Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 16:12 Birkir Bjarnason í einum af 113 landsleikjum sínum. vísir/vilhelm Leikjahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, Birkir Bjarnason, hefur lagt skóna á hilluna. Birkir greindi frá þessari ákvörðun sinni í færslu á Instagram í dag. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að hætta í atvinnumennsku í fótbolta. Þetta hefur ekki verið auðveld ákvörðun, en ég tek hana með stolti yfir þeim árangri sem náðst hefur og þakklæti fyrir þau tækifæri, reynslu og minningar sem fótboltinn hefur gefið mér. Þessi reynsla hefur mótað mig á marga vegu og mun fylgja mér áfram næstu kafla lífs míns. Takk fyrir mig!“ skrifaði Birkir á Instagram. Hann ritaði þetta einnig á ensku og ítölsku. View this post on Instagram A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) Hinn 37 ára Birkir kom víða við á ferlinum en hann lék með félagsliðum í sjö löndum: Noregi, Belgíu, Ítalíu, Sviss, Englandi, Katar og Tyrklandi. Birkir lék 113 landsleiki á árunum 2010-22 og skoraði fimmtán mörk. Hann lék alla átta leiki Íslands á EM 2016 og HM 2018. Birkir er leikjahæstur í sögu íslenska landsliðsins og sá sjötti markahæsti. Birkir lék síðast með Brescia á Ítalíu. Síðasti leikur hans á ferlinum var í 2-1 sigri á Reggiana 13. maí síðastliðinn. Hann lék einnig með Pescara og Sampdoria á Ítalíu, Viking og Bodø/Glimt í Noregi, Standard Liege í Belgíu, Basel í Sviss, Aston Villa á Englandi, Al-Arabi í Katar og Adana Demirspor í Tyrklandi. Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira
Birkir greindi frá þessari ákvörðun sinni í færslu á Instagram í dag. „Eftir mikla íhugun hef ég ákveðið að hætta í atvinnumennsku í fótbolta. Þetta hefur ekki verið auðveld ákvörðun, en ég tek hana með stolti yfir þeim árangri sem náðst hefur og þakklæti fyrir þau tækifæri, reynslu og minningar sem fótboltinn hefur gefið mér. Þessi reynsla hefur mótað mig á marga vegu og mun fylgja mér áfram næstu kafla lífs míns. Takk fyrir mig!“ skrifaði Birkir á Instagram. Hann ritaði þetta einnig á ensku og ítölsku. View this post on Instagram A post shared by Birkir Bjarnason (@birkirbjarnason) Hinn 37 ára Birkir kom víða við á ferlinum en hann lék með félagsliðum í sjö löndum: Noregi, Belgíu, Ítalíu, Sviss, Englandi, Katar og Tyrklandi. Birkir lék 113 landsleiki á árunum 2010-22 og skoraði fimmtán mörk. Hann lék alla átta leiki Íslands á EM 2016 og HM 2018. Birkir er leikjahæstur í sögu íslenska landsliðsins og sá sjötti markahæsti. Birkir lék síðast með Brescia á Ítalíu. Síðasti leikur hans á ferlinum var í 2-1 sigri á Reggiana 13. maí síðastliðinn. Hann lék einnig með Pescara og Sampdoria á Ítalíu, Viking og Bodø/Glimt í Noregi, Standard Liege í Belgíu, Basel í Sviss, Aston Villa á Englandi, Al-Arabi í Katar og Adana Demirspor í Tyrklandi.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Sjá meira