Frjálsar íþróttir

Frjálsar íþróttir

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Semenya hættir bar­áttu sinni

Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum.

Sport
Fréttamynd

Stjörnuþjálfari dæmdur í bann

Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins.

Sport
Fréttamynd

Erna Sól­ey nokkuð frá sínu besta

Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lauk keppni á HM í frjálsum íþróttum í Japan í morgun en hún hefði þurft að bæta Íslandsmet sitt um rúma 40 sentimetra til að komast upp úr riðlinum.

Sport
Fréttamynd

Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó

Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit.

Sport
Fréttamynd

Vann mara­þonið með 0,003 sekúndna mun

Alphonce Felix Simbu frá Tansaníu vann ótrúlegan sigur í maraþoni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann var sjónarmun á undan Þjóðverjanum Amanal Petros.

Sport