Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Anatoliy Trubin, markvörður Benfica, var hetja kvöldins því hann tryggði Benfica 4-2 sigur á Real Madrid með marki á áttundu mínútu í uppbótartíma en markið kom portúgalska liðinu í umspilið því 3-2 sigur hefði ekki dugað. Fótbolti 28.1.2026 22:17
Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Íslenski framherjinn Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að koma nafni sínu í sögubækur Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 28.1.2026 21:31
Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Hinn sautján ára gamli Viktor Bjarki Daðason heldur áfram að blómstra í Meistaradeildinni í fótbolta og hann kom FCK Kaupmannahöfn yfir á móti Barcelone á Nývangi í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Fótbolti 28.1.2026 20:17
FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sóknarmaðurinn Sigurður Bjartur Hallsson var í dag kynntur sem nýjasti liðsmaður spænska knattspyrnufélagsins AD Mérida. Fótbolti 27.1.2026 14:12
Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Eftir afar erfiða byrjun á tímabilinu hefur franski framherjinn Thierno Barry fundið fjölina sína með Everton. Hann skoraði jöfnunarmark liðsins gegn Leeds United í eina leik gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 1-1. Enski boltinn 27.1.2026 13:02
Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Patrick Dorgu, sem hefur skorað í síðustu tveimur leikjum Manchester United, er meiddur aftan í læri og verður frá í um tíu vikur. Enski boltinn 27.1.2026 11:45
Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Forseti Barcelona hefur lýst yfir óánægju sinni eftir að félagið missti 18 ára miðjumanninn Dro Fernandez til PSG. Franska félagið greiddi hærra verð en ella fyrir leikmanninn í von um að halda góðu sambandi á milli félaganna. Fótbolti 27.1.2026 09:31
Barry bjargaði stigi fyrir Everton Thierno Barry sá til þess að Everton náði jafntefli gegn Leeds United, 1-1, á heimavelli í lokaleik 23. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 26.1.2026 21:59
Berglind Björg ólétt Markadrottning síðasta tímabils í Bestu deild kvenna, Berglind Björg Þorvaldsdóttir, er ólétt og á von á sínu öðru barni. Íslenski boltinn 26.1.2026 21:20
Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Miðjumaðurinn Bjarni Páll Linnet Runólfsson er genginn í raðir Fram. Þá hefur aðalmarkvörður liðsins, Viktor Freyr Sigurðsson, framlengt samning sinn við Fram. Íslenski boltinn 26.1.2026 20:02
Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Norska Íslendingafélagið Brann hefur fest kaup á fótboltamanninum Kristali Mána Ingasyni frá Sönderjyske í Danmörku og kynnti hann formlega til leiks í dag. Fótbolti 26.1.2026 13:26
Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Kristall Máni Ingason er að verða lærisveinn Freys Alexanderssonar hjá norska knattspyrnufélaginu Brann og er mættur til móts við liðið í æfingaferð á Spáni. Fótbolti 26.1.2026 11:01
Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sigur Manchester United gegn Arsenal á Emirates-leikvanginum í gær, 3-2, var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Enski boltinn 26.1.2026 09:32
Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Manchester United kom sér upp í 4. sæti og hleypti enn meiri spennu í titilslaginn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær, með 3-2 útisigri gegn Arsenal. Glæsimark Patrick Dorgu stóð þar upp úr en öll mörkin má sjá á Vísi. Enski boltinn 26.1.2026 07:59
Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Þriggja leikja sigurganga Lille í frönsku fótboltadeildinni endaði í kvöld með stóru tapi á heimavelli. Fótbolti 25.1.2026 21:41
Orri sneri aftur eftir meiðsli Orri Steinn Óskarsson sneri aftur til leiks með Real Sociedad og spilaði síðustu mínúturnar í 3-1 sigri liðsins gegn Celta Vigo í 21. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 19:43
Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Manchester United sótti 3-2 sigur á útivelli gegn Arsenal á Emirates leikvanginum í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Matheus Cunha skoraði sigurmarkið eftir seint jöfnunarmark Mikel Merino. Enski boltinn 25.1.2026 16:03
Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Lamine Yamal innsiglaði 3-0 sigur Barcelona gegn botnliði Real Oviedo með glæsilegri bakfallsspyrnu. Fótbolti 25.1.2026 17:18
Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Dramatíkin var allsráðandi í toppslag skosku úrvalsdeildarinnar en Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts gerðu 2-2 jafntefli við Celtic. Fótbolti 25.1.2026 16:56
Logi skoraði sjálfsmark í sigri Logi Hrafn Róbertsson kom inn af varamannabekkn NK Istra og minnkaði muninn fyrir Hajduk í 2-1 sigri á útivelli í 19. umferð króatísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 16:26
Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri. Fótbolti 25.1.2026 16:10
Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Nottingham Forest og Aston Villa unnu bæði góða útisigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn sóttu stigin þrjú norður til Newcastle en Forest-menn sóttu þrjú stig suður til London. Enski boltinn 25.1.2026 15:59
Heiðdís leggur skóna á hilluna Heiðdís Lillýardóttir, Íslands- og bikarmeistari með Breiðablik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 25.1.2026 15:32
Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. Enski boltinn 25.1.2026 14:08