Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Rifust á vellinum en ætla að búa saman

Júlíus Mar Júlíusson er genginn til liðs við norska félagið Kristiansund. Miðvörðurinn kom til KR frá Fjölni fyrir síðasta tímabil og segir sitt plan í Vesturbænum hafa gengið vel eftir.

Fótbolti
Fréttamynd

Kudus bætir gráu ofan á svart

Þegar rignir þá dembir í Norður-Lundúnum. Mohamed Kudus mun ekki spila næstu þrjá mánuði og bætist við langan meiðslalista Tottenham, sem er í alls kyns vandræðum í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn
Fréttamynd

Andrea til Anderlecht

Andrea Rut Bjarnadóttir er gengin til liðs við Anderlecht í Belgíu. Hún kemur til félagsins frá Breiðabliki þar sem hún hefur spilað síðustu þrjú tímabil.

Fótbolti
Fréttamynd

Út­för Åge Hareide fer fram í dag

Í dag kveðja Norðmenn eina mestu fótboltagoðsögn sem landið hefur átt. Útför Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands í knattspyrnu, fer þá fram í dómkirkjunni í Molde.

Fótbolti