Enski boltinn Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. Enski boltinn 24.8.2023 21:16 Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. Enski boltinn 24.8.2023 18:01 Liverpool veit ekki hvenær hægt er að klára nýju stúkuna á Anfield Framkvæmdir við eina stúkuna á Anfield, heimavöll enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, eru stopp og félagið veit ekki alveg hvernig framhaldið verður. Enski boltinn 24.8.2023 15:31 HM-hetja Argentínumanna kominn til Nottingham Forest Knattspyrnumaðurinn Gonzalo Montiel var hetja síns liðs oftar en einu sinni á síðasta tímabili og nú er þessi argentínski landsliðsmaður kominn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 24.8.2023 09:30 Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Enski boltinn 23.8.2023 23:01 Sjeik Jassim vill ennþá kaupa en óttast að Glazer-fjölskyldan hætti við að selja Salan á Manchester United hefur gengið hægar en stuðningsmenn liðsins höfðu vonast. Tilboð Sjeik Jassim er enn á borðinu en hann óttast að Glazer-fjölskyldan sé efins um hvort rétt sé að selja. Enski boltinn 23.8.2023 22:00 Silva framlengir við City og hafnar Al-Hilal og PSG Bernardo Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2026. Hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. Enski boltinn 23.8.2023 17:31 Enn á ný býður Liverpool of lágt i leikmann Braslíska félagið Fluminense hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool í einn leikmann sinn. Enski boltinn 23.8.2023 14:32 De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Enski boltinn 23.8.2023 11:01 Segir hátt settum stjórnanda United að íhuga stöðu sína: „Þetta er svívirðilegt“ Breska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley hvetur Richard Arnold, framkvæmdastjóra Manchester United til þess að íhuga stöðu sína. Félagið hafi farið kolrangt að í máli Greenwood og umturnað meintum ofbeldismanni í fórnarlamb. Enski boltinn 22.8.2023 23:31 Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 22.8.2023 16:31 „Gætum þurft að spila með skeiðklukku“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við rauða spjaldið sem Takehiro Tomiyasu fékk í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.8.2023 13:30 Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 22.8.2023 13:00 Gagnrýnir stjórnendur Manchester United: „Ferlið hefur verið hræðilegt“ Gary Neville, goðsögn í sögu Manchester United, segir að meðhöndlun félagsins á málum Mason Greenwood sem og þá innanbúðar rannsókn sem það stóð fyrir hafa verið hræðilega og sýni skýr merki um að þar hafi vantað skýra forystu. Enski boltinn 22.8.2023 10:31 Biðjast afsökunar á taktlausum ummælum lýsenda sinna á leik í enska boltanum Sky Sports hefur beðist afsökunar á ummælum lýsenda sinna á leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Enski boltinn 22.8.2023 08:01 Áhugi á Greenwood: Félög setja sig í samband við Manchester United Nokkur félög hafa nú þegar sett sig í samband við Manchester United og spurst fyrir um sóknarmanninn Mason Greenwood eftir yfirlýsingu félagsins í gær þess efnis að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur í lið félagsins. Enski boltinn 22.8.2023 07:33 Telur Greenwood ekki hafa brotið af sér Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, trúir ekki að enski framherjinn Mason Greenwood hafi framið þá glæpi sem hann var ákærður fyrir. Enski boltinn 22.8.2023 07:01 „Stjórnuðum leiknum algjörlega“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var sáttur með sigur sinna manna á Crystal Palace í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þrátt fyrir að leiknum hafi lokið með 1-0 sigri Arsenal þá vildi Rice meina að hans menn hafi verið öll völd á vellinum. Enski boltinn 21.8.2023 23:31 Skytturnar þurftu vítaspyrnu til að sækja stigin þrjú gegn Palace Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, vann nauman 1-0 útisigur á Crystal Palace í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 21.8.2023 21:05 Kinnbeinsbrotinn eftir átök helgarinnar Enski framherjinn Dominic Calvert-Lewin kinnbeinsbrotnaði í 4-0 tapi Everton gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Reikna má með að hann missi af næstu leikjum liðsins en Everton er sem stendur með 0 stig að loknum tveimur umferðum. Enski boltinn 21.8.2023 19:31 Belgíska undrabarnið Doku á að fylla skarð Mahrez Belgíski landsliðsmaðurinn Jérémy Doku er á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City frá franska liðinu Rennes. Frá þessu greinir ítalski „skúbbarinn“ Fabrizio Romano. Enski boltinn 21.8.2023 18:45 Jákvæðar fréttir berast af Arnóri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson leikmaður Blackburn Rovers, er að komast á fullt skrið á nýjan leik eftir að hafa verið að glíma við þrálát meiðsli í nára. Enski boltinn 21.8.2023 17:01 Segir að frammistaða 115 milljóna punda mannsins hafi verið martröð líkust Frammistaða Moisés Caicedo í fyrsta leik sínum fyrir Chelsea var martröð líkust. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports. Enski boltinn 21.8.2023 15:00 Yfirlýsing Greenwood: „Ég gerði ekki þá hluti sem ég var sakaður um“ Mason Greenwood mun yfirgefa herbúðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Þetta staðfestir félagið í yfirlýsingu í dag og nú hefur Greenwood sjálfur gefið út yfirlýsingu. Enski boltinn 21.8.2023 14:25 Greenwood yfirgefur United Mason Greenwood er á förum frá Manchester United. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Enski boltinn 21.8.2023 14:14 Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. Enski boltinn 21.8.2023 13:00 Leikmaður Aston Villa til rannsóknar hjá lögreglu Leon Bailey, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa er til rannsóknar hjá lögreglu í kjölfar 4-0 sigurs Aston Villa á Everton í gær en stuðningsmaður sakar hann um líkamsárás. Enski boltinn 21.8.2023 08:00 Hamrarnir lögðu Chelsea í stórskemmtilegum leik West Ham United gerði sér lítið fyrir og vann nágranna sína í Chelsea 3-1 í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea er því aðeins með eitt stig að loknum tveimur umferðum og ljóst að uppbyggingin þar á bæ mun taka lengri tíma en margur hélt. Enski boltinn 20.8.2023 17:35 Enska úrvalsdeildin vart farin af stað en dómgæslan á strax undir högg að sækja Fimm leikir í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fóru fram í gær, laugardag, og segja má að dómgæslan sé í brennidepli eftir þá. Enski boltinn 20.8.2023 08:00 „Við erum enn þar“ Pep Guardiola var virkilega ánægður er hann ræddi við fjölmiðla í kjölfar 1-0 sigurs Manchester City á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöld. Enski boltinn 20.8.2023 07:00 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. Enski boltinn 24.8.2023 21:16
Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. Enski boltinn 24.8.2023 18:01
Liverpool veit ekki hvenær hægt er að klára nýju stúkuna á Anfield Framkvæmdir við eina stúkuna á Anfield, heimavöll enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, eru stopp og félagið veit ekki alveg hvernig framhaldið verður. Enski boltinn 24.8.2023 15:31
HM-hetja Argentínumanna kominn til Nottingham Forest Knattspyrnumaðurinn Gonzalo Montiel var hetja síns liðs oftar en einu sinni á síðasta tímabili og nú er þessi argentínski landsliðsmaður kominn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 24.8.2023 09:30
Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Enski boltinn 23.8.2023 23:01
Sjeik Jassim vill ennþá kaupa en óttast að Glazer-fjölskyldan hætti við að selja Salan á Manchester United hefur gengið hægar en stuðningsmenn liðsins höfðu vonast. Tilboð Sjeik Jassim er enn á borðinu en hann óttast að Glazer-fjölskyldan sé efins um hvort rétt sé að selja. Enski boltinn 23.8.2023 22:00
Silva framlengir við City og hafnar Al-Hilal og PSG Bernardo Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2026. Hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. Enski boltinn 23.8.2023 17:31
Enn á ný býður Liverpool of lágt i leikmann Braslíska félagið Fluminense hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool í einn leikmann sinn. Enski boltinn 23.8.2023 14:32
De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Enski boltinn 23.8.2023 11:01
Segir hátt settum stjórnanda United að íhuga stöðu sína: „Þetta er svívirðilegt“ Breska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley hvetur Richard Arnold, framkvæmdastjóra Manchester United til þess að íhuga stöðu sína. Félagið hafi farið kolrangt að í máli Greenwood og umturnað meintum ofbeldismanni í fórnarlamb. Enski boltinn 22.8.2023 23:31
Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 22.8.2023 16:31
„Gætum þurft að spila með skeiðklukku“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við rauða spjaldið sem Takehiro Tomiyasu fékk í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.8.2023 13:30
Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 22.8.2023 13:00
