Samkennd án landamæra Staðhæfingarnar „við þurfum að hugsa um okkur áður en við getum hjálpað annars staðar“ og „það er líka fátækt fólk á Íslandi og það gengur fyrir“ heyrast því miður oft og virðast fá hljómgrunn víða hér á landi. Staðhæfingar sem þessar endurspegla það viðhorf að heimurinn sé ekki ein heild og að velferð okkar hér á Íslandi sé óháð því sem gerist annars staðar í heiminum. Skoðun 18.11.2025 17:01
Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Á samfélagsmiðlum og netþjónustum bjóða einstaklingar og fyrirtæki nú í auknum mæli þjónustu iðnaðarmanna án þess að hafa til þess lögbundin réttindi eða löggildingu. Samtök rafverktaka, SART, vara við þessari þróun. Rafmagnsvinna án fagþekkingar felur í sér mikla öryggisáhættu auk þess sem að hún skerðir neytendavernd og grefur undan löglega reknum fyrirtækjum. Skoðun 18.11.2025 16:03
The Thing og íslenska Kvikmyndin The Thing, eða Veran eins og hún heitir á íslensku, kom út árið 1982 og er endurgerð af kvikmyndinni The Thing from Another World frá árinu 1951 sem er sjálf byggð á bókinni Who Goes There? sem kom út árið 1938. Skoðun 18.11.2025 09:32
Verð og vöruúrval Fyrirkomulag markaða hefur afgerandi áhrif á kjör neytenda, bæði hvað varðar verðlagningu og aðgengi að vörum og þjónustu. Skoðun 18.11.2025 09:17
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) hefur á undanförnum árum markvisst aukið og eflt þjónustu við íbúa í sveitarfélaginu og á Suðurlandi. Stofnunin hefur með mikilli fagmennsku byggt upp mikilvæga þjónustu svo sem krabbameinsmeðferðir, geðheilbrigðisþjónustu, bráðalyflækningadeild og heimaspítala. Skoðun 18.11.2025 08:32
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Sveinn Ægir Birgisson Skoðun
Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Þorsteinn Jóhannsson,Arnar Össur Harðarson,Hlín Gísladóttir Skoðun
Eðlisfræði - ekki pólitík Við stöndum nú á því augnabliki í mannkynssögunni þar sem ákvarðanir okkar næstu árin munu ákvarða hvernig heimur barna okkar og barnabarna mun líta út. Vísindin eru óumdeilanleg. Tíminn til að halda 1,5 gráðu markinu á lífi er að renna út og það miklu hraðar en flestir gera sér grein fyrir. Skoðun 18.11.2025 08:02
Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Undirrituð sem búum í næsta nágrenni Gufuneskirkjugarðar, krefjumst þess að deiliskipulagi fyrir Gufuneskirkjugarð verði breytt, sbr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og bálstofa sem fyrirhuguð er á Hallsholti í Gufuneskirkjugarði verði ekki á skipulagi í Grafarvogi. Skoðun 18.11.2025 07:47
Stórkostleg og mögnuð stöð Fyrir tuttugu árum var brotið blað í íslenskri fjölmiðlasögu þegar sjónvarpsfréttastöðin NFS fór í loftið. Sjónvarpsstöðin sendi eingöngu út fréttir og fréttatengt efni. Fyrsti fréttatími dagsins fór í loftið klukkan sjö á morgnana og sá síðasti klukkan ellefu á kvöldin. Skoðun 18.11.2025 07:31
Að gefnu tilefni – Upplýsingar um Fjarðarheiðargöng Fjarðarheiðargöng eru eitt af mikilvægustu samgönguverkefnum á Austurlandi. Öryggi vegfarenda er ein helsta ástæða framkvæmdarinnar ásamt því að tryggja aðgengi að mikilvægri heilbrigðisþjónustu allan ársins hring. Skoðun 18.11.2025 07:01
Þegar Guð breytist í ljósmóður – og þegar kvöldmáltíðin breytist í annað en borð Drottins Inngangur – þegar helgir textar breytast og enginn spyr hver breytti þeim. Skoðun 17.11.2025 16:03
