Sport Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Íslensku kylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Andrea Bergsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir áttu að hefja leik í lokaúrtökumóti Ladies European Tour í gær en ekkert varð af því. Golf 17.12.2025 09:33 Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur lækkað verð á sumum miðum á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar en það á við fyrir tryggustu stuðningsmenn liðanna eftir hörð viðbrögð um allan heim. Sumir munu fá sæti á úrslitaleikinn á sextíu dollara í stað þess að þurfa að greiða 4.185 dollara. Fótbolti 17.12.2025 09:00 Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Samtök atvinnumanna í tennis, ATP, hafa gefið út nýjar hitareglur sem gilda frá og með keppnistímabilinu 2026. Reglurnar hafa það markmið að verja keppendur fyrir miklum hita í leikjum sínum. Sport 17.12.2025 08:33 Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmatí var í gær kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA og hlaut þessi virtu verðlaun þriðja árið í röð. Hún hefur einnig unnið Gullhnöttinn þrjú ár í röð. Fótbolti 17.12.2025 08:03 Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Leikarinn Hákon Jóhannesson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í nýjasta þættinum af VARsjánni og þá var notað tækifæri til að rifja upp gamalt viðtal sem Stefán Pálsson tók við Hákon. Enski boltinn 17.12.2025 07:43 Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sænska Íslendingaliðið Norrköping átti mjög erfitt ár og féll á endanum niður í sænsku B-deildina. Þjálfari liðsins heldur ekki áfram en hann var ekki rekinn heldur seldur. Fótbolti 17.12.2025 07:20 Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hefur orðið var við áhuga annarra liða á sínum kröftum. Hann segir öðruvísi lið en áður hafa sóst í sig en hefur sjálfur tekið fyrir allar slíkar tilraunir og líður vel hjá Brann. Fótbolti 17.12.2025 07:02 New York Knicks vann titil í nótt New York Knicks vann í nótt sinn fyrsta titil síðan 1973 þegar liðið tryggði sér sigur í NBA-bikarnum. Körfubolti 17.12.2025 06:46 Dauðaslys í maraþonhlaupi Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl í maraþonhlaupi. Sport 17.12.2025 06:30 Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Bónus deild kvenna í körfubolta á heimsmeistaramótið í pílukasti eiga sviðið á sportrásum Sýnar í dag. Sport 17.12.2025 06:03 Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Fyrrverandi heimsmeistarinn Gerwyn Price, Ísmaðurinn, tryggði sér í kvöld sæti í 2.umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Segja mætti að úrslitin í viðureignum kvöldsins hafi farið eins hafði verið búist við nema í síðustu viðureign kvöldsins. Sport 16.12.2025 23:21 Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Keflavík vann í kvöld sannfærandi sigur á nýliðum Ármanns í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Keflavík þrettán stiga sigur heimakvenna, 97-84. Körfubolti 16.12.2025 22:45 Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16.12.2025 22:33 Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. Fótbolti 16.12.2025 22:22 Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2025 21:57 Halda Orra og Sporting engin bönd Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í liði Sporting Lissabon eru með örugga forystu á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur enn ekki tapað leik. Handbolti 16.12.2025 21:38 Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, átti flottan leik er lið hans Barcelona vann öruggan sigur á Torrelavega í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 16.12.2025 21:16 Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Alba Berlin eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta. Þetta var ljóst eftir sigur liðsins gegn Sabah í kvöld. Körfubolti 16.12.2025 21:06 Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Valur tyllti sér í þriðja sæti Bónus deildar kvenna með stórsigri á Hamar/Þór í kvöld. Lokatölur í N1 höllinni að Hlíðarenda, 98-67, þrjátíu og eins stigs sigur Vals. Körfubolti 16.12.2025 21:03 UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Ilia Topuria mun ekki verja léttivigtartitil sinn í UFC á næstunni og hefur gefið frá sér titilinn í fjaðurvigt. Hann mun einbeita sér að því að vernda æru sína og fjölskyldu utan bardagabúrsins og verjast tilraun til fjárkúgunar. Sport 16.12.2025 20:01 Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Reynsluboltar í pílukasti hér heima á Íslandi hafa aldrei séð mann missa eins mikla stjórn á skapi sínu og gerðist hjá Skotanum Cameron Menzie á stóra sviðinu á HM í pílukasti í gær. Sport 16.12.2025 19:11 Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Santiago