Gagnrýnir stjórnendur Manchester United: „Ferlið hefur verið hræðilegt“ Gary Neville, goðsögn í sögu Manchester United, segir að meðhöndlun félagsins á málum Mason Greenwood sem og þá innanbúðar rannsókn sem það stóð fyrir hafa verið hræðilega og sýni skýr merki um að þar hafi vantað skýra forystu. Enski boltinn 22.8.2023 10:31
Biðjast afsökunar á taktlausum ummælum lýsenda sinna á leik í enska boltanum Sky Sports hefur beðist afsökunar á ummælum lýsenda sinna á leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Enski boltinn 22.8.2023 08:01
Áhugi á Greenwood: Félög setja sig í samband við Manchester United Nokkur félög hafa nú þegar sett sig í samband við Manchester United og spurst fyrir um sóknarmanninn Mason Greenwood eftir yfirlýsingu félagsins í gær þess efnis að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur í lið félagsins. Enski boltinn 22.8.2023 07:33
Telur Greenwood ekki hafa brotið af sér Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, trúir ekki að enski framherjinn Mason Greenwood hafi framið þá glæpi sem hann var ákærður fyrir. Enski boltinn 22.8.2023 07:01
„Stjórnuðum leiknum algjörlega“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var sáttur með sigur sinna manna á Crystal Palace í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þrátt fyrir að leiknum hafi lokið með 1-0 sigri Arsenal þá vildi Rice meina að hans menn hafi verið öll völd á vellinum. Enski boltinn 21.8.2023 23:31
Skytturnar þurftu vítaspyrnu til að sækja stigin þrjú gegn Palace Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, vann nauman 1-0 útisigur á Crystal Palace í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 21.8.2023 21:05
Kinnbeinsbrotinn eftir átök helgarinnar Enski framherjinn Dominic Calvert-Lewin kinnbeinsbrotnaði í 4-0 tapi Everton gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Reikna má með að hann missi af næstu leikjum liðsins en Everton er sem stendur með 0 stig að loknum tveimur umferðum. Enski boltinn 21.8.2023 19:31
Belgíska undrabarnið Doku á að fylla skarð Mahrez Belgíski landsliðsmaðurinn Jérémy Doku er á leið til Englands- og Evrópumeistara Manchester City frá franska liðinu Rennes. Frá þessu greinir ítalski „skúbbarinn“ Fabrizio Romano. Enski boltinn 21.8.2023 18:45
Jákvæðar fréttir berast af Arnóri Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Arnór Sigurðsson leikmaður Blackburn Rovers, er að komast á fullt skrið á nýjan leik eftir að hafa verið að glíma við þrálát meiðsli í nára. Enski boltinn 21.8.2023 17:01
Segir að frammistaða 115 milljóna punda mannsins hafi verið martröð líkust Frammistaða Moisés Caicedo í fyrsta leik sínum fyrir Chelsea var martröð líkust. Þetta segir Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports. Enski boltinn 21.8.2023 15:00
Yfirlýsing Greenwood: „Ég gerði ekki þá hluti sem ég var sakaður um“ Mason Greenwood mun yfirgefa herbúðir enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. Þetta staðfestir félagið í yfirlýsingu í dag og nú hefur Greenwood sjálfur gefið út yfirlýsingu. Enski boltinn 21.8.2023 14:25
Greenwood yfirgefur United Mason Greenwood er á förum frá Manchester United. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Enski boltinn 21.8.2023 14:14
Toney rýfur þögnina í opinskáu viðtali: Situr af sér átta mánaða bann Ivan Toney, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford hefur í fyrsta sinn tjáð sig um veðmálafíkn sína og brot sín á veðmálareglum sem sáu til þess að hann var dæmdur í langt bann frá knattspyrnuiðkun. Enski boltinn 21.8.2023 13:00
Leikmaður Aston Villa til rannsóknar hjá lögreglu Leon Bailey, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Aston Villa er til rannsóknar hjá lögreglu í kjölfar 4-0 sigurs Aston Villa á Everton í gær en stuðningsmaður sakar hann um líkamsárás. Enski boltinn 21.8.2023 08:00
Hamrarnir lögðu Chelsea í stórskemmtilegum leik West Ham United gerði sér lítið fyrir og vann nágranna sína í Chelsea 3-1 í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Chelsea er því aðeins með eitt stig að loknum tveimur umferðum og ljóst að uppbyggingin þar á bæ mun taka lengri tíma en margur hélt. Enski boltinn 20.8.2023 17:35
Enska úrvalsdeildin vart farin af stað en dómgæslan á strax undir högg að sækja Fimm leikir í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar fóru fram í gær, laugardag, og segja má að dómgæslan sé í brennidepli eftir þá. Enski boltinn 20.8.2023 08:00
„Við erum enn þar“ Pep Guardiola var virkilega ánægður er hann ræddi við fjölmiðla í kjölfar 1-0 sigurs Manchester City á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni á laugardagskvöld. Enski boltinn 20.8.2023 07:00