Mikilvægi tjáningar erfiðrar reynslu Matthildur Björnsdóttir Það var athyglisvert að lesa orð Fritzi Horstman í Vísi nú laugardaginn 17 maí um að Ísland geti orðið fyrirmyndar ríki í fangelsis málum. Skoðun 19.5.2025 18:02
Ný sýn á almenningssjónvarp í almannaþágu, eða hvað? Fréttir af fyrirhuguðum viðræðum menningarráðuneytisins við ljósvaka og fjarskiptafyrirtækið Sýn um aðkomu Ríkisins að því að greiða fyrir almannasjónvarp er ágætlega fyrirferðarmikið í umræðunni um sjónvarps þessa daganna, en samkvæmt núgildandi lögum er Ríkisútvarpið eitt um að fá til sín milljarða árlega úr vösum skattborgara til að halda uppi sjónvarpi í almannaþágu, hvað svo sem það nú er. Skoðun 19.5.2025 15:30
Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Aðgerðir til að mæta þjónustuþörfum stækkandi hópi eldra fólks eru í hefðbundu fari - að setja af stað ferli eða lausn sem felast í auknum verkefnum í byggingaiðnaði. Nýjar byggingar leysa bara ekki þjónustuþörf við eldra fólk – það gerir starfsfólkið. Skoðun 19.5.2025 14:30
Sjálfbærni í stað sóunar Á undanförnum áratugum hefur fataverslun og neyslumenning þróast á áður óþekktan hátt. Áður fyrr voru fatakaup bundin við árstíðaskipti og raunverulega þörf en nú eru þau orðin hluti af hraðri hringrás tískuiðnaðarins þar sem nýjar vörur koma vikulega, eða daglega, á markað. Það er kominn tími til að endurhugsa fatakaup. Skoðun 19.5.2025 08:33
Landsvirkjun semur lög um bráðabirgðavirkjanir Þann 15. janúar síðastliðinn féll sögulegur dómur í máli landeigenda við Þjórsá gegn ríkinu og Landsvirkjun þar sem virkjanaleyfi fyrir Hvammsvirkjun var ógilt. Aldrei fyrr hafði íslenskur dómstóll ógilt virkjunarleyfi. Skoðun 19.5.2025 08:02
Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Þegar þrengt er að mannréttindum eins og staðreyndin er um þessar mundir í heiminum, er byrjað á viðkvæmasta hópnum, þeim sem fæstir skilja. Í þetta sinn er trans fólk í eldlínunni en í gegnum tíðina hafa það verið hommar og lesbíur, útlendingar, fólk með fötlun, konur og aðrir hópar sem sögulega hafa ekki farið með völd og áhrif í opinberri umræðu. Skoðun 19.5.2025 07:01
Hjúkrunarheimili eða heimaþjónusta? –horfa verður á heildarmyndina Halldór S. Guðmundsson,Sigurveig H. Sigurðardóttir,Sirrý Sif Sigurlaugardóttir Skoðun
Atlaga gegn trans fólki er atlaga gegn mannréttindum Drífa Snædal, Bjarndís Helga Tómasdóttir Skoðun
Við erum ennþá minni fiskur nú! Hjörtur J. Guðmundsson, með sinn langa og merkilega titil, sennilega þann lengsta á Íslandi – á að sanna kunnáttu, sem gæði málfluntnings manna gerir venjulega, eða ekki, eins og hér – skrifar grein í blaðið í gær með fyrirsögninni : „Hversu lítill fiskur yrðum við“. Skoðun 19.5.2025 06:01
Heimur skorts eða gnægða? Er heimurinn í eðli sínu staður skorts eða gnægða? Stundum er líkt og mannlífið sé byggt upp á grundvelli þess skilnings að heimurinn sé í eðli sínu staður skorts á öllu því sem manneskjan þarf til að lifa hér í heiminum. Skoðun 18.5.2025 17:00
Vígvellir barna eru víða Ég er hugsi eftir Evrópukeppnina í söng sem lauk í gær. Skoðun 18.5.2025 16:32
Narsissismi í hnotskurn Narissisimi er mikið ræddur á sama tíma óljóst hugtak. Um er að ræða fólk sem getur haft allmargar og ólíkar ytri ásjónur en það þarf að leita þess sem innra býr til að sjá það sem við er að fást. Jafnframt er víða tekist á um skilgreiningarvaldið yfir því hvað narsissismi er. Skoðun 18.5.2025 16:02
Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum – nærsamfélaginu sem heimssamfélaginu Á hverju ári, þann 18. maí, fögnum við Alþjóðlega safnadeginum, að þessu sinni undir yfirskriftinni Framtíð safna í síbreytilegum samfélögum. Þennan dag hugsum við um þann kraft sem söfn búa yfir sem mikilvægar samfélagslegar stofnanir sem hjálpa okkur að öðlast dýpri skilning á heiminum og hvert öðru. Skoðun 18.5.2025 15:31
Palestína í Eurovision Það var áfall að sjá Ísrael lenda í öðru sæti Eurovision í gær og hljóta flest atkvæði úr símakosningu. Hvernig getur ríki sem fremur þjóðarmorð fengið svona mörg atkvæði? Er einhver maðkur í mysunni? Skoðun 18.5.2025 11:30
Ferðaþjónustan er burðarás í íslensku efnahagslífi Ferðaþjónustan hefur á undanförnum árum þróast úr jaðarstarfsemi yfir í að vera ein af meginstoðum íslensks efnahagslífs. Með mikilli gjaldeyrissköpun, fjölbreyttri atvinnu og víðtækri verðmætasköpun hefur hún skipað sér sess sem einn mikilvægasti vaxtarbroddur þjóðarbúsins. Skoðun 18.5.2025 07:03
Hversu lítill fiskur yrðum við? Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið tækju möguleikar okkar Íslendinga á að hafa áhrif á ákvarðanatöku innan þess einkum mið af íbúafjölda landsins. Þannig virkar einfaldlega kerfið innan sambandsins og hefur gert í vaxandi mæli til þessa. Skoðun 18.5.2025 07:03
Þjóðin vill eitt, Kristrún annað Með því að standa í vegi fyrir þjóðaratkvæði um framhaldssamninga, þessum rétti fólksins til að ráða för í sennilega stærsta hagsmunamáli Íslendinga á þessum áratug, er verið að standa í vegi fyrir lýðræðinu sjálfu. Afar illt, ef forsætisráðherra sjálfur stendur fyrir því, enda geng ég út frá, að hún muni endurskoða sína stefnu í því máli. Skoðun 18.5.2025 06:04
Lélegir íslenskir læknar...eru ekki til! Í dag fögnum við Degi íslenskra lækna og fæðingardegi Bjarna Pálssonar (f. 17. maí 1719) fyrsta Íslendingsins sem lauk læknanámi. Á þessum degi er vert að staldra við og leiða hugann að framlagi lækna til íslensks samfélags, framlagi sem seint verður fullmetið að verðleikum. Skoðun 17.5.2025 14:01
Þjóðin sem selur sjálfri sér: Vangaveltur um sölu Íslandsbanka Umræðan um sölu ríkiseigna á Íslandi er á nýjan leik í brennidepli. Í kjölfar sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka hefur þegar verið farið að kalla eftir sölu á annarri stóreign ríkisins, Landsbankanum. Skoðun 17.5.2025 13:32
Hagsmunir heildarinnar - Þriðji kafli: Skálmöld Ég uggi orðið mjög um framtíð barna minna og reyndar allra barna í þessum heimi. Það eru víða kolsvartar blikur á lofti og um næstum allan heim berast menn á banaspjót. Enginn veit fyrir víst hvenær maðurinn birtist fyrst á fold, en eitt er ljóst að hann lærði fljótt að drepa sér til matar og síðar fóru ættbálkar að ráða hver á annan í baráttu um svæði og gæði og stendur sú barátta enn Skoðun 17.5.2025 13:01
Valkyrjurnar verða að losa okkur við Rapyd Nýgerður samningur Fjársýslunnar við ísraelska fyrirtækið Rapyd hefur komið illa við mörg okkar. Samkvæmt honum munu allar greiðslur almennings til skóla, sjúkrahúsa og annarra opinberra aðila fara í gegnum þetta illa þokkaða ísraelska fyrirtæki. Skoðun 17.5.2025 12:32
Söngur Ísraels og RÚV Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva er einn stærsti staki sjónvarpsviðburður heims. Áhorfendur eru fleiri en hundrað og fimmtíu milljónir. Skoðun 17.5.2025 12:01
Ófullnægjandi vinnubrögð ófaglærðra „iðnaðarmanna“: Áhrif á húskaupendur Kaup á nýju heimili er oftast ein stærsta fjárfesting sem einstaklingur gerir á lífsleiðinni. Því er mikilvægt að í lagi sé með eignina og/ eða kaupendur upplýstir ef um einhverja galla er að ræða áður en kaup eru gerð. Því miður kemur það fyrir að ófaglærðir einstaklingar framkvæma viðgerðir eða endurbætur fyrir seljanda, sem getur haft alvarlegar afleiðingar fyrir húskaupendur. Skoðun 17.5.2025 11:30
Uppiskroppa með umræðuefni í málþófi? Talið um Gaza! Það er hreint hjákátlegt að fylgjast með stjórnarandstöðunni ólmast í málþófi til að hindra framgang mála á Alþingi - jafnvel mál sem þau eru í raun hjartanlega sammála. Allt vegna þess að þau eru ekki sjálf í ríkisstjórn. Skoðun 17.5.2025 11:00
Kærleikurinn pikkaði í mig Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Skoðun 17.5.2025 10:30
Gigt er ekki bara sjúkdómur fullorðinna – Gigtarfélagið heldur opið hús til að fræða og styðja alla aldurshópa Þegar rætt er um gigtarsjúkdóma hugsa margir ósjálfrátt til eldri borgara með stirða liði og verki. En sú mynd segir aðeins hluta af sannleikanum. Gigt er samheiti yfir rúmlega 100 ólíka sjúkdóma sem allir eiga það sameiginlegt að valda bólgum, verkjum og hreyfiskerðingu í liðum eða öðrum líkamshlutum. Skoðun 17.5.2025 10:00