Hverjir hagnast á húsnæðisvandanum? – Ungt fólk er blekkt og tíminn að renna út Arnar Helgi Lárusson Umræðan um svokallaðan „íbúðaskort“ á Íslandi hefur á undanförnum árum orðið svo samofin pólitískum frásögnum að fáir staldra við og skoða forsendurnar sjálfar. Skoðun 5.12.2025 10:30
Hafnarfjörður í blóma: Sókn og stöðugleiki Þegar horft er yfir fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2026 blasir við skýr mynd af bæjarfélagi í sókn. Skoðun 5.12.2025 10:04
Hugmynd um að loka glufu - tilgangurinn helgar sennilega meðalið Enn einu sinni kveður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar sér hljóðs og talar um glufu. Glufu sem þarf að loka. Fyrirsögn þessa tilskrifs er vísun í millifyrirsagnir hans í grein sem birtist á þessum vettvangi þann 1. desember 2025. Og það er sennilega rétt hjá honum að tilgangurinn helgar meðalið. Hamra nógu oft á því að verið sé að loka glufum. Skoðun 5.12.2025 09:30
Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna Skoðun 5.12.2025 08:30
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Skoðun 5.12.2025 08:02
Þú eykur ekki tekjurnar þínar með því að taka lán Ef ég hækka yfirdráttinn minn hef ég meira ráðstöfunarfé um stund – en tekjur mínar hafa ekki hækkað. Skuldadagurinn kemur alltaf. Þá þarf ég að borga lánið til baka og þá lækka ráðstöfunartekjurnar mínar. Skoðun 5.12.2025 07:32
Sjálfboðaliðar - Til hamingju með daginn! Víða í samfélaginu okkar má finna öfluga sjálfboðaliða. Við skulum alltaf hugsa hlýtt til þeirra og þakka fyrir þeirra óeigingjarna og ómetanlega framlag til samfélagsins. Sameinuðu þjóðirnar ákváðu árið 1985 að tileinka skyldi 5. desember ár hvert sjálfboðaliðum. Ekki aðeins til að hampa þeim og vekja athygli á mikilvægi þeirra, heldur einnig til að hvetja til aukinnar þátttöku í sjálfboðaliðastarfi. Skoðun 5.12.2025 07:15
Meira fjármagn til Rússlands en Úkraínu Fram kom á fréttavef Ríkisútvarpsins í vikunni að Evrópusambandið hefði kynnt áætlanir um 90 milljarða evra fjárstuðning við Úkraínu næstu tvö árin sem annað hvort yrði fjármagnað með lántökum eða frystum eignum rússneska seðlabankans í ríkjum sambandsins. Skoðun 5.12.2025 07:03
Á milli heima: blætisvæðing erlendra kvenna, klámdrifin viðhorf og stafrænt ofbeldi á Íslandi Mahdya Malik Skoðun
„Það er kalt á toppnum“ – félagsleg einangrun og afreksíþróttafólk Líney Úlfarsdóttir,Svavar Knútur Skoðun
Könnun sýnir að almenningur er fylgjandi stjórnvaldsaðgerðum gegn ofþyngd og offitu barna Sigrún Elva Einarsdóttir Skoðun
Lögmaður á villigötum – eða hvað? Magnús M. Norðdahl lögfræðingur ASÍ ritaði grein sem birtist á Vísi þann 4. desember, Lögmaður á villigötum, í tilefni af grein minni um réttindi hlutastarfandi starfsmanna hjá Reykjavíkurborg sem birt var á Vísi þann 3. desember sl. Skoðun 4.12.2025 18:00
Falleg herferð - Tómur kross Greining á nýju herferð Þjóðkirkjunnar, viðtalinu við biskup í Kastljósi á RÚV og hugmyndinni um „gildi“ Skoðun 4.12.2025 17:33
Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Hið ,,norræna velferðarkerfi“ er fyrirbæri sem oft er notað sem samheiti yfir þau félags- og efnahagskerfi sem þróuð hafa verið á Norðurlöndunum. Byggja þau á blöndu af markaðshagkerfi og öflugum opinberum kerfum sem eiga að tryggja fólki réttindi og öryggi frá vöggu til grafar. Skoðun 4.12.2025 14:33
Ríkisstjórnin bregst fólkinu í landinu Áróðursdeild ríkisstjórnarinnar situr ekki auðum höndum. Á liðnum dögum og vikum hefur birst nokkur fjöldi greina forvígismanna ríkisstjórnarinnar þar sem gerð er tilraun til að draga upp glansmynd af þessu fyrsta ári nýrrar ríkisstjórnar. Skoðun 4.12.2025 14:02
Gera framtíðarnefnd varanlega! Sem stendur er framtíðarnefnd Alþingis tímabundin og rennur skipunar tíminn út í lok árs. Umrædd nefnd ætti ekki aðeins að vera framlengd heldur ætti að festa hana í sessi um ókomna tíð. Skoðun 4.12.2025 13:32
