Fótbolti

Fréttamynd

„Á eftir bolta kemur barn“

Landsliðsgoðsögnin Fanndís Friðriksdóttir lagði knattspyrnuskóna á hilluna eftir síðasta tímabil og nú hefur hún opinberað að hún og Eyjólfur Héðinsson eigi von á barni.

Íslenski boltinn

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu

Hörður Björgvin Magnússon skoraði fyrir Levadiakos í 2-0 sigri gegn Kifisia og Sverrir Ingi Ingason stóð vaktina í vörn Panathinaikos í 3-0 sigri gegn Aris. Sigurliðin eru komin áfram í undanúrslit gríska bikarsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Blikar farnir að fylla í skörðin

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við bandaríska miðjumanninn Katelyn Duong, um að hún leiki með liðinu á komandi leiktíð. Meistararnir hafa misst stóran hóp sterkra leikmanna.

Íslenski boltinn