Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

54 dögum síðar

Á landsþingi Viðreisnar þann 21. september sl. segir sérstaklega um atvinnumál að flokkurinn vilji „...styðja við fjölbreytni, nýsköpun og kynslóðaskipti í landbúnaði.“ Slík markmið eru verðug en fimmtíu og fjórum dögum síðar leggur fjármálaráðherra fram frumvarp um hið gagnstæða.

Skoðun
Fréttamynd

Rétt­læti í al­manna­tryggingum

Á undanförnum árum hafa Norðurlöndin, Svíþjóð og Finnland, gripið til róttækra aðgerða til að endurflokka sínar búsetutengdu lágmarksbætur. Þessi endurflokkun hefur stöðvað greiðslur á grunnlífeyri til þúsunda bótaþega sem búa í útlöndum.

Skoðun
Fréttamynd

Mikil­vægi málumhverfis í leik­skólum

Eins og fram kom í frétt á Vísi í gær ná um 10 prósent stöðugilda starfsfólks á leikskólum landsins ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Þá eru rúmlega 20 prósent starfsmanna innflytjendur.

Skoðun
Fréttamynd

Hver á nektar­mynd af þér?

Árið 2021 urðu ákveðin tímamót þegar Alþingi samþykkti samhljóða frumvarp Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og stafrænt kynferðisofbeldi var gert refsivert hér á landi. En þó tímabær væri hefur löggjöfin síðan þá ekki getað haldið í við hraða tækninnar.

Skoðun
Fréttamynd

Spörum við á­fram aurinn og hendum krónunni?

Flestir Íslendingar eru örugglega sammála um að betur má fara með almannafé. Einnig að víða er pottur brotinn, í heilbrigðismálum, menntamálum, innflytjendamálum, leikskólamálum, málefnum aldraðra, orkumálum og svo mætti lengi telja.

Skoðun
Fréttamynd

Að fá ó­væntan skatt í jóla­gjöf

Nú þegar flest fyrirtæki eru farin að huga að jólagjöfum og hátíðlegum viðburðum fyrir starfsfólk í desember langar mig að deila með ykkur stuttum leiðbeiningum um þær skattareglur sem gilda á árinu 2025.

Skoðun
Fréttamynd

Sam­vera er heilsu­efling

Einmanaleiki er flókið fyrirbæri sem á sér mismunandi orsakir. Stundum læðist hann að okkur smám saman, eins og skuggi sem fylgir fallandi sól, en getur líka komið skyndilega og sprottið af aðstæðum sem einstaklingur hefur litla stjórn á.

Skoðun
Fréttamynd

Full­veldi á okkar for­sendum

Fyrsti desember, fullveldisdagur íslensku þjóðarinnar, er árviss áminning um hvað sjálfstæðið er okkur mikils virði og hvernig það hefur reynst okkur vel.

Skoðun