Enski boltinn Merino sá um að setja pressu á Liverpool Spánverjinn Mikel Merino sá til þess að Arsenal fengi öll þrjú stigin með 2-0 sigri gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann skoraði bæði mörkin á lokakaflanum, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Enski boltinn 15.2.2025 12:00 Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Brighton vann í kvöld sinn annan sigur á Chelsea á aðeins sex dögum þegar liðið vann 3-0 heimasigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2025 21:55 David Moyes finnur til með Arne Slot David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, vorkennir kollega sínum Arne Slot hjá Liverpool eftir að sá hollenski fékk að líta rauða spjaldið í lok borgarslags Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 14.2.2025 18:00 Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Enski boltinn 14.2.2025 17:15 Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó að þeir Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, glími við svipuð vandamál þá sé pressan umtalsvert meiri hjá United. Enski boltinn 14.2.2025 15:31 Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Öfugt við það sem fullyrt var á vef ensku úrvalsdeildarinnar í gær þá er ekki ljóst hvort og þá hve langt leikbann Arne Slot, stjóri Liverpool, fær eftir rauða spjaldið sem hann fékk að loknum grannaslagnum við Everton á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 14.2.2025 13:30 Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 14.2.2025 06:31 Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og sögulegum nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 13.2.2025 23:31 Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. Enski boltinn 13.2.2025 17:31 Arsenal staðfestir slæm tíðindi Kai Havertz, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna meiðsli sem hann varð fyrir í æfingaferð með liðinu í Dúbaí á dögunum. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil. Enski boltinn 13.2.2025 16:24 Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fær ekki að stýra liðinu frá hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum, eftir rauða spjaldið sem hann fékk eftir grannaslaginn við Everton í gærkvöld. Enski boltinn 13.2.2025 11:45 Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Veðmálafyrirtækið Stake, sem auglýsir framan á treyjum Everton í ensku úrvalsdeildinni, hefur misst starfsleyfi á Bretlandi vegna umdeildrar klámauglýsingar. Yfirvöld hafa hótað sektum og jafnvel fangelsisdómum vegna málsins. Enski boltinn 13.2.2025 11:06 Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Blackburn lýsa yfir vonbrigðum með þá ákvörðun knattspyrnustjórans John Eustace að yfirgefa félagið. Hann tók tilboði Derby sem er sextán sætum neðar en Blackburn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 13.2.2025 09:30 David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. Enski boltinn 12.2.2025 22:36 Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. Enski boltinn 12.2.2025 22:17 Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2025 21:44 Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Liverpool var hársbreidd frá því að ná níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Everton skoruðu jöfnunarmarkið í leiknum þegar átta mínútur voru komnar fram í uppbótartíma. Enski boltinn 12.2.2025 21:34 Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Enski boltinn 12.2.2025 13:01 Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Þjóðverjinn Kai Havertz varð fyrir óhappi í æfingaferð Arsenal í Dubai í vikunni og verður frá út tímabilið. Fáir kostir eru í boði framarlega á vellinum fyrir knattspyrnustjórann Mikel Arteta í ljósi meiðslanna. Enski boltinn 12.2.2025 11:32 Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Grannaslagur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld verður sá síðasti milli liðanna tveggja á Goodison Park, heimavelli fyrrnefnda liðsins, sem flytur sig um set í sumar. Búist er við sérstakri stemningu vegna þessa. Enski boltinn 12.2.2025 11:01 Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 11.2.2025 23:10 Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Manchester United goðsögnin Paul Scholes hefur miklar áhyggjur af næsta keppnistímabili hjá liði sinu. Hann segir mikið verk sé fyrir höndum til að móta nýtt lið. Enski boltinn 11.2.2025 23:03 Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall. Enski boltinn 11.2.2025 20:15 Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns. Enski boltinn 11.2.2025 16:01 Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Enski boltinn 11.2.2025 10:00 Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace komst í kvöld í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir útisigur á D-deildarliði Doncaster Rovers. Enski boltinn 10.2.2025 21:37 Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion gerði á dögunum athugasemd við merki króatíska félagsins NK Jadran-Galeb. Enski boltinn 10.2.2025 21:15 Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Það er búið að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar en næst síðasti leikur 32 liða úrslita úrslitanna fer fram í kvöld. Enski boltinn 10.2.2025 19:46 Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum John Eustace, knattspyrnustjóri Blackburn, segir það hafa verið afar erfiða ákvörðun að taka Arnór Sigurðsson út úr leikmannahópnum og útiloka þannig að hann gæti spilað meira fyrir liðið það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 10.2.2025 12:32 „Fólk má alveg dæma mig“ Tottenham-menn hafa átt afar erfiða daga að undanförnu en stjóri liðsins, Ange Postecoglou, vill að öll gagnrýni beinist að sér en ekki að leikmönnum liðsins. Enski boltinn 10.2.2025 09:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Merino sá um að setja pressu á Liverpool Spánverjinn Mikel Merino sá til þess að Arsenal fengi öll þrjú stigin með 2-0 sigri gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann skoraði bæði mörkin á lokakaflanum, eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Enski boltinn 15.2.2025 12:00
Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Brighton vann í kvöld sinn annan sigur á Chelsea á aðeins sex dögum þegar liðið vann 3-0 heimasigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.2.2025 21:55
David Moyes finnur til með Arne Slot David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, vorkennir kollega sínum Arne Slot hjá Liverpool eftir að sá hollenski fékk að líta rauða spjaldið í lok borgarslags Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 14.2.2025 18:00
Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Guðlaugur Victor Pálsson kann vel við sig í sjávarbænum Plymouth á suðvesturhorni Englands. Hann er ekki farinn að huga mikið að næstu skrefum en er ekki á heimleið í bráð. Enski boltinn 14.2.2025 17:15
Ekki í sömu sporum og Ange: „Ég er hjá stærra félagi með meiri pressu“ Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að þó að þeir Ange Postecoglou, stjóri Tottenham, glími við svipuð vandamál þá sé pressan umtalsvert meiri hjá United. Enski boltinn 14.2.2025 15:31
Slot fullur eftirsjár og gæti sloppið við bann Öfugt við það sem fullyrt var á vef ensku úrvalsdeildarinnar í gær þá er ekki ljóst hvort og þá hve langt leikbann Arne Slot, stjóri Liverpool, fær eftir rauða spjaldið sem hann fékk að loknum grannaslagnum við Everton á miðvikudagskvöld. Enski boltinn 14.2.2025 13:30
Nýja tæknin notuð alls staðar nema hjá liði Stefáns Teits Enska knattspyrnusambandið ætla að prófa hálfsjálfvirka rangstöðutækni í leikjum sextán liða úrslitum enska bikarsins. Enski boltinn 14.2.2025 06:31
Sjáðu síðasta borgarslaginn á Goodison með augum stuðningsmannanna Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í dramatískum og sögulegum nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Enski boltinn 13.2.2025 23:31
Ruglingur í gangi með rauða spjaldið hjá Slot Arne Slot fékk rauða spjaldið eftir leik Everton og Liverpool á miðvikudagskvöldið. Á því er enginn vafi það er hins vegar ekki ljóst hver refsingin verður. Enski boltinn 13.2.2025 17:31
Arsenal staðfestir slæm tíðindi Kai Havertz, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna meiðsli sem hann varð fyrir í æfingaferð með liðinu í Dúbaí á dögunum. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil. Enski boltinn 13.2.2025 16:24
Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, fær ekki að stýra liðinu frá hliðarlínunni í næstu tveimur leikjum, eftir rauða spjaldið sem hann fékk eftir grannaslaginn við Everton í gærkvöld. Enski boltinn 13.2.2025 11:45
Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Veðmálafyrirtækið Stake, sem auglýsir framan á treyjum Everton í ensku úrvalsdeildinni, hefur misst starfsleyfi á Bretlandi vegna umdeildrar klámauglýsingar. Yfirvöld hafa hótað sektum og jafnvel fangelsisdómum vegna málsins. Enski boltinn 13.2.2025 11:06
Skildi Arnór eftir í „skítastöðu“ og tók við liði sem er sextán sætum neðar Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Blackburn lýsa yfir vonbrigðum með þá ákvörðun knattspyrnustjórans John Eustace að yfirgefa félagið. Hann tók tilboði Derby sem er sextán sætum neðar en Blackburn í ensku B-deildinni. Enski boltinn 13.2.2025 09:30
David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur gert flotta hluti með liðið síðan hann tók við og í kvöld tóku Everton menn stig af toppliði Liverpool eftir mikla dramatík í lokin. Enski boltinn 12.2.2025 22:36
Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu mjög svekktur með að Liverpool liðið missti frá sér sigurinn í uppbótatíma í 2-2 jafntefli á móti nágrönnum sínum í Everton. Enski boltinn 12.2.2025 22:17
Guðlaugur Victor lagði upp mark Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í Plymouth Argyle unnu stórsigur í ensku b-deildinni í kvöld. Enski boltinn 12.2.2025 21:44
Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Liverpool var hársbreidd frá því að ná níu stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld en nágrannar þeirra í Everton skoruðu jöfnunarmarkið í leiknum þegar átta mínútur voru komnar fram í uppbótartíma. Enski boltinn 12.2.2025 21:34
Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports segir að fari svo að Liverpool vinni útisigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld muni það svo gott sem slökkva í titilvonum Arsenal. Enski boltinn 12.2.2025 13:01
Havertz frá út leiktíðina og framlínan fámenn Þjóðverjinn Kai Havertz varð fyrir óhappi í æfingaferð Arsenal í Dubai í vikunni og verður frá út tímabilið. Fáir kostir eru í boði framarlega á vellinum fyrir knattspyrnustjórann Mikel Arteta í ljósi meiðslanna. Enski boltinn 12.2.2025 11:32
Síðasti leikur Liverpool á Goodison Park Grannaslagur Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld verður sá síðasti milli liðanna tveggja á Goodison Park, heimavelli fyrrnefnda liðsins, sem flytur sig um set í sumar. Búist er við sérstakri stemningu vegna þessa. Enski boltinn 12.2.2025 11:01
Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest lenti í miklum vandræðum í kvöld með C-deildarlið Exeter City í lokaleik 32 liða úrslita ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 11.2.2025 23:10
Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Manchester United goðsögnin Paul Scholes hefur miklar áhyggjur af næsta keppnistímabili hjá liði sinu. Hann segir mikið verk sé fyrir höndum til að móta nýtt lið. Enski boltinn 11.2.2025 23:03
Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Manchester United goðsögninni Denis Law var fylgt til grafar í dag en hann lést í síðasta mánuði 84 ára gamall. Enski boltinn 11.2.2025 20:15
Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ástralska knattspyrnukonan Sam Kerr, framherji Chelsea, er laus allra mála eftir að hafa verið ákærð fyrir kynþáttaníð í garð lögreglumanns. Enski boltinn 11.2.2025 16:01
Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Vitalii Mykolenko verður væntanlega í vörn Everton gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta annað kvöld. Hann byrjar hins vegar daginn líkt og aðra daga, á því að hringja í foreldra sína til Úkraínu. Enski boltinn 11.2.2025 10:00
Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Enska úrvalsdeildarliðið Crystal Palace komst í kvöld í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir útisigur á D-deildarliði Doncaster Rovers. Enski boltinn 10.2.2025 21:37
Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion gerði á dögunum athugasemd við merki króatíska félagsins NK Jadran-Galeb. Enski boltinn 10.2.2025 21:15
Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Það er búið að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar en næst síðasti leikur 32 liða úrslita úrslitanna fer fram í kvöld. Enski boltinn 10.2.2025 19:46
Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum John Eustace, knattspyrnustjóri Blackburn, segir það hafa verið afar erfiða ákvörðun að taka Arnór Sigurðsson út úr leikmannahópnum og útiloka þannig að hann gæti spilað meira fyrir liðið það sem eftir lifir leiktíðar. Enski boltinn 10.2.2025 12:32
„Fólk má alveg dæma mig“ Tottenham-menn hafa átt afar erfiða daga að undanförnu en stjóri liðsins, Ange Postecoglou, vill að öll gagnrýni beinist að sér en ekki að leikmönnum liðsins. Enski boltinn 10.2.2025 09:04