Sport Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Manchester United sótti 3-2 sigur á útivelli gegn Arsenal á Emirates leikvanginum í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Matheus Cunha skoraði sigurmarkið eftir seint jöfnunarmark Mikel Merino. Enski boltinn 25.1.2026 18:30 Martin fagnaði eftir framlengingu Martin Hermannsson fagnaði 87-82 sigri með Alba Berlin eftir framlengdan leik gegn Bamberg í 17. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Körfubolti 25.1.2026 18:09 Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Lamine Yamal innsiglaði 3-0 sigur Barcelona gegn botnliði Real Oviedo með glæsilegri bakfallsspyrnu. Fótbolti 25.1.2026 17:18 Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Dramatíkin var allsráðandi í toppslag skosku úrvalsdeildarinnar en Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts gerðu 2-2 jafntefli við Celtic. Fótbolti 25.1.2026 16:56 Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Fram sótti 21-20 sigur úr háspennuleik við KA/Þór á Akureyri og ÍR endaði taphrinu sína með öruggum sigri gegn Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna. Handbolti 25.1.2026 16:41 Logi skoraði sjálfsmark í sigri Logi Hrafn Róbertsson kom inn af varamannabekkn NK Istra og minnkaði muninn fyrir Hajduk í 2-1 sigri á útivelli í 19. umferð króatísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 16:26 Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Slóvenar eru með fjögur stig í milliriðli Íslands eftir þriggja marka sigur á Ungverjum á EM í handbolta, 35-32, en þetta var fyrsti leikurinn í okkar riðli í dag. Handbolti 25.1.2026 16:12 Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri. Fótbolti 25.1.2026 16:10 Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Nottingham Forest og Aston Villa unnu bæði góða útisigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn sóttu stigin þrjú norður til Newcastle en Forest-menn sóttu þrjú stig suður til London. Enski boltinn 25.1.2026 15:59 Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Fjölmennur íslenskur hópur hitaði upp fyrir stórleik dagsins hjá strákunum okkar í milliriðli á EM gegn Svíum í Malmö. Handbolti 25.1.2026 15:41 Heiðdís leggur skóna á hilluna Heiðdís Lillýardóttir, Íslands- og bikarmeistari með Breiðablik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 25.1.2026 15:32 Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Alex Honnold afrekaði enn eitt ótrúlega klifrið í nótt, í beinni útsendingu á Netflix, þegar hann klifraði 508 metra háan skýjakljúf í Taipei án tryggingar. Hann lék sér að því að setja hendur fyrir aftan bak rétt áður en hann komst á toppinn. Sport 25.1.2026 15:04 Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. Enski boltinn 25.1.2026 14:08 Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Chelsea sótti 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace á Selhurst Park í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ungstirnið Estevao kom að fyrstu tveimur mörkunum, Enzo Fernandez skoraði svo úr vítaspyrnu áður en tíu heimamenn minnkuðu óvænt muninn. Enski boltinn 25.1.2026 13:31 Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga og lagði upp annað markið í 3-0 sigri á útivelli gegn Damaiense, botnliði portúgölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 13:24 „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Við erum hrikalega svekktir eftir tapið gegn Króötum. Það þarf að hrista það strax af sér og við verðum klárir í Svíana,“ segir varnartröllið Ýmir Örn Gíslason fyrir æfingu Íslands í Malmö í gær. Handbolti 25.1.2026 12:32 „Miklu betra lið en Króatía“ „Við erum að tala um miklu betra lið en Króatía er með“ sagði fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson í Besta sætinu þegar hann var spurður út í Svíþjóð, andstæðing Íslands á EM í dag. Handbolti 25.1.2026 11:49 Norðmenn með flautuna í Malmö Það verður Norðurlandabragur á leik Íslands við Svíþjóð í Malmö í dag. Norskt dómarapar gætir þess að allt fari siðsamlega fram. Handbolti 25.1.2026 11:33 „Hann er örugglega góður pabbi“ Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku. Handbolti 25.1.2026 11:03 Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Guðmundur Leó Rafnsson er í banastuði á Reykjavíkurleikunum og var að slá mótsmet annan daginn í röð. Sport 25.1.2026 10:54 Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Fimm leikir fóru fram í enska boltanum og mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Manchester City og West Ham unnu mjög örugga sigra en mikil spenna var í hinum þremur leikjunum. Enski boltinn 25.1.2026 10:38 Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Lukkan er með Novak Djokovic í liði á Opna ástralska meistaramótinu í tennis, en ekki Jakub Mensik sem þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Sport 25.1.2026 10:05 Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1. Körfubolti 25.1.2026 09:57 „Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik á móti Ungverjum en langskyttur Króata skutu hann síðan í kaf í næsta leik á eftir. