærslur sveitarfélaga um réttindi fatlaðs fólks Nokkurs misskilnings virðist gæta í umræðu um skyldur sveitarfélaga til að fjármagna þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, þ.m.t. notendastýrða persónulega aðstoð (NPA). Skoðun 27.11.2025 12:31
Sameinumst í að enda stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum Landssamtökin Þroskahjálp eru mannréttindasamtök sem beita sér fyrir því að allt fatlað fólk njóti sömu mannréttinda og aðrir. Samtökin hafa um langt skeið vakið athygli á því að fatlaðar konur eru mun líklegri til að verða fyrir ofbeldi en aðrir hópar. Skoðun 26.11.2025 11:18
Áskoranir í iðnnámi Íslendinga! Iðnnám Íslendinga er að öllu jöfnu gott og nánast á pari við Norðurlandaþjóðirnar þegar kemur að inntaki og lengd námsins þar sem iðnnám hér á landi er að jafnaði fjögur ár. Skoðun 27.11.2025 12:02