Leikmenn Villa kvíða fyrir að spila í blautbolunum Leikmenn kvennaliðs Aston Villa kvíða fyrir að spila í nýjum treyjum liðsins í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Enski boltinn 28. september 2023 07:30
Arteta: Kaupum ekki annan framherja Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir að félagið sé ekki í leit að nýjum framherja þrátt fyrir gagnrýni á framherja liðsins í byrjun tímabils. Enski boltinn 28. september 2023 07:01
Klopp um Nunez: Hann er okkur mjög mikilvægur Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segist ánægður með framfarir Darwin Nunez síðustu vikur. Enski boltinn 27. september 2023 22:32
Dregið í deildabikarnum: Newcastle mætir á Old Trafford Manchester United mun mæta Newcastle United í 16-liða úrslitum deildarbikarsins. Enski boltinn 27. september 2023 21:48
Szoboszlai með þrumufleyg í sigri Liverpool Liverpool er komið áfram í deildarbikarnum eftir 3-1 sigur á Leicester á Anfield í kvöld. Enski boltinn 27. september 2023 21:00
Newcastle hafði betur gegn City Alexander Isak skoraði eina mark leiksins er Newcastle hafði betur gegn Manchester City í deildarbikarnum. Enski boltinn 27. september 2023 21:00
Nelson skoraði eina markið er Arsenal fór áfram Arsenal er komið áfram í deildarbikarnum eftir 0-1 sigur á Brentford í kvöld en mark Arsenal skoraði Reiss Nelson. Enski boltinn 27. september 2023 20:45
Reece James kærður fyrir ummæli í garð dómara Reece James hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot eftir leik Chelsea gegn Aston Villa um helgina. Brotið á að hafa átt sér stað í göngunum sem liggja að búningsherbergjum. Enski boltinn 27. september 2023 17:45
Chelsea væri búið að vinna alla leikina sína ef farið væri eftir XG Chelsea situr í fjórtánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sex leiki og nær því ekki að skora eitt mark í leik. Enski boltinn 27. september 2023 14:01
Löng rútuferð bíður stórstjarnanna í Manchester City í kvöld Englandsmeistarar Manchester City heimsækja Newcastle United í kvöld í enska deildabikarnum en knattspyrnustjóri félagsins hefur áhyggjur af ferðalaginu heim. Enski boltinn 27. september 2023 12:01
Antony yfirheyrður af lögreglunni í Manchester Brasilíski sóknarmaðurinn Antony, leikmaður Manchester United, mun mæta í yfirheyrslu hjá lögreglunni í Greater Manchester og svara þar spurningum tengdum ásökunum á hendur honum vegna meints ofbeldis. Enski boltinn 27. september 2023 11:17
Sancho alltaf í tölvunni og sefur ekki nóg Forráðamenn Borussia Dortmund eru efins um að fá Jadon Sancho aftur til liðsins vegna agaleysis hans. Enski boltinn 27. september 2023 09:00
Eigendur Chelsea séu velkomnir í búningsklefann Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, segir að eigendur félagsins séu velkomnir inn í búningsklefa liðsins svo lengi sem þeir mæti ekki til að halda ræðu. Fótbolti 27. september 2023 07:01
Fresta leik vegna andláts leikmanns Sheffield United Leik Sheffield United og Crystal Palace í ensku B-deildinni kvennamegin hefur verið frestað eftir að leikmaður Sheffield United, Maddy Cusack, lést á dögunum. Fótbolti 26. september 2023 23:15
Manchester United fór auðveldlega í gegnum Palace Manchester United vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Crystal Palace í 32-liða úrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26. september 2023 21:00
Burnley í 16-liða úrslit eftir stórsigur | Luton og Úlfarnir úr leik Burnley er á leið í 16-liða úrslit enska deildarbikarsins eftir öruggan 4-0 útisigur gegn D-deildarliði Salford í kvöld. Á sama tíma féll úrvalsdeildarliðið Luton úr leik gegn C-deildarliði Exeter City og Wolves féll úr leik gegn B-deildarliði Ipswich. Fótbolti 26. september 2023 20:45
