Skoðun

Vinnu­brögð Carbfix eru á­mælis­verð

Ólafur Sigurðsson skrifar

Hafnarfjarðarbær hefur hafnað hugmyndum Carbfix um niðurdælingu á CO2-streymi undir iðnaðarsvæðið við Vellina. Umfangið á þessari framkvæmd var gríðarlegt og fyrirsjáanleg mikil umhverfis- og samfélagsleg áhrif.

Skoðun

Öllum til hags­bóta að bæta hag nýrra Ís­lendinga

Marta Wieczorek skrifar

Við vitum öll að íslenskt samfélag er að breytast á áður óþekktum hraða. Við stöndum frammi fyrir áskorunum sem ekki er lengur hægt að loka augunum fyrir ef ekki á illa að fara. Margir íslenskir ríkisborgarar, eins og ég, komu hingað af sjálfviljug vegna aðdáunar á landi og þjóð.

Skoðun

Raun­veru­leg úr­ræði óskast takk!

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Ég verð að lýsa yfir miklum áhyggjum af þeim tillögum sem dómsmálaráðherra hefur lagt fram í fjölmiðlum, sér í lagi að það komi til að greina að vista fólk saman í fangaklefum, sem ég reyndar hef ekki heyrt þetta frá ráðherra sjálfum komið heldur aðeins í fyrirsögn í fjölmiðli.

Skoðun

(Ó)merkilegir í­búar

Örn Smárason skrifar

Það er svo að stundum vilja dagsetningar festast í minni okkar mannana, afmæli, fótboltaleikir, árshátíðir og svo margt fleira jákvætt sem við upplifum kemur upp í huga okkar reglulega. Við setjum upp lítið bros og höldum svo áfram með daginn.

Skoðun

Vanga­veltur um á­byrgð og laun

Sigurbjörg Erla Egilsdóttir skrifar

Í gær samþykkti bæjarstjórn Kópavogs að lækka laun bæjarfulltrúa og fulltrúa í nefndum og ráðum um 10%. Samhliða var ákveðið að lækka laun bæjarstjóra um 1,8%. Bæjarstjórinn lýsti skýrri afstöðu sinni: hún teldi ekki tilefni til frekari endurskoðunar á eigin launum. 

Skoðun

Gervi­greind í dag­legu lífi: 15 dæmi

Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Í huga flestra er gervigreind (AI) eitthvað fjarlægt og flókið sem tækninördar ræða um á ráðstefnum. Staðreyndin er hins vegar sú að gervigreindin er nú þegar orðin hluti af okkar daglega lífi og á næstu árum mun hún létta okkur lífið enn meira.

Skoðun

Til hvers að læra iðn­nám?

Jakob Þór Möller skrifar

Vegna umræðu drengs sem átti erfitt að finna sér vinnu þar sem sveinsbréf var honum fyrirstaða að fá vinnu vegna þess hann er í hærri launaflokki var notað orðalagið “Sveinspróf nánast orðið ónýtur pappír” langar mig að koma inn á vandamál sem setur stórt spurningamerki við meistaranám iðnaðarmanna.

Skoðun

Komir þú á Græn­lands grund

Gunnar Pálsson skrifar

Tæplega hefur nokkur Íslendingur lýst þeim taugum sem hann bar til Grænlands betur en rímnaskáldið Sigurður Breiðfjörð. Kannski rann honum blóðið til skyldunnar, minnugur þess að annar Breiðfirðingur, Eiríkur rauði, hafði byggt landið forðum.

Skoðun

Hlustum á náttúruna

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Ég held að við könnumst öll við augnablik og stundir þar sem náttúran talar.

Skoðun

Skatt­heimta sem mark­mið í sjálfu sér

Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar

Á flokksþingi Repúblikana í Bandaríkjunum árið 1988 stóð forsetaframbjóðandinn George H. W. Bush og sagði: „Read my lips: No new taxes.“ (Lestu varirnar á mér: Engir nýir skattar.) Hann sigraði kosningarnar í kjölfarið – en hækkaði svo skatta. Loforðasvikin kostuðu hann forsetastólinn.

Skoðun

Tæknin hjálpar les­blindum

Guðmundur S. Johnsen skrifar

Félag lesblindra á Íslandi hefur lagt sig eftir að kynna nýjar lausnir sem nýtast lesblindum og þeim sem eiga við lestrarörðugleika að etja. Það er reynsla félagsins að mikilvægt sé að fylgjast með tækninýjungum og kynna þær fyrir þeim sem glíma við lesblindu en þó ekki síður stjórnendum í skólakerfinu.

Skoðun

Opið bréf til Frið­riks Þórs

Steven Meyers,Guðrún Elsa Bragadóttir,Ása Helga Hjörleifsdóttir,Brúsi Ólason,Erlendur Sveinsson og Heather Millard skrifa

Kæri Friðrik Þór Friðriksson. Um daginn gafstu álit þitt á kvikmyndagerðarnámi á Íslandi í viðtali á Samstöðinni og sagðir þar ýmislegt miður fallegt um nýja BA-námið í Listaháskóla Íslands, þar sem við erum öll kennarar.

Skoðun

Skjól­veggur af körlum og ungum mönnum

Ólafur Elínarson skrifar

Það er mikill meirihluti af karlmönnum og drengjum sem standa með konum og stúlkum, langstærstur hluti. Meirihluti sem sannarlega finnur á andrúmsloftinu og í menningunni að það eru neikvæðar breytingar í farvatninu sem hafa áhrif á stúlkur og konur.

Skoðun

Mennta­mál eru ekki af­gangs­stærð

Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Þrálátt stef og ofnotað er það um að menntun sé dýr þegar einmitt er mikilvægt að hún kosti eða öllu heldur sé fjármögnuð svo að vel sé að henni staðið.

Skoðun

‘Vók’ er djók

Alexandra Briem skrifar

Og þá meina ég orðið ‘vók’. Það er nefnilega fátt sem gerir uppbyggileg samskipti erfiðari en það þegar fólk skilur ekki orð á sama hátt.

Skoðun

Er friður tál­sýn eða verk­efni?

Inga Daníelsdóttir skrifar

Það er skrýtið að vera uppi á þessum tímum. Tuttugustu og fyrstu öldinni – sem virðist á margan hátt vera óöld. Nei, ég bý ekki á Gasa, í Úkraínu né Suður-Súdan. Ég bý bara á „friðsama Íslandi“ sem lítur helst ekki í áttina að hörmungum heimsins – varla einu sinni í eigin barm þar sem fólk er þó að tærast upp úr innri vanlíðan.

Skoðun

Kattahald

Jökull Jörgensen skrifar

Ég er íbúi í gamla hluta Hafnafjarðar. Bý þar í vinalegu fallegu húsi. Í garðinum og í nálægum görðum trjóna stór og virðuleg greni og barrtré. Þessir öldungar veita skógar- og svartþröstum skjól, þeir eru þeirra heimili.

Skoðun

Fram­tíðin er raf­mögnuð

Jóhanna Hlín Auðunsdóttir skrifar

Miklum samfélagsbreytingum fylgir þörf fyrir meiri endurnýjanlega orku. Við Íslendingar búum svo vel að hafa beislað náttúruöflin með nýtingu vatnsafls og jarðvarma á 20. öld. Það var mikið heillaskref.

Skoðun

Ekki biðja um undan­þágur heldur krefjast réttar sam­kvæmt EES-samningnum

Erna Bjarnadóttir skrifar

Í umræðum um mögulegar refsitolla Evrópusambandsins, vegna viðskiptaátaka við Bandaríkin, hefur norska ríkisstjórnin hafið viðræður við ESB um að fá undanþágur fyrir útflutning sinn. Þetta varðar vitaskuld Íslands því bæði löndin eiga aðild að EES og ættu að njóta jafnræðis á sameiginlegum markaði.

Skoðun

Þjóðar­morðið í blokkinni

Bjarni Þór Sigurbjörnsson skrifar

Um 16.000 börn hafa verið drepin á Gaza á einu og hálfu ári. Til að setja þá tölu í samhengi þá jafngildir það því að öll grunnskólabörn í Reykjavík væru drepin. 1. til 10. bekkur í öllum grunnskólum Reykjavíkur þurrkaður út í blóðbaði.

Skoðun

Ég hataði raf­íþróttir!

Þorvaldur Daníelsson skrifar

Það eru ekki sérlega mörg ár síðan ég bókstaflega sá rautt þegar fólk var að dásama rafíþróttir. Ég gat ekki með nokkrum móti skilið að það að spila tölvuleiki gæti átt neitt sameiginlegt með íþróttum.

Skoðun

Því miður hefur lítið breyst

Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar

Árang­ur ís­lenskra nem­enda í PISA er verri en nokkru sinni áður og er und­ir meðaltali OECD og Norður­landa í öll­um þátt­um. Helm­ing­ur drengja út­skrif­ast úr grunn­skóla án þess að hafa náð grunn­færni í læsi. Náms­gögn eru úr­elt og standast ekki kröfur samtímans.

Skoðun

Versta sem Ís­land gæti gert

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

„Viðskiptahindranir skapa ekki verðmæti og þó að það sé freistandi fyrir ríki að bregðast við tollum með tollum, er mikil hætta á að slík viðbrögð bitni harðast á neytendum heima fyrir.“ Með þessum orðum lauk grein eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, utanríkiráðherra og formann Viðreisnar, sem birtist á Vísi í gær. 

Skoðun

„...ég lærði líka að nota gagn­rýna hugsun“

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Ég hef lengi verið meðvituð um kynjaójafnrétti í samfélaginu – man ekki síðan hvenær. Ég ólst upp á fréttasjúku heimili, við mikla samfélagsumræðu og hef fylgst með jafnréttisumræðunni lengi lengi. Mest man ég eftir opinberum viðbrögðum við gagnrýni femínista á ójafnréttið.

Skoðun