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir markvörslu Íslands. Sport 25.1.2026 09:02 „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Ísland mætir Svíþjóð í dag á Evrópumótinu í handbolta en Svíar eru á heimavelli og ætla sér langt. Á sama tíma berst ein stærsta handboltagoðsögn Svía við krabbamein. Handbolti 25.1.2026 08:30 „Eitt besta lið í heimi“ Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag. Handbolti 25.1.2026 08:00 Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Danski körfuboltamaðurinn Marcus Möller hefur greinst með eistnakrabbamein en hann er leikmaður með danska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 25.1.2026 07:33 Sú besta í heimi er ólétt Bandaríska frjálsíþróttakonan Sydney McLaughlin-Levrone hefur tilkynnt að hún ætti von á sínu fyrsta barni en hún deildi fréttunum á Instagram ásamt eiginmanni sínum, Andre Levrone Jr. Sport 25.1.2026 07:02 Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Sport 25.1.2026 06:03 Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt UFC-bardagakappinn Cameron Smotherman missti meðvitund nokkrum sekúndum eftir að hafa náð vigt á föstudag í Las Vegas, sem varð til þess að forsvarsmenn aflýstu fyrirhuguðum bardaga hans gegn Ricky Turcios. Sport 24.1.2026 23:15 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Manchester United sótti 3-2 sigur á útivelli gegn Arsenal á Emirates leikvanginum í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Varamaðurinn Matheus Cunha skoraði sigurmarkið eftir seint jöfnunarmark Mikel Merino. Enski boltinn 25.1.2026 18:30
Martin fagnaði eftir framlengingu Martin Hermannsson fagnaði 87-82 sigri með Alba Berlin eftir framlengdan leik gegn Bamberg í 17. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Körfubolti 25.1.2026 18:09
Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Lamine Yamal innsiglaði 3-0 sigur Barcelona gegn botnliði Real Oviedo með glæsilegri bakfallsspyrnu. Fótbolti 25.1.2026 17:18
Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Dramatíkin var allsráðandi í toppslag skosku úrvalsdeildarinnar en Tómas Bent Magnússon og félagar í Hearts gerðu 2-2 jafntefli við Celtic. Fótbolti 25.1.2026 16:56
Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Fram sótti 21-20 sigur úr háspennuleik við KA/Þór á Akureyri og ÍR endaði taphrinu sína með öruggum sigri gegn Selfossi í 15. umferð Olís deildar kvenna. Handbolti 25.1.2026 16:41
Logi skoraði sjálfsmark í sigri Logi Hrafn Róbertsson kom inn af varamannabekkn NK Istra og minnkaði muninn fyrir Hajduk í 2-1 sigri á útivelli í 19. umferð króatísku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 16:26
Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Slóvenar eru með fjögur stig í milliriðli Íslands eftir þriggja marka sigur á Ungverjum á EM í handbolta, 35-32, en þetta var fyrsti leikurinn í okkar riðli í dag. Handbolti 25.1.2026 16:12
Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn í 3-2 endurkomusigri Genoa gegn Bologna í 22. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Genoa lenti tveimur mörkum undir en sneri leiknum við eftir að gestirnir urðu manni færri. Fótbolti 25.1.2026 16:10
Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Nottingham Forest og Aston Villa unnu bæði góða útisigra í ensku úrvalsdeildinni í dag. Villa-menn sóttu stigin þrjú norður til Newcastle en Forest-menn sóttu þrjú stig suður til London. Enski boltinn 25.1.2026 15:59
Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Fjölmennur íslenskur hópur hitaði upp fyrir stórleik dagsins hjá strákunum okkar í milliriðli á EM gegn Svíum í Malmö. Handbolti 25.1.2026 15:41
Heiðdís leggur skóna á hilluna Heiðdís Lillýardóttir, Íslands- og bikarmeistari með Breiðablik, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 25.1.2026 15:32
Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Alex Honnold afrekaði enn eitt ótrúlega klifrið í nótt, í beinni útsendingu á Netflix, þegar hann klifraði 508 metra háan skýjakljúf í Taipei án tryggingar. Hann lék sér að því að setja hendur fyrir aftan bak rétt áður en hann komst á toppinn. Sport 25.1.2026 15:04
Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Alisha Lehmann spilaði sinn fyrsta leik fyrir Leicester City í 1-2 tapi gegn West Ham í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir er hins vegar enn að glíma við meiðsli. Enski boltinn 25.1.2026 14:08
Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Chelsea sótti 3-0 sigur á útivelli gegn Crystal Palace á Selhurst Park í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Ungstirnið Estevao kom að fyrstu tveimur mörkunum, Enzo Fernandez skoraði svo úr vítaspyrnu áður en tíu heimamenn minnkuðu óvænt muninn. Enski boltinn 25.1.2026 13:31
Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Ásdís Karen Halldórsdóttir var í byrjunarliði Braga og lagði upp annað markið í 3-0 sigri á útivelli gegn Damaiense, botnliði portúgölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 25.1.2026 13:24
„Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Við erum hrikalega svekktir eftir tapið gegn Króötum. Það þarf að hrista það strax af sér og við verðum klárir í Svíana,“ segir varnartröllið Ýmir Örn Gíslason fyrir æfingu Íslands í Malmö í gær. Handbolti 25.1.2026 12:32
„Miklu betra lið en Króatía“ „Við erum að tala um miklu betra lið en Króatía er með“ sagði fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson í Besta sætinu þegar hann var spurður út í Svíþjóð, andstæðing Íslands á EM í dag. Handbolti 25.1.2026 11:49
Norðmenn með flautuna í Malmö Það verður Norðurlandabragur á leik Íslands við Svíþjóð í Malmö í dag. Norskt dómarapar gætir þess að allt fari siðsamlega fram. Handbolti 25.1.2026 11:33
„Hann er örugglega góður pabbi“ Janus Daði Smárason býst við hröðum leik er Ísland mætir Svíþjóð í milliriðli á EM í handbolta á morgun. Íslenska liðið ætli að gera hlutina betur en þeir sænsku. Handbolti 25.1.2026 11:03
Guðmundur Leó bætti annað mótsmet Guðmundur Leó Rafnsson er í banastuði á Reykjavíkurleikunum og var að slá mótsmet annan daginn í röð. Sport 25.1.2026 10:54
Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Fimm leikir fóru fram í enska boltanum og mörkin úr þeim öllum má sjá hér fyrir neðan. Manchester City og West Ham unnu mjög örugga sigra en mikil spenna var í hinum þremur leikjunum. Enski boltinn 25.1.2026 10:38
Djokovic fær frípassa í átta manna úrslit Lukkan er með Novak Djokovic í liði á Opna ástralska meistaramótinu í tennis, en ekki Jakub Mensik sem þurfti að draga sig úr keppni vegna meiðsla. Sport 25.1.2026 10:05
Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Derrick Rose hlaut mestan heiður sem NBA leikmanni getur hlotnast hjá fyrrum félagi sínu í nótt, þegar Chicago Bulls hengdu treyju hans upp í rjáfur og hættu notkun númersins 1. Körfubolti 25.1.2026 09:57
„Markvörðurinn þarf stundum að kveikja í vörninni“ Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik á móti Ungverjum en langskyttur Króata skutu hann síðan í kaf í næsta leik á eftir. Ásgeir Örn Hallgrímsson og Jóhann Gunnar Einarsson ræddu leik Króatíu og Íslands við Ágúst Orra Arnarson í Besta sætinu og fóru þar á meðal yfir markvörslu Íslands. Sport 25.1.2026 09:02
„Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Ísland mætir Svíþjóð í dag á Evrópumótinu í handbolta en Svíar eru á heimavelli og ætla sér langt. Á sama tíma berst ein stærsta handboltagoðsögn Svía við krabbamein. Handbolti 25.1.2026 08:30
„Eitt besta lið í heimi“ Snorri Steinn Guðjónsson segir ljóst að þörf sé á afar góðri frammistöðu frá íslenska landsliðinu ætli það sér að hafa betur gegn Svíum í Malmö í dag. Handbolti 25.1.2026 08:00
Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Danski körfuboltamaðurinn Marcus Möller hefur greinst með eistnakrabbamein en hann er leikmaður með danska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 25.1.2026 07:33
Sú besta í heimi er ólétt Bandaríska frjálsíþróttakonan Sydney McLaughlin-Levrone hefur tilkynnt að hún ætti von á sínu fyrsta barni en hún deildi fréttunum á Instagram ásamt eiginmanni sínum, Andre Levrone Jr. Sport 25.1.2026 07:02
Dagskráin: Barist um sæti í Super Bowl og stórleikur Arsenal og Man Utd Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á sunnudögum. Sport 25.1.2026 06:03
Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt UFC-bardagakappinn Cameron Smotherman missti meðvitund nokkrum sekúndum eftir að hafa náð vigt á föstudag í Las Vegas, sem varð til þess að forsvarsmenn aflýstu fyrirhuguðum bardaga hans gegn Ricky Turcios. Sport 24.1.2026 23:15