Sport Dagskráin í dag: Gylfi Sig mætir til leiks í Bestu-deildinni Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en sextán beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Það má því með sanni segja að framundan sé góður sófasunnudagur. Sport 7.4.2024 06:01 Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. Sport 6.4.2024 23:31 Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Fótbolti 6.4.2024 22:45 „Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6.4.2024 22:02 „Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6.4.2024 21:48 Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6.4.2024 21:13 „Mætum tilbúnir til að vinna í alla leiki“ Bukayo Saka skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Brighton í kvöld. Fótbolti 6.4.2024 20:31 Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.4.2024 20:21 Skytturnar skutust aftur á toppinn Arsenal kom sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-0 útisigur gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. Fótbolti 6.4.2024 18:29 Meistaradeildardraumur Roma lifir góðu lífi Roma vann mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í Rómar-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.4.2024 17:53 Hörmuleg byrjun á tímabilinu hjá Íslendingaliði Norrköping Íslendingalið Norrköping fer vægast sagt illa af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið mátti þola 3-0 tap gegn Mjällby í dag. Fótbolti 6.4.2024 17:27 Tap hjá Elvari Má en sigur hjá Tryggva Snæ Elvar Már Friðriksson og Tryggvi Snær Hlinason voru í eldlínunni með liðum sínum í spænsku og grísku úrvalsdeildunum í körfuknattleik í dag. Körfubolti 6.4.2024 16:47 Bjarki og félagar sex stigum frá titlinum eftir stórsigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru aðeins þremur sigrum frá því að tryggja sér ungverska meistaratitilinn í handbolta eftir 13 marka stórsigur gegn Budakalasz í dag, 30-43. Handbolti 6.4.2024 16:44 Lífsnauðsynlegur sigur Luton og markaveisla hjá Villa og Brentford Luton vann afar mikilvægan sigur í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þá fór fram mikill markaleikur þegar Aston Villa tók á móti Brentford. Enski boltinn 6.4.2024 16:04 Leverkusen einum sigri frá titlinum eftir hrun Bayern gegn Heidenheim Bayer Leverkusen getur tryggt sér þýska meistaratitilinn með sigri í næstu umferð úrvalsdeildarinnar. Stórlið Bayern Munchen tapaði á vandræðalegan hátt gegn Heidenheim í dag. Fótbolti 6.4.2024 15:33 Öruggt hjá Milan sem reynir að elta nágrannana AC Milan vann í dag öruggan sigur þegar liðið mætti Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Milan er í 2. sæti deildarinnar en þó ansi langt á eftir nágrönnunum í Inter. Fótbolti 6.4.2024 14:58 „Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. Íslenski boltinn 6.4.2024 14:30 „Ekki allt satt og rétt í þessari yfirlýsingu“ Mótastjóri KKÍ segir ekki allt satt og rétt sem fram hafi komið í yfirlýsingu Grindavíkur vegna Íslandsmóts 11 ára drengja um helgina. Hann segir ljótt að gera hlutina eins og Grindvíkingar hafi gert. Körfubolti 6.4.2024 14:20 Íslendingalið mættust í baráttu um umsspilssæti Birkir Bjarnason og félagar hans í Brescia mættu í dag Pisa sem Hjörtur Hermannsson leikur með í Serie B-deildinni á Ítalíu. Fótbolti 6.4.2024 13:55 Magnaður De Bruyne sá um Crystal Palace Kevin De Bruyne var maðurinn á bakvið 4-2 sigur Manchester City á Crystal Palace í hádegisleik ensku úrvalsdeildinnar. City jafnar Liverpool að stigum á toppnum með sigri. Enski boltinn 6.4.2024 13:28 Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. Fótbolti 6.4.2024 13:00 Fyrrum leikmaður Chelsea spilar með HK í sumar Hinn 22 ára George Nunn verður með HK í leiknum gegn KA í Bestu deildinni á morgun en hann er kominn með leikheimild með Kópavogsliðinu. Fótbolti 6.4.2024 12:45 Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. Enski boltinn 6.4.2024 12:16 „Núna er bara spurningin hvort þeir séu með rétta þjálfarann eða ekki?