United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 08:31 Kath Phipps býður hér Sir Jim Ratcliffe velkominn til félagsins eftir að hann varð hlutaeignandi í félaginu. Getty/Manchester United Manchester United greindi frá fráfalli Kath Phipps á miðlum sínum í gær en hennar verður sárt saknað hjá þeim sem þekktu hana sem voru flestir sem hafa komið við sögu hjá félaginu undanfarna fimm áratugi. Margir fyrrum leikmenn félagsins hafa minnst Kath með miklum hlýleika og meðal þeirra er David Beckham. „Old Trafford verður aldrei aftur eins án bros þíns sem mætti okkur alltaf þegar við komum inn um dyrnar,“ skrifaði Beckham meðal annars á samfélagsmiðla sína. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Phipps var 85 ára gömul þegar hún lést en hún vann hjá félaginu í yfir 55 ár og var í alls konar störfum hjá United. Mikill vinur Sir Matt Busby Hún var mikill stuðningsmaður félagsins frá barnæsku en tók við sem starfsmaður á skiptiborðinu árið 1968, stuttu eftir að félagið vann Evrópukeppni meistaraliða í fyrsta sinn. Hún varð strax mikill og góður vinur knattspyrnustjórans Sir Matt Busby sem og stjörnuleikmanna eins og George Best, Bobby Charlton og Denis Law. Phipps sá meðal annars um að fá frá þeim eiginhandaráritanir og koma þeim til áhugasamra stuðningsmanna. Þau eyddu því oft miklum tíma saman enda vildu margir áritanir. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hún er frægust fyrir starf sitt í móttöku félagsins þar sem hún tók fagnandi á móti öllum sem þangað komu. Skipti ekki máli hver það var „Ef Kath átti einhvern tíman slæman dag þá sýndi hún það aldrei í vinnunni. Jákvæðni hennar gaf tóninn fyrir allt og alla á æfingasvæðinu og hún var alltaf tilbúin að hlusta á og hughreysta þá sem þurftu á því að halda. Þá skipti ekki máli hvort þeir voru stórstjörnur, venjulegir starfsmenn eða fólk í heimsókn,“ segir í minningarorðum á síðu Manchester United. Árið 2023 kláraði hún sitt 55 ár hjá félaginu. Þegar hún missti eiginmann sinn þá mætti Sir Alex Ferguson með alla leikmenn sína í jarðarförina. Þeir stóðu allir við hlið hennar og studdu við hana á þessum erfiða degi. Það segir mikið um hversu mikils hún var metin hjá knattspyrnustjóranum og leikmönnum félagsins. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira
Margir fyrrum leikmenn félagsins hafa minnst Kath með miklum hlýleika og meðal þeirra er David Beckham. „Old Trafford verður aldrei aftur eins án bros þíns sem mætti okkur alltaf þegar við komum inn um dyrnar,“ skrifaði Beckham meðal annars á samfélagsmiðla sína. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports Golazo (@cbssportsgolazo) Phipps var 85 ára gömul þegar hún lést en hún vann hjá félaginu í yfir 55 ár og var í alls konar störfum hjá United. Mikill vinur Sir Matt Busby Hún var mikill stuðningsmaður félagsins frá barnæsku en tók við sem starfsmaður á skiptiborðinu árið 1968, stuttu eftir að félagið vann Evrópukeppni meistaraliða í fyrsta sinn. Hún varð strax mikill og góður vinur knattspyrnustjórans Sir Matt Busby sem og stjörnuleikmanna eins og George Best, Bobby Charlton og Denis Law. Phipps sá meðal annars um að fá frá þeim eiginhandaráritanir og koma þeim til áhugasamra stuðningsmanna. Þau eyddu því oft miklum tíma saman enda vildu margir áritanir. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Hún er frægust fyrir starf sitt í móttöku félagsins þar sem hún tók fagnandi á móti öllum sem þangað komu. Skipti ekki máli hver það var „Ef Kath átti einhvern tíman slæman dag þá sýndi hún það aldrei í vinnunni. Jákvæðni hennar gaf tóninn fyrir allt og alla á æfingasvæðinu og hún var alltaf tilbúin að hlusta á og hughreysta þá sem þurftu á því að halda. Þá skipti ekki máli hvort þeir voru stórstjörnur, venjulegir starfsmenn eða fólk í heimsókn,“ segir í minningarorðum á síðu Manchester United. Árið 2023 kláraði hún sitt 55 ár hjá félaginu. Þegar hún missti eiginmann sinn þá mætti Sir Alex Ferguson með alla leikmenn sína í jarðarförina. Þeir stóðu allir við hlið hennar og studdu við hana á þessum erfiða degi. Það segir mikið um hversu mikils hún var metin hjá knattspyrnustjóranum og leikmönnum félagsins. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham)
Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Fleiri fréttir Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Sjá meira