Grín og gaman

Fréttamynd

„Ég er að bregða þér til að ná staminu úr þér“

Það er ekki öll vitleysan eins og það er eitthvað sem fer ekki framhjá einstaklingum sem stama. Haltu í þér andanum eða hættu bara að stama eru dæmi um setningar sem velviljað fólk segir við þann sem stamar til að ráða bót á „vandamálinu.“

Lífið
Fréttamynd

„Oh my God ertu byrjaður á þessu aftur?“

Í tilefni af 30 ára afmæli Málbjargar, Félag um stam á Íslandi, ákváðu forsvarsmenn félagsins að ráðast í grínsketsagerð til að vekja athygli á þeim viðbrögðum sem fólk sem stamar fær stundum frá einstaklingum sem það á í samskiptum við.

Lífið