Nítján ára fangelsi fyrir að kasta barni niður tvær hæðir Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. júní 2019 23:28 Aranda var þungur á brún við dómsuppkvaðningu. Elizabeth Flores/AP Emmanuel Aranda, 24 ára gamall bandarískur maður, hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa kastað fimm ára gömlum dreng fram af svölum á þriðju hæð í verslunarmiðstöðinni Mall of America í Minnesota í Bandaríkjunum. Við yfirheyrslur sagðist Aranda hafa verið staddur í verslunarmiðstöðinni „í leit að einhverjum til þess að drepa.“ Drengurinn, sem heitir Landen, varð fyrir valinu. Landen lifði fallið af en hlaut alvarlega áverka og þurfti að undirgangast margar aðgerðir eftir atvikið. Foreldrar hans segja það kraftaverki líkast að Landen hafi lifað tólf metra hátt fallið af. „Ég vildi óska þess að þú fengir að upplifa þann sársauka og þær kvalir sem þú hefur valdið stráknum mínum,“ segir í yfirlýsingu foreldranna sem lesin var við réttarhöldin. „Þú ættir að hljóta þyngstu mögulegu refsingu sem þetta líf hefur upp á að bjóða svo þú skiljir þau áhrif sem gjörðir þínar hafa haft.“ Aranda kaus að nýta ekki tækifærið sem honum var veitt til þess að tjá sig við réttin þegar dómur var kveðinn upp. Bandaríkin Tengdar fréttir Barni kastað niður tvær hæðir í Mall of America Karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun gegn fimm ára gömlu barni en hann kastaði, eða ýtti því niður tvær hæðir í Mall of America á föstudaginn. Barnið er alvarlega slasað. 13. apríl 2019 14:15 Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. 21. apríl 2019 00:08 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Sjá meira
Emmanuel Aranda, 24 ára gamall bandarískur maður, hefur verið dæmdur í 19 ára fangelsi eftir að hann játaði að hafa kastað fimm ára gömlum dreng fram af svölum á þriðju hæð í verslunarmiðstöðinni Mall of America í Minnesota í Bandaríkjunum. Við yfirheyrslur sagðist Aranda hafa verið staddur í verslunarmiðstöðinni „í leit að einhverjum til þess að drepa.“ Drengurinn, sem heitir Landen, varð fyrir valinu. Landen lifði fallið af en hlaut alvarlega áverka og þurfti að undirgangast margar aðgerðir eftir atvikið. Foreldrar hans segja það kraftaverki líkast að Landen hafi lifað tólf metra hátt fallið af. „Ég vildi óska þess að þú fengir að upplifa þann sársauka og þær kvalir sem þú hefur valdið stráknum mínum,“ segir í yfirlýsingu foreldranna sem lesin var við réttarhöldin. „Þú ættir að hljóta þyngstu mögulegu refsingu sem þetta líf hefur upp á að bjóða svo þú skiljir þau áhrif sem gjörðir þínar hafa haft.“ Aranda kaus að nýta ekki tækifærið sem honum var veitt til þess að tjá sig við réttin þegar dómur var kveðinn upp.
Bandaríkin Tengdar fréttir Barni kastað niður tvær hæðir í Mall of America Karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun gegn fimm ára gömlu barni en hann kastaði, eða ýtti því niður tvær hæðir í Mall of America á föstudaginn. Barnið er alvarlega slasað. 13. apríl 2019 14:15 Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. 21. apríl 2019 00:08 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Sjá meira
Barni kastað niður tvær hæðir í Mall of America Karlmaður hefur verið ákærður fyrir morðtilraun gegn fimm ára gömlu barni en hann kastaði, eða ýtti því niður tvær hæðir í Mall of America á föstudaginn. Barnið er alvarlega slasað. 13. apríl 2019 14:15
Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. 21. apríl 2019 00:08