Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 07:02 Mohamed Salah og Alisson Becker breyttu miklu fyrir Liverpool þegar þeir komu til félagsins á sínum tíma. Getty/Andrew Powell Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. Það er fátt talað um meira í kringum Liverpool þessa dagana en framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Salah hefur verið frábær á leiktíðinni en er að renna út á samning í sumar eins og flestir vita. Einn af þeim sem á þá ósk að Egyptinn verði áfram er brasilíski markvörðurinn. „Við viljum allir að hann framlengi samninginn sinn og verði áfram hjá félaginu,“ sagði Alisson eftir sigurleikinn á Girona. Salag er kominn með sextán mörk og tólf stoðsendingar í 22 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Alisson segist ekkert sjá þá á Salah sjálfum að framtíðin sé óráðin. „Hann er mjög rólegur yfir þessu. Hann lætur ekki svona hluti hafa áhrif á sig. Hann er sterkur andlega og er með einbeitinguna á sín markmið,“ sagði Alisson. ESPN segir frá. „Það mikilvægast er að við höldum áfram því sem við höfum verið að gera. Við áttum ekki frábæran leik á móti Girona. Við vitum vel að við getum gert mun betur en þetta var nóg til að taka öll þrjú stigin og halda sigurgöngunni áfram,“ sagði Alisson. „Við vitum hvað það er mikilvægt að ná einu af átta efstu sætunum í Meistaradeildinni. Við erum einbeittir á það markmið,“ sagði Alisson. Hann var að leika sinn fyrsta leik síðan hann meiddist í byrjun október. „Ég vildi fá að spila nokkra leiki áður en lykilhluti tímabilsins hefst. Það eru mikilvægir leikir fram undan. Mikilvægast er ég sé kominn í mitt besta form þegar það skipti mestu máli í ensku úrvalsdeildinni í janúar svo ég get skilað mínu besta þá,“ sagði Alisson. Enski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Sjá meira
Það er fátt talað um meira í kringum Liverpool þessa dagana en framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Salah hefur verið frábær á leiktíðinni en er að renna út á samning í sumar eins og flestir vita. Einn af þeim sem á þá ósk að Egyptinn verði áfram er brasilíski markvörðurinn. „Við viljum allir að hann framlengi samninginn sinn og verði áfram hjá félaginu,“ sagði Alisson eftir sigurleikinn á Girona. Salag er kominn með sextán mörk og tólf stoðsendingar í 22 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Alisson segist ekkert sjá þá á Salah sjálfum að framtíðin sé óráðin. „Hann er mjög rólegur yfir þessu. Hann lætur ekki svona hluti hafa áhrif á sig. Hann er sterkur andlega og er með einbeitinguna á sín markmið,“ sagði Alisson. ESPN segir frá. „Það mikilvægast er að við höldum áfram því sem við höfum verið að gera. Við áttum ekki frábæran leik á móti Girona. Við vitum vel að við getum gert mun betur en þetta var nóg til að taka öll þrjú stigin og halda sigurgöngunni áfram,“ sagði Alisson. „Við vitum hvað það er mikilvægt að ná einu af átta efstu sætunum í Meistaradeildinni. Við erum einbeittir á það markmið,“ sagði Alisson. Hann var að leika sinn fyrsta leik síðan hann meiddist í byrjun október. „Ég vildi fá að spila nokkra leiki áður en lykilhluti tímabilsins hefst. Það eru mikilvægir leikir fram undan. Mikilvægast er ég sé kominn í mitt besta form þegar það skipti mestu máli í ensku úrvalsdeildinni í janúar svo ég get skilað mínu besta þá,“ sagði Alisson.
Enski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Sjá meira