Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem Fyrir nokkrum árum þá hitti ég skjólstæðing við störf mín sem sjúkraþjálfari. Við þekkjum öll einhvern honum líkan. Skoðun 19.11.2025 12:33
Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Þótt ekki hafi farið mikið fyrir fréttum af ríkisstyrkjum til stjórnmálaflokka uppá síðkastið þá er fullt tilefni til að halda umræðunni áfram og velta því fyrir sér hvort núverandi fyrirkomulag sé það rétta. Skoðun 19.11.2025 12:03
30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Inngilding íbúa af erlendum uppruna er ein stærsta samfélagslega áskorun Íslands í dag. Það sést skýrt í pólitískri umræðu. Reykjavíkurborg kynnti nýverið drög að nýrri fjölmenningarstefnu sem byggir á inngildingu. Skoðun 19.11.2025 11:17
Þegar framtíðin hverfur Það kemur stund í lífi sumra þar sem framtíðin hverfur. Ekki með skyndilegu höggi, heldur hægt og hljótt, þegar vonin um bata, jákvæða breytingu eða betri daga fjarlægist smám saman. Skoðun 19.11.2025 08:02
Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Einkatölvan og síðar internetið hafa valdið byltingu á mörgum sviðum samfélagsins. Í flestum tilvikum eru áhrifin jákvæð en þau fela líka í sér áskoranir. Margt af því sem börn geta gert í tölvu og á netinu getur valdið spennu, streitu og pirringi. Skoðun 19.11.2025 07:33
Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Íbúar Reykjavíkur eru margskonar og hefur fólk sest hér að í um 1150 ár. Síðustu aldir hefur mannflóran dafnað og er þessi gróðurstaður okkar orðinn fallegur, fjölbreytilegur og til fyrirmyndar á margan hátt. Skoðun 19.11.2025 07:17
Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES), sem gekk í gildi árið 1994, er mikilvægasti viðskiptasamningur Íslands. Hann tryggir okkur aðgengi að innri markaði Evrópusambandsins (ESB) fyrir vörur og þjónustu og þannig aðgengi, án flestra hindrana, að um 450 milljónum viðskiptavinum. Skoðun 19.11.2025 07:02
Til hamingju Ísland Það dró til tíðinda á Alþingi í síðustu viku þegar samningur Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var loksins lögfestur. Samningurinn var undirritaður árið 2007 og var fullgildur árið 2017. Það liðu heil átta ár frá fullgildingu þar til samningurinn var loksins lögfestur. Skoðun 18.11.2025 19:31
Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Atvinnustefna stjórnvalda er nú til kynningar en markmiðið er að tryggja kröftugan vöxt útflutnings sem byggir á atvinnugreinum með háa framleiðni og sjálfbæra nýtingu auðlinda. Þannig verður hægt að auka útflutningstekjur, stykja áfallaþol hagkerfisins og verja lífskjör þjóðarinnar. Skoðun 18.11.2025 19:01
Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Það er fátt nýtt undir sólinni. Sólin sest í vestri, árstíðirnar koma og fara og Samfylkingin lætur sjaldnast tækifæri fram hjá sér fara til að hækka skatta. Sú staðreynd blasir nú við í Reykjanesbæ, þar sem ótti okkar sjálfstæðismanna er að raungerast. Skoðun 18.11.2025 18:30
Áskorun til Þjóðkirkjunnar Íslenska þjóðkirkjan hefur smám saman fjarlægst sitt meginhlutverk, sem er að annast um andlega og veraldlega hagi sóknarbarna sinna. Tími prestanna fer oftar en ekki í að rukka fyrir prestverk og skipta sér af hinu og þessu, vera seremóníumeistarar og taka þátt í alls kyns veraldlegu glingurstússi. samkv. pöntun. Skoðun 18.11.2025 18:00
Samkennd án landamæra Staðhæfingarnar „við þurfum að hugsa um okkur áður en við getum hjálpað annars staðar“ og „það er líka fátækt fólk á Íslandi og það gengur fyrir“ heyrast því miður oft og virðast fá hljómgrunn víða hér á landi. Staðhæfingar sem þessar endurspegla það viðhorf að heimurinn sé ekki ein heild og að velferð okkar hér á Íslandi sé óháð því sem gerist annars staðar í heiminum. Skoðun 18.11.2025 17:01
Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Á samfélagsmiðlum og netþjónustum bjóða einstaklingar og fyrirtæki nú í auknum mæli þjónustu iðnaðarmanna án þess að hafa til þess lögbundin réttindi eða löggildingu. Samtök rafverktaka, SART, vara við þessari þróun. Rafmagnsvinna án fagþekkingar felur í sér mikla öryggisáhættu auk þess sem að hún skerðir neytendavernd og grefur undan löglega reknum fyrirtækjum. Skoðun 18.11.2025 16:03
Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Það er eins og borgarkerfið geri stundum ráð fyrir því að við séum öll steypt í sama mótið. Sama tungumálið, sama menningarlega bakgrunninn með sömu væntingar. Skoðun 18.11.2025 15:01
Ytra mat á ís Ytra mat á starfsemi grunnskóla á Íslandi hefur legið niðri síðan árið 2021. Skoðun 18.11.2025 14:31
Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Næstu mánaðamót eftir að opinber starfsmaður nær sjötugsaldri er hann talinn einskis nýtur. Honum er fleygt út eins og gömlum skrjóði á leið til förgunar. Gildir þá einu hvort viðkomandi hafi löngun til að starfa áfram, hafi færni til að sinna starfinu og búi að vel metinni reynslu og þekkingu. Skoðun 18.11.2025 14:00
Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Frá og með áramótum mun fjárhagslegur stuðningur hækka til þeirra leigjenda sem búa tveir eða fleiri saman og fá sérstakan húsnæðisstuðning frá Reykjavíkurborg. Skoðun 18.11.2025 13:01
Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Samband karls og konu er ekki aðeins líffræðilegt eða félagslegt fyrirkomulag, heldur líka heimspekilegt samtal milli tveggja grunnkrafta tilverunnar: forms og flæðis, stefnu og viðveru, krafts og móttöku. Skoðun 18.11.2025 11:01
Brýtur innviðaráðherra lög? Enn hefur innviðaráðherra ekki birt reglugerð um línuívilnun, skel og rækjubætur eða byggðakvóta, þrátt fyrir að lög kveði á um að það skuli gert fyrir hvert fiskveiðiár. Skoðun 18.11.2025 10:02
The Thing og íslenska Kvikmyndin The Thing, eða Veran eins og hún heitir á íslensku, kom út árið 1982 og er endurgerð af kvikmyndinni The Thing from Another World frá árinu 1951 sem er sjálf byggð á bókinni Who Goes There? sem kom út árið 1938. Skoðun 18.11.2025 09:32
Verð og vöruúrval Fyrirkomulag markaða hefur afgerandi áhrif á kjör neytenda, bæði hvað varðar verðlagningu og aðgengi að vörum og þjónustu. Skoðun 18.11.2025 09:17
Vaxandi samfélag þarf sterkari innviði - Tími til að fjárfesta í framtíð HSU Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) hefur á undanförnum árum markvisst aukið og eflt þjónustu við íbúa í sveitarfélaginu og á Suðurlandi. Stofnunin hefur með mikilli fagmennsku byggt upp mikilvæga þjónustu svo sem krabbameinsmeðferðir, geðheilbrigðisþjónustu, bráðalyflækningadeild og heimaspítala. Skoðun 18.11.2025 08:32
Eðlisfræði - ekki pólitík Við stöndum nú á því augnabliki í mannkynssögunni þar sem ákvarðanir okkar næstu árin munu ákvarða hvernig heimur barna okkar og barnabarna mun líta út. Vísindin eru óumdeilanleg. Tíminn til að halda 1,5 gráðu markinu á lífi er að renna út og það miklu hraðar en flestir gera sér grein fyrir. Skoðun 18.11.2025 08:02
Opið bréf til borgarstjórnar Reykjavíkur Undirrituð sem búum í næsta nágrenni Gufuneskirkjugarðar, krefjumst þess að deiliskipulagi fyrir Gufuneskirkjugarð verði breytt, sbr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og bálstofa sem fyrirhuguð er á Hallsholti í Gufuneskirkjugarði verði ekki á skipulagi í Grafarvogi. Skoðun 18.11.2025 07:47