John B á Íslandi um páskana Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. apríl 2022 19:31 John B Aðsent Tónlistarmaðurinn John B kemur fram á Húrra miðvikudaginn 13. apríl og mun þeyta skífum á vegum plötusnúðahópsins Hausa sem fagna tíu ára starfsafmæli á þessu ári. Hann ætti að vera landsmönnum kunnugur því þetta er í fjórða skipti sem hann heimsækir Ísland og hefur meðal annars komið fram á Iceland Airwaves hátíðinni. John B á farsælan feril sem drum & bass tónlistarmaður og plötusnúður, með lögum eins og „Up All Night“, sem kom út á Metalheadz útgáfu Íslandsvinarins Goldie, en einnig sem meðhöfundur þekktra popplaga eins og „Here I Am“ með Nicki Minaj. Þrátt fyrir að hafa byrjað ferilinn í harðari kima drum & bass tónlistar hefur hann farið um víðan völl og gert bæði latín, trans og popp skotna tónlist með léttum 80s blæ. Í COVID-19 heimsfaraldrinum hefur hann notið mikilla vinsælda á Twitch þar sem hann streymir líflegum DJ settum. „Í gegnum árin hefur John B verið fastagestur hér á landi og því fannst okkur við hæfi að fá hann aftur til landsins til að fagna tíu ára starfsafmæli okkar,“ segir Bjarni Ben einn af forsprökkum Hausa. „Tónlist hans höfðar til breiðs hóps og þar sem hann naut mikilla vinsælda á Íslandi í kringum aldamótin mun hann einblína á árin 1995 til 2005 þegar hann kemur að spila núna um páskana.“ Ásamt John B koma fram fastasnúðar Hausa þeir Croax, Untitled, Nightshock og Bjarni Ben og Tálsýn mun sjá um sjónrænt myndefni á viðburðinum. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook viðburði Hausa. Hér fyrir neðan má heyra lagið Up all night. Tónlist Íslandsvinir Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hann ætti að vera landsmönnum kunnugur því þetta er í fjórða skipti sem hann heimsækir Ísland og hefur meðal annars komið fram á Iceland Airwaves hátíðinni. John B á farsælan feril sem drum & bass tónlistarmaður og plötusnúður, með lögum eins og „Up All Night“, sem kom út á Metalheadz útgáfu Íslandsvinarins Goldie, en einnig sem meðhöfundur þekktra popplaga eins og „Here I Am“ með Nicki Minaj. Þrátt fyrir að hafa byrjað ferilinn í harðari kima drum & bass tónlistar hefur hann farið um víðan völl og gert bæði latín, trans og popp skotna tónlist með léttum 80s blæ. Í COVID-19 heimsfaraldrinum hefur hann notið mikilla vinsælda á Twitch þar sem hann streymir líflegum DJ settum. „Í gegnum árin hefur John B verið fastagestur hér á landi og því fannst okkur við hæfi að fá hann aftur til landsins til að fagna tíu ára starfsafmæli okkar,“ segir Bjarni Ben einn af forsprökkum Hausa. „Tónlist hans höfðar til breiðs hóps og þar sem hann naut mikilla vinsælda á Íslandi í kringum aldamótin mun hann einblína á árin 1995 til 2005 þegar hann kemur að spila núna um páskana.“ Ásamt John B koma fram fastasnúðar Hausa þeir Croax, Untitled, Nightshock og Bjarni Ben og Tálsýn mun sjá um sjónrænt myndefni á viðburðinum. Nánari upplýsingar um viðburðinn má finna á Facebook viðburði Hausa. Hér fyrir neðan má heyra lagið Up all night.
Tónlist Íslandsvinir Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira