Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Össur Skarphéðinsson, fyrrum alþingismaður, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var allt annað en sáttur með Loga Geirsson eftir tapleik Íslands á móti Króatíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 23.1.2026 18:57
Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum Ungverjar komu til baka og náðu jafntefli á móti Svisslendingum í öðrum leik dagsins í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23.1.2026 18:45
EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Það var ekkert sérstaklega létt yfir mönnum í EM í dag eftir tapið sára gegn Króatíu í Malmö í kvöld. Handbolti 23.1.2026 18:27
„Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Logi Geirsson segir það hafa verið erfitt að horfa á leik Íslands gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Hann sagði alla sjá hve einhæfur sóknarleikur liðsins væri. Ólafur Stefánsson sagði sóknina hins vegar hafa gengið vel og að helst mætti setja út á uppleggið í vörninni. Handbolti 23.1.2026 16:49
Tölurnar á móti Króatíu: 15-1 fyrir Króata í mörkum með langskotum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með eins marks mun á Króatíu í fyrsta leik sínum í milliriðli á Evrópumótinu í handbolta 2026. Handbolti 23.1.2026 16:44
„Þurfum við ekki að fá fleiri varða bolta?“ „Þetta er alveg mjög vont,“ sagði landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson eftir súrt eins marks tap gegn Króötum á EM í handbolta í dag. Handbolti 23.1.2026 16:40
Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ „Plaffaðir í kaf og lítil markvarsla. Menn eru allt of mikið að gleyma sér,“ sagði Ólafur Stefánsson í hálfleik leiks Íslands og Króatíu á EM í handbolta, ómyrkur í máli þegar talið barst að hriplekri vörn Íslands. Handbolti 23.1.2026 15:29
Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Þorsteinn Leó Gunnarsson kemur inn í leikmannahóp Íslands fyrir leik dagsins við Króatíu líkt og búist var við eftir að skyttan stóra var skráð af HSÍ á mótið í gær. Handbolti 23.1.2026 13:40
Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Stuðningsmenn íslenska handboltalandsliðsins voru mættir snemma til Malmö í dag og eru í afar góðum gír fyrir leik Íslands og Króatíu í milliriðli EM. Handbolti 23.1.2026 13:32
Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Landsliðsmaðurinn Elvar Örn Jónsson hefur nú gengist undir aðgerð á Íslandi vegna handarbrotsins sem varð til þess að hann spilar ekki meira á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23.1.2026 13:31
Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Samkvæmt uppfærðu spálíkani eru nú tæplega 40% líkur taldar á því að Ísland komist í undanúrslit á EM karla í handbolta og spili þar með um verðlaun á mótinu. Áður voru líkurnar aðeins 20%. Handbolti 23.1.2026 12:16
„Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Þorsteinn Leó Gunnarsson gæti komið inn í íslenska landsliðshópinn í leik dagsins gegn Króatíu. Stærsti strákurinn okkar var til umræðu í Pallborðinu. Handbolti 23.1.2026 12:03
Ómar segist eiga meira inni Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segist eiga inni hvað frammistöðu varðar á yfirstandandi Evrópumóti. Handbolti 23.1.2026 11:00
Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Stefán Árni Pálsson var með örvhentu landsliðsskytturnar Ásgeir Örn Hallgrímsson og Rúnar Kárason í sérstöku EM-Pallborði, í beinni útsendingu á Vísi í dag. Handbolti 23.1.2026 10:17
Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Íslenska karlalandsliðið í handbolta mátti þola súrt eins marks tap gegn lærisveinum Dags Sigurðssonar í króatíska landsliðinu á EM í handbolta í dag. Handbolti 23.1.2026 10:01
„Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari var silkislakur er hann hitti fjölmiðla á hóteli landsliðsins í Malmö. Ekkert stress og einbeiting á leiknum við Króatíu. Handbolti 23.1.2026 09:32
„Virkar eins og maður sé að væla“ Aukinn hvíldartími strákanna okkar í handboltalandsliðinu gæti skipt sköpum er þeir mæta Króötum síðdegis í dag, að sögn Dags Sigurðssonar, þjálfara króatíska liðsins. Handbolti 23.1.2026 08:00
Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur oft verið meira sannfærandi í sóknarleiknum en í sigrinum mikilvæga á móti Ungverjum í lokaleik riðilsins á EM í handbolta. Eftir leikinn velti Besta sætið því fyrir sér hvort við þurfum að hafa áhyggjur af sókninni í framhaldinu á mótinu. Handbolti 22.1.2026 23:01
Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Danir stimpluðu sig aftur inn í Evrópumótið í handbolta með þriggja marka sigri á Evrópumeisturum Frakka í kvöld, 32-29. Handbolti 22.1.2026 21:17
Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Elvar Ásgeirsson var kallaður inn í íslenska landsliðið í gær. Landsliðsþjálfararnir ákvaðu að hóa í Mosfellinginn eftir að Elvar Örn Jónsson meiddist. Handbolti 22.1.2026 20:31
Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Þýska handboltagoðsögnin Christian Zeitz var hneykslaður á umræðunni eftir tap þýska landsliðsins á móti Serbíu í riðlakeppni EM í handbolta. Handbolti 22.1.2026 19:31
„Mig kitlar svakalega í puttana“ Þorsteinn Leó Gunnarsson var á meðal hressari manna í Malmö í dag eftir að hafa tekið fullan þátt í æfingu í fyrsta sinn í tíu vikur. Handbolti 22.1.2026 19:00
Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Norðmenn byrja vel í milliriðli sínum á Evrópumótinu í handbolta þegar liðið vann dramatískan eins marks sigur á Spánverjum í kvöld, 35-34. Handbolti 22.1.2026 18:45
EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner EM í dag heilsar frá Malmö í dag enda er komið að fyrsta leik Íslands í milliriðli Evrópumótsins. Handbolti 22.1.2026 17:32