Skoðun

Fréttamynd

Vita bændur ekki hvað bændum er fyrir bestu?

Trausti Hjálmarsson

Allir vilja bændum vel, ef marka má almenna umræðu um landbúnaðarmál og önnur hagsmunamál bænda. Ekki skiptir máli hver á í hlut, eða fyrir hvaða málstað viðkomandi talar; ef málið snertir á hagsmunum bænda þá vill svo skemmtilega til að hans lausn er líka akkúrat sú sem hentar bændum best.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ein stærð passar ekki fyrir öll

Það er vel þekkt að fólk á einhverfurófi, með eða án greininga hrökklast úr þjónustu eða kemur að lokuðum dyrum á hinum ýmsu stigum heilbrigðis- og félagsþjónustu hér á landi. Þótt vitund um einhverfu hafi aukist síðustu árin þá skortir enn töluvert á að lögbundin þjónusta mæti þörfum þessa hóps.

Skoðun
Fréttamynd

Ömmur án landa­mæra

Gömul sögn segir að þegar himnafaðirinn sá að hann gat ekki sinnt öllum erindum sem til hans bárust, þá hafi hann skapað ömmur. Ég hef reyndar ekki mikla trú á þessum svokallaða himnaföður en ég veit fyrir víst að ömmur eru ómissandi.

Skoðun
Fréttamynd

Af hverju eru Ís­lendingar svona feitir?

Í bók sinni Tákn Mannsins frá sjöunda áratug síðustu aldar(e. Man and His Symbols) fjallaði geðlæknirinn Carl Jung m.a um trú meðal frumstæðra ættbálka á svokallaða runnasál. Slík sál er talin fylgjusál mannsins og hún holdgerist yfirleitt í villtu dýri eða plöntu. 

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lenskur Pútínismi

Hér hefur verið framið ólýsanlegt hermdarverk, svo ómannúðlegt að það á sér enga málsvörn. Ekki einhvers staðar langt í burtu, ekki í Rússlandi, heldur hér á Íslandi. Vestrænir miðlar spyrja okkur gjarnan sömu spurningarinnar: „Af hverju tala svo fáir Rússar gegn Pútín?”

Skoðun
Fréttamynd

Skemmti­legri borg

Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn er ein af fjölskylduperlum Laugardalsins ásamt Laugardalslaug, Grasagarði og íþróttamannvirkjum þar sem öflug félög eins og Þróttur, Ármann, TBR og Skautafélag Reykjavíkur halda uppi fjölbreyttri starfsemi við börn og fjölskyldur.

Skoðun
Fréttamynd

Þú hengir ekki bakara fyrir smið

Nú þegar mesta fréttastorminn hefur lægt er kominn tími á yfirvegaða umræðu. Sannleikurinn er sá að í mörg ár hafa stjórnvöld og samfélagið brugðist ungmennum í vanda og fjölskyldum þeirra með skelfilegum afleiðingum.

Skoðun
Fréttamynd

Móður­ást, skömm og verkja­lyf

Þegar Donald Trump tilkynnti nýlega að neysla verkjalyfja á meðgöngu valdi einhverfu, var ég fullviss um hvað gerðist í kjölfarið. Þúsundir mæðra myndu finna mammviskubitið flæða yfir sig...og nánast án umhugsunar gera bókhald yfir hvert verkjalyf og vítamín sem þær gleyptu á meðgöngu.

Skoðun
Fréttamynd

Fram­sókn sem þjónar fólki, ekki kerfum

Ég býð mig fram til ritara Framsóknar af þeirri sannfæringu að framtíð flokksins liggi í því að vera hreyfiafl breytinga sem þjóna fólki – ekki kerfum. Framsókn hefur verið sterkt afl á sveitarstjórnastiginu og leitt umbætur á þjónustu við fjölskyldur og leitt öflögt uppbyggingarstarf.

Skoðun
Fréttamynd

Ég þori að veðja

Veðmálastarfsemi er í dag ólögleg. Það eru ekki allir meðvitaðir um það, eðlilega kannski, þar sem við sjáum íslenskar veðmálasíður auglýstar á hverjum einasta degi í sjónvarpi, á samfélagsmiðlum og á íþróttaleikjum svo dæmi séu nefnd. En þessi veðmálafyrirtæki eru skráð erlendis og falla því ekki undir íslensk lög.

Skoðun
Fréttamynd

Að klúðra með stæl í til­efni alþjóð­lega Mis­taka­dagsins

Ég mætti einu sinni á Teams-fund, tímanlega, með kaffi og allt, nema hvað, ég var í náttsloppnum. Myndavélin var á og ég fattaði það ekki fyrr en eftir ágætis samtal um starfsánægju. Þegar svona gerist er fyrsta hugsunin sjaldnast: „Þetta var góð reynsla“ heldur frekar „Getur jörðin vinsamlegast gleypt mig?“

Skoðun
Fréttamynd

Kvartað yfir er­lendum aðilum?

Fróðlegt var að lesa grein Andrésar Péturssonar, fyrrverandi formanns Evrópusamtakanna, á Vísi fyrir helgi þar sem hann kvartaði sáran yfir því að „erlendir aðilar“ fengju að „vaða hér upp í fjölmiðlum gagnrýnislaust“ og fara með staðlausa stafi eins og hann orðaði það.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar skynjun ráð­herra verður að lögum

Þrátt fyrir að sjávarútvegur hafi verið grunnatvinnuvegur þjóðarinnar um langt skeið er gangverkið þar ekki með öllum auðskilið. Það á sér eðlilegar skýringar og þeirra má leita í breyttri þjóðfélagsgerð; fólk hefur einfaldlega minni tengingu við atvinnugreinina en áður.

Skoðun
Fréttamynd

Frá torfkofum til tæki­færa

Pólitík er vettvangur hugmynda. Þegar ég hlusta á þá sem segja að hlutverk stjórnmálafólks sé fyrst og fremst að setja súrefnisgrímuna á okkur sem þjóð og láta aðra liggja milli hluta, skynja ég skammsýni og ótta. Og kannski líka ákveðna tækifærismennsku. Þrátt fyrir hávær orð hef ég ekki heyrt hvaða hugmyndir þessi sömu öfl hafa um áframhaldandi vöxt Íslands. Þeim virðist meira í mun að skapa andrúmsloft þar sem velgengni eins er á kostnað annars. En það er ekki þannig.

Skoðun