Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. desember 2024 10:32 Pep Guardiola brást ókvæða við þegar stuðningsmaður Liverpool hreytti einhverju í hann. Félagar Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þurftu að halda honum svo hann réðist ekki á mann úti á götu. Myndband af atvikinu fór í dreifingu í gær. Ekki er vitað hversu gamalt það er en samkvæmt Sky Sports var myndbandið tekið eftir bikarúrslitaleik City og Manchester United síðasta vor. Í myndbandinu sést Guardiola labba framhjá stuðningsmanninum sem sagði við hann: Bara því þú tapaðir. Guardiola sneri sér þá við og fór í átt að manninum. Félagar hans héldu aftur af honum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. A video of Pep Guardiola in an altercation with a fan is going viral currently… 😳 pic.twitter.com/FnelwLvsH1— CentreGoals. (@centregoals) December 6, 2024 Guardiola sagði nokkrum sinnum við stuðningsmanninn: Veistu hvað tapaðist? Hann var svo leiddur í burtu. City vann Nottingham Forest á miðvikudaginn, 3-1, en það var fyrsti sigur liðsins í átta leikjum. Guardiola hefur aldrei farið í gegnum jafn slæman tíma á stjóraferlinum. City sækir Crystal Palace heim í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. City-menn eru í 4. sæti deildarinnar. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. 6. desember 2024 15:02 Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Myndband af atvikinu fór í dreifingu í gær. Ekki er vitað hversu gamalt það er en samkvæmt Sky Sports var myndbandið tekið eftir bikarúrslitaleik City og Manchester United síðasta vor. Í myndbandinu sést Guardiola labba framhjá stuðningsmanninum sem sagði við hann: Bara því þú tapaðir. Guardiola sneri sér þá við og fór í átt að manninum. Félagar hans héldu aftur af honum eins og sjá má á myndbandinu hér fyrir neðan. A video of Pep Guardiola in an altercation with a fan is going viral currently… 😳 pic.twitter.com/FnelwLvsH1— CentreGoals. (@centregoals) December 6, 2024 Guardiola sagði nokkrum sinnum við stuðningsmanninn: Veistu hvað tapaðist? Hann var svo leiddur í burtu. City vann Nottingham Forest á miðvikudaginn, 3-1, en það var fyrsti sigur liðsins í átta leikjum. Guardiola hefur aldrei farið í gegnum jafn slæman tíma á stjóraferlinum. City sækir Crystal Palace heim í 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. City-menn eru í 4. sæti deildarinnar.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. 6. desember 2024 15:02 Mest lesið Eygló Fanndal er Íþróttamaður ársins 2025 Sport Luke Littler rústaði úrslitaleiknum og er aftur heimsmeistari Sport „Þetta ár var klárlega stærsta árið á ferlinum“ Sport Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Körfubolti McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Golf Íþróttaeldhugi ársins endurvakti ungmennafélag Sport 24 fengu atkvæði í kjöri Íþróttamanns ársins í ár Sport Tíu Malímenn lentu undir en unnu samt Fótbolti Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Enski boltinn Jón Arnar nýjasti meðlimurinn í Heiðurshöll ÍSÍ Sport Fleiri fréttir Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Það borgar sig aldrei að skjóta á portúgalska knattspyrnustjórann Jose Mourinho ef þú vilt ekki fá fast skot til baka. Því fékk Pep Guardiola að kynnast. 6. desember 2024 15:02