Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. desember 2024 20:23 Eddie Howe hefur ekki gaman að því að sjá Newcastle leka inn ódýrum mörkum. Vísir/Getty Newcastle gerði sér ferð til Brentford í dag og tapaði 4-2. Eddie Howe, þjálfari liðsins, hefur beðið stuðningsmenn afsökunar á frammistöðunni og lofar því að þeir muni leggja sig alla fram við að gera stuðningsmenn stolta á ný. Vegna stormsins Darragh sem ríður yfir Bretlandseyjar þessa helgina var fámennra en vanalega hjá stuðningsmönnum Newcastle. Margir hættu við að gera sér ferð suður til Lundúna en þó voru tæplega tvö þúsund Newcastle-menn viðstaddir. Eddie var spurður eftir leik hvernig væri að sjá stúkuna hálf tóma. „Það er alltaf erfitt að sjá stuðningsmennina eftir að hafa valdið þeim vonbrigðum. Ég vil bara þakka öllum sem mættu í dag og ég biðst innilega afsökunar á því sem við buðum upp á. Ég lofa því að við munum leggja allt á okkur til að bæta upp fyrir þetta,“ sagði þjálfarinn þá. Öll fjögur mörk Brentford komu eftir varnarmistök hjá Newcastle, sem hefur aðeins tekið tvö stig úr síðustu fjórum leikjum og gerði 3-3 jafntefli við Liverpool í vikunni eftir að hafa komist 2-1 yfir í leiknum. „Ég er mjög vonsvikinn með varnarleikinn. Við munum horfa á þessi fjögur mörk með mikla eftirsjá í huga. Leikurinn var í jafnvægi þannig að þetta var mjög svekkjandi. Þetta er sérstaklega pirrandi þar sem við höfum verið flottir sóknarlega og skorað fimm mörk í tveimur leikjum, en á móti fengið á okkur sjö mörk. Það er erfitt að sætta sig við.“ Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Vegna stormsins Darragh sem ríður yfir Bretlandseyjar þessa helgina var fámennra en vanalega hjá stuðningsmönnum Newcastle. Margir hættu við að gera sér ferð suður til Lundúna en þó voru tæplega tvö þúsund Newcastle-menn viðstaddir. Eddie var spurður eftir leik hvernig væri að sjá stúkuna hálf tóma. „Það er alltaf erfitt að sjá stuðningsmennina eftir að hafa valdið þeim vonbrigðum. Ég vil bara þakka öllum sem mættu í dag og ég biðst innilega afsökunar á því sem við buðum upp á. Ég lofa því að við munum leggja allt á okkur til að bæta upp fyrir þetta,“ sagði þjálfarinn þá. Öll fjögur mörk Brentford komu eftir varnarmistök hjá Newcastle, sem hefur aðeins tekið tvö stig úr síðustu fjórum leikjum og gerði 3-3 jafntefli við Liverpool í vikunni eftir að hafa komist 2-1 yfir í leiknum. „Ég er mjög vonsvikinn með varnarleikinn. Við munum horfa á þessi fjögur mörk með mikla eftirsjá í huga. Leikurinn var í jafnvægi þannig að þetta var mjög svekkjandi. Þetta er sérstaklega pirrandi þar sem við höfum verið flottir sóknarlega og skorað fimm mörk í tveimur leikjum, en á móti fengið á okkur sjö mörk. Það er erfitt að sætta sig við.“
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira