
Höfundar- og hugverkaréttur

Prófessor sagður tapa trúverðugleika sínum
Tónlistarprófessor sem gerði samanburðargreiningu á lögunum Söknuði og You Raise Me Up er sagður hafa fórnað trúverðugleikanum með vinnubrögðunum. Þetta kemur fram í andsvörum lögmanns Jóhanns Helgasonar fyrir dómi.

Réttað í máli Jóhanns í desember 2020
Alríkisdómstóll í Los Angeles hefur nú breytt dagsetningum í málaferlum Jóhanns Helgasonar vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Nú er gert ráð fyrir að réttarhöldin sjálf verði ekki fyrr en í desember 2020 í staðinn fyrir í maí það ár.

Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd
Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn.

Af hverju er Taylor Swift ósátt við Scooter Braun?
Umboðsmaðurinn Scooter Braun keypti í gær útgáfufyrirtækið Big Machine Label Group.

Hafnar því að Söknuður byggi á Danny Boy
Jóhann Helgason, tónlistarmaður, hafnar því að lag hans "Söknuður“ sé byggt á írska þjóðlaginu Danny boy eins og lögmenn fyrirtækja, sem Jóhann hefur stefnt vegna líkinda við lagið You Raise Me Up, segja.

Kínverskur risi í klandri
Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni.

Stórbætt aðgengi að íslenskri listasögu
Vinnuhópur á vegum Listasafns Íslands hefur ásamt Myndstefi, höfundaréttarsamtökum myndhöfunda, unnið að gerð samnings um myndbirtingu höfundaréttarvarinna verka.

Framkvæmdastjóri IKEA fagnar gataskeiðunum
"Mér finnst þetta flott hugvit,“ segir Þórarinn Ævarsson um gataskeiðina "Skeiðin hans afa“.

„Hönnuður“ gataskeiðar hlaut dóm fyrir brot á iðnaðarlögum
María Krista Hreiðarsdóttir hjá Krista design er harður stuðningsmaður þess að löggilding iðngreinarinnar ljósmyndun verði felld niður.

Bora göt í Ikea-skeiðar og kalla íslenska hönnun
Ikea-skeiðin hans afa vekur athygli en mismikla lukku.