Reiði og bjartsýni á COP30 Það er heitt og svitinn perlar á andlitum. Á hliðarviðburði keppast fjárfestar við að segjast vera jákvæðir. Skoðun 17.11.2025 14:03
Heldur málþófið áfram? Átakalínur íslenskra stjórnmála hafa sjaldan orðið ljósari en í átökunum á Alþingi um veiðigjaldið. Þegar almannahagsmunir höfðu loksins betur gegn sérhagsmununum þó aðeins væri um áfangasigur að ræða. Skoðun 17.11.2025 12:32
Gervigreindin brotlendir: Notendum fækkar, áhugi minnkar, ávinningur enginn, traustið núll Skoðun 17.11.2025 12:01
Þessir píkubörðu menn Við höfum, alltof lengi, setið undir tilefnislausum bölmóði um bakslag í jafnréttismálum. Sömu laun fyrir sömu vinnu er ekki nóg, því konur standa „þriðju vaktina“. Skoðun 17.11.2025 11:30
Tolladeilur og hagsmunavörn í alþjóðaviðskiptum Í flóknum heimi alþjóðaviðskipta geta ríki lent í tolladeilum þegar mismunandi hagsmunir rekast á. Slíkar deilur eru algengar í greinum þar sem mikil samkeppni ríkir, til dæmis í framleiðslu á hráefnum eins og kísilmálmi. Skoðun 17.11.2025 11:01
Betra námsumhverfi fyrir börn í Reykjavík Vaxandi fjöldi foreldra og kennara lýsa áhyggjum af andlegri líðan ungmenna og rannsóknir benda til þess að áhyggjur þeirra séu á rökum reistar. Skoðun 17.11.2025 10:31
Á sjötugsaldri inn í nýja iðnbyltingu: Ferðalagið mitt og tækifæri Íslands í gervigreind Ég hef fylgst með umræðu og fréttum um gervigreind í mörg ár. Þegar fyrsta útgáfa ChatGPT kom út fann ég fyrir barnslægri spennu. Skoðun 17.11.2025 10:17
Ísland að grotna niður í fjöldaferðamennsku Ferðamannaiðnaðurinn hefur verið kallaður lyftistöng íslensks efnahagslífs. En hvað ef stór hluti þessa hagvaxtar er í raun gervihagvöxtur, byggður á stanslausri veltu sem þjónar fáum, á sama tíma og hann étur upp innviði okkar, velferð og möguleika ungs fólks? Skoðun 17.11.2025 10:03
Er virkilega hvergi pláss fyrir einhverfan forritara? Ég á vin sem er einhverfur. Hann er líka klár, margfróður, þrautseigur, skemmtilegur, fyndinn og býr yfir aðdáunarverðu jafnaðargeði. Hann er frábær manneskja og ég er heppin að hafa hann í lífi mínu. Skoðun 17.11.2025 09:32
Fjárfesting til framtíðar - Fjárfestum í börnum Greinaskrif kennara og skólastjórnenda undanfarnar vikur og mánuði kalla á viðbrögð og athygli okkar allra. Á Íslandi, þar sem stefnan er skóli án aðgreiningar, eiga öll börn rétt á því að vera í sínum hverfisskóla, burtséð frá aðstæðum, greiningum eða fötlun. Skoðun 17.11.2025 09:00
Kæra foreldri, verður barnið þitt af verulegum árs- og ævitekjum ? Mikill munur er á námsárangri milli sveitarfélaga og landsvæða á Íslandi, en um hann er lítið rætt. Þrátt fyrir að fáar samræmdar upplýsingar séu til, benda þær sem til eru til þess að sumir foreldrar fá miklu meira fyrir skattana en aðrir. Skoðun 17.11.2025 08:32
Nóvember er tími netsvikara Nú stendur yfir mesti netverslunarmánuður ársins, nóvember. Nóvember er ekki bara stærsti netverslunarmánuður ársins heldur sá langstærsti samkvæmt greiningum Rannsóknarseturs verslunarinnar. Skoðun 17.11.2025 08:02
Hvernig eigum við að mæta gervigreind í skólanum? Á dögunum tjáði Guðmundur Ingi Kristjánsson, mennta- og barnamálaráðherra, sig um stöðu gervigreindar í skólum. Að hans sögn stendur til að skoða hvernig menntamálayfirvöld bregðist við ákalli um skýrar leiðbeiningar og viðmið um gervigreind. Skoðun 17.11.2025 07:30