„Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Heimsmeistaramót kvenna í handbolta er farið af stað og þar munu leikmenn þurfa að spila í umdeildum stuttubuxum. Handbolti 27.11.2025 06:32
Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Þetta sjö marka tap gegn Þýskalandi í opnunarleik HM er ekkert til að skammast sín fyrir. Handbolti 26.11.2025 23:01
Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Íslendingaliðið Magdeburg hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeildinni í handbolta. Handbolti 26.11.2025 21:28
Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, er meðal áhorfenda á fyrsta leik íslenska kvennalandsliðsins á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 26.11.2025 17:05
Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Níu af átján leikmönnum íslenska landsliðsins í handbolta munu spila á heimsmeistaramóti í fyrsta sinn þegar Ísland mætir Þýskalandi síðdegis. Handbolti 26.11.2025 14:01
Elísa ekki með og Andrea utan hóps Andrea Jacobsen er ekki skráð í lokahóp íslenska landsliðsins á HM í Þýskalandi, sem hefst síðar í dag. Elísa Elíasdóttir verður ekki með í opnunarleiknum á eftir vegna meiðsla. Handbolti 26.11.2025 12:09
„Þeirra helsti veikleiki“ „Þjóðverjarnir eru rosalega sterkir“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik liðanna. Veikleika má þó finna á þýska liðinu. Handbolti 26.11.2025 12:00
„Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ „Við erum allar rosa spenntar, loksins komið að þessu“ segir Sandra Erlingsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta, fyrir opnunarleik HM gegn Þýskalandi í dag. Handbolti 26.11.2025 10:00
Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason, leikmaður Pick Szeged, segir best að tjá sig sem minnst um orðróm þess efnis að hann sé að ganga í raðir spænska stórveldisins Barcelona en það sást til hans í borginni á dögunum. Handbolti 26.11.2025 09:26
Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus Þýska kvennalandsliðið í handbolta byrjar HM á heimavelli, með leik við Ísland í Stuttgart í dag, en ætlar sér langt í mótinu og horfir til þess að keppa um efstu sætin í Rotterdam í lok þess. Handbolti 26.11.2025 09:02
„Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ „Þetta mun reyna á, á öllum sviðum“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Pétursson fyrir opnunarleikinn á HM gegn Þýskalandi, sem fer fram síðar í dag. Handbolti 26.11.2025 08:00
Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ Gleðitíðindi bárust fyrir íslenska landsliðið í handbolta um nýliðna helgi nú þegar að styttist í Evrópumótið í janúar. Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason er mættur aftur inn á völlinn, fyrr en áætlað var, eftir að hafa rifið liðband í hné. Handbolti 26.11.2025 07:31
„Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Andrea Jacobsen tók þátt á æfingu íslenska landsliðsins í dag, í fyrsta sinn síðan hún sleit liðband í ökkla. Handbolti 25.11.2025 23:16
Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Íslands- og bikarmeistarar Fram urðu að sætta sig við fjórtán marka tap í Portúgal í kvöld, 44-30, í næstsíðasta leik sínum í Evrópudeildinni í handbolta. Handbolti 25.11.2025 21:32
Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Atvinnumannsferill Reynis Þórs Stefánssonar er loks formlega hafinn eftir að þessi efnilegi handboltamaður lék sinn fyrsta leik fyrir Melsungen í kvöld og lét til sín taka í sigri í Evrópudeildinni. Handbolti 25.11.2025 20:28
Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Elísa Elíasdóttir og Andrea Jacobsen munu að öllum líkindum ekki taka þátt í opnunarleiknum á HM vegna meiðslanna sem hafa plagað þær síðustu vikur. Handbolti 25.11.2025 14:37
„Við vinnum mjög vel saman“ Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum. Handbolti 25.11.2025 13:01
Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Díana Dögg Magnúsdóttir, sem á miðvikudaginn verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í fyrsta leik á HM í handbolta, hefur skrifað undir nýjan samning við eitt besta lið þýska handboltans, Blomberg-Lippe. Handbolti 24.11.2025 23:32
„Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara. Handbolti 24.11.2025 21:02
Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Haukakonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur verið kölluð inn í hóp Íslands fyrir HM í handbolta sem hefst á miðvikudaginn. Handbolti 24.11.2025 13:41
Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Íslendingalið Kolstad vann afar öruggan 17 marka sigur gegn botnliði Sandnes í norsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 23.11.2025 18:33
Orri skoraði sex í stórsigri Orri Freyr Þorkelsson skoraði sex mörk fyrir Sporting er liðið vann öruggan tíu marka sigur gegn Maritimo í portúgölsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 23.11.2025 17:14
Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Haukur Þrastarson og félagar í Rhein-Neckar Löwen töpuðu með þremur mörkum á móti Þýskalandsmeisturum Füchse Berlin í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Handbolti 23.11.2025 15:49
Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið KA-menn fönguðu flottum sigri á nágrönnum sínum í Þór í Olís-deild karla í handbolta í vikunni og þeir gátu einnig montað sig af öðru. Handbolti 23.11.2025 12:30