Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Hinn 19 ára gamli Kjartan Már Kjartansson hlýtur mikið lof frá þjálfara sínum hjá skoska úrvalsdeildarfélaginu Aberdeen eftir frábæra frumraun gegn stórliði Celtic. Fótbolti 21.12.2025 22:46
Óttast að Isak hafi fótbrotnað Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool óttast að sóknarmaður liðsins, Alexander Isak, hafi fótbrotnað í 2-1 sigri liðsins gegn Tottenham í gær. Enski boltinn 21.12.2025 21:40
Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Srdjan Tufegdzic hefur verið ráðinn þjálfari sænska B-deildar liðsins IFK Varnamo og snýr því aftur í þjálfarabransann í Svíþjóð eftir tiltölulega stutt stopp á Íslandi. Fótbolti 21.12.2025 19:46
Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Íslenski landsliðsframherjinn Sandra María Jessen er með markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir og í dag tryggði hún Köln 1-0 sigur á RB Leipzig í Íslendingaslag. Fótbolti 21.12.2025 16:59
Katla skoraði annan leikinn í röð Íslendingaliðin Fiorentina og Inter tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í fótbolta. Fótbolti 21.12.2025 16:22
Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Hearts vann sinn þriðja leik í röð og náði átta stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fótbolti 21.12.2025 15:32
Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hinn átján ára Jónatan Guðni Arnarsson er genginn í raðir Breiðabliks frá sænska liðinu Norrköping. Íslenski boltinn 21.12.2025 15:21
Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Landsliðskonurnar Hildur Antonsdóttir og Amanda Andradóttir áttu fínan dag með sínum félagsliðum í dag. Fótbolti 21.12.2025 13:14
Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin Eftir sigur Arsenal á Everton, 0-1, í gær er ljóst að Skytturnar verða á toppi ensku úrvalsdeildarinnar um jólin. Þetta er í fimmta sinn sem það gerist en í fyrstu fjögur skiptin varð liðið ekki efst þegar tímabilinu lauk. Enski boltinn 21.12.2025 12:27
„Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ Matt Doherty, leikmaður Wolves, skóf ekki af því eftir enn eitt tap liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Úlfarnir eru aðeins með tvö stig eftir sautján umferðir og allt bendir til þess að þeir falli í B-deildina. Enski boltinn 21.12.2025 11:32
„Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur við dómarann John Brooks eftir leikinn gegn Liverpool. Hann sagði að Cristian Romero hefði ekki verið rekinn út af ef Brooks hefði sinnt starfi sínu almennilega. Enski boltinn 21.12.2025 10:01
Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Eftir 3-0 sigur Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær færði Erling Haaland barnabarni Åges Hareide gjöf. Enski boltinn 21.12.2025 09:32
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03
Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Real Madrid bar sigurorðið af Sevilla er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 sigur Madrídinga sem viðhalda pressu sinni á toppliði Barcelona. Fótbolti 20.12.2025 22:11
Calvert-Lewin hættir ekki að skora Dominic Calvert-Lewin var allt í öllu þegar að nýliðar Leeds United unnu 4-1 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 22:03
Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Arsenal tyllti sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með 1-0 sigri á útivelli gegn Everton í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 19:30
Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Segja mætti að mynd sem hinn fertugi Cristiano Ronaldo, ein skærasta stjarna knattspyrnusögunnar, birti af sér eftir sánu á samfélagsmiðlinum X hafi farið eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 20.12.2025 20:57
Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Orri Steinn Óskarsson, er kominn með nýjan þjálfara hjá félagsliði sínu Real Sociedad. Bandaríkjamaðurinn Pellegrino Matarazzo hefur skrifað undir samning út tímabilið 2027. Fótbolti 20.12.2025 20:39
Slot fámáll um stöðuna á Isak Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir erfitt að segja til um það svo stuttu eftir leik hvort meiðsli Alexander Isak, sem framherjinn varð fyrir í sigri gegn Tottenham í kvöld, haldi honum frá keppni eða ekki Enski boltinn 20.12.2025 20:02
Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. Enski boltinn 20.12.2025 17:01
Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Real Madrid hefur unnið tvo síðustu leiki sína og mætir Sevilla í síðasta leik fyrir jól. Sigur gæti komið á meiri ró varðandi stöðu þjálfarans Xabi Alonso. Fótbolti 20.12.2025 19:30
Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Willum Þór Willumsson sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn í dag, eftir tæplega fjögurra mánaða fjarveru, í 3-0 tapi Birmingham City gegn Sheffield United í ensku B-deildinni. Fótbolti 20.12.2025 17:36
Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Fimm leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Boðið var upp á mikla dramatík þegar að Bournemouth tók á móti Burnely og hörmulegt gengi Wolves heldur áfram. Enski boltinn 20.12.2025 17:02
Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham United í dag. Arsenal getur komist aftur á topp deildarinnar í kvöld. Enski boltinn 20.12.2025 14:33