Samstarf

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Hvernig verður steypa græn?

Þegar horft er til vistvænni lausna fyrir byggingariðnaðinn er BM Vallá fremst í flokki enda hlaut fyrirtækið nýverið viðurkenningu sem Umhverfisfyrirtæki ársins af Samtökum atvinnulífsins.

Samstarf
Fréttamynd

Ert þú á leið í fram­kvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja?

Framkvæmdaráðgjöf BYKO hefur verið starfrækt um fimm ára skeið en hún er samstarfsverkefni BYKO og Gísla Álfgeirssonar hjá Heildstæðri hönnun. Í framkvæmdaráðgjöfinni er Gísli viðskiptavinum BYKO innan handa frá upphafi framkvæmda og auðveldar þeim lífið með alhliða ráðgjöf og gagnlegum ráðum í tengslum við stórar sem smáar framkvæmdir heima fyrir eða í bústaðnum.

Samstarf
Fréttamynd

Spennandi tæki­færi í Mos­fells­bæ

Mos­fells­bær aug­lýs­ir eft­ir rekstr­ar­- og sam­starfs­að­il­um í tengslum við byggingu nýrrar þjón­ustu- og að­komu­bygg­ingar sem verður byggð við íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

Samstarf
Fréttamynd

Ó­trú­legar við­tökur á stuttum tíma

Fyrir rúmu ári síðan hóf Elfoss ehf. innflutning á vinnuvélum frá Sany sem er kínverskt fyrirtæki og einn stærsti og virtasti þungavinnuvélaframleiðandi heims auk þess að vera leiðandi í framleiðslu á umhverfisvænum þungavinnuvélum og þungaflutningabílum.

Samstarf
Fréttamynd

Fjöl­breyttar lausnir fyrir ís­lenskan markað

Hýsi er rótgróið fyrirtæki sem sérhæfir sig í þjónustu við byggingariðnaðinn auk þess að sinna almennum fyrirtækjum, sveitafélögum, bændum og landbúnaðarfyrirtækjum og fjölbreyttum hópi ólíkra fyrirtækja í ferðaþjónustu.

Samstarf
Fréttamynd

Sprenging í sölu á sér­smíðuðum saunaklefum

Saunaklefar spretta nú upp við íslensk heimili eins og gorkúlur og njóta sérsmíðaðir klefar mikilla vinsælda. Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is hefur varla undan að afgreiða heilsuþyrsta Íslendinga sem vilja hanna saunaklefann eftir eigin höfði.

Samstarf
Fréttamynd

Með hollustu að leiðar­ljósi

Hreppamjólk hefur nú komið með nýja skyrdrykki á markaðinn sem eru fáanlegir í fjórum ljúffengum bragðtegundum: hreinn, hindberja, karamellu og banana. 

Samstarf
Fréttamynd

Umferðarofsi stofnar veg­far­endum í hættu

Vísir, Bylgjan, Stöð 2 og Samgöngustofa standa fyrir sérstöku umferðarátaki í sumar og undir þeim merkjum var meðal annars fjallað um hvert hliðarbilið milli ökutækja og reiðhjóla á að vera þegar tekið er fram úr.

Samstarf
Fréttamynd

Ný og nú­tíma­leg sveit í borg

Ný byggð rís nú á Álftanesi við Lambamýri 1 – 6. Sérstök áhersla er lögð á samspil við umhverfið og náttúruna við hönnun húsanna enda fer sveit og borg saman á Álftanesinu á einstakan máta. Íbúðirnar eru sérstaklega bjartar og útsýni til allra átta.

Samstarf