Enski boltinn Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Utandeildarlið Macclesfield gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Crystal Palace úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Enski boltinn 10.1.2026 14:12 Dyche æfur eftir tapið Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, var óánægður með tap sinna manna fyrir B-deildarliði Wrexham í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Enski boltinn 10.1.2026 12:15 Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Fimm dagar voru liðnir af nýja árinu þegar tveimur þjálfurum hafði verið kastað út í hafsauga. Þeir eiga sameiginlegt að hafa starfað í sérkennilegu starfsumhverfi sem endurspeglar breyttar starfsaðstæður knattspyrnuþjálfara á efsta stigi. Enski boltinn 10.1.2026 09:30 Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Manchester United færist sífellt nær því að ráða nýjan aðalþjálfara til bráðabirgða eftir að Rúben Amorim var rekinn á mánudaginn. Ole Gunnar Solskjær mun hitta forráðamenn félagsins á morgun og funda með þeim. Enski boltinn 9.1.2026 23:00 Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum B-deildarlið Wrexham gerði sér lítið fyrir og sló út Nottingham Forest í kvöld í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Liðið er því komið áfram í 32-liða úrslit. Enski boltinn 9.1.2026 22:27 Tottenham fær brasilískan bakvörð Tottenham hefur tryggt sér brasilíska vinstri bakvörðinn Souza og greiðir fyrir hann fimmtán milljónir evra, eða um 2,2 milljarða króna. Enski boltinn 9.1.2026 20:01 Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Dómarasamtökin á Englandi eru nú með það til skoðunar hjá sér að lyfjaprófa dómara, eftir að fyrrum dómarinn David Coote sagði frá sex ára langri kókaínneyslu sinni í dómssal í gær. Enski boltinn 9.1.2026 16:00 Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið til ársins 2031. Enski boltinn 9.1.2026 15:34 „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Áhrifamikill stuðningsmannahópur Manchester United er búinn að fá nóg og skipuleggur mótmæli gegn eigendum félagsins, sem hann sakar um að breyta félaginu í sirkus. Enski boltinn 9.1.2026 10:03 Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, sagðist vera „innilega miður sín“ fyrir að hafa ýtt Conor Bradley út af vellinum í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 9.1.2026 09:33 Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Antoine Semenyo hefur skrifað undir samning hjá Manchester City til ársins 2031 en hann kemur til félagsins frá Bournemouth. Enski boltinn 9.1.2026 09:25 Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 9.1.2026 07:02 „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að töfraaugnablik hefði þurft til að brjóta ísinn í stórleiknum við Liverpool í kvöld. Hann varði Gabriel Martinelli sem sakaður var um slæma framkomu í lok leiks. Enski boltinn 8.1.2026 23:16 Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Það sauð aðeins upp úr í lokin á stórleik Arsenal og Liverpool í kvöld, þegar Gabriel Martinelli kom illa fram við meiddan Conor Bradley úti við hliðarlínu, kastaði í hann bolta og reyndi að ýta honum yfir línuna. Enski boltinn 8.1.2026 22:39 Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Þrátt fyrir að sigurgöngu Arsenal hafi lokið í kvöld er liðið komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir markalaust jafntefli í stórleiknum gegn Liverpool í Lundúnum. Enski boltinn 8.1.2026 21:40 Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Það ríkir mikil spenna fyrir stórleik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin hafa nú verið tilkynnt. Enski boltinn 8.1.2026 18:52 Kudus bætir gráu ofan á svart Þegar rignir þá dembir í Norður-Lundúnum. Mohamed Kudus mun ekki spila næstu þrjá mánuði og bætist við langan meiðslalista Tottenham, sem er í alls kyns vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.1.2026 17:17 Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Cristian Romero, fyrirliði Tottenham, var allt annað en sáttur með stjórnendur félagsins sem kom fram í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum, sem nú hefur verið breytt. Enski boltinn 8.1.2026 15:30 Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Enzo Le Fée, leikmaður Sunderland, vill líklega seint sjá endursýningu af vítaspyrnu sinni í 3-0 tapi fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var eðlilega flóttalegur eftir skelfilega slaka spyrnu. Enski boltinn 8.1.2026 14:47 Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Fyrrum úrvalsdeildardómarinn David Coote hlaut níu mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að framleiða barnaníðsefni. Hann mun því ekki þurfa að sitja inni en mun sinna 150 klukkustunda samfélagsþjónustu. Enski boltinn 8.1.2026 14:01 „Við