Hvað er í gangi? Jón Pétur Zimsen Frumvarp um framhaldsskóla liggur fyrir þinginu. Þar kennir ýmissa grasa margt gott en einnig ýmislegt sem er beinlínis veikir skólana, dregur úr sérkennum og sérhæfingu hvers skóla og minnka möguleika nemenda að velja skóla sem kemur sem mest til móts við áhuga og metnað þeirra. Skoðun 10.10.2025 09:01
Lausnir í leikskólamálum Skipulag leikskóla hefur verið mikið í umræðunni að undanförnu og sitt sýnist hverjum um hvaða leið sé best að fara. Sveitarfélög leita að réttu formúlunni til að samræma hagsmuni barna, starfsmanna og foreldra. Misjafnlega vel gengur að manna leikskólana og keppast sveitarfélögin um að ná í það fagfólk sem er á vinnumarkaði. Skoðun 10.10.2025 08:45
Hjálpum fólki að eignast börn Þann tíma sem ég hef setið á þingi hef ég lagt fram nokkur mál sem hafa þann einfalda en mikilvæga tilgang að vilja aðstoða fólk við að eignast börn. Það er ekki öllum gefið og reynist ýmsum erfitt og þá þarf fólk að leita á náðir tækninnar. Sem betur fer erum við svo lánsöm að eiga þá tækni en regluramminn gerir fólki óþarflega erfitt fyrir. Skoðun 10.10.2025 08:32
Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Skoðun 9.10.2025 20:02
Forðumst að sérhagsmunir geti keypt sig til áhrifa í stjórnmálum Í vikunni fór fram sérstök umræða á Alþingi um fjármál stjórnmálaflokka að beiðni Diljár Mistar Einarsdóttur, þingkonu Sjálfstæðisflokksins. Það er mikilvægt að rifja upp hvers vegna þessum lögum var komið á. Skoðun 9.10.2025 19:32
Bætt dagsbirta í Svansvottuðum byggingum Á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning í byggingu íbúða á Íslandi, einkum í þéttbýli. Þétting byggðar hefur leitt til þess að fjölmargar íbúðir rísa nú á svæðum sem þegar voru mótuð af byggð. Skoðun 9.10.2025 19:01
Skólamáltíðir í Hafnarfirði. Af hverju bauð enginn í verkið? Það vakti athygli mína í sumar þegar Hafnarfjarðarbær birti tilkynningu á heimasíðu sinni um að samið hefði verið við fyrirtækið Í-mat ehf. um skólamáltíðir fyrir alla leik- og grunnskóla bæjarins og frístundaheimilin í bænum. Góðar fréttir enda mikilvægt að börnum sé boðið upp á hollan og góðan mat í skólum að kostnaðarlausu fyrir foreldra. Skoðun 9.10.2025 18:01
Almenningssamgöngur fyrir útvalda: Áskorun til stjórnar Strætó bs. og Reykjavíkurborgar Þorsteinn Árnason Sürmeli: Skoðun
Nikótín, konur og krabbamein – gamlar hættur í nýjum búningi Lungnakrabbamein er sú tegund krabbameins sem dregur flesta til dauða á heimsvísu, bæði konur og karla. Flest tilfelli má rekja til reykinga, en í nýjustu rannsóknum hefur sjónum verið beint að öðrum aðferðum til nikótínneyslu, sérstaklega rafsígarettum (vape) og nikótínpúðum. Skoðun 9.10.2025 17:32
Frelsi fylgir ábyrgð Frelsi á Íslandi á sér djúpar rætur og er óaðskiljanlegur þáttur í sjálfsmynd þjóðarinnar. Frá landnámsöld til okkar tíma hefur hugmyndin um frelsi þróast og það er margt í sögu Íslands sem hefur mótað afstöðu Íslendinga til frelsis. Skoðun 9.10.2025 14:31
Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Seðlabankastjóra þykir staðan á fasteignamarkaðinum illskiljanleg og einkennilegt hvernig hann hafi hagað sér undanfarið. Enn sé liðurinn greidd húsaleiga að hækka í vísitölu neysluverðs hjá Hagstofunni og það sé eitthvað sem Seðlabankinn eigi erfitt með að átta sig á. Skoðun 9.10.2025 14:00
Menntakerfi í fremstu röð Sem foreldri þriggja barna á grunnskólaaldri viðurkenni ég að maður á það til að setja athyglina í það sem maður vill bæta í umhverfi barnanna sinna. Ég hef beitt mér fyrir því að skólalóð grunnskólans verði bætt, að boðið verði upp á faglegt frístundastarf fyrir 5.-7. bekk og að börnin okkar fái holla og góða næringu í skólanum. Skoðun 9.10.2025 13:45
Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Félag fósturforeldra fagnar að Umboðsmaður barna hafi óskað eftir því við forsætisráðherra að fram fari rannsókn á afdrifum barna sem vistuð hafa verið í meðferðarúrræðum á vegum ríkisins. Skoðun 9.10.2025 13:31
Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Við setningu á danska þinginu í vikunni tilkynnti Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur í ræðu sinni að hún hygðist hækka aldurstakmarkið fyrir notkun á samfélagsmiðlum upp í 15 ára, þó með möguleika fyrir foreldra að veita börnum sérstakt leyfi til að nota samfélagsmiðla frá 13 ára aldri. Skoðun 9.10.2025 12:02
Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Guðmundur Kristjánsson, forstjóri Brims, hefur undanfarið sagt opinberlega að fræða þurfi almenning betur um sjávarútveginn. Það er sjálfsagt og gott mál – því betra sem fólk skilur hvernig verðmæti verða til í greininni, því betri geta umræðurnar orðið. Skoðun 9.10.2025 12:02
Væntingar á villigötum Þorgerður Katrín utanríkisráðherra segir í viðtali hjá RÚV að hún „vænti þess að Ísrael fari að alþjóðalögum“. Skoðun 9.10.2025 11:47
Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Ekkert gerist í tómarúmi. Sjöundi október 2023 var ekki þruma úr heiðskíru, friðsælu lofti. Sjöundi október var viðbragð við sjötíu og sjö ára sögu kúgunar, umsáturs, drápa, ólöglegrar fangelsunar Palestínufólks, fullorðinna og barna, ólöglegs land- og eignarnáms Ísraela í Palestínu og kerfisbundinnar afmennskunar Palestínufólks af hálfu Ísrael. Skoðun 9.10.2025 09:32
Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Það er vert að vekja athygli landsmanna á að RÚV mun sýna heimildarmyndina „Acting Normal with CVI“ eða „Fyrir allra augum“ á alþjóðlega sjónverndardeginum þann 9. október. Skoðun 9.10.2025 09:01
Fögur fyrirheit sem urðu að engu Þegar hæstvirtur atvinnuvegaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, lagði upp í metnaðarfulla hringferð með Bændasamtökunum síðastliðið vor hugsaði ég með mér að þarna væri ráðherra sem ætlaði að rækta gott samtal við bændastéttina. Skoðun 9.10.2025 08:33
Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Ég hef ítrekað vakið athygli á því að mikill munur er á verði uppsjávarfisks sem veiddur er úr sömu torfunni eftir því hvort aflanum er landað í Færeyjum eða til vinnslufyrirtækja í eigu útgerða hér á landi. Síðast vakti ég athygli á þessu í ræðu á Alþingi í gær. Skoðun 9.10.2025 08:02
Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Á sambandsþingi UMFÍ um helgina verður lögð fram tillaga um að gefa út leiðbeinandi tilmæli vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum á vegum UMFÍ! Skoðun 9.10.2025 07:30
Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Lífsskoðunarfélög fjalla um siðferði, grunn þekkingar, gildi og helstu tímamót í lífi einstaklinga og fjölskyldna, meðal annars gegnum athafnir. Hugmyndagrunni þeirra hefur einkum verið skipt í tvo meginflokka: trúuðum og veraldlegum (án trúar á æðri mátt). Sé horft til þróunar síðari flokksins hérlendis hafa ekki verið miklar hreyfingar í fjölda veraldlegra (trúlausra) lífsskoðunarfélaga á landinu frá stofnun Siðmenntar árið 1990. Skoðun 8.10.2025 21:01
Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Umræðan um Ruben Filipe Marques Amorim þjálfara Manchester United og sveigjanleika. Skoðun 8.10.2025 18:02
Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Þjóðvegir á Íslandi eru birtingarmynd stöðnunar og meðvitundarleysis stjórnvalda síðustu ára. Þau tólf ár sem ég hef verið viðloðandi stjórnmál hafa vegir landsins drabbast niður með stóraukinni viðhaldsskuld. Skoðun 8.10.2025 17:32