Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 27. febrúar 2023 23:18 Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Tiktok Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Þar má sjá hóp ellefu kvenna á aldrinum 80 til 92 ára sem endurskapa söngatriði stórstjörnunnar Rihönnu, en hún kom fram á tónleikum í hálfleik Superbowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar nú á dögunum. Konurnar ellefu sem koma fram á myndskeiðinu búa á Arcadia Senior Living Bowling Green sem er hjúkrunarheimili í Kentucky. Ein þeirra, Dora Martin fer fremst í flokki, með danshreyfingar Rihönnu þaulæfðar og klædd í rautt. Restin af hópnum dansar í bakgrunni og eru allar klæddar í hvítt. Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Myndskeiðið var birt á Facebook síðu hjúkrunarheimilisins nýlega og hafa tugir þúsunda horft á það og deilt því áfram. Athugasemdir hafa hrúgast inn. „Ég elska þetta! Þessar fallegu konur eru ennþá upp á sitt besta!“ segir einn netverji. „Þetta er ótrúlegt!“ ritar annar og sá þriðji skrifar: „Þessar dömur eru að massa þetta! Elska þetta!“ Dans Facebook Eldri borgarar Grín og gaman Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira
Þar má sjá hóp ellefu kvenna á aldrinum 80 til 92 ára sem endurskapa söngatriði stórstjörnunnar Rihönnu, en hún kom fram á tónleikum í hálfleik Superbowl, úrslitaleik NFL-deildarinnar nú á dögunum. Konurnar ellefu sem koma fram á myndskeiðinu búa á Arcadia Senior Living Bowling Green sem er hjúkrunarheimili í Kentucky. Ein þeirra, Dora Martin fer fremst í flokki, með danshreyfingar Rihönnu þaulæfðar og klædd í rautt. Restin af hópnum dansar í bakgrunni og eru allar klæddar í hvítt. Mikill metnaður hefur verið lagður í atriðið og er það augljóst dæmi um það hvernig tónlist og dans getur sameinað fólk, burstséð frá aldri eða líkamlegri getu. Myndskeiðið var birt á Facebook síðu hjúkrunarheimilisins nýlega og hafa tugir þúsunda horft á það og deilt því áfram. Athugasemdir hafa hrúgast inn. „Ég elska þetta! Þessar fallegu konur eru ennþá upp á sitt besta!“ segir einn netverji. „Þetta er ótrúlegt!“ ritar annar og sá þriðji skrifar: „Þessar dömur eru að massa þetta! Elska þetta!“
Dans Facebook Eldri borgarar Grín og gaman Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Sjá meira