Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2024 07:02 Mohamed Salah og Alisson Becker breyttu miklu fyrir Liverpool þegar þeir komu til félagsins á sínum tíma. Getty/Andrew Powell Alisson Becker snéri aftur í Liverpool markið í Meistaradeildinni í vikunni og var besti einn maður vallarins þegar liðið vann 1-0 sigur á Girona. Það er fátt talað um meira í kringum Liverpool þessa dagana en framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Salah hefur verið frábær á leiktíðinni en er að renna út á samning í sumar eins og flestir vita. Einn af þeim sem á þá ósk að Egyptinn verði áfram er brasilíski markvörðurinn. „Við viljum allir að hann framlengi samninginn sinn og verði áfram hjá félaginu,“ sagði Alisson eftir sigurleikinn á Girona. Salag er kominn með sextán mörk og tólf stoðsendingar í 22 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Alisson segist ekkert sjá þá á Salah sjálfum að framtíðin sé óráðin. „Hann er mjög rólegur yfir þessu. Hann lætur ekki svona hluti hafa áhrif á sig. Hann er sterkur andlega og er með einbeitinguna á sín markmið,“ sagði Alisson. ESPN segir frá. „Það mikilvægast er að við höldum áfram því sem við höfum verið að gera. Við áttum ekki frábæran leik á móti Girona. Við vitum vel að við getum gert mun betur en þetta var nóg til að taka öll þrjú stigin og halda sigurgöngunni áfram,“ sagði Alisson. „Við vitum hvað það er mikilvægt að ná einu af átta efstu sætunum í Meistaradeildinni. Við erum einbeittir á það markmið,“ sagði Alisson. Hann var að leika sinn fyrsta leik síðan hann meiddist í byrjun október. „Ég vildi fá að spila nokkra leiki áður en lykilhluti tímabilsins hefst. Það eru mikilvægir leikir fram undan. Mikilvægast er ég sé kominn í mitt besta form þegar það skipti mestu máli í ensku úrvalsdeildinni í janúar svo ég get skilað mínu besta þá,“ sagði Alisson. Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Það er fátt talað um meira í kringum Liverpool þessa dagana en framtíð Mohamed Salah hjá félaginu. Salah hefur verið frábær á leiktíðinni en er að renna út á samning í sumar eins og flestir vita. Einn af þeim sem á þá ósk að Egyptinn verði áfram er brasilíski markvörðurinn. „Við viljum allir að hann framlengi samninginn sinn og verði áfram hjá félaginu,“ sagði Alisson eftir sigurleikinn á Girona. Salag er kominn með sextán mörk og tólf stoðsendingar í 22 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Alisson segist ekkert sjá þá á Salah sjálfum að framtíðin sé óráðin. „Hann er mjög rólegur yfir þessu. Hann lætur ekki svona hluti hafa áhrif á sig. Hann er sterkur andlega og er með einbeitinguna á sín markmið,“ sagði Alisson. ESPN segir frá. „Það mikilvægast er að við höldum áfram því sem við höfum verið að gera. Við áttum ekki frábæran leik á móti Girona. Við vitum vel að við getum gert mun betur en þetta var nóg til að taka öll þrjú stigin og halda sigurgöngunni áfram,“ sagði Alisson. „Við vitum hvað það er mikilvægt að ná einu af átta efstu sætunum í Meistaradeildinni. Við erum einbeittir á það markmið,“ sagði Alisson. Hann var að leika sinn fyrsta leik síðan hann meiddist í byrjun október. „Ég vildi fá að spila nokkra leiki áður en lykilhluti tímabilsins hefst. Það eru mikilvægir leikir fram undan. Mikilvægast er ég sé kominn í mitt besta form þegar það skipti mestu máli í ensku úrvalsdeildinni í janúar svo ég get skilað mínu besta þá,“ sagði Alisson.
Enski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti