Skoðun

Fréttamynd

Hvammsvirkjun og meintur orkuskortur

Ólafur Páll Jónsson

Þann 15. janúar síðastliðinn komst Héraðsdómur Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að leyfi sem gefið hafði verið út fyrir Hvammsvirkjun væri ólöglegt. Í dómnum var vísað í 18 gr. laga um stjórn vatnamála (36/2011), sem ýmsir hafa síðan tjáð sig um og sagt vera mistök. Mér virðist þessi grein reyndar vera nokkuð skynsamleg og líka mikilvæg.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

13,5 milljónir

Nú þegar líður á janúarmánuð og verkföll kennara á öllum skólastigum virðast blasa við er gott að huga að því um hvað málið snýst.

Skoðun
Fréttamynd

Að vera létt­vægur fundinn

Ég er miðaldra kona, öryrkja og úr lágstétt, komin af verkafólki, þetta eru allt áhættuþættir þegar kemur að því að fá læknisþjónustu.

Skoðun
Fréttamynd

Leikskólakerfið á kross­götum: Gæði eða hraði?

Leikskólakerfið á Íslandi stendur frammi fyrir vanda sem kallar á dýpri umræðu og skýrari stefnu. Þrátt fyrir mikilvægi leikskólans sem samfélagslegrar grunnstoðar hefur áherslan oftar en ekki beinst að hraðri útþenslu og skyndilausnum í stað þess að rýna í það sem raunverulega skiptir máli: gæði, fagmennska og farsæld barna.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað með það þótt sér­fræðingar að sunnan fari í verk­fall?

Nú eru tíu mánuðir liðnir síðan samningur ríkisins við Félags prófessora við ríkisháskóla (FPR) losnaði og samningaviðræður hafa engan árangur borið. Að óbreyttu fara prófessorar í verkfall á næstu vikum. Það er ekki óeðlilegt að fólk velti fyrir sér hvort það skipti einhverju máli? Eru prófessorar ómissandi starfstétt eins og hjúkrunarfræðingar og leikskólakennarar, svo dæmi séu tekin?

Skoðun
Fréttamynd

Dýr eiga skilið sam­úð og um­hyggju

Líf og lifnaðarhættir mannfólksins í samfélagi sem byggir á samúð og samkennd ætti ekki að leiða af sér ótta né þjáningu annarra. Þetta er í grunninn afar einföld heimssýn. Því miður er fjarri því að hún náist eins og staðan í dag því lifnaðarhættir okkar vestrænna þjóða, velmegun okkar og neysla, leiðir til mikilla þjáningar og ótta sumra dýra.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarni Ben í þá­tíð

Eftir japl og jaml og fuður hafa Sjálfstæðismenn ákveðið að keyra á snjódekkjum á landsfund og þar verður kosinn nýr formaður. Þá segir fólk ekki lengur Bjarni er, heldur Bjarni var.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­land og stór­veldin

Hegðun stórvelda á alþjóðavettvangi hefur djúpstæð áhrif á réttlætingar annarra ríkja til aðgerða sem stangast á við alþjóðalög.

Skoðun
Fréttamynd

Eru skattar og gjöld verðmæta­sköpun?

Nýtt ár, ný ríkisstjórn og nýtt upphaf fyrir marga. Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar felur í sér fyrirætlanir um aukna verðmætasköpun í atvinnulífinu og er virkilega ástæða til að fagna því. Atvinnulífið er að sjálfsögðu mikilvægasta uppspretta verðmætasköpunnar í landinu.

Skoðun
Fréttamynd

Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur?

Um daginn var komið að máli við mig varðandi græna vegginn í Álfabakka og var honum réttilega hallmælt. Eftir samtalið rann það svo upp fyrir mér að síðan ég útskrifaðist úr arkitektanámi þá hefur fólk reglulega komið á tal við mig til að kvarta yfir arkitektum.

Skoðun
Fréttamynd

Sorg barna - Sektar­kennd og sam­visku­bit

Sektarkennd og samviskubit eru mjög algengar tilfinningar í sorg bæði hjá fullorðnum og börnum. Þetta eru krefjandi tilfinningar sem oft getur verið erfitt að ræða því að þeim fylgir jafnvel skömm.

Skoðun
Fréttamynd

Í leik­skóla er gaman – þegar það má mæta

Leikskólinn Brákarborg hefur verið mikið í fréttunum undanfarið, því miður ekki af góðu. Fyrirferðamestar hafa verið fréttir af nýju húsnæði skólans sem flutt var í um miðjan ágúst 2022. Síðastliðið sumar, rétt fyrir opnun eftir sumarlokun, komu í ljós verulegir hönnunar- og burðarþolsgallar á nýja fallega húsnæðinu sem urðu þess valdandi að flytja þurfti alla starfsemina á nýja staði.

Skoðun
Fréttamynd

Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin

Það er bæði ótrúlegt og óásættanlegt að sjá hvernig vel menntaðir einstaklingar, sem ættu að hafa skilning á grundvallaratriðum hagfræði, kjósa að fylgja stefnu sem er bæði dýr og órökrétt. Þetta er sérlega áberandi nú þegar Kristrún Frostadóttir, einn af bestu hagfræðingum þjóðarinnar á sviði makróhagfræði, gegnir hlutverki forsætisráðherra.

Skoðun
Fréttamynd

Leikskóla­kerfið: Sam­félags­gildi fram yfir hagnað

Leikskólakerfið á Íslandi er ein af mikilvægum stoðum samfélagsins, þar sem markmiðið er að börn fái öruggt umhverfi til að þroskast og læra með leikinn sem námsleið. Á sama tíma stendur menntakerfið frammi fyrir áskorunum sem krefjast dýpri umræðu.

Skoðun
Fréttamynd

Hag­ræðing í ríkis­rekstri: Heil­ræði fyrir nýja ríkis­stjórn

Það er ánægjulegt hve margir hafa brugðist við tilmælum forsætisráðherra um að senda inn hugmyndir að sparnaði í ríkisrekstri sem ríkisstjórnin hlýtur að fara vel yfir og meta, enda eitt af yfirlýstum forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir.

Skoðun
Fréttamynd

Ögn um Vigdísarþætti

Ég hef eins og aðrir fylgst af ánægju með sjónvarpsþáttunum um Vigdísi. Það hefur verið sönn gleði að sjá metnaðinn í framleiðslunni, útlitinu og leiknum og ástæða til að fagna því öllu og þakka fyrir.

Skoðun