Greyskies frumsýnir nýtt myndband Tónlistarmaðurinn Greyskies frumsýnir í dag nýtt tónlistarmyndband við lagið sitt Hurts So Bad sem kom út á streymisveitur síðasta föstudag. Lífið 18. febrúar 2021 16:31
Barb and Star go to Vista Del Mar: Gjörsamlega misheppnað frí Kvikmyndin Barb and Star go to Vista Del Mar var frumsýnd í kvikmyndahúsum hérlendis fyrir viku síðan. Þar fara gamanleikkonurnar Kristen Wiig og Annie Mumolo með hlutverk tveggja miðaldra vinkvenna frá Miðvesturríkjum Bandaríkjanna sem fara í frí til Flórída og „hilarity ensues,“ eða þannig. Gagnrýni 18. febrúar 2021 15:47
Pale Moon í beinni á Albumm Instagram Íslensk/rússneska tvíeykið Pale Moon er skipað þeim Árna Guðjónssyni og Nataliu Sushchenko. Sveitin verður með tónleika í laugardaginn 20. febrúar klukkan 20 í beinni útsendingu á Instagram reikningi Albumm.is. Albumm 18. febrúar 2021 14:30
„Umdeildasti körfuboltaþjálfari landsins“ og stelpurnar hans Heimildarmyndin Hækkum rána, sem segir frá umdeildri vegferð stúlknaliðs ÍR undir stjórn þjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar, hefur vakið gríðarlega athygli síðustu daga. Viðbrögðin spanna fjölbreytt litróf skoðana en óhætt er að segja að aðferðir Brynjars séu umdeildar. Hér verður farið yfir fjölmiðlaumfjöllun um Brynjar og liðið undanfarin ár og skoðanaskipti síðustu daga gaumgæfð. Innlent 18. febrúar 2021 09:15
Happy Gilmore og Shooter McGavin skjóta á hvor annan 25 ár eru nú liðin frá því að kvikmyndin Happy Gilmore kom út og sló rækilega í gegn. Lífið 18. febrúar 2021 07:00
Bryndís Ásmunds gaf Janis Joplin ekkert eftir með mögnuðum flutningi Nýjasti þáttur Í kvöld er gigg byrjaði svo sannarlega með miklum krafti þegar söngkonan og gleðisprengjan Bryndís Ásmunds flutti lagið Another Piece of My Heart með Janis Joplin. Lífið 17. febrúar 2021 21:03
Þreyttur á heimsku mannanna Listamaðurinn Víðir Mýrmann Þrastarson var að gefa út plötuna Kveður norna kalda raust undir listamannsnafninu Sorg. Sagan á bakvið plötuna er stórmerkileg og kom hún til hans eins og þruma úr heiðskíru lofti en allir textarnir á plötunni voru hripaðir niður á þremur dögum. Albumm 17. febrúar 2021 14:30
Dagur í lífi raunveruleikastjörnu Íslands: Fer í spa og förðun fyrir kokteilinn Patrekur Jaime er tvítugur Akureyringur sem hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði sem hafa verið aðgengilegir á efnisveitunni Stöð 2+. Lífið 17. febrúar 2021 10:30
Kristín Avon heldur frumlega listasýningu „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á list og hef alltaf haft mikla þörf til að skapa eitthvað,“ segir samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon sem verður með listasýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn. Menning 17. febrúar 2021 07:00
Fylgist með Íslendingum velja draumaeignina í nýjum þáttum „Það eru margir sem hafa áhuga á fasteignum og vilja sjá inn til fólks, það sést til dæmis á áhuganum á fasteignaauglýsingum,“ segir Hugrún Halldórsdóttir fjölmiðlakona. Lífið 16. febrúar 2021 16:31
Draumfarir skrifa í skýin Draumfarir sendu á dögunum frá sér nýtt lag sem heitir Skrifað í skýin og er fáanlegt á öllum helstu streymisveitum. Albumm 16. febrúar 2021 14:30
Nýútskrifaður læknir gerir samning við Sony Music Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson, betur þekktur sem Doctor Victor, og maðurinn á bakvið sumarsmellinn Sumargleðin, skrifaði nú á dögunum undir samning við Sony Music í Danmörku, en hann segir bjarta tíma framundan bæði í læknisfræðinni og tónlistinni. Lífið 15. febrúar 2021 15:59
„Mikill listrænn metnaður var lagður í einstaka muni“ Um helgina opnaði á Hönnunarsafni Ísland sýningin Deiglumór, keramik úr íslenskum leir 1930 – 1970. Á sýningunni verður þetta frjóa tímabili í leirlistarsögunni rifjað upp. Ekki var haldin sérstök sýningaropnun en safnið er opið þriðjudaga til sunnudaga frá frá 12 til 17. Menning 15. febrúar 2021 08:47
Sóli Hólm eins og Ronan Keating í þættinum Í kvöld er gigg Gestir Ingó síðasta föstudagskvöld koma úr ólíkum áttum en eiga það þó sameiginlegt að vera miklar gleðisprengjur og stuðpinnar. Stórsöngvarinn Geir Ólafs, söngdívan Bryndís Ásmunds og skemmtikrafturinn Sóli Hólm heiðruðu gesti með nærveru sinni þetta kvöldið. Lífið 14. febrúar 2021 21:58
„Finnst ég vera að fletta af mér húðinni“ Tónlistarkonan Þórunn Clausen var að senda frá sér sína fyrstu sóló plötu sem heitir My Darkest Place. Albumm 14. febrúar 2021 17:00
Bachelor-stjórnandi dregur sig í hlé í kjölfar gagnrýni Chris Harrison, stjórnandi hinna vinsælu raunveruleikasjónvarpsþátta The Bachelor, hefur ákveðið að stíga tímabundið til hliðar. Ástæðan er sú að hann hefur verið harðlega gagnrýndur eftir að hann varði Rachael Kirkconnell, einn keppanda þáttanna, sem sökuð hefur verið um kyþáttafordóma. Bíó og sjónvarp 14. febrúar 2021 08:13
RAX Augnablik: Var smeykur að mynda kónginn í Thule Ragnar Axelsson heimsótti Thule, sem var nyrsta byggð í heimi, árið 1987. Þar fylgdist hann með veiðimönnum úti á ísnum við Grænland í fyrsta skipti. Menning 14. febrúar 2021 07:02
Bræðradúó Íslands fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg Síðasta föstudagskvöld var mikil bræðrastemning í þættinum Í kvöld er gigg þegar Ingó fékk til sín bróður sinn, Gumma Tótu og bræðurna Frikka Dór og Jón Jónsson. Lífið 12. febrúar 2021 15:46
Föstudagsplaylisti DJ Sley Plötusnúðurinn og listakonan Sóley Williams Guðrúnardóttir setti saman föstudagslagalistann þessa vikuna. Tónlist 12. febrúar 2021 15:19
Það er alltaf leið út úr þessu völundarhúsi Tónlistarmennirnir YAMBI og Jörgen hafa gefið út sitt fyrsta lag saman. Lagið er grípandi danslag sem ætti að koma öllum í gírinn þennan föstudag. Sérstaklega núna þegar skemmtistaðirnir hafa loksins opnað á ný. Albumm 12. febrúar 2021 14:30
Íslenskur stuðningur við skapandi greinar og menningarlíf í Beirút Framlag Íslands til skapandi greina í Beirút verður notað til að styðja við bakið á listamönnunum sjálfum. Heimsmarkmiðin 12. febrúar 2021 14:01
„Framtíðin er spennandi en hún kemur ekki bara heldur búum við hana til“ „Þetta er mikill heiður og ég sé mig fyrir mér í framtíðinni að vinna meira við rannsóknir og skrif ásamt því að ég hef áhuga á að ritstýra blöðum í mínu fagi,“ segir Linda Björg Árnadóttir, dósent í fatahönnun við Listaháskóla Íslands, í samtali við Vísi. Tíska og hönnun 12. febrúar 2021 09:28
Djasstónlistarmaðurinn Chick Corea er allur Bandaríski djasstónlistarmaðurinn Chick Corea er fallinn frá, 79 ára að aldri. Corea vann á ferli sínum til fjölda Grammy-verðlauna og spilaði með mörgum af goðsögnunum í heimi djasstónlistar. Menning 12. febrúar 2021 08:13
Einlægir þættir um minningar tengdar Reykjavíkurborg Þættirnir Borgarminning hafa vakið athygli á samfélagsmiðlum síðustu daga, en á bak við verkefnið er kvikmyndagerðarmaðurinn Sveinn Orri. Lífið 11. febrúar 2021 21:31
Í sæng saman: Guðmundur Arnalds á Loft Hostel Loft Hostel stendur fyrir tónleikaröð sem birtist á Vísi og fá þar ungir og efnilegir tónlistarmenn að láta ljós sitt skína. Tónlist 11. febrúar 2021 16:01
Æðiprófið vekur mikla athygli á samfélagsmiðlum Önnur þáttaröð raunveruleikþáttana ÆÐI með samfélagsmiðlastjörnunni Patreki Jamie er nú í sýningu á Stöð 2+. Í þáttunum er fylgst með Patreki í daglegu amstri þar sem lognmollan er fjarri góðu gamni en drama og dívustælar ráða þar ríkjum. Lífið 11. febrúar 2021 14:30
Ósögð orð og blendnar tilfinningar Söngkonan Svala Björgvinsdóttir gaf í síðustu viku út lagið Þögnin. Lagið er eftir Gunnar Hilmarsson úr hljómsveitinni Sycamore Tree og íslenskur texti er eftir Stefán Hilmarsson. Albumm 11. febrúar 2021 14:30
Starfsfólki Tónlistarskóla Árnesinga umbunað „Gjöfin var aðeins lítill þakklætisvottur fyrir allt það óeigingjarna starf sem starfsmenn skólans hafa innt af hendi frá því kórónaveirunnar fór að gæta fyrir ári síðan. Það reyndi mikið á mannskapinn að gjörbreyta kennsluháttum á nánast einni nóttu í mars, þegar kennsla færðist yfir í fjarkennslu,“ segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga aðspurð um gjöf sem 39 kennarar skólans fengu nýlega. Innlent 10. febrúar 2021 20:44
Tíu mest sjokkerandi atriðin í The Crown Nú eru komnar út fjórar þáttaraðir af The Crown, sögunni af Windsor-konungsfjölskyldunni en þættirnir hafa notið mikilla vinsælda síðustu ár. Lífið 10. febrúar 2021 14:31
Já-fólkið eftir Gísla Darra í forvalinu til Óskarsverðlaunanna Stuttmyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson er á meðal tíu stuttmynda sem eru í forvalinu fyrir tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bíó og sjónvarp 10. febrúar 2021 12:44