Valur Valskonur þurftu að hafa fyrir hlutunum Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57. Körfubolti 13.2.2024 19:59 Valsmenn með yfirhöndina eftir fyrri leikinn Valsmenn unnu eins marks sigur gegn serbneska liðinu Metaloplastika í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 11.2.2024 20:01 Vilja breyta reglum eftir mál Arnars Stjórn Íslensks Toppfótbolta hefur lagt fram tillögu til ályktunar á ársþingi KSÍ síðar í mánuðinum. Tillagan kemur til eftir kærumál vegna leikbanns Arnars Gunnlaugssonar á síðustu leiktíð. Fótbolti 11.2.2024 08:00 „Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10.2.2024 21:46 Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9.2.2024 16:46 Málfríður tekur síðasta dansinn með Val Málfríður Erna Sigurðardóttir er komin aftur heim í Val og ætlar að klára farsælan fótboltaferil sinn á Hlíðarenda í sumar. Íslenski boltinn 9.2.2024 14:24 Óvissa um lykilmann Vals: „Þetta lítur rosalega illa út“ Óvissa ríkir um Joshua Jefferson, Bandaríkjamanninn í körfuboltaliði Vals, sem meiddist í hné í sigrinum gegn Haukum í gær. Ljóst er að um mikið áfall væri að ræða fyrir Val ef meiðslin reynast alvarleg. Körfubolti 9.2.2024 13:31 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8.2.2024 18:31 Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01 Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 19:16 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-36 | Öruggur sigur Valsmanna Í kvöld fór fram fyrsti leikur 15. umferð Olís-deildar karla þegar Fram fékk Val í heimsókn. Völtuðu Valsarar yfir heimamenn í leiknum. Lokatölur 28-36. Handbolti 6.2.2024 18:45 Óskar Bjarni: Gamla góða tuggan Valur vann í kvöld stórsigur á Fram í Úlfarsárdal í fyrsta leik 15. umferðar Olís-deildar karla, 28-36 lokatölur. Handbolti 6.2.2024 21:41 Valur og Þór unnu örugga útisigra Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld. Körfubolti 6.2.2024 21:34 Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5.2.2024 17:46 Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr 16. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.2.2024 09:00 Valsmenn bæta fyrrum KR-ing í hópinn Valsmenn ákváðu að sæta lagi á síðasta degi félagaskiptagluggans og þéttu raðirnar fyrir lokaátökin í Subway-deild karla. Körfubolti 3.2.2024 12:32 „Við brutum oftar en þeir samkvæmt reglunum í dag“ Arnar Guðjónsson var afar svekktur með niðurstöðuna í leik Stjörnunnar og Vals í kvöld. Stjarnan hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í Subway-deildinni. Körfubolti 2.2.2024 21:36 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 81-85 | Naumur sigur toppliðsins Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Subway-deildar karla í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Stjörnunni á útivelli í kvöld, 81-85. Körfubolti 2.2.2024 18:32 HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1.2.2024 21:19 Umfjöllun og viðtöl Njarðvík-Valur 79-67: Áttundi sigur Njarðvíkur í röð Njarðvík vann áttunda leik sinn í röð í Subway-deild kvenna eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum suður með sjó. Körfubolti 31.1.2024 19:30 Myndaveisla: Af EM á þorrablót Valsmanna Þorrablót Miðbæjar og Hlíða var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld á Hlíðarenda. Valsmenn stóðu fyrir blótinu sem var glæsilegt. Lífið 29.1.2024 11:25 Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28.1.2024 13:17 Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55 Umfjöllun: Valur - Fram 30-20 | Valur með tíu marka sigur á Fram Valskonur voru ekki í miklum vandræðum með Fram á heimavelli í Olís-deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 30-20. Handbolti 26.1.2024 18:45 Þakklæti og sorg í senn: „Búinn að móta líf mitt“ Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir tilkynnti í gær að hún neyddist til að leggja körfuboltaskóna á hilluna vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Ákvörðunin sé þungbær, en sú eina rétta í stöðunni. Körfubolti 26.1.2024 08:01 Íris Dögg úr Laugardalnum yfir á Hlíðarenda Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals út komandi leiktíð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Hún kemur frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur leikið frá 2021. Íslenski boltinn 25.1.2024 23:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 90-79 | Fjórða tap Íslandsmeistaranna í röð Liðin sem hafa mæst í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár, Valur og Tindastóll, áttust við á Hlíðarenda í stórleik 15. umferðar Subway-deildar karla. Körfubolti 25.1.2024 18:31 Reykjavíkurslag Fram og Vals frestað vegna veðurs Leik Fram og Vals í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu var frestað vegna þess veðurs sem nú gengur um höfuðborgarsvæðið. Íslenski boltinn 25.1.2024 19:01 Fegurðin við vörn Valsliðsins á móti Remy Martin Remy Martin hefur farið á kostum með Keflavíkurliðinu í vetur en hann lenti á vegg í síðasta leik. Vegg af vakandi Valsmönnum. Körfubolti 25.1.2024 16:20 Fór í Val til að vinna titla: „Æfa á atvinnumannatíma“ Jónatan Ingi Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og samdi við Valsmenn. Hann er uppalinn hjá FH og spilaði fjögur tímabil með meistaraflokki FH áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir 2021 tímabilið. Íslenski boltinn 25.1.2024 09:01 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 101 ›
Valskonur þurftu að hafa fyrir hlutunum Valur vann góðan tólf stiga sigur er liðið tók á móti Snæfelli í B-deild Subway-deildar kvenna í körfubolta í kvöld, 69-57. Körfubolti 13.2.2024 19:59
Valsmenn með yfirhöndina eftir fyrri leikinn Valsmenn unnu eins marks sigur gegn serbneska liðinu Metaloplastika í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 11.2.2024 20:01
Vilja breyta reglum eftir mál Arnars Stjórn Íslensks Toppfótbolta hefur lagt fram tillögu til ályktunar á ársþingi KSÍ síðar í mánuðinum. Tillagan kemur til eftir kærumál vegna leikbanns Arnars Gunnlaugssonar á síðustu leiktíð. Fótbolti 11.2.2024 08:00
„Hann breytir eiginlega öllu fyrir þetta lið“ Valsmaðurinn Josh Jefferson meiddist í leik Vals og Hauka. Í þættinum Subway Körfuboltakvöld var atvikið skoðað en atvikið leit ekki vel út og gæti Jefferson verið lengi frá. Körfubolti 10.2.2024 21:46
Umfjöllun: Valur - ÍBV 33-24 | Toppliðið í litlum vandræðum með Eyjakonur Valur styrkti stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna enn frekar með sterkum sigri gegn ÍBV á Hlíðarenda. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik tók Valur algjörlega fram úr í þeim seinni, lokatölur 33-24. Handbolti 9.2.2024 16:46
Málfríður tekur síðasta dansinn með Val Málfríður Erna Sigurðardóttir er komin aftur heim í Val og ætlar að klára farsælan fótboltaferil sinn á Hlíðarenda í sumar. Íslenski boltinn 9.2.2024 14:24
Óvissa um lykilmann Vals: „Þetta lítur rosalega illa út“ Óvissa ríkir um Joshua Jefferson, Bandaríkjamanninn í körfuboltaliði Vals, sem meiddist í hné í sigrinum gegn Haukum í gær. Ljóst er að um mikið áfall væri að ræða fyrir Val ef meiðslin reynast alvarleg. Körfubolti 9.2.2024 13:31
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 82-72 | Gönguferð í garðinum á hægum hraða Haukar heimsóttu heitasta lið landsins í N1-höllina á Hlíðarenda í kvöld en gestirnir urðu hreinlega að vinna leikinn þar sem þeir voru fyrir hann hársbreidd frá því að missa endanlega af úrslitakeppninni. Körfubolti 8.2.2024 18:31
Mesta Íslandsmeistarapressan er á liðinu í níunda sæti Subway Körfuboltakvöld fór yfir það í síðasta þætti sínum á hverjum væri mesta Íslandsmeistarapressan nú þegar aðeins sex leikir eru eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 8.2.2024 11:01
Umfjöllun og myndir: Valur - Haukar 32-28 | Valskonur í undanúrslit Toppliðin í Olís-deild kvenna, Valur og Haukar, mættust í átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna nú í kvöld. Leikið var á Hlíðarenda þar sem heimakonur sigruðu 32-28 í spennandi leik og tryggðu sig í leiðinni í bikarhelgina sem fer fram í næsta mánuði. Handbolti 6.2.2024 19:16
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 28-36 | Öruggur sigur Valsmanna Í kvöld fór fram fyrsti leikur 15. umferð Olís-deildar karla þegar Fram fékk Val í heimsókn. Völtuðu Valsarar yfir heimamenn í leiknum. Lokatölur 28-36. Handbolti 6.2.2024 18:45
Óskar Bjarni: Gamla góða tuggan Valur vann í kvöld stórsigur á Fram í Úlfarsárdal í fyrsta leik 15. umferðar Olís-deildar karla, 28-36 lokatölur. Handbolti 6.2.2024 21:41
