Fótbolti

Fréttamynd

Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mis­tök

Arne Slot, þjálfari Liver­pool, spyr sig hvort Mohamed Salah sjálfur sé á því að hann hafi gert mistök eftir að hafa farið hamförum í viðtali á dögunum. Eins og við var að búast var hann spurður út í stöðu Salah eftir sigur gegn Inter Milan í kvöld en vildi heldur að spurningarnar snerust um þá leik­menn sem spiluðu leikinn.

Enski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ein­mana­legt hjá Salah í ræktinni

Mohamed Salah varð eftir í Bítlaborginni þegar Liverpool fór til Mílanó þar sem Englandsmeistararnir mæta Inter í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Egyptinn situr samt ekki auðum höndum heima í Liverpool.

Enski boltinn
Fréttamynd

Of­sótt af milljarðamæringi

Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar.

Enski boltinn