Réttur brotinn á fötluðu fólki með fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar ÖBÍ réttindasamtök sendu borgarstjórn Reykjavíkur bréf í síðustu viku og vöktu athygli á því að ekki væri gert ráð fyrir fjármögnun samþykktra NPA samninga í frumvarpi að fjárhagsáætlun borgarinnar. Skoðun 4.12.2025 13:01
Hvað þarftu að vera mikils virði til að fá skattaafslátt? Mikið er nú rætt um erfðafjárskatt. Ástæðan er sú að stjórnarandstaðan á Alþingi hefur haldið fram þeirri röngu staðhæfingu að erfðafjárskattur hafi verið stórhækkaður í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Það er alrangt. Skoðun 4.12.2025 12:33
Lögmaður á villigötum Í grein á Vísi þann 3.12 2025 heldur Agnar Þór Guðmundsson hrl. því fram að starfsmönnum í hlutastörfum hjá Reykjavíkurborg sé með samþykki stéttarfélaga mismunað á grundvelli starfshlutfalls verði þeir fyrir slysum sem bótaskyld kunna að vera skv. reglum Reykjavíkurborgar nr. 1/1990 og 2/1990. Skoðun 4.12.2025 11:01
Hvers vegna er RÚV eitt um að sýna í verki andstöðu okkar gegn þjóðarmorðinu á Gaza? Mikill meirihluti Íslendinga styður Palestínu umfram Ísrael samkvæmt könnunum (72,5% versus 9,5%) og meirihluti þjóðarinnar vill slíta stjórnmálasambandi við Ísrael og beita landið efnahagslegum refsiaðgerðum - en ekkert slíkt er gert. Skoðun 4.12.2025 10:17
Það er ekki eitt.. það er allt.. Sjaldan eða aldrei hefur kynningu samgönguráðherra á nýrri samgönguáætlun verið beðið með jafnmikilli eftirvæntingu og í dag, 3. desember 2025, en áætlunin var kynnt undir fyrirsögninni „Ræsum vélarnar“. Skoðun 4.12.2025 09:32
Öryggi farþega í leigubílum Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hitti naglann á höfuðið þegar hann líkti ástandinu á leigubílamarkaðnum við „villta vestrið.“ Glundroði og óöryggi hefur einkennt íslenska leigubílaþjónustu allt frá lagabreytingunni árið 2023 þegar markaðurinn var nær alfarið gefinn frjáls. Skoðun 4.12.2025 09:15
Hvað kostar vindorkan? Veit umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hvað vindrellurnar kosta skattgreiðendur? Skoðun 4.12.2025 09:02
Að vera kona Að vera kona er merkilegt hlutskipti. Reglulega gerist það að verund þín er þurrkuð út. Eins og hendi sé veifað. Verund konu þykir enda ómerkilegt fyrirbæri og ekkert tiltökumál þó að hún sé þurrkuð út. Skoðun 4.12.2025 08:30
Ekki líta undan Gervigreind, nafnleysi á internetinu, skeytingarleysi samfélagsmiðlafyrirtækja og skortur á umsjón með kommentakerfum fjölmiðla eiga óumdeilanlega þátt í aukningu kynbundins stafræns ofbeldis síðustu misseri. Skoðun 4.12.2025 08:03
Get ég látið vista barnið mitt í meðferð gegn vilja þess? Foreldrar barna sem glíma við fíknivanda spyrja margir hvort þeir geti látið vista barn sitt í meðferð gegn vilja þess. Svarið er já. Það er hægt að svipta börn frelsi ef þau eru talin í neyð og hættuleg sjálfum sé eða öðrum. Skoðun 4.12.2025 07:47
Eru grænu skattarnir ekki í besta falli gráir? Allir greiða skatta enda eru þeir nauðsynlegir í rekstri samfélaga og allir finna fyrir tekjuskatti og útsvari um hver mánaðamót. Óbeina skatta greiðir fólk nánast á hverjum degi því þeim er komið fyrir í verði vara og þjónustu, bæði innanlands og í útflutningi. Skoðun 4.12.2025 07:33
Fjárlög snúast um þjónustu við fólk Önnur umræða um fjárlög ársins 2026 fer fram í þessari viku. Þótt fjárlögin sjálf séu eitt umfangsmesta stjórnarmál ársins gleymist oft hvernig ferlið virkar og hversu miklu máli nefndarstarfið skiptir þegar kemur að því að móta niðurstöðuna. Skoðun 4.12.2025 07:16
Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Nýlega var spurt í opinberri umræðu hver væri við stjórn á Íslandi þegar kemur að mótun samgöngumannvirkja. Umræðan sprettur upp úr samtali við þjóðina sem hverfist um val á lausnum og kostnað samgönguframkvæmda, verður oft úr mikill ágreiningur. Skoðun 4.12.2025 07:02