Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans

    Félögin í Bónus-deildunum í körfubolta hafa nú aðeins rúma tvo sólarhringa til þess að bæta við mannskap áður en félagaskiptaglugganum verður lokað og læst. Valur og KR hafa nú skráð inn nýja leikmenn.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“

    Ármann gerði frábæra ferð til Keflavíkur í kvöld þegar þeir heimsóttu Keflvíkinga í Blue höllinni og sóttu níu stiga sigur 93-102 þegar fimmtánda umferð Bónus deild karla hóf göngu sína í kvöld. Bragi Guðmundsson mætti í viðtal eftir leik.

    Sport
    Fréttamynd

    Kári: Það koma dalir á hverju tíma­bili

    Kári Jónsson dró sína menn áfram í leik sem hægt er að lýsa sem leðjuslag þegar Valsmenn unnu Þór Þ. í framlengdum leik. Kári skoraði 22 stig og gaf átta stoðsendingar og setti mjög mikilvægar körfur í framlengingunni.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Bað um að fara frá Kefla­vík

    Valur Orri Valsson ákvað að rifta samningi sínum við Keflavík og mun því ekki leika með liðinu það eftir lifir tímabils í Bónus deild karla í körfubolta.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“

    Grindavík vann frábæran sigur á Álftanesi 83-78 í 14. umferð Bónus deild karla í kvöld. Grindavík hefur unnið 13 af 14 leikjum á leiktíðinni og er liðið á toppi deildarinnar.

    Sport