Mest traust til Landhelgisgæslunnar en minnst til borgarstjórnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 14:34 Um 86 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan er sú stofnun sem flestir landsmenn bera mest traust til samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup eða 86 prósent. Fæstir segjast aftur á móti bera mest traust til borgarstjórnar Reykjavíkur eða 22 prósent. Í langflestum tilvikum hefur traust landsmanna til ýmissa stofnanna aukist milli ára samkvæmt könnuninni. Hástökkvararnir að þessu sinni eru heilbrigðiskerfið, sem hækkar um 22 prósentustig milli ára, og Seðlabankinn sem fer upp um 17 prósentustig. Þannig segjast 79 prósent landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og 62 prósent segjast bera mikið traust til Seðlabankans. Þá hefur traust til Alþingis og ríkissáttasemjara einnig hækkað mikið, eða um ellefu prósentustig og traust til dómskerfisins og Háskóla Íslands hækkar einnig um á bilinu sjö til níu prósentustig. Almennt hefur traust landsmanna til hinna ýmsu stofnanna farið hækkandi milli ára.Gallup Embætti forseta Íslands er sú stofnun sem mælist með næstmest traust fjórða árið í röð en 80 prósent segjast bera mikið traust til embættisins. Um 72 prósent bera mikið traust til lögreglunnar sem er svipað hlutfall og í fyrra. Þá nýtur þjóðkirkjan mikils traust um 32 prósenta landsmanna sem einnig er svipað hlutfall og í fyrra. Þrátt fyrir að verma botnsætið hefur traust til borgarstjórnar Reykjavíkur aukist um fimm prósentustig frá því í fyrra en 22 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til borgarstjórnar, sem þó nýtur meira trausts meðal borgarbúa en um 34 prósent Reykvíkinga segjast bera mikið traust til borgarstjórnar. Könnunin var gerð dagana 4. til 15. febrúar með netkönnun þar sem spurt var hversu mikið eða lítið traust berð þú til stofnana og embætta sem birtust í tilviljunarkenndri röð. Alls voru 1.587 í úrtaki og var þátttökuhlutfall 52,9 prósent. Borgarstórn Reykjavíkur nýtur minnst trausts samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan Borgarstjórn Seðlabankinn Skóla - og menntamál Lögreglan Forseti Íslands Dómstólar Heilbrigðismál Alþingi Íslenskir bankar Þjóðkirkjan Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira
Hástökkvararnir að þessu sinni eru heilbrigðiskerfið, sem hækkar um 22 prósentustig milli ára, og Seðlabankinn sem fer upp um 17 prósentustig. Þannig segjast 79 prósent landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og 62 prósent segjast bera mikið traust til Seðlabankans. Þá hefur traust til Alþingis og ríkissáttasemjara einnig hækkað mikið, eða um ellefu prósentustig og traust til dómskerfisins og Háskóla Íslands hækkar einnig um á bilinu sjö til níu prósentustig. Almennt hefur traust landsmanna til hinna ýmsu stofnanna farið hækkandi milli ára.Gallup Embætti forseta Íslands er sú stofnun sem mælist með næstmest traust fjórða árið í röð en 80 prósent segjast bera mikið traust til embættisins. Um 72 prósent bera mikið traust til lögreglunnar sem er svipað hlutfall og í fyrra. Þá nýtur þjóðkirkjan mikils traust um 32 prósenta landsmanna sem einnig er svipað hlutfall og í fyrra. Þrátt fyrir að verma botnsætið hefur traust til borgarstjórnar Reykjavíkur aukist um fimm prósentustig frá því í fyrra en 22 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til borgarstjórnar, sem þó nýtur meira trausts meðal borgarbúa en um 34 prósent Reykvíkinga segjast bera mikið traust til borgarstjórnar. Könnunin var gerð dagana 4. til 15. febrúar með netkönnun þar sem spurt var hversu mikið eða lítið traust berð þú til stofnana og embætta sem birtust í tilviljunarkenndri röð. Alls voru 1.587 í úrtaki og var þátttökuhlutfall 52,9 prósent. Borgarstórn Reykjavíkur nýtur minnst trausts samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.Vísir/Vilhelm
Landhelgisgæslan Borgarstjórn Seðlabankinn Skóla - og menntamál Lögreglan Forseti Íslands Dómstólar Heilbrigðismál Alþingi Íslenskir bankar Þjóðkirkjan Mest lesið Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Innlent „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Rigning í dag Veður Fleiri fréttir Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Sjá meira