Meiðsli Rice ekki talin alvarleg Meiðsli sem Declan Rice, miðjumaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal, varð fyrir í Norður-Lundúna slagnum gegn Tottenham um síðastliðna helgi eru ekki talin alvarleg. Enski boltinn 26. september 2023 16:00
Tjáir sig um skyndilegt fráfall föður síns: „Hann vissi að eitthvað væri að“ Fótboltamaðurinn Ben Tozer, segist ekki enn vera búinn að átta sig á því að faðir hans sé látinn. Tozer segist ekki hafa gefið sér tíma til að syrgja fráfall hans en hann segir sögu föður síns vera víti til varnaðar fyrir aðra. Hann hafi verið hræddur við að leita sér hjálpar. Fótbolti 26. september 2023 13:30
Liverpool 2.0 minnir hann á bestu lið Jürgens Klopp Enska úrvalsdeildarliðið Liverpool gekk í gegnum miklar breytingar í sumar og miðjunni var nánast skipt út í heilu lagi. Byrjun liðsins í ensku úrvalsdeildinni lofar góðu fyrir framhaldið. Enski boltinn 26. september 2023 09:31
Sancho bannaður á æfingasvæðinu og þarf að borða með krökkunum Jadon Sancho hefur verið bannað að nota aðstöðu aðalliðs Manchester United á æfingasvæði félagsins. Enski boltinn 26. september 2023 08:31
Orðaður við brottför nokkrum mánuðum eftir komuna til Parísar Vængmaðurinn Ousmane Dembélé færði sig frá Katalóníu til Parísar í sumar en gæti nú verið á leið til Lundúna. Enski boltinn 25. september 2023 22:15
Jenas biðst afsökunar á ummælum sínum Sparkspekingurinn Jermaine Jenas hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á samfélagsmiðlum þegar fyrrverandi lið hans Tottenam Hotspur mætti Arsenal um liðna helgi í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25. september 2023 21:32
Eftir krefjandi mánuði stimplaði Arnór sig rækilega inn í endurkomunni Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson stimplaði sig inn í lið enska B-deildar liðsins Blacburn Rovers um nýliðna helgi er hann sneri aftur á völlinn eftir meiðsli og skoraði eitt marka liðsins í tapi gegn Ipswich Town. Enski boltinn 25. september 2023 17:00
Declan Rice meiddur í baki Arsenal tapaði ekki aðeins tveimur stigum í nágrannaslagnum á móti Tottenham í gær heldur missti liðið líka lykilmann meiddan af velli. Enski boltinn 25. september 2023 15:19
Ekkert grunsamlegt við andlát leikmanns Sheffield United Ekkert grunsamlegt var við andlát Maddy Cusack, leikmanns Sheffield United, samkvæmt lögreglu. Enski boltinn 25. september 2023 14:31
Skilur ekki af hverju Ten Hag lét Ronaldo fara: „Sköllóttu gaurarnir eru flóknir“ Arturo Vidal botnar ekkert í þeirri ákvörðun Eriks ten Hag að bola Cristiano Ronaldo út hjá Manchester United. Enski boltinn 25. september 2023 10:01
Maddison gerði grín að Saka eftir fagnið hans James Maddison gat ekki stillt sig um að skjóta á félaga sinn í enska landsliðinu, Bukayo Saka, eftir að hann hermdi eftir fagni hans í Norður-Lundúnaslag Arsenal og Tottenham. Enski boltinn 25. september 2023 09:01
Pabbi Ramsdales skaut fast á Carragher: „Til skammar“ Faðir Aarons Ramsdale, markvarðar Arsenal, var ekki sáttur við ummæli Jamies Carragher, sparkspekings á Sky Sports, um son sinn. Enski boltinn 25. september 2023 08:00
Telja sig vita hvaða leikmenn Solskjær var svekktur út í Paul Pogba og Marcus Rashford höfnuðu því að vera fyrirliði Manchester United. Enski boltinn 25. september 2023 07:31
„Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. Enski boltinn 24. september 2023 22:00
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti