Fótbolti

Fréttamynd

Guð­rún klæðist grænu á nýjan leik

Íslenska landsliðskonan Guðrún Arnardóttir hefur fundið sér nýtt félag, eftir skamma dvöl í Portúgal, og snýr nú aftur í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar til félags með íslenskan yfirmann íþróttamála.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

KR í sam­starf við akademíu í Gana

Tveir knattspyrnumenn eru væntanlegir til KR á næstu dögum úr Field Masters Academy, knattspyrnuakademíu í Accra í Gana. Koma þeirra er hluti af nýju samstarfi KR við akademíuna.

Fótbolti
Fréttamynd

Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu

Hörður Björgvin Magnússon skoraði fyrir Levadiakos í 2-0 sigri gegn Kifisia og Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 3-0 sigri gegn Aris. Sigurliðin eru komin áfram í undanúrslit gríska bikarsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Blikar farnir að fylla í skörðin

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við bandaríska miðjumanninn Katelyn Duong, um að hún leiki með liðinu á komandi leiktíð. Meistararnir hafa misst stóran hóp sterkra leikmanna.

Íslenski boltinn