“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, sé undir mikilli pressu að vinna titil, eða titla, í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 11:31 Besta-spáin 2024: Alkemistinn Gylfi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 11:00 Liðsfélagarnir fremstir eftir tímatökur í Japan Max Verstappen verður á ráspól þegar Formúlu 1 keppnin í Japan fer fram í nótt. Kappaksturinn í nótt verður sýndur beint á Vodafone Sport. Formúla 1 6.4.2024 10:31 Sigurganga Warriors á enda og spennan eykst í efri hluta austursins Það styttist í að deildakeppninni í NBA ljúki en úrslitakeppnin hefst eftir rúma viku. Mesta spennan er í efri hluta Austurdeildarinnar þar sem aðeins tveimur sigurleikjum munar á liðunum í sætum tvö til fimm. Körfubolti 6.4.2024 09:57 „Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6.4.2024 09:31 Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 09:00 Allir spenntir nema Halldór: „Ég meika þetta ekki“ Halldór Smári Sigurðsson, fyrirliði Víkings, verður á hliðarlínunni þegar hans menn opna Bestu deild karla gegn Stjörnunni í Víkinni í kvöld. Hann kvíðir því að þurfa að horfa á leikinn úr stúkunni. Íslenski boltinn 6.4.2024 08:41 « ‹ 273 274 275 276 277 278 279 280 281 … 334 ›
Dagskráin í dag: Gylfi Sig mætir til leiks í Bestu-deildinni Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en sextán beinar útsendingar á þessum fína sunnudegi. Það má því með sanni segja að framundan sé góður sófasunnudagur. Sport 7.4.2024 06:01
Íslensku stelpurnar Norðurlandameistarar í fimleikum Íslenska kvennalandsliðið í fimleikum tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni á NM sem fór fram í Osló í dag. Sport 6.4.2024 23:31
Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Fótbolti 6.4.2024 22:45
„Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6.4.2024 22:02
„Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6.4.2024 21:48
Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6.4.2024 21:13
„Mætum tilbúnir til að vinna í alla leiki“ Bukayo Saka skoraði fyrsta mark Arsenal er liðið skaust á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 útisigri gegn Brighton í kvöld. Fótbolti 6.4.2024 20:31
Fjórtán íslensk mörk er Melsungen og Flensburg skildu jöfn Íslendingaliðin MT Melsungen og Flensburg gerðu 25-25 jafntefli er liðin mættust í þýska handboltanum í kvöld. Handbolti 6.4.2024 20:21
Skytturnar skutust aftur á toppinn Arsenal kom sér aftur á topp ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 3-0 útisigur gegn Brighton & Hove Albion í kvöld. Fótbolti 6.4.2024 18:29
Meistaradeildardraumur Roma lifir góðu lífi Roma vann mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Lazio í Rómar-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.4.2024 17:53
Hörmuleg byrjun á tímabilinu hjá Íslendingaliði Norrköping Íslendingalið Norrköping fer vægast sagt illa af stað í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið mátti þola 3-0 tap gegn Mjällby í dag. Fótbolti 6.4.2024 17:27
Tap hjá Elvari Má en sigur hjá Tryggva Snæ Elvar Már Friðriksson og Tryggvi Snær Hlinason voru í eldlínunni með liðum sínum í spænsku og grísku úrvalsdeildunum í körfuknattleik í dag. Körfubolti 6.4.2024 16:47
Bjarki og félagar sex stigum frá titlinum eftir stórsigur Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru aðeins þremur sigrum frá því að tryggja sér ungverska meistaratitilinn í handbolta eftir 13 marka stórsigur gegn Budakalasz í dag, 30-43. Handbolti 6.4.2024 16:44
