Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. nóvember 2025 17:57 Umræðan um göng milli meginlandsins og Vestmannaeyja hefur staðið í fjölda ára. Vísir/Vilhelm Félagið Eyjagöng ehf. hefur verið stofnað til að leiða jarðrannsóknir milli lands og Heimaeyjar vegna mögulegrar jarðgangagerðar. Forsvarsmaður verkefnisins segist hafa fengið góðar undirtektir frá bæði fyrirtækjum og sveitarfélögum vegna verkefnisins. Á síðasta ári skilaði starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins skýrslu um Vestmannaeyjagöng en helsta niðurstaðan þar var að þörf væri á ítarlegum jarðfræðirannsóknum áður en hægt væri að ákveða hvort slík göng væru fýsileg. „Þetta er þannig að það er búið að skrifa margar skýrslur og fjallað oft um þetta, bæði á þingi og svo starfshópur á vegum síðasta samgönguráðherra, sem allir segja það sama, að þetta sé mögulegt en það þurfi frekari rannsóknir,“ segir Árni Sigfússon, forsvarsmaður nýstofnaða félagsins Eyjagöng ehf. Til stendur að bora tvær holur, annars vegar við Kross í Landeyjum og hins vegar á Heimaey, með aðstoð sérfræðinga og Vegagerðarinnar. Að sögn Árna hafa viðeigandi sveitarfélög tekið vel í rannsóknina en þó eigi þau eftir að taka málið formlega fyrir. Einnig séu það fyrirtæki og einstaklingar sem standi að baki félaginu. Í tilkynningu frá Eyjagöngum, sem Eyjafréttir greindu frá, segir að félagið hyggist afla tvö hundruð milljóna króna í fyrstu fjármögnunarlotu. Nú þegar liggi fyrir hlutafjárloforð sem nema rúmum hundrað milljónum. Þá er fyrirhugaður kynningarfundur um miðjan janúar þar sem verkefnið verður kynnt ítarlega og landsmönnum gefinn kostur á að skrá sig fyrir hlut í félaginu. Vestmannaeyjar Jarðgöng á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Fleiri fréttir Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Sjá meira
Á síðasta ári skilaði starfshópur á vegum innviðaráðuneytisins skýrslu um Vestmannaeyjagöng en helsta niðurstaðan þar var að þörf væri á ítarlegum jarðfræðirannsóknum áður en hægt væri að ákveða hvort slík göng væru fýsileg. „Þetta er þannig að það er búið að skrifa margar skýrslur og fjallað oft um þetta, bæði á þingi og svo starfshópur á vegum síðasta samgönguráðherra, sem allir segja það sama, að þetta sé mögulegt en það þurfi frekari rannsóknir,“ segir Árni Sigfússon, forsvarsmaður nýstofnaða félagsins Eyjagöng ehf. Til stendur að bora tvær holur, annars vegar við Kross í Landeyjum og hins vegar á Heimaey, með aðstoð sérfræðinga og Vegagerðarinnar. Að sögn Árna hafa viðeigandi sveitarfélög tekið vel í rannsóknina en þó eigi þau eftir að taka málið formlega fyrir. Einnig séu það fyrirtæki og einstaklingar sem standi að baki félaginu. Í tilkynningu frá Eyjagöngum, sem Eyjafréttir greindu frá, segir að félagið hyggist afla tvö hundruð milljóna króna í fyrstu fjármögnunarlotu. Nú þegar liggi fyrir hlutafjárloforð sem nema rúmum hundrað milljónum. Þá er fyrirhugaður kynningarfundur um miðjan janúar þar sem verkefnið verður kynnt ítarlega og landsmönnum gefinn kostur á að skrá sig fyrir hlut í félaginu.
Vestmannaeyjar Jarðgöng á Íslandi Rangárþing eystra Samgöngur Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Fleiri fréttir Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Sjá meira