Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2025 13:00 Franski sundmaðurinn Leon Marchand er magnaður afreksmaður og nýja súperstjarnan í sundinu. Getty/Quinn Rooney Franski sundmaðurinn Léon Marchand var þjóðhetja á Ólympíuleikunum í París fyrir ári síðan en hann er líka að gera stórkostlega hluti á heimsmeistaramótinu í Singapúr sem stendur nú yfir hinum megin á hnettinum. Marchand sló þannig fjórtán ára heimsmet Bandaríkjamannsins Ryan Lochte í 200 metra fjórsundi. Metið var frá árinu 2011 þegar Marchand sjálfur var aðeins níu ára gamall. Það var ekki nóg með það að Marchand hafi bætt svo gamalt heimsmet heldur var það einnig stórmerkilegt hvernig hann bætti metið. Gamla heimsmet Lochte var 1:54.00 mín. en Marchand synti á 1:52.61 mín. Hann var því að bæta gamla heimsmetið um meira en heila sekúndu. Marchand vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum 2024 en keppir bara í 200 metra og 400 metra fjórsundi á HM. Hann á um leið meiri orku inni til að bæta metin en gríðarleg keyrsla var á honum á leikunum í París. Þar fékk hann oft afar litla hvíld á milli keppnisgreina. „Þetta er algjörlega klikkað, þetta er meira en sekúnda. Ég á eiginlega bara erfitt með að trúa þessu. 1:52 í tvö hundruð metrunum. Þetta er alveg geggjað,“ sagði Léon Marchand eftir sundið. Marchand mun synda 400 metra fjórsund á sunnudaginn sem er lokadagur mótsins. Hann á sjálfur það heimsmet sem er 4:02.50 mín. og sett á HM 2023. Miðað við þennan tíman er líklegt að það falli líka. „Mér leið virkilega vel fyrir sundið í dag. Ég var svo léttur í vatninu, náði góðum tökum og tæknilega gerði ég engin mistök,“ sagði Marchand. Sund Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira
Marchand sló þannig fjórtán ára heimsmet Bandaríkjamannsins Ryan Lochte í 200 metra fjórsundi. Metið var frá árinu 2011 þegar Marchand sjálfur var aðeins níu ára gamall. Það var ekki nóg með það að Marchand hafi bætt svo gamalt heimsmet heldur var það einnig stórmerkilegt hvernig hann bætti metið. Gamla heimsmet Lochte var 1:54.00 mín. en Marchand synti á 1:52.61 mín. Hann var því að bæta gamla heimsmetið um meira en heila sekúndu. Marchand vann fern gullverðlaun á Ólympíuleikunum 2024 en keppir bara í 200 metra og 400 metra fjórsundi á HM. Hann á um leið meiri orku inni til að bæta metin en gríðarleg keyrsla var á honum á leikunum í París. Þar fékk hann oft afar litla hvíld á milli keppnisgreina. „Þetta er algjörlega klikkað, þetta er meira en sekúnda. Ég á eiginlega bara erfitt með að trúa þessu. 1:52 í tvö hundruð metrunum. Þetta er alveg geggjað,“ sagði Léon Marchand eftir sundið. Marchand mun synda 400 metra fjórsund á sunnudaginn sem er lokadagur mótsins. Hann á sjálfur það heimsmet sem er 4:02.50 mín. og sett á HM 2023. Miðað við þennan tíman er líklegt að það falli líka. „Mér leið virkilega vel fyrir sundið í dag. Ég var svo léttur í vatninu, náði góðum tökum og tæknilega gerði ég engin mistök,“ sagði Marchand.
Sund Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Burnley | Jafnteflunum lokið? Chelsea - Brentford | Fyrsti deildarleikur nýja stjórans Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Í beinni: Real Madrid - Levante | Í brekku eftir niðurlægjandi tap Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Segir að Joshua vilji halda áfram að berjast eftir bílslysið Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Sjá meira