Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup „Þetta er mikill léttir bæði fyrir okkur og okkar frábæru viðskiptavini. Framkvæmdirnar hafa tekið langan tíma og aðgengi verið áskorun, en nú hafa gatnamótin verið opnuð á ný og orðið þægilegt að koma til okkar eins og áður,“ segir Ingibjörg Sveinsdóttir, mannauðs- og markaðsstjóri Fjarðarkaupa en nýlega var opnað aftur inn á gatnamótin við verslunina eftir framkvæmdir. Samstarf 21.11.2025 12:29
Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Í dag er alþjóðadagur sjónvarps en dagurinn hefur verið haldinn 21. nóvember undanfarna áratugi. Samstarf 21.11.2025 11:02
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 18.11.2025 02:01
ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar ÍMARK stendur fyrir viðburði þriðjudaginn 30. október í Grósku undir yfirskriftinni „Spáum í trend“. Þar verður sjónum beint að helstu straumum og þróun í markaðsmálum samtímans og hvernig samfélagsmiðlar, gervigreind og menning móta starfsumhverfi markaðsfólks í dag. Samstarf 22.10.2025 14:08
Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Daglegi díseltrukkurinn minn er ekki beinlínis umhverfisvænn. Plássfrekur í stæði og ólipur innanbæjar en góður langferðabíll. Í hvert sinn sem dísel lítrarnir gusast inn á tankinn fæ ég hinsvegar umhversissóðasamviskubit. Ég veit að rafmagnið er framtíðin en það er bara þetta með drægnikvíðann. Þá sá ég að verið var að frumsýna Renault Rafale E-Tech hybrid SUV. Gæti hann verið eitthvað fyrir mig? Samstarf 22.10.2025 13:02
Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Dynjandi ehf. hefur selt og þjónustað PELTOR heyrnarhlífar og heyrnartól í um 60 ár. Samstarf 20.10.2025 11:30
Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Sjúkraliðafélag Íslands hefur hrundið af stað átaki sem miðar að því að efla ímynd sjúkraliðastarfsins, kynna tækifæri innan stéttarinnar og hvetja til nýliðunar. Með verkefninu vilja sjúkraliðar sýna almenningi fagmennskuna, ábyrgðina og styrkinn sem fylgir því að vera hluti af mikilvægustu stoð heilbrigðiskerfisins. Samstarf 20.10.2025 08:35
Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Í Urriðaholtinu í Garðabæ má finna fyrirtækið Mobility sem býður upp á fjölbreytt úrval hjálpartækja fyrir fólk með mismunandi þarfir, allt frá rafskutlum, þríhjólum og hjólastólum til göngugrinda, vinnustóla og baðhjálpartækja. Samstarf 18.10.2025 10:01
Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Síðustu dagar septembermánaðar voru sögulegir fyrir blaðamann Vísis að tvennu leyti. Þá keyrði hann í fyrsta sinn bíl frá Nissan og um leið í fyrsta sinn rafmagnsbíl. Um var að ræða reynsluakstur á Nissan Ariya og er óhætt að segja að þessi tvöföldu fyrstu kynni hafi verið afar ánægjuleg. Samstarf 9.10.2025 11:30
Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Orkusalan var í afmælisskapi í sumar en tvær af virkjunum hennar stóðu á tímamótum, annars vegar fyrir norðan í Skeiðsfossvirkjun í Fljótum sem starfað hefur í 80 ár og hins vegar fyrir austan í Lagarfossvirkjun á Fljótsdalshéraði sem fyllir 50 ára sögu. Samstarf 8.10.2025 08:45
KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin KLAK health er viðskiptahraðall sem er sniðinn að þörfum sprotafyrirtækja í heilsutækni. Viðskiptahraðallinn hefst 27. október og stendur yfir í fimm vikur. Umsóknarfrestur er til og með sunnudeginum 5. október. Samstarf 2.10.2025 10:32
Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Haustið er tími fjúkandi laufa og rigninga og þá fer álagið að aukast á þakrennum landsmanna. Ágúst Ármann, framkvæmdastjóri Skrúbb, segir mikilvægt að sinna reglulegu viðhaldi svo forðast megi kostnaðarsamar skemmdir. Fyrirtækið hefur á undanförnum árum sérhæft sig í hreinsun, viðgerðum og skiptum á rennum fyrir einstaklinga og húsfélög. Samstarf 1.10.2025 09:16
Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Sprenging hefur orðið í sölu á húskubbum framleiddum úr frauðplasti og eru verktakar og einstaklingar að átta sig á kostum þess að byggja úr húskubbum framleiddum á Íslandi. Samstarf 29.9.2025 11:32
Viðskiptavinurinn alltaf í fókus BAUHAUS opnaði með hvelli árið 2012. Viðtökurnar voru gríðarlegar og aðsóknin miklu meiri en búist var við. Neytendur voru þyrstir í meira úrval af vörum og betri verð, og nú hefur BAUHAUS fest sig rækilega í sessi sem ein af stærstu og fjölbreyttustu verslunum landsins. Samstarf 25.9.2025 12:21
Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi WiiM hefur með framúrskarandi hætti náð að gera hágæða hljóð aðgengilegt fyrir alla. Tónlistar streymisspilarar WiiM bjóða upp á einstaka blöndu af nýjustu tækni með Hi-Res streymi, fjölherbergjaspilun, fullkomnum tónjafnara og herbergisleiðréttingu, framúrskarandi hljómgæðum og einstaklega notendavænu viðmóti, allt á verði sem áður var óhugsandi. Samstarf 20.9.2025 11:17
Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Nýi Hyundai Santa Fe jeppinn er margverðlaunaður og fjölskylduvænn jeppi sem sameinar kraft, sparneytni og nýjustu tækni. Það var því mikil tilhlökkun hjá blaðamanni Vísis þar sem hann stóð fyrir framan silfurgráa kaggann á sólríkum laugardegi fyrir utan höfuðstöðvar Hyundai á Íslandi. Framundan var reynsluakstur alla helgina í fallegu haustveðri með allri sinni litadýrð. Samstarf 19.9.2025 14:28
Greiðsluáskorun Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar: Samstarf 16.9.2025 00:32
BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Þýski bílaframleiðandinn BMW hefur veitt BL, umboðsaðila BMW á Íslandi, stuðning til að lækka verð á nýjustu kynslóð BMW X3, vinsælasta sportjeppa BMW frá upphafi. Samstarf 1.9.2025 13:42
Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur kynntist heilbrigðiskerfinu snemma af eigin raun. Hún heillaðist af læknavísindunum og vildi sjálf hjálpa fólki. Í dag stýrir hún starfsemi Novo Nordisk á Íslandi, fyrirtækis sem hefur verið í fararbroddi í fræðslu til heilbrigðisstarfsfólks og almennings um offitu og sykursýki 2, með heilbrigðara Ísland að markmiði. Samstarf 1.9.2025 08:31
Nýr vefur Félags foreldra- og uppeldisfræðinga kominn í loftið Nýlega opnaði Félag foreldra- og uppeldisfræðinga nýjan vef sem er hugsaður sem svæði þar sem foreldrar hafa gott aðgengi að gagnreyndum aðferðum og efni sem byggir á rannsóknum. Samstarf 26.8.2025 11:37
„Ekki bara steypa heldur fólk og framtíð“ Í haust opnar BM Vallá nýja steypustöð í Reykjanesbæ. Um er að ræða steypustöð sem er hönnuð með áherslu á gæði, skilvirkni og háþróaða framleiðslutækni. Með opnun steypustöðvarinnar styrkir fyrirtækið þjónustu sína á Suðurnesjum og styður við framkvæmda- og atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Samhliða innleiðir BM Vallá nýjar lausnir til að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum og stuðla að betri nýtingu hráefna. Samstarf 22.8.2025 11:57
Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Það er ekki langt síðan hugmyndin um að nýta gervigreind í tannlækningum þótti fjarlæg framtíðarsýn. En þróunin síðustu ár hefur fært þessa sýn inn í nútímann. Með lausnum eins og Oraxs frá íslenska fyrirtækinu ITHG Dental AI er orðið ljóst að gervigreindin er komin til að vera og að hún er þegar farin að breyta heilbrigðisgeiranum. Samstarf 22.8.2025 09:08
Sjónvarpsapp Sýnar aðgengilegt í Samsung sjónvörpum Sjónvarpsapp Sýnar er nú aðgengilegt í Samsung sjónvörpum. Með appinu geta viðskiptavinir nálgast allt sjónvarpsefni Sýnar í sjónvarpinu án aukatækja. Samstarf 15.8.2025 13:31
„Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Það fór fiðringur um blaðamann þegar hann frétti að hann fengi að reynsluaka glænýjan og glansandi BMW X3, nánar tiltekið BMW X3 30e M-Sport. Um er að ræða glæsilegan sportjeppa þar sem sameinast sportlegir aksturseiginleikar, háþróuð tækni og einstök hönnun. Er við öðru að búast frá þýska gæðamerkinu BMW? Samstarf 11.8.2025 11:30