Skoðun

Fréttamynd

Ein­greiðsla til ör­yrkja í desem­ber bundin við lög­heimili á Ís­landi

Jón Frímann Jónsson

Í lagafrumvarpi til eingreiðslu til öryrkja í desember 2025 hefur verið bætt við kröfum að öryrkjar séu með lögheimili á Íslandi frá 1. nóvember 2025. Eingreiðslur fyrri ára hafa ekki verið með þessa kröfu og því er gjörsamlega fáránlegt að þessu skuli vera bætt við núna og jafnvel að þetta sé ekki lögmæt breyting.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Sið­laus markaðsvæðing í heil­brigðisþjónustu

Frá níunda áratug síðustu aldar hefur vestrænum ríkjum verið innrætt sú hugmynd að einkavæðing sé leið að hagkvæmni og gæðum. Bretland, Bandaríkin og síðar Norðurlöndin tóku upp stefnu sem fólst í að flytja ábyrgð heilbrigðisþjónustu frá ríki til einkaaðila, undir formerkjum „valfrelsis“.

Skoðun
Fréttamynd

Rangar full­yrðingar um er­lenda há­skóla­nema við ís­lenska há­skóla

Nýlegar fullyrðingar sem komið hafa fram víða í fréttum um að erlendir nemar misnoti háskólakerfið geta grafið undan trúverðugleika og gæðum íslenskra háskóla. Enn fremur geta slíkar fullyrðingar, sem sérstaklega beinast að nemendum frá tilteknum löndum aukið á fordóma í garð ákveðinna hópa. Hér að neðan viljum við því draga fram nokkrar staðreyndir sem tengjast málinu til að andæfa þeim rangfærslum sem hafa verið settar fram og stuðla að mannúðlegri og málefnalegri umræðu um efnið.

Skoðun
Fréttamynd

Með eða á móti neyðarkalli?

Enn og aftur kemur upp mál hjá okkar litlu þjóð sem veldur sundrungu og fólk þyrpist í fylkingar með og á móti. Nú er það neyðarkall Landsbjargar sem kveikti ólgubál vegna hörundslitar síns.

Skoðun
Fréttamynd

Er kominn skrekkur í full­orðna fólkið?

Síðastliðið mánudagskvöld ákvað ég að gerast svo frægur að horfa á úrslitakvöld Skrekks. Fyrir þau sem ekki vita er Skrekkur hæfileikakeppni grunnskóla í Reykjavík, haldin á vegum Reykjavíkurborgar síðan 1990.

Skoðun
Fréttamynd

Hús­næði fyrir fólk en ekki fjár­festa

Það er orðið sárt að horfa upp á takmarkaða möguleika unga fólksins okkar til að komast inn á húsnæðismarkaðinn. Sífellt stærri hópur býr fram eftir öllu í foreldrahúsum eða ílengist á leigumarkaði.

Skoðun
Fréttamynd

Manstu eftir Nagorno-Karabakh?

Árið 2020 fór ég til Nagorno-Karabakh sem þingmaður þegar stríðið geisaði og sá með eigin augum þær hörmulegu afleiðleiðingar sem stríðsrekstur hefur á almenna borgara.

Skoðun
Fréttamynd

96,7 prósent spila án vand­kvæða

Forstjóri Happdrættis Háskóla Íslands var í viðtali við Ríkissjónvarpið í gær og virtist vera að fylgja eftir afar sérstöku viðtali ,,rannsóknarblaðamanns hjá Kveiki” við bandarískan ráðgjafa happdrættisins.

Skoðun
Fréttamynd

Smiðurinn, spegillinn og bruna­rústirnar

Maður hefur svo sem fylgst með þessari útsölu úr hæfilegri fjarlægð. Ríkislögreglustjóri. Ríkisendurskoðun. Þessar meintu „grunnstoðir“ samfélagsins hafa verið á hraðari gengisfellingu en íslenska krónan árið 2008 og það vill mikið til.

Skoðun
Fréttamynd

Er ís­lenskan sjálf­sagt mál?

Rætt var um stöðu íslenskrar tungu í útvarpsþættinum Vikulokunum síðastliðna helgi, af yfirvegun og jákvæðni. Umræðan var lausnamiðuð, bent á margt sem betur mátti fara en því líka hælt sem vel er gert.

