Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. desember 2024 12:02 Sir Jim Ratcliffe gafst á endanum upp á Dan Ashworth. getty/Catherine Ivill Svo virðist sem Sir Jim Ratcliffe hafi látið reka Dan Ashworth úr starfi íþróttastjóra Manchester United. Í morgun var greint frá því að Ashworth væri hættur hjá United eftir aðeins fimm mánuði í starfi íþróttastjóra félagsins. United lagði mikið á sig til að fá Ashworth en félagið borgaði Newcastle United væna summu til að tryggja sér starfskrafta hans. Ashworth átti að gegna stóru hlutverki í endurreisn United en miklar breytingar hafa verið gerðar bak við tjöldin síðan Ratcliffe og félagar eignuðust hlut í félaginu og tóku við stjórn fótboltamála hjá því. Ashworth hvatti til þess að United myndi halda Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra í sumar. Hollendingurinn var rekinn í lok október eftir verstu byrjun United á tímabili í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ruben Amorim var ráðinn í hans stað. Ratcliffe ku hafa verið æfur út í Ashworth vegna stuðningsins við Ten Hag og samband þeirra versnaði stöðugt samkvæmt enskum fjölmiðlum. Og eftir tapið fyrir Nottingham Forest í gær, 2-3, var komið að leiðarlokum. Ashworth sá meðal annars um leikmannakaup og -sölur hjá United. Í sumar keypti félagið fimm leikmenn fyrir um tvö hundruð milljónir punda: Matthijs de Ligt, Joshua Zirkzee, Manuel Ugarte, Noussair Mazraoui og Leny Yoro. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir þrettán leiki. Liðið hefur tapað tveimur síðustu deildarleikjum sínum. Enski boltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Í morgun var greint frá því að Ashworth væri hættur hjá United eftir aðeins fimm mánuði í starfi íþróttastjóra félagsins. United lagði mikið á sig til að fá Ashworth en félagið borgaði Newcastle United væna summu til að tryggja sér starfskrafta hans. Ashworth átti að gegna stóru hlutverki í endurreisn United en miklar breytingar hafa verið gerðar bak við tjöldin síðan Ratcliffe og félagar eignuðust hlut í félaginu og tóku við stjórn fótboltamála hjá því. Ashworth hvatti til þess að United myndi halda Erik ten Hag í starfi knattspyrnustjóra í sumar. Hollendingurinn var rekinn í lok október eftir verstu byrjun United á tímabili í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Ruben Amorim var ráðinn í hans stað. Ratcliffe ku hafa verið æfur út í Ashworth vegna stuðningsins við Ten Hag og samband þeirra versnaði stöðugt samkvæmt enskum fjölmiðlum. Og eftir tapið fyrir Nottingham Forest í gær, 2-3, var komið að leiðarlokum. Ashworth sá meðal annars um leikmannakaup og -sölur hjá United. Í sumar keypti félagið fimm leikmenn fyrir um tvö hundruð milljónir punda: Matthijs de Ligt, Joshua Zirkzee, Manuel Ugarte, Noussair Mazraoui og Leny Yoro. United er í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir þrettán leiki. Liðið hefur tapað tveimur síðustu deildarleikjum sínum.
Enski boltinn Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Aston Villa | Reynist Emery sínu gamla liði erfiður Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti