Mest traust til Landhelgisgæslunnar en minnst til borgarstjórnar Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. febrúar 2021 14:34 Um 86 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til Landhelgisgæslunnar. Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan er sú stofnun sem flestir landsmenn bera mest traust til samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup eða 86 prósent. Fæstir segjast aftur á móti bera mest traust til borgarstjórnar Reykjavíkur eða 22 prósent. Í langflestum tilvikum hefur traust landsmanna til ýmissa stofnanna aukist milli ára samkvæmt könnuninni. Hástökkvararnir að þessu sinni eru heilbrigðiskerfið, sem hækkar um 22 prósentustig milli ára, og Seðlabankinn sem fer upp um 17 prósentustig. Þannig segjast 79 prósent landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og 62 prósent segjast bera mikið traust til Seðlabankans. Þá hefur traust til Alþingis og ríkissáttasemjara einnig hækkað mikið, eða um ellefu prósentustig og traust til dómskerfisins og Háskóla Íslands hækkar einnig um á bilinu sjö til níu prósentustig. Almennt hefur traust landsmanna til hinna ýmsu stofnanna farið hækkandi milli ára.Gallup Embætti forseta Íslands er sú stofnun sem mælist með næstmest traust fjórða árið í röð en 80 prósent segjast bera mikið traust til embættisins. Um 72 prósent bera mikið traust til lögreglunnar sem er svipað hlutfall og í fyrra. Þá nýtur þjóðkirkjan mikils traust um 32 prósenta landsmanna sem einnig er svipað hlutfall og í fyrra. Þrátt fyrir að verma botnsætið hefur traust til borgarstjórnar Reykjavíkur aukist um fimm prósentustig frá því í fyrra en 22 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til borgarstjórnar, sem þó nýtur meira trausts meðal borgarbúa en um 34 prósent Reykvíkinga segjast bera mikið traust til borgarstjórnar. Könnunin var gerð dagana 4. til 15. febrúar með netkönnun þar sem spurt var hversu mikið eða lítið traust berð þú til stofnana og embætta sem birtust í tilviljunarkenndri röð. Alls voru 1.587 í úrtaki og var þátttökuhlutfall 52,9 prósent. Borgarstórn Reykjavíkur nýtur minnst trausts samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.Vísir/Vilhelm Landhelgisgæslan Borgarstjórn Seðlabankinn Skóla - og menntamál Lögreglan Forseti Íslands Dómstólar Heilbrigðismál Alþingi Íslenskir bankar Þjóðkirkjan Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira
Hástökkvararnir að þessu sinni eru heilbrigðiskerfið, sem hækkar um 22 prósentustig milli ára, og Seðlabankinn sem fer upp um 17 prósentustig. Þannig segjast 79 prósent landsmanna bera mikið traust til heilbrigðiskerfisins og 62 prósent segjast bera mikið traust til Seðlabankans. Þá hefur traust til Alþingis og ríkissáttasemjara einnig hækkað mikið, eða um ellefu prósentustig og traust til dómskerfisins og Háskóla Íslands hækkar einnig um á bilinu sjö til níu prósentustig. Almennt hefur traust landsmanna til hinna ýmsu stofnanna farið hækkandi milli ára.Gallup Embætti forseta Íslands er sú stofnun sem mælist með næstmest traust fjórða árið í röð en 80 prósent segjast bera mikið traust til embættisins. Um 72 prósent bera mikið traust til lögreglunnar sem er svipað hlutfall og í fyrra. Þá nýtur þjóðkirkjan mikils traust um 32 prósenta landsmanna sem einnig er svipað hlutfall og í fyrra. Þrátt fyrir að verma botnsætið hefur traust til borgarstjórnar Reykjavíkur aukist um fimm prósentustig frá því í fyrra en 22 prósent landsmanna segjast bera mikið traust til borgarstjórnar, sem þó nýtur meira trausts meðal borgarbúa en um 34 prósent Reykvíkinga segjast bera mikið traust til borgarstjórnar. Könnunin var gerð dagana 4. til 15. febrúar með netkönnun þar sem spurt var hversu mikið eða lítið traust berð þú til stofnana og embætta sem birtust í tilviljunarkenndri röð. Alls voru 1.587 í úrtaki og var þátttökuhlutfall 52,9 prósent. Borgarstórn Reykjavíkur nýtur minnst trausts samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup.Vísir/Vilhelm
Landhelgisgæslan Borgarstjórn Seðlabankinn Skóla - og menntamál Lögreglan Forseti Íslands Dómstólar Heilbrigðismál Alþingi Íslenskir bankar Þjóðkirkjan Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent Fleiri fréttir Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Sjá meira