Montiel, leikmaður Independiente í Argentínu hlaut Puskas verðlaunin fyrir flottasta mark ársins 2025 í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 16.12.2025 18:42 Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26 Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07 Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic og Liverpool, var í dag kynntur sem nýr þjálfari Al-Qadsiah í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16.12.2025 17:01 Snorri kynnir EM-fara í vikunni Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði. Handbolti 16.12.2025 16:15 Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Á næsta ári verður í síðasta sinn, að minnsta kosti í bili, keppt í Hollandskappakstrinum í Formúlu 1 því ákveðið hefur verið að taka braut í Portúgal inn í staðinn. Formúla 1 16.12.2025 15:30 Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Mexíkó, einn þriggja gestgjafa næsta heimsmeistaramóts karla í fótbolta, mun mæta Íslandi í vináttulandsleik í febrúar næstkomandi. Fótbolti 16.12.2025 15:03 Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Benedikt Guðmundsson grunar að jákvætt umtal hafi stigið liði Keflavíkur til höfuðs. Körfubolti 16.12.2025 14:45 Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Hinn 54 ára gamli Paul Doyle var í dag dæmdur til fangelsisvistar í 21 og hálft ár fyrir að aka bíl í bræði sinni í gegnum þvögu af meira en hundrað manns í Liverpool-borg í vor, þegar verið var að fagna Englandsmeistaratitlinum í fótbolta. Enski boltinn 16.12.2025 14:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Íslensku kylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Ragnhildur Kristinsdóttir, Andrea Bergsdóttir og Hulda Clara Gestsdóttir áttu að hefja leik í lokaúrtökumóti Ladies European Tour í gær en ekkert varð af því. Golf 17.12.2025 09:33
Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur lækkað verð á sumum miðum á heimsmeistaramótið í fótbolta næsta sumar en það á við fyrir tryggustu stuðningsmenn liðanna eftir hörð viðbrögð um allan heim. Sumir munu fá sæti á úrslitaleikinn á sextíu dollara í stað þess að þurfa að greiða 4.185 dollara. Fótbolti 17.12.2025 09:00
Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Samtök atvinnumanna í tennis, ATP, hafa gefið út nýjar hitareglur sem gilda frá og með keppnistímabilinu 2026. Reglurnar hafa það markmið að verja keppendur fyrir miklum hita í leikjum sínum. Sport 17.12.2025 08:33
Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Spænska knattspyrnukonan Aitana Bonmatí var í gær kosin knattspyrnukona ársins hjá FIFA og hlaut þessi virtu verðlaun þriðja árið í röð. Hún hefur einnig unnið Gullhnöttinn þrjú ár í röð. Fótbolti 17.12.2025 08:03
Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Leikarinn Hákon Jóhannesson var gestur Stefáns Árna Pálssonar og Alberts Brynjars Ingasonar í nýjasta þættinum af VARsjánni og þá var notað tækifæri til að rifja upp gamalt viðtal sem Stefán Pálsson tók við Hákon. Enski boltinn 17.12.2025 07:43
Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Sænska Íslendingaliðið Norrköping átti mjög erfitt ár og féll á endanum niður í sænsku B-deildina. Þjálfari liðsins heldur ekki áfram en hann var ekki rekinn heldur seldur. Fótbolti 17.12.2025 07:20
Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Freyr Alexandersson, þjálfari norska úrvalsdeildarfélagsins Brann, hefur orðið var við áhuga annarra liða á sínum kröftum. Hann segir öðruvísi lið en áður hafa sóst í sig en hefur sjálfur tekið fyrir allar slíkar tilraunir og líður vel hjá Brann. Fótbolti 17.12.2025 07:02
New York Knicks vann titil í nótt New York Knicks vann í nótt sinn fyrsta titil síðan 1973 þegar liðið tryggði sér sigur í NBA-bikarnum. Körfubolti 17.12.2025 06:46
Dauðaslys í maraþonhlaupi Maraþonhlauparinn Dezirée du Plessis er látin eftir að hafa orðið fyrir bíl í maraþonhlaupi. Sport 17.12.2025 06:30
Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Bónus deild kvenna í körfubolta á heimsmeistaramótið í pílukasti eiga sviðið á sportrásum Sýnar í dag. Sport 17.12.2025 06:03
Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Fyrrverandi heimsmeistarinn Gerwyn Price, Ísmaðurinn, tryggði sér í kvöld sæti í 2.umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Segja mætti að úrslitin í viðureignum kvöldsins hafi farið eins hafði verið búist við nema í síðustu viðureign kvöldsins. Sport 16.12.2025 23:21
Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Keflavík vann í kvöld sannfærandi sigur á nýliðum Ármanns í Bónus deild kvenna í körfubolta. Lokatölur í Keflavík þrettán stiga sigur heimakvenna, 97-84. Körfubolti 16.12.2025 22:45
Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Erling Haaland