Sport Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Lokamót Le Kock mótaraðarinnar í hraðskák fer fram í dag. Þar munu tólf skákmenn tefla í ellefu umferðir þar sem allir mæta öllum en sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu. Sport 24.1.2026 13:32 Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu sjá til þess að allt fari siðsamlega fram í leik Þýskalands og Noregs á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 24.1.2026 12:36 Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Jóhann Berg Guðmundsson, einn leikjahæsti maður karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu frá upphafi, gagnrýnir Ríkisútvarpið vegna fjölda auglýsinga sem sýndar eru í kringum leiki handboltalandsliðsins sem nú keppir á EM. Handbolti 24.1.2026 12:29 Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Í annað sinn á tímabilinu tapaði Grindavík í gærkvöldi, og gerði það með sannfærandi hætti. Félagaskiptaglugginn fer að loka og Körfuboltakvöld velti því fyrir sér hvort liðið ætti að losa Khalil Shabazz og fá nýjan Bandaríkjamann í hans stað. Körfubolti 24.1.2026 12:01 Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, eru í fullum gangi og Guðmundur Leó Rafnsson var rétt í þessu að bæta eigið mótsmet í 200 metra baksundi um rúmar tvær sekúndur. Sport 24.1.2026 11:02 Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24.1.2026 10:25 Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Hitinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis hefur verið hærri en vanalega þetta árið og ríkjandi meistarinn Jannik Sinner lenti í miklum vandræðum í þriðju umferðinni gegn Eliot Spizzirri. Sport 24.1.2026 10:04 Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon segist hafa átt nær fullkomið hlaup er hann hljóp, fyrstur Íslendinga tíu kílómetra götuhlaup á undir tuttugu og átta mínútum í Valencia á Spáni og tryggði sér þar með þátttökurétt á stóru móti í sumar. Sport 24.1.2026 09:32 Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var vissulega markahæsti leikmaður íslenska liðsins í tapleiknum á móti Króatíu en hann skoraði bara þrjú mörk utan af velli, klikkaði á tveimur vítaskotum og fékk síðan sinn skammt af gagnrýni frá sérfræðingi Besta sætisins. Handbolti 24.1.2026 09:01 Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32 Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Eftir enn eitt tímabil sem einkenndist af endalausum meiðslum ætlar NFL-félagið San Francisco 49ers að rannsaka alla möguleika til að komast að því hvers vegna meiðslin halda áfram að hrannast innan liðsins upp ár eftir ár. Sport 24.1.2026 08:00 Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Sigurganga íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í handbolta endaði í fyrsta leik á milliriðli. Handbolti 24.1.2026 07:33 „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02 Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 24.1.2026 06:00 Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sumir læra ekki af mistökum annarra og vaða beint í sömu gildru. Aðeins nokkrum dögum eftir eitt frægasta Panenka-vítaspyrnuklúður í langan tíma ákvað annar leikmaður að reyna hið sama. Fótbolti 23.1.2026 23:15 Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23.1.2026 23:02 Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Bandarísk yfirvöld hafa handtekið Ryan Wedding, fyrrverandi ólympíusnjóbrettamann frá Kanada, sem var á lista bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, yfir tíu hættulegastu glæpamenn heims. Sport 23.1.2026 22:33 Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Internazionale lenti 0-2 undir á heimavelli á móti Pisa í ítölsku deildinni en svaraði með markaveislu. Fótbolti 23.1.2026 21:58 Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson gaf það út í kvöld að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Íslenski boltinn 23.1.2026 21:38 Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Svíar eru með fullt hús í okkar milliriðli eftir fjögurra marka sigur á Slóvenum í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í kvöld. Handbolti 23.1.2026 21:06 Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík KR burstaði Grindavík þegar liðin áttust við í 15. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. KR varð þar sem annað liðið til þess að leggja Grindavík að velli í deildinni á þessu keppnistímabili. Körfubolti 23.1.2026 21:02 Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Tindastóll vann afar öruggan og sannfærandi 21 stigs sigur á varnarlitlum Njarðvíkingum, 113-92, í Bónusdeild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 23.1.2026 20:39 Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. Enski boltinn 23.1.2026 20:31 „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk. Handbolti 23.1.2026 20:02 Skýrsla Vals: Ekki aftur Fyrir ári síðan sá ég eina tap Íslands á síðasta stórmóti. Það kom gegn Króötum í Zagreb og dugði til að kasta strákunum úr leik. Nú er að vona að tap fyrir þeim bölvuðum geri það ekki að verkum í ár. Handbolti 23.1.2026 19:30 Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Össur Skarphéðinsson, fyrrum alþingismaður, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var allt annað en sáttur með Loga Geirsson eftir tapleik Íslands á móti Króatíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 23.1.2026 18:57 Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum Ungverjar komu til baka og náðu jafntefli á móti Svisslendingum í öðrum leik dagsins í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23.1.2026 18:45 EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Það var ekkert sérstaklega létt yfir mönnum í EM í dag eftir tapið sára gegn Króatíu í Malmö í kvöld. Handbolti 23.1.2026 18:27 „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, var svekktur eftir tapið fyrir Króatíu, 29-30, í milliriðli II á EM í dag. Handbolti 23.1.2026 17:27 „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Ég held að allir séu bara helvíti fúlir,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir súrt eins marks tap liðsins gegn Króötum á EM í dag. Handbolti 23.1.2026 17:25 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Bein útsending: Lokamót Le Kock Mótaraðarinnar Lokamót Le Kock mótaraðarinnar í hraðskák fer fram í dag. Þar munu tólf skákmenn tefla í ellefu umferðir þar sem allir mæta öllum en sýnt er frá mótinu í beinni útsendingu. Sport 24.1.2026 13:32
Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu sjá til þess að allt fari siðsamlega fram í leik Þýskalands og Noregs á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 24.1.2026 12:36
Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Jóhann Berg Guðmundsson, einn leikjahæsti maður karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu frá upphafi, gagnrýnir Ríkisútvarpið vegna fjölda auglýsinga sem sýndar eru í kringum leiki handboltalandsliðsins sem nú keppir á EM. Handbolti 24.1.2026 12:29
Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Í annað sinn á tímabilinu tapaði Grindavík í gærkvöldi, og gerði það með sannfærandi hætti. Félagaskiptaglugginn fer að loka og Körfuboltakvöld velti því fyrir sér hvort liðið ætti að losa Khalil Shabazz og fá nýjan Bandaríkjamann í hans stað. Körfubolti 24.1.2026 12:01
Guðmundur Leó bætti eigið met á Reykjavíkurleikunum Reykjavíkurleikarnir, Reykjavík International Games, eru í fullum gangi og Guðmundur Leó Rafnsson var rétt í þessu að bæta eigið mótsmet í 200 metra baksundi um rúmar tvær sekúndur. Sport 24.1.2026 11:02
Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Kai Rooney, sonur Manchester United goðsagnarinnar Wayne, fetaði í fótspor föður síns og spilaði með Manchester United á Old Trafford í gærkvöldi, í sigri gegn Derby County í FA bikar ungmenna. Enski boltinn 24.1.2026 10:25
Meistarinn í krampakasti á Opna ástralska Hitinn á Opna ástralska meistaramótinu í tennis hefur verið hærri en vanalega þetta árið og ríkjandi meistarinn Jannik Sinner lenti í miklum vandræðum í þriðju umferðinni gegn Eliot Spizzirri. Sport 24.1.2026 10:04
Kominn heim með ótrúlegt Íslandsmet: „Fann fyrir miklum létti“ Hlauparinn Baldvin Þór Magnússon segist hafa átt nær fullkomið hlaup er hann hljóp, fyrstur Íslendinga tíu kílómetra götuhlaup á undir tuttugu og átta mínútum í Valencia á Spáni og tryggði sér þar með þátttökurétt á stóru móti í sumar. Sport 24.1.2026 09:32
Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon var vissulega markahæsti leikmaður íslenska liðsins í tapleiknum á móti Króatíu en hann skoraði bara þrjú mörk utan af velli, klikkaði á tveimur vítaskotum og fékk síðan sinn skammt af gagnrýni frá sérfræðingi Besta sætisins. Handbolti 24.1.2026 09:01
Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Stjórnarmaður í þýska knattspyrnusambandinu segir að kominn sé tími til að íhuga sniðgöngu á heimsmeistaramótinu í fótbolta vegna aðgerða Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna. Fótbolti 24.1.2026 08:32
Kenna rafveitustöð um meiðslamartröð liðsins Eftir enn eitt tímabil sem einkenndist af endalausum meiðslum ætlar NFL-félagið San Francisco 49ers að rannsaka alla möguleika til að komast að því hvers vegna meiðslin halda áfram að hrannast innan liðsins upp ár eftir ár. Sport 24.1.2026 08:00
Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Sigurganga íslenska karlalandsliðsins í handbolta á Evrópumótinu í handbolta endaði í fyrsta leik á milliriðli. Handbolti 24.1.2026 07:33
„Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Vincent Kompany, knattspyrnustjóri Bayern München, sagðist hafa lært að halda ró sinni því hann vill ekki blóta og missa stjórn á skapi sínu fyrir framan börnin sín. Fótbolti 24.1.2026 07:02
Dagskráin: Doc Zone og enska úrvalsdeildin í aðalhlutverki Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 24.1.2026 06:00
Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Sumir læra ekki af mistökum annarra og vaða beint í sömu gildru. Aðeins nokkrum dögum eftir eitt frægasta Panenka-vítaspyrnuklúður í langan tíma ákvað annar leikmaður að reyna hið sama. Fótbolti 23.1.2026 23:15
Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Svokallaður brandari Gianni Infantino, forseta FIFA, um hegðun breskra stuðningsmanna á heimsmeistaramótinu í Katar 2022 var „hvorki hjálplegur né réttur,“ segir yfirmaður fótboltalöggæslu í Bretlandi sem gegnrýnir skot forsetans. Fótbolti 23.1.2026 23:02
Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Bandarísk yfirvöld hafa handtekið Ryan Wedding, fyrrverandi ólympíusnjóbrettamann frá Kanada, sem var á lista bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, yfir tíu hættulegastu glæpamenn heims. Sport 23.1.2026 22:33
Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Internazionale lenti 0-2 undir á heimavelli á móti Pisa í ítölsku deildinni en svaraði með markaveislu. Fótbolti 23.1.2026 21:58
Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn Oliver Sigurjónsson gaf það út í kvöld að knattspyrnuskórnir væru komnir upp á hillu. Íslenski boltinn 23.1.2026 21:38
Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Svíar eru með fullt hús í okkar milliriðli eftir fjögurra marka sigur á Slóvenum í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í kvöld. Handbolti 23.1.2026 21:06
Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík KR burstaði Grindavík þegar liðin áttust við í 15. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. KR varð þar sem annað liðið til þess að leggja Grindavík að velli í deildinni á þessu keppnistímabili. Körfubolti 23.1.2026 21:02
Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum Tindastóll vann afar öruggan og sannfærandi 21 stigs sigur á varnarlitlum Njarðvíkingum, 113-92, í Bónusdeild karla í körfubolta í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Körfubolti 23.1.2026 20:39
Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Erlendir miðlar eins og ESPN slá því upp að Arsenal sé að kanna möguleikann á að gera tilboð í framherja Atlético Madrid, Julián Álvarez, í sumar. Enski boltinn 23.1.2026 20:31
„Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Elvar Örn Jónsson gat ekki spilað með íslenska handboltalandsliðinu í tapleiknum á móti Króatíu í dag og munaði miklu um hann í vörninni ekki síst í fyrri hálfleiknum þegar íslenska liðið fékk á sig nítján mörk. Handbolti 23.1.2026 20:02
Skýrsla Vals: Ekki aftur Fyrir ári síðan sá ég eina tap Íslands á síðasta stórmóti. Það kom gegn Króötum í Zagreb og dugði til að kasta strákunum úr leik. Nú er að vona að tap fyrir þeim bölvuðum geri það ekki að verkum í ár. Handbolti 23.1.2026 19:30
Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Össur Skarphéðinsson, fyrrum alþingismaður, formaður Samfylkingarinnar og utanríkisráðherra, var allt annað en sáttur með Loga Geirsson eftir tapleik Íslands á móti Króatíu á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 23.1.2026 18:57
Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum Ungverjar komu til baka og náðu jafntefli á móti Svisslendingum í öðrum leik dagsins í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23.1.2026 18:45
EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina Það var ekkert sérstaklega létt yfir mönnum í EM í dag eftir tapið sára gegn Króatíu í Malmö í kvöld. Handbolti 23.1.2026 18:27
„Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, var svekktur eftir tapið fyrir Króatíu, 29-30, í milliriðli II á EM í dag. Handbolti 23.1.2026 17:27
„Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Ég held að allir séu bara helvíti fúlir,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir súrt eins marks tap liðsins gegn Króötum á EM í dag. Handbolti 23.1.2026 17:25