John B á Íslandi um páskana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2022 19:31 John B Aðsent Tónlistarmaðurinn John B kemur fram á Húrra miðvikudaginn 13. apríl og mun þeyta skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa sem fagna tíu ára starfsafmæli á þessu ári. Hann ætti að vera landsmönnum kunnugur því þetta er í fjórða skipti sem hann heimsækir Ísland og hefur meðal annars komið fram á Iceland Airwaves hátíðinni. John B á farsælan feril sem drum & bass tónlistarmaður og plötusnúður, með lögum eins og „Up All Night“, sem kom út á Metalheadz útgáfu Íslandsvinarins Goldie, en einnig sem meðhöfundur þekktra popplaga eins og „Here I Am“ með Nicki Minaj. Þrátt fyrir að hafa byrjað ferilinn í harðari kima drum & bass tónlistar hefur hann farið um víðan völl og gert bæði latín, trans og popp skotna tónlist með léttum 80s blæ. Í COVID-19 heimsfaraldrinum hefur hann notið mikilla vinsælda á Twitch þar sem hann streymir líflegum DJ settum. „Í gegnum árin hefur John B verið fastagestur hér á landi og því fannst okkur við hæfi að fá hann aftur til landsins til að fagna tíu ára starfsafmæli okkar,“ segir Bjarni Ben einn af forsprökkum Hausa. „Tónlist hans höfðar til breiðs hóps og þar sem hann naut mikilla vinsælda á Íslandi í kringum aldamótin mun hann einblína á árin 1995 til 2005 þegar hann kemur að spila núna um páskana.“ Ásamt John B koma fram fastasnúðar Hausa þeir Croax, Untitled, Nightshock og Bjarni Ben og Tálsýn mun sjá um sjónrænt myndefni á viðburðinum. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook viðburði Hausa. Hér fyrir neðan má heyra lagið Up all night. Tónlist Íslandsvinir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hann ætti að vera landsmönnum kunnugur því þetta er í fjórða skipti sem hann heimsækir Ísland og hefur meðal annars komið fram á Iceland Airwaves hátíðinni. John B á farsælan feril sem drum & bass tónlistarmaður og plötusnúður, með lögum eins og „Up All Night“, sem kom út á Metalheadz útgáfu Íslandsvinarins Goldie, en einnig sem meðhöfundur þekktra popplaga eins og „Here I Am“ með Nicki Minaj. Þrátt fyrir að hafa byrjað ferilinn í harðari kima drum & bass tónlistar hefur hann farið um víðan völl og gert bæði latín, trans og popp skotna tónlist með léttum 80s blæ. Í COVID-19 heimsfaraldrinum hefur hann notið mikilla vinsælda á Twitch þar sem hann streymir líflegum DJ settum. „Í gegnum árin hefur John B verið fastagestur hér á landi og því fannst okkur við hæfi að fá hann aftur til landsins til að fagna tíu ára starfsafmæli okkar,“ segir Bjarni Ben einn af forsprökkum Hausa. „Tónlist hans höfðar til breiðs hóps og þar sem hann naut mikilla vinsælda á Íslandi í kringum aldamótin mun hann einblína á árin 1995 til 2005 þegar hann kemur að spila núna um páskana.“ Ásamt John B koma fram fastasnúðar Hausa þeir Croax, Untitled, Nightshock og Bjarni Ben og Tálsýn mun sjá um sjónrænt myndefni á viðburðinum. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook viðburði Hausa. Hér fyrir neðan má heyra lagið Up all night.
Tónlist Íslandsvinir Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira