Innri börnin blása lífi í trylltar konur í pönkhljómsveit Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. apríl 2022 09:01 Hljómsveitin the Boob Sweat Gang er skipuð af sex hliðarsjálfum. Þær sendu frá sér lagið Alpha Mom fyrr í dag. Instagram @theboobsweatgang Pönksveitin The Boob Sweat Gang sendi frá sér sitt fyrsta lag, „Alpha Mom“, í dag ásamt tónlistarmyndbandi þar sem hliðar sjálf hljómsveitarmeðlima fá að skína. Blaðamaður hafði samband við hljómsveitina, en allir meðlimir sveitarinnar eru sviðslistakonur. Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“ Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitina skipa sex hliðar sjálf: Big Red Bitch (Bjartey Elín Hauksdóttir), Nornin (Júlía Kolbrún Sigurðardóttir), Tussan (Anna Guðrún Tómasdóttir), Zatína (Eyrún Andrésdóttir), BossBitch (Urður Bergsdóttir) og Gail (Marta Ákadóttir). View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Hljómsveitin varð til út frá námskeiði Hljómsveitin var stofnuð 2019 í dansflokknum Forward Youth Company. Fjöllistakonan Gígja Jónsdóttir kom að kenna flokknum í tvær vikur og tók þær á námskeiðið Wiki How to Start a Punk Band. Frá því að sveitin var stofnuð hefur margt vatn runnið til sjávar og ýmsar breytingar verið gerðar innan hópsins en meðlimirnir eru alltaf sviðslistakonur. Boob Sweat Gang The Album kemur út síðar í apríl. View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Í samtali við blaðamann segir Eyrún eða Zatína að allir textarnir þeirra séu samdir á sama hátt. „Ein skrifar setningu, svo skrifar ný manneskja næstu línu og koll af kolli. Fyrir myndbandið vildum við svo hafa hrátt bílskúrs vibe og sóttum innblástur í over edituð tik-tok myndbönd.“ View this post on Instagram A post shared by The BooB SweaT GanG (@theboobsweatgang) Innri börn og hliðar sjálf „Við leikum okkur með texta lagsins og það má sjá marga krókódíla í myndbandinu. Síðan erum við líka með yngri útgáfur af okkur sjálfum. Það er svolítið eins og að okkar innri börn blási lífi í alter egóin okkar og gefi okkur kraft til þess að verða þessar trylltu konur sem að spila saman í pönkhljómsveit!“
Tónlist Menning Tengdar fréttir Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00 Mest lesið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Lífið Risa endurkoma eftir áratug í dvala Lífið Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Menning Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Fleiri fréttir Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Pönkhljómsveit fyrir eldri borgara Gígja Jónsdóttir leitar að eldri borgurum sem langar að taka þátt í námskeiði sem spratt upp úr gjörningi. Á námskeiðinu verða þátttakendum lagðar línurnar um hvernig skuli stofna pönkhljómsveit 23. október 2019 06:00