Valur og Þór unnu örugga útisigra Valur og Þór unnu örugga útisigra er keppni í neðri hluta Subway-deildar kvenna í körfubolta hófst í kvöld. Körfubolti 6.2.2024 21:34
Valur hafnaði tilboði Breiðabliks í Aron Jó Þrátt fyrir miklar breytingar á þjálfarateymi og leikmannahóp þá er Breiðablik stórhuga fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla. Liðið bauð í Aron Jóhannsson, leikmann Vals, en tilboðinu var hafnað. Íslenski boltinn 5.2.2024 17:46
Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Körfuboltakvöld var á sínum stað á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr 16. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4.2.2024 09:00
Valsmenn bæta fyrrum KR-ing í hópinn Valsmenn ákváðu að sæta lagi á síðasta degi félagaskiptagluggans og þéttu raðirnar fyrir lokaátökin í Subway-deild karla. Körfubolti 3.2.2024 12:32
„Við brutum oftar en þeir samkvæmt reglunum í dag“ Arnar Guðjónsson var afar svekktur með niðurstöðuna í leik Stjörnunnar og Vals í kvöld. Stjarnan hefur tapað fjórum af síðustu fimm leikjum sínum í Subway-deildinni. Körfubolti 2.2.2024 21:36
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 81-85 | Naumur sigur toppliðsins Valsmenn eru með fjögurra stiga forskot á toppi Subway-deildar karla í körfubolta eftir nauman fjögurra stiga sigur gegn Stjörnunni á útivelli í kvöld, 81-85. Körfubolti 2.2.2024 18:32
HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1.2.2024 21:19
Umfjöllun og viðtöl Njarðvík-Valur 79-67: Áttundi sigur Njarðvíkur í röð Njarðvík vann áttunda leik sinn í röð í Subway-deild kvenna eftir góðan sigur á Íslandsmeisturum Vals á heimavelli sínum suður með sjó. Körfubolti 31.1.2024 19:30
Myndaveisla: Af EM á þorrablót Valsmanna Þorrablót Miðbæjar og Hlíða var haldið með pompi og prakt síðastliðið laugardagskvöld á Hlíðarenda. Valsmenn stóðu fyrir blótinu sem var glæsilegt. Lífið 29.1.2024 11:25
Körfuboltakvöld: Kiddi Páls æfir skotklukkuskot Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið en í þættinum átti sér skemmtileg umræða um Kristinn Pálsson, leikmann Vals. Körfubolti 28.1.2024 13:17
Körfuboltakvöld: Tilþrif 15. umferðar Subway körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni á föstudagskvöldið þar sem Stefán Árni og sérfræðingar hans fóru yfir 15. umferðina. Körfubolti 28.1.2024 10:55
Umfjöllun: Valur - Fram 30-20 | Valur með tíu marka sigur á Fram Valskonur voru ekki í miklum vandræðum með Fram á heimavelli í Olís-deild kvenna í kvöld en lokatölur voru 30-20. Handbolti 26.1.2024 18:45
Þakklæti og sorg í senn: „Búinn að móta líf mitt“ Landsliðskonan Hildur Björg Kjartansdóttir tilkynnti í gær að hún neyddist til að leggja körfuboltaskóna á hilluna vegna ítrekaðra höfuðmeiðsla. Ákvörðunin sé þungbær, en sú eina rétta í stöðunni. Körfubolti 26.1.2024 08:01
Íris Dögg úr Laugardalnum yfir á Hlíðarenda Markvörðurinn Íris Dögg Gunnarsdóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals út komandi leiktíð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Hún kemur frá Þrótti Reykjavík þar sem hún hefur leikið frá 2021. Íslenski boltinn 25.1.2024 23:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 90-79 | Fjórða tap Íslandsmeistaranna í röð Liðin sem hafa mæst í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár, Valur og Tindastóll, áttust við á Hlíðarenda í stórleik 15. umferðar Subway-deildar karla. Körfubolti 25.1.2024 18:31
Reykjavíkurslag Fram og Vals frestað vegna veðurs Leik Fram og Vals í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu var frestað vegna þess veðurs sem nú gengur um höfuðborgarsvæðið. Íslenski boltinn 25.1.2024 19:01
Fegurðin við vörn Valsliðsins á móti Remy Martin Remy Martin hefur farið á kostum með Keflavíkurliðinu í vetur en hann lenti á vegg í síðasta leik. Vegg af vakandi Valsmönnum. Körfubolti 25.1.2024 16:20
Fór í Val til að vinna titla: „Æfa á atvinnumannatíma“ Jónatan Ingi Jónsson er kominn heim úr atvinnumennsku og samdi við Valsmenn. Hann er uppalinn hjá FH og spilaði fjögur tímabil með meistaraflokki FH áður en hann fór út í atvinnumennsku eftir 2021 tímabilið. Íslenski boltinn 25.1.2024 09:01