Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Beta sterk­lega orðuð við Aston Villa

Elísabet Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Beta, er orðuð við þjálfarastöðu Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Elísabet hefur verið án starfs síðan hún lét af störfum hjá Kristianstad í Svíþjóð að lokinni síðustu leiktíð.

Enski boltinn
Fréttamynd

Hjör­var fær gula spjaldið frá RÚV

Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV segir ekki vel séð að menn reyni að koma á framfæri óbeinum auglýsingum, eins og ætla má að Hjörvar Hafliðason hafi verið að gera í EM-settinu.

Innlent
Fréttamynd

KR lætur Ryder fara

KR hefur sagt Gregg Ryder upp. „Ástæða uppsagnar er óviðunandi árangur liðsins það sem af er sumri,“ segir í yfirlýsingu KR.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fyrrum þjálfari Söru Bjarkar tekur við Lyon

Frakklandsmeistarar Lyon hafa ráðið Joe Montemurro sem eftirmann Sonia Bampastor sem tók við Chelsea í kjölfar þess að Emma Hayes tók við bandaríska kvennalandsliðinu í fótbolta. Téður Joe hefur áður stýrt Arsenal á Englandi og Juventus á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“

KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn.

Sport