erum meistarar, ekki þeir“ Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins þegar hans menn sækja topplið Arsenal heim á Emirates-völlinn. Enski boltinn 8.1.2026 13:16 Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Eftir hvert tapið á fætur öðru eru Englandsmeistarar Liverpool hættir að tapa leikjum en nú er það spilamennska liðsins inni á vellinum sem pirrar harða suðningsmenn félagsins. Enski boltinn 8.1.2026 11:00 Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir ætti að fá fleiri tækifæri hjá Häcken á komandi tímabili eftir að sænska félagið lánaði aðalmarkvörð sinn til Liverpool. Enski boltinn 8.1.2026 10:30 Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Öll augu, og allar myndavélar, eru á þér sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni og þegar illa gengur þá er oft auðvelt að gefa færi á sér. Danski stjórinn fékk að kynnast því í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 10:02 Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Everton endaði leikinn á níu vellinum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. David Moyes knattspyrnustjóri Everton var æfur yfir að hans mati „fáránlegri“ ákvörðun sem leiddi til þess að Michael Keane var rekinn af velli fyrir að toga í hár Tolu Arokodare. Enski boltinn 8.1.2026 09:31 Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 09:04 Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Darren Fletcher segist ætla að vera á hliðarlínunni í bikarleik Manchester United gegn Brighton á sunnudag. Enski boltinn 8.1.2026 07:15 Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Titilvonir Manchester City hafa dvínað mikið með þremur jafnteflum í röð og var Pep Guardiola síður en svo hress í viðtali eftir 1-1 jafnteflið við Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.1.2026 22:53 Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Newcastle komst upp fyrir Manchester United og Chelsea, í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með ótrúlegum 4-3 sigri gegn Leeds í kvöld. Enski boltinn 7.1.2026 22:30 Tvenna frá Sesko dugði United skammt Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar. Enski boltinn 7.1.2026 22:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Utandeildarlið Macclesfield gerði sér lítið fyrir og sló bikarmeistara Crystal Palace úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Enski boltinn 10.1.2026 14:12
Dyche æfur eftir tapið Sean Dyche, þjálfari Nottingham Forest, var óánægður með tap sinna manna fyrir B-deildarliði Wrexham í ensku bikarkeppninni í fótbolta í gær. Enski boltinn 10.1.2026 12:15
Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Fimm dagar voru liðnir af nýja árinu þegar tveimur þjálfurum hafði verið kastað út í hafsauga. Þeir eiga sameiginlegt að hafa starfað í sérkennilegu starfsumhverfi sem endurspeglar breyttar starfsaðstæður knattspyrnuþjálfara á efsta stigi. Enski boltinn 10.1.2026 09:30
Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Manchester United færist sífellt nær því að ráða nýjan aðalþjálfara til bráðabirgða eftir að Rúben Amorim var rekinn á mánudaginn. Ole Gunnar Solskjær mun hitta forráðamenn félagsins á morgun og funda með þeim. Enski boltinn 9.1.2026 23:00
Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum B-deildarlið Wrexham gerði sér lítið fyrir og sló út Nottingham Forest í kvöld í ensku bikarkeppninni í fótbolta. Liðið er því komið áfram í 32-liða úrslit. Enski boltinn 9.1.2026 22:27
Tottenham fær brasilískan bakvörð Tottenham hefur tryggt sér brasilíska vinstri bakvörðinn Souza og greiðir fyrir hann fimmtán milljónir evra, eða um 2,2 milljarða króna. Enski boltinn 9.1.2026 20:01
Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Dómarasamtökin á Englandi eru nú með það til skoðunar hjá sér að lyfjaprófa dómara, eftir að fyrrum dómarinn David Coote sagði frá sex ára langri kókaínneyslu sinni í dómssal í gær. Enski boltinn 9.1.2026 16:00
Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Bukayo Saka, stjörnuleikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið til ársins 2031. Enski boltinn 9.1.2026 15:34
„Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Áhrifamikill stuðningsmannahópur Manchester United er búinn að fá nóg og skipuleggur mótmæli gegn eigendum félagsins, sem hann sakar um að breyta félaginu í sirkus. Enski boltinn 9.1.2026 10:03
Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, sagðist vera „innilega miður sín“ fyrir að hafa ýtt Conor Bradley út af vellinum í leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 9.1.2026 09:33
Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Antoine Semenyo hefur skrifað undir samning hjá Manchester City til ársins 2031 en hann kemur til félagsins frá Bournemouth. Enski boltinn 9.1.2026 09:25
Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Engin mörk voru skoruð í stórleik Arsenal og Liverpool en skot í slá og mögulegt brot innan vítateigs voru á meðal helstu atvika í leiknum. Atvikin má sjá á Vísi. Enski boltinn 9.1.2026 07:02
„Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að töfraaugnablik hefði þurft til að brjóta ísinn í stórleiknum við Liverpool í kvöld. Hann varði Gabriel Martinelli sem sakaður var um slæma framkomu í lok leiks. Enski boltinn 8.1.2026 23:16
Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Það sauð aðeins upp úr í lokin á stórleik Arsenal og Liverpool í kvöld, þegar Gabriel Martinelli kom illa fram við meiddan Conor Bradley úti við hliðarlínu, kastaði í hann bolta og reyndi að ýta honum yfir línuna. Enski boltinn 8.1.2026 22:39
Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Þrátt fyrir að sigurgöngu Arsenal hafi lokið í kvöld er liðið komið með sex stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, eftir markalaust jafntefli í stórleiknum gegn Liverpool í Lundúnum. Enski boltinn 8.1.2026 21:40
Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Það ríkir mikil spenna fyrir stórleik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Byrjunarliðin hafa nú verið tilkynnt. Enski boltinn 8.1.2026 18:52
Kudus bætir gráu ofan á svart Þegar rignir þá dembir í Norður-Lundúnum. Mohamed Kudus mun ekki spila næstu þrjá mánuði og bætist við langan meiðslalista Tottenham, sem er í alls kyns vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.1.2026 17:17
Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Cristian Romero, fyrirliði Tottenham, var allt annað en sáttur með stjórnendur félagsins sem kom fram í harðorðri færslu á samfélagsmiðlum, sem nú hefur verið breytt. Enski boltinn 8.1.2026 15:30
Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Enzo Le Fée, leikmaður Sunderland, vill líklega seint sjá endursýningu af vítaspyrnu sinni í 3-0 tapi fyrir Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann var eðlilega flóttalegur eftir skelfilega slaka spyrnu. Enski boltinn 8.1.2026 14:47
Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Fyrrum úrvalsdeildardómarinn David Coote hlaut níu mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að framleiða barnaníðsefni. Hann mun því ekki þurfa að sitja inni en mun sinna 150 klukkustunda samfélagsþjónustu. Enski boltinn 8.1.2026 14:01
„Við erum meistarar, ekki þeir“ Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, er klár í slaginn fyrir stórleik kvöldsins þegar hans menn sækja topplið Arsenal heim á Emirates-völlinn. Enski boltinn 8.1.2026 13:16
Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Eftir hvert tapið á fætur öðru eru Englandsmeistarar Liverpool hættir að tapa leikjum en nú er það spilamennska liðsins inni á vellinum sem pirrar harða suðningsmenn félagsins. Enski boltinn 8.1.2026 11:00
Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir ætti að fá fleiri tækifæri hjá Häcken á komandi tímabili eftir að sænska félagið lánaði aðalmarkvörð sinn til Liverpool. Enski boltinn 8.1.2026 10:30
Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Öll augu, og allar myndavélar, eru á þér sem knattspyrnustjóri í ensku úrvalsdeildinni og þegar illa gengur þá er oft auðvelt að gefa færi á sér. Danski stjórinn fékk að kynnast því í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 10:02
Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Everton endaði leikinn á níu vellinum þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. David Moyes knattspyrnustjóri Everton var æfur yfir að hans mati „fáránlegri“ ákvörðun sem leiddi til þess að Michael Keane var rekinn af velli fyrir að toga í hár Tolu Arokodare. Enski boltinn 8.1.2026 09:31
Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Nú er hægt að sjá hér á Vísi mörkin og alla dramatíkina frá viðburðarríku kvöldi í ensku úrvaldeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 8.1.2026 09:04
Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Darren Fletcher segist ætla að vera á hliðarlínunni í bikarleik Manchester United gegn Brighton á sunnudag. Enski boltinn 8.1.2026 07:15
Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Titilvonir Manchester City hafa dvínað mikið með þremur jafnteflum í röð og var Pep Guardiola síður en svo hress í viðtali eftir 1-1 jafnteflið við Brighton í kvöld, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 7.1.2026 22:53
Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Newcastle komst upp fyrir Manchester United og Chelsea, í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, með ótrúlegum 4-3 sigri gegn Leeds í kvöld. Enski boltinn 7.1.2026 22:30
Tvenna frá Sesko dugði United skammt Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar. Enski boltinn 7.1.2026 22:01