Húsnæðisliðurinn í vísitölu neysluverðs Þorsteinn Siglaugsson Húsnæði er stærsti útgjaldaliður flestra heimila. Þess vegna skiptir máli hvernig húsnæðiskostnaður er mældur í vísitölu neysluverðs (VNV), sem margir þekkja sem „verðbólguna“. Hagstofan breytti, í júní 2024, aðferðinni við að reikna þann hluta vísitölunnar sem mælir kostnað við eigið húsnæði. Skoðun 6.11.2025 07:33
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þessi spurning ein og sér býður ekki upp á samtal – hún býður lesanda ekki upp á að mynda sér afstöðu heldur aðeins að taka sér stöðu. Skoðun 6.11.2025 07:16
Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Enginn ber meiri ábyrgð á þeirri stöðu sem ríkir á íslenskum húsnæðismarkaði en Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn. Þeir lögðu saman niður félagslega íbúðakerfið um síðustu aldarmót í nýfrjálshyggjutilraun sem mislukkaðist stórkostlega og hafði skelfilegar afleiðingar. Skoðun 6.11.2025 07:02
Frostaveturinn mikli Það er ekki laust við að það hafi gengið illa hjá ríkisstjórninni að ná heyinu í hlöðu á hinu svokallaða “verðmætasköpunarhausti” sem boðað var af miklum móð seinni part sumars. Skoðun 5.11.2025 13:31
Þetta er ekki gervigreind Hópur háskólanema situr í kennslustofu í Árnagarði í Háskóla Íslands, fylgist af alvöruþrunginni athygli með því sem fram fer á sjónvarpsskjá og glósar af kappi. Skoðun 5.11.2025 11:32
Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson Skoðun
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Það er eitt mikilvægasta verkefni samfélagsins að tryggja öllum börnum jöfn tækifæri til náms – líka þeim sem hingað flytja og eiga enn eftir að læra tungumálið okkar. Skoðun 5.11.2025 11:01
Ofbeldislaust ævikvöld Opið bréf til Maríu Rutar Kristinsdóttur, þingmanns Viðreisnar, frá Gesti Pálssyni barnalækni vegna hjúkrunarheimilisins Sóltúns Skoðun 5.11.2025 10:31
Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Í umræðunni um íslenskuna hefur því verið haldið fram að vilji til að vernda tungumálið sé merki um þjóðernishyggju og jafnvel hættu á útlendingaandúð. Þá er oft spurt hvort sé ekki einfaldlega eðlilegt að tungumál breytist og deyji með tímanum og hvort það sé í raun ástæðulaust að reyna að halda í það. Skoðun 5.11.2025 10:00
„Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Atómstöðin kom út árið,1948 og seldist upp á einum degi. Mesta pólitíska háðsádeiluverk sem hefur komið út í skáldsagnarformi á Íslandi. Halldór var tekinn af skáldastyrk frá Alþingi í kjölfarið og settur á bannlista sem hættulegur kommúnisti og skattsvikari í U.S.A. Skoðun 5.11.2025 10:00
Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Það er ótrúlegt að hugsa til þess í dag að Ísland var flokkað sem þróunarland allt fram til ársins 1976. Það var einmitt um sama leyti sem Íslendingar fóru að hugsa um hvernig þeir gætu sem best stuðlað að þróun og aukinni velsæld úti í hinum stóra heimi, sem veitandi í þróunarsamvinnu. Skoðun 5.11.2025 09:00
Óður til frábæra fólksins Þið sem vinnið með börnum og ungmennum sinnið verulega mikilvægum störfum, hvort sem þið starfið í leikskólum, frístund, félagsmiðstöðvum, grunnskólum, tónlistarskólum eða framhaldsskólum. Skoðun 5.11.2025 08:30
Djíbútí norðursins Ég er fædd og uppalin á höfuðborgarsvæðinu og erlendis en brenn fyrir búsetufrelsi. Eftir að dyr opnuðust fyrir aukinni fjarvinnu í kjölfar Covid-faraldursins lét ég draum rætast og valdi að flytja til Siglufjarðar án sérstakra tenginga þangað. Lykilforsenda þess að flytja þangað var að þar væru almennilegir innviðir. Skoðun 5.11.2025 08:02