Lífsnauðsynlegur sigur Luton og markaveisla hjá Villa og Brentford Luton vann afar mikilvægan sigur í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Þá fór fram mikill markaleikur þegar Aston Villa tók á móti Brentford. Enski boltinn 6.4.2024 16:04
Leverkusen einum sigri frá titlinum eftir hrun Bayern gegn Heidenheim Bayer Leverkusen getur tryggt sér þýska meistaratitilinn með sigri í næstu umferð úrvalsdeildarinnar. Stórlið Bayern Munchen tapaði á vandræðalegan hátt gegn Heidenheim í dag. Fótbolti 6.4.2024 15:33
Öruggt hjá Milan sem reynir að elta nágrannana AC Milan vann í dag öruggan sigur þegar liðið mætti Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Milan er í 2. sæti deildarinnar en þó ansi langt á eftir nágrönnunum í Inter. Fótbolti 6.4.2024 14:58
„Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. Íslenski boltinn 6.4.2024 14:30
„Ekki allt satt og rétt í þessari yfirlýsingu“ Mótastjóri KKÍ segir ekki allt satt og rétt sem fram hafi komið í yfirlýsingu Grindavíkur vegna Íslandsmóts 11 ára drengja um helgina. Hann segir ljótt að gera hlutina eins og Grindvíkingar hafi gert. Körfubolti 6.4.2024 14:20
Íslendingalið mættust í baráttu um umsspilssæti Birkir Bjarnason og félagar hans í Brescia mættu í dag Pisa sem Hjörtur Hermannsson leikur með í Serie B-deildinni á Ítalíu. Fótbolti 6.4.2024 13:55
Magnaður De Bruyne sá um Crystal Palace Kevin De Bruyne var maðurinn á bakvið 4-2 sigur Manchester City á Crystal Palace í hádegisleik ensku úrvalsdeildinnar. City jafnar Liverpool að stigum á toppnum með sigri. Enski boltinn 6.4.2024 13:28
Spá sérfræðinga Stúkunnar: Aðeins einn sem ekki spáir Víkingum titlinum Sérfræðingar Stúkunnar spáðu í spilin fyrir sumarið í upphitunarþætti í vikunni. Þar voru spár allra sérfræðinganna birtar og komu ýmsir áhugaverðir molar þar í ljós. Fótbolti 6.4.2024 13:00
Fyrrum leikmaður Chelsea spilar með HK í sumar Hinn 22 ára George Nunn verður með HK í leiknum gegn KA í Bestu deildinni á morgun en hann er kominn með leikheimild með Kópavogsliðinu. Fótbolti 6.4.2024 12:45
Laun dómara opinberuð: Þeir bestu á Englandi þéna mest en hæstu meðallaunin eru á Spáni Dómarar eru oftar en ekki í sviðsljósinu í knattspyrnuheiminum. Vefmiðillinn The Athletic hefur birt samantekt yfir laun dómara í sex stórum deildum þar sem ýmislegt áhugavert kemur í ljós. Enski boltinn 6.4.2024 12:16
„Núna er bara spurningin hvort þeir séu með rétta þjálfarann eða ekki?“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, sé undir mikilli pressu að vinna titil, eða titla, í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 11:31
Besta-spáin 2024: Alkemistinn Gylfi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 11:00
Liðsfélagarnir fremstir eftir tímatökur í Japan Max Verstappen verður á ráspól þegar Formúlu 1 keppnin í Japan fer fram í nótt. Kappaksturinn í nótt verður sýndur beint á Vodafone Sport. Formúla 1 6.4.2024 10:31
Sigurganga Warriors á enda og spennan eykst í efri hluta austursins Það styttist í að deildakeppninni í NBA ljúki en úrslitakeppnin hefst eftir rúma viku. Mesta spennan er í efri hluta Austurdeildarinnar þar sem aðeins tveimur sigurleikjum munar á liðunum í sætum tvö til fimm. Körfubolti 6.4.2024 09:57
„Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6.4.2024 09:31
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 09:00
Allir spenntir nema Halldór: „Ég meika þetta ekki“ Halldór Smári Sigurðsson, fyrirliði Víkings, verður á hliðarlínunni þegar hans menn opna Bestu deild karla gegn Stjörnunni í Víkinni í kvöld. Hann kvíðir því að þurfa að horfa á leikinn úr stúkunni. Íslenski boltinn 6.4.2024 08:41