Skoðun
Fréttamynd

Tala aldrei um annað en vextina

Talsmenn inngöngu í Evrópusambandið og upptöku evru minnast aldrei á aðrar hagstæðir en vexti þegar evrusvæðið er annars vegar. Þeir virðast raunar margir hverjir hættir að minnast á sambandið sem slíkt.

Skoðun
Fréttamynd

Akra­nes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu

Það er eitthvað fallegt við þann tíma árs þegar við setjumst niður og förum yfir fjárhagsáætlun bæjarins. Flestir sjá kannski bara töflur, línur og tölur – en fyrir mér sem bæjarfulltrúa, er þetta aðeins meira en það. Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins er ekki bara Excel-skjöl og útgjaldaliðir. Hún er spegilmynd þess hvernig við sem samfélag viljum forgangsraða.

Skoðun
Fréttamynd

Þeytivinda í sund­laugina og börnin að heiman

Samfylkingin hlustar á þjóðina og bregst við þeim verkefnum sem brenna á fólkinu í landinu. Í síðustu viku gengu sjálfboðaliðar, þingmenn og sveitarstjórnarfulltrúar Samfylkingarinnar í hús í Garðabæ og spurðu íbúa hvað skipti þá mestu máli til að bæta daglega lífið. Áður höfum við gengið í hús í Sandgerði, Þorlákshöfn, Hafnarfirði og Grafarvogi.

Skoðun
Fréttamynd

Enga skamm­sýni í skamm­deginu

Vetur konungur minnti á sig fyrir skemmstu þegar snjó kyngdi niður á suðvesturhorninu. Í skammdeginu skapa snjór og myrkur aðstæður sem krefjast varúðar, hvort sem þú ert að keyra, hjóla, ganga eða njóta útivistar. Í þessum aðstæðum er sýnileiki allra vegfarenda lykilatriði og að ökumenn sjái vel út.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar barn verður fyrir kyn­ferði­sof­beldi

Það er mikið áfall fyrir foreldra að fá fréttir um að barn hafi orðið fyrir kynferðisofbeldi og engin orð lýsa þeirri vanmáttarkennd sem fylgir. Í starfi mínu sem kynfræðingur hjá Jafnréttisskóla Reykjavíkur er megináherslan á forvarnir – en kynfræðsla er eitt öflugasta vopnið gegn kynferðisofbeldi.

Skoðun
Fréttamynd

Skatt­frjáls ráð­stöfun sér­eignar­sparnaðar – fyrir alla!

Hvers vegna er nýr húsnæðispakki ríkistjórnarinnar þýðingarmikill ungu fólki og fyrstu kaupendum? Meðal annars vegna þess að í honum felst trygging fyrir því að þessum hópum verður áfram heimilt að nýta séreignarsparnað sinn skattfrjálst, ýmist til að greiða inn á húsnæðislán eða til að nýta sem útborgun fyrir íbúð.

Skoðun
Fréttamynd

Stefán Einar og helfarirnar

Áróðursmaðurinn Stefán Einar Stefánsson (SES) skrifaði grein í Morgunblaðið þ. 7. nóvember sl. Fyrirsögn greinarinnar, „Er hætta á annarri helför“ segir mikið og margt um Stefán Einar.

Skoðun
Fréttamynd

Bréf til varnar Hamlet eftir Kol­finnu Nikulás­dóttur

Bardólarnir eru aftur komnir á kreik. Þeir, harðkjarna aðdáendur Shakespeare, misskilja hlutverk leikstjórans og þar með sambandið milli hefða og hæfileika. Samkvæmt þeim ætti leikstjórinn að beygja sig fyrir þeim dauðu og leyfa textanum að tala sínu máli.

Skoðun
Fréttamynd

Skaðabótalög – tíma­bærar breytingar

Undirritaðir eru lögmenn sem hafa m.a. annast hagsmunagæslu fyrir slasaða einstaklinga síðastliðin 15 ár. Athygli okkar vakti að í þingmálaskrá ríkisstjórnarinnar fyrir komandi þing var hvergi vikið að skaðabótalögum nr. 50/1993 sem beitt er við uppgjör bótamála fyrir slasaða einstaklinga, s.s. vegna afleiðinga umferðarslysa.

Skoðun
Fréttamynd

Hvers vegna?

Síðustu árin hafa margir velt fyrir sér hvers vegna fjöldi fyrirtækja hér á landi nýta evrur eða dollara í rekstri sínum og halda sig þar með í hæfilegri fjarlægð frá íslensku krónunni.

Skoðun