Nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd? Jónas Már Torfason Meðal kosningaáherslna Flokks fólksins í yfirstandandi kosningabaráttu er að stofna nýtt húsnæðislánakerfi að danskri fyrirmynd. En er hægt að taka það upp á Íslandi? Stutta svarið er nei. Skoðun 29.11.2024 11:23
Já ráðherra Eitt af lögmálum lífsins virðist vera fjölgun opinberra starfa og útþensla ríkisbáknsins og margt smátt gerir eitt stórt segir máltækið. Skoðun 29.11.2024 11:10
Höldum okkur á dagskrá Flestir Íslendingar eiga minningar af því þegar íslenskt íþróttafólk hefur náð árangri á alþjóðlegum vettvangi. Þegar stórir sigrar vinnast, margfaldast þátttaka barna og ungmenna í skipulögðu íþróttastarfi, þvert á íþróttagreinar, um allt land. Skoðun 29.11.2024 11:04
Sjálfboðavinna hálfan sólarhringinn Um helgina göngum við til kosninga og verður áhugavert að fylgjast með hvernig næsta ríkisstjórn mun halda utanum barnafjölskyldur og þau sem höllum fæti standa í í samfélaginu. Skoðun 29.11.2024 09:52
Loftslag, Trump og COP29: hvað á Ísland nú að gera? Aftur lauk alþjóða loftslagsráðstefnu, um daginn: COP29. Aftur virðist að þjóðirnar ætli ekki nóg til þess að tækla málið. Trump og bandamenn hans er hunsa veruleikann verða brátt aftur við völd. 1,5 gráða takmarkið, er ávallt torvelt var, er nú alveg óraunhæft. Skoðun 29.11.2024 09:40
Af hverju VG? Ég hef verið félagi í VG frá stofnfundinum í Rúgbrauðsgerðinni fyrir aldarfjórðungi. Það var mamma sem dróg mig með sér, einkennilegt þar sem ég hafði verið á vinstri kantinum alla tíð, en hún lengst af með djúpar rætur í Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 29.11.2024 09:31
Opið bréf til Guðlaugs Þórs umhverfisráðherra Umræðan um þéttingu byggðar í Reykjavík hefur verið áberandi í aðdraganda kosninga, þar sem þétting byggðar er oft gerð að blóraböggli fyrir húsnæðisvandann á landinu. Skoðun 29.11.2024 09:22
XB fyrir börn Samfélag sem setur börnin sín í forgang leggur traustan grunn að farsæld og jöfnuði fyrir komandi kynslóðir. Á síðustu árum hefur Framsókn leitt umfangsmiklar umbætur í þágu barna og fjölskyldna, undir forystu mennta- og barnamálaráðherra. Þessi aðgerðir hafa gjörbreytt þjónustu og þegar sýnt fram á raunverulegan árangur. Skoðun 29.11.2024 09:12
Stöndum sameinuð á móti ofbeldi gegn konum - #NoExcuse Nú er í gangi 16 daga herferð gegn ofbeldi og því viljum við hjá Kvenfélagasambandi Íslands (KÍ) hvetja allt samfélagið til að sameinast í baráttunni gegn kynbundnu ofbeldi. Skoðun 29.11.2024 09:01
Hefðu getað minnkað verðbólguna Verðbólgan hefur verið á stöðugri niðurleið undanfarna mánuði og var þannig 4,8% í nóvember miðað við 10,2% þegar hún var mest hér á landi. Sem þó var minna en hún fór mest í á evrusvæðinu á sínum tíma sem var 10,6%. Skoðun 29.11.2024 08:51
Hvers vegna við veljum ekki „Reykjavíkurmódelið“ Fyrir tæpri öld síðan gerðu tveir íslenskir stjórnmálaflokkar, Íhaldsflokkurinn og Frjálslyndi flokkurinn, með sér samkomulag er olli hér straumhvörfum. Skoðun 29.11.2024 08:42
Hvar ertu Auddi Blö: Opið bréf til Bjarna Ben frá sérfræðingi Kæri lesandi, Ástæðan fyrir því að ég settist niður til að skrifa þessa grein eru ummæli sem háttvirtur forsætisráðherra, Bjarni Ben, lét falla um verkfallsaðgerðir kennara í gær. Ég veit, ósáttur samfélagsþegn að skrifa skoðanagrein á Vísi vegna vanhæfis Bjarna Ben er algjör klisja og hefur verið gert of oft í gegnum tíðina. En aldrei er góð vísa of oft kveðin, eins og skáldið sagði. Skoðun 29.11.2024 08:32
Er nauðsynlegt að velta þessu fjalli? Kæru vinir. Flokkur fólksins hefur lagt hjarta sitt í þessa kosningabaráttu, þar er allt undir. Ég hef lagt mig alla fram undanfarnar vikur, sem og mínir dásamlegu vinir og félagar á listanum. Ásthildur Lóa Þórsdóttir sem með þrautseigju sinni og elju hefur unnið stórsigur, Sigurður Helgi Pálmason í öðru er fullkomnlega verðugur fulltrúi Reykjanesbæjar, bæjar sem rær lífróður og þarf nauðsynlega að fá sína rödd inn á Alþingi. Skoðun 29.11.2024 08:21
Kæru kjósendur í Suðvesturkjördæmi Við þökkum fyrir samtalið undanfarnar vikur og í raun síðastliðin tvö ár. Við frambjóðendur höfum hlustað og Samfylkingin hefur hlustað. Skoðun 29.11.2024 08:11
Breytum þessu saman! Kæra þjóð, Takk fyrir samveruna og samtölin síðustu vikur. Framtíðin er björt og saman getum við verið aflvaki breytinga. Hjarta mitt er fullt af þakklæti yfir þeim frábæru viðtökum sem við höfum fengið. Réttsælis og rangsælis höfum við þreytt hringinn í kring um landið frá Flateyri til Fáskrúðsfjarðar og aftur til baka. Skoðun 29.11.2024 08:01
Sjálfstæðisflokkurinn í fortíð og framtíð Á morgun leggjum við sjálfstæðismenn störf okkar í dóm kjósenda, störf sem við erum stolt af. Við getum ekki bara rifjað upp hitaveituvæðinguna, stofnun og uppbyggingu Landsvirkjunar og frelsi í gjaldeyris- og viðskiptamálum, inngönguna í EES og NATO, þótt fátt eitt sé nefnt. Skoðun 29.11.2024 07:53
Kynþáttahyggja, einangrunarhyggja og Evrópusambandsaðild Að undanförnu hefur dálítill hópur fólks kveðið sér hljóðs og beðið um að að vald verði fært frá íslenskum stjórnvöldum til Evrópusambandsins. Að öðrum ólöstuðum hefur Ole Anton Bieltvedt verið öðrum duglegri við skriftir og tímabært að gera honum þann sóma að skrifa til baka. Skoðun 29.11.2024 07:43
Tryggjum Svandísi á þing Í kosningabaráttunni sem er að renna sitt skeið hefur stundum heyrst að kjósendur vilji helst kjósa fólk en ekki flokka, enda sé gott fólk í mörgum flokkum. Skoðun 29.11.2024 07:31
Keyrum á nýrri menntastefnu Þau sem fylgst hafa með Formúlunni síðustu ár hafa tekið eftir því að Max Verstappen hefur einokað fyrsta sætið nær algjörlega frá árinu 2021. Þegar núverandi tímabil hófst bjuggust flestir formúluaðdáendur við að mynstrið myndi ólíklega breytast í ár. Skoðun 29.11.2024 07:23
Réttindabarátta sjávarbyggðanna Helsta forgangsmál Flokks fólksins er baráttan gegn fátækt. Flokkur fólksins berst fyrir að allir fái lifað mannsæmandi lífi. Lífsgæði eru ekki einkaréttur útvalinna! Það á einnig við um landsbyggðina og sjávarbyggðir. Skoðun 29.11.2024 07:12
Íslenska, hvað? Mjög hefur tíðkast á tyllidögum að hampa íslenskri tungu, þetta gera ráðherrar gjarnan þegar þeir vilja líta vel út í augum kjósenda. Á tímabili starfaði meira að segja nefnd fimm ráðherra til halda utan um fjöreggið okkar dýra og skilaði hún 19 tillögum sem samþykktar voru sem þingsályktun Alþingis 8. maí sl. Skoðun 29.11.2024 07:00
Skilur Kristrún ekki, að stærð kökunnar er mál nr. 1? Kristrún Frostadóttir hefur í sinni valdatíð umturnað stefnumálum Samfylkingarinnar. Skoðun 29.11.2024 06:02
Flokkur í felulitum Það er ekki heiðarlegt að villa á sér heimildir, en í þessari kosningabaráttu siglir a.m.k. einn stjórnmálaflokkur undir fölsku flaggi. Skoðun 28.11.2024 21:32
Augljós og sýnilegur ávinningur í styttingu biðlista Þökk sé ötulli vinnu Willum Þórs heilbrigðisráðherra hafa margir biðlistar innan leibrigðiskerfisins styðst til mikilla muna. Árið 2022 var bið eftir liðskiptaaðgerð að meðaltali níu mánuðir en stefnir nú í að verða fjórir mánuðir. Skoðun 28.11.2024 21:15