Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Besta sjöþrautarkona Íslands í dag, Ísold Sævarsdóttir, er á leið út til Bandaríkjanna í skóla á næsta vetri en hún getur valið á milli flottra skóla. Sport 2.11.2025 12:01
Halda HM á hlaupabretti í fyrsta sinn Ein nýjasta íþróttin sem fær sitt eigið heimsmeistaramót hefur líklega verið á verkefnalista flestra íþróttamanna á þeirra ferli. Sport 31.10.2025 16:31
Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Langhlaupararnir Stefán Kári Smárason og Bjarki Fannar Benediktsson náðu sögulegum árangri í maraþonhlaupi í Frankfurt í Þýskalandi um helgina. Sport 27.10.2025 11:30
Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti 14.10.2025 10:02
Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Hollenski heimsmeistarinn Femke Bol fer nýjar leiðir í að leita sér að nýrri áskorun. Nú þurfa nýir andstæðingar að hafa áhyggjur af henni. Sport 11. október 2025 11:02
Baldvin bætti Íslandsmetið Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um helgina. Sport 6. október 2025 09:38
Semenya hættir baráttu sinni Suður-afríska frjálsíþróttakonan Caster Semenya hefur nú hætt baráttu sinni fyrir tilverurétti sínum í frjálsum íþróttum. Sport 3. október 2025 10:31
Stjörnuþjálfari dæmdur í bann Farsæll frjálsíþróttaþjálfari má ekki koma nálægt íþrótt sinni næstu árin eftir staðfestan harðan dóm breska frjálsíþróttasambandsins. Sport 2. október 2025 10:30
Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Elísa Kristinsdóttir og Andrea Kolbeinsdóttir náðu frábærum árangri á HM í utanvegahlaupum á Spáni í dag, þegar keppt var í 82 kílómetra hlaupi. Sport 27. september 2025 16:49
Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Þorsteinn Roy Jóhannsson varð í 57. sæti á heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum í krefjandi aðstæðum á Spáni í dag, í 45 kílómetra hlaupi. Alls hlupu sjö íslenskir keppendur af stað í morgun, fjórir karlar og þrjár konur. Sport 26. september 2025 12:46
Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Shewarge Alene, sem vann Stokkhólms-maraþonið í maí, er látin, aðeins þrjátíu ára að aldri. Sport 26. september 2025 11:00
Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Í dag, 25. september, eru nákvæmlega 25 ár síðan Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney. Sport 25. september 2025 14:17
Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Duma Boko, forseti Botsvana, hefur lýst yfir þjóðhátíð í Afríkulandinu eftir að sveit Botsvana varð í gær heimsmeistari karla í 4x400 metra boðhlaupi, á HM í frjálsíþróttum í Tókýó. Sport 22. september 2025 09:30
Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Bandaríkin munu ekki hlaupa til úrslita í 4x400 metra boðhlaupi karla á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Japan en sveit þeirra endaði í 6. sæti í undanriðlum í dag. Sport 20. september 2025 14:33
Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir lauk keppni á HM í frjálsum íþróttum í Japan í morgun en hún hefði þurft að bæta Íslandsmet sitt um rúma 40 sentimetra til að komast upp úr riðlinum. Sport 20. september 2025 09:40
Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Noah Lyles varð í dag heimsmeistari í 200 metra hlaupi í fjórða sinn í röð, sem aðeins Usain Bolt hefur tekist áður. Sport 19. september 2025 17:47
„Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Stangarstökkvarinn fyrrverandi Þórey Edda Elísdóttir segir að afrek Armands Duplantis séu í raun ótrúlegt. Hún telur að hann eigi enn eitthvað inni. Sport 19. september 2025 12:31
Fyrst til að verða heimsmeistari í báðum greinum Hin bandaríska Sydney McLaughlin-Levrone, sexfaldur heimsmeistari í 400 metra grindahlaupi, varð heimsmeistari í 400 metra hlaupi á HM í Tókýó í dag. Sport 18. september 2025 17:50
Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Bandaríski spretthlauparinn Fred Kerley, sem vann til bronsverðlauna í hundrað metra hlaupi á Ólympíuleikunum í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum á næsta ári. Sport 18. september 2025 08:32
Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Spjótkastarinn Sindri Hrafn Guðmundsson keppti í dag á sínu fyrsta heimsmeistaramóti í frjálsíþróttum, í Tókýó í Japan. Hann var talsvert langt frá sínu besta í dag og þar með ekki nálægt því að komast í úrslit. Sport 17. september 2025 11:21
Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Svíinn magnaði, Armand Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn í gær. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Sport 16. september 2025 17:00
Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Heimsmeistarinn í stangarstökki, Armand Duplantis, fagnaði sínu fjórtánda heimsmeti í greininni með því að leigja karíókí herbergi í Tókýó. Sport 16. september 2025 07:02
Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Svíinn Armand Duplantis sló heimsmetið í stangarstökki á HM í frjálsum íþróttum í Tókýó í dag. Sport 15. september 2025 14:00
Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Alphonce Felix Simbu frá Tansaníu vann ótrúlegan sigur í maraþoni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum. Hann var sjónarmun á undan Þjóðverjanum Amanal Petros. Sport 15. september 2025 11:02
Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Jamaíka eignaðist gull- og silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi karla á HM í frjálsíþróttum í Tókýó í dag og einnig silfurverðlaunahafa í 100 metra hlaupi kvenna. Sport 14. september 2025 13:40