Þegar veikindi mæta vantrú Það er fátt sem reynir meira á mann en að verða veikur, nema kannski að upplifa að manni sé ekki trúað. Þegar líkaminn bregst, en samfélagið virðist efast. Þegar fólk sem stendur í daglegu stríði við orkulítið líf og stöðug hjartsláttarónot finnur að kerfið sér það ekki. Skoðun 5.11.2025 07:31
Öll börn eiga að geta tekið þátt Ég hef séð hvað það gerir fyrir börn að hafa sitt eigið áhugamál, að eiga stað þar sem þau geta tjáð sig, lært ábyrgð og samvinnu, og byggt upp sjálfstraust í gegnum listsköpun eða íþróttir. Skoðun 5.11.2025 07:00
Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Við þekkjum fullyrðingar um það að háir vextir og mikil verðbólga sé óhjákvæmilegur fylgifiskur krónunnar vegna þess að hún sé smár sjálfstæður gjaldmiðill. Hins vegar eru það einungis fullyrðingar. Þeim fylgir sjaldnast einhver röstuðningur og aldrei rök sem standast nánari skoðun. Skoðun 5.11.2025 06:30
Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Það er í eðli hvers manns að vilja vita sannleikann þegar ástvinur deyr við óljósar eða hörmulegar aðstæður. Þörfin fyrir svör sprettur ekki af tortryggni eða hefndarþorsta, heldur af ást, virðingu og þeirri djúpu þörf mannsins að skilja og sættast við það sem gerðist. Skoðun 4.11.2025 21:01
Fimm skipstjórar en engin við stýrið Stóru tíðindin í fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2026–2030 er ekki fögur framtíðarsýn. Meirihluti vinstri flokkanna í borgarstjórn hefur ákveðið að sleppa stýrinu og láta borgarskútuna reka næsta árið. Það er í besta falli kæruleysi. Í versta falli ábyrgðarleysi. Skoðun 4.11.2025 15:30
Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Þjóðkirkja Íslands er í dag framsækin kirkjudeild og er sem slík óþreytandi að finna upp á nýjum leiðum til að boða fagnaðarerindið. Hún tók sig því nýlega til og bauð fermingarbörnum upp á kennslu í sjálfsfróun með guðlasts ívafi. Skoðun 4.11.2025 15:02
Ekki framfærsla í skilningi laga Kristján og María slíta samvistum. Þau eiga saman tvö börn og eru sammála um að samvistarslitin eigi að bitna eins lítið á börnunum og mögulegt er. Þau undirrita samning um sameiginlega forsjá og skipta búsetu. Skoðun 4.11.2025 13:01
Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Landssamtök íslenskra stúdenta - LÍS og BHM - Bandalag háskólamenntaðra fagna því að Alþingi skuli loksins hafa tekið ákveðin skref í að lagfæra alvarlega galla á íslenska námslánakerfinu með samþykkt laga nr. 253/2025. Skoðun 4.11.2025 12:00
Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Ég birti grein í síðustu viku þar sem ég reiknaði einföld dæmi um þann ótrúlega mun sem er á evruvöxtum og krónuvöxtum. Ekkert eitt atriði hækkar íbúðaverð jafnmikið á byggingarstigi og vaxtakostnaður verktaka á byggingartíma. Skoðun 4.11.2025 11:30
Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Í Grafarvogi býr ungt par með tvö lítil börn. Þau vinna bæði fulla vinnu, greiða skatta og gera allt „rétt“ samkvæmt bókinni. Í fimm ár hafa þau reynt að safna fyrir útborgun í íbúð. Skoðun 4.11.2025 11:00
Vændi og opin umræða Um helgina síðustu sótti ég ráðstefnu í Norræna húsinu sem bar heitið „Sögur kynlífsverkafólks og Opinber stefna“. Skoðun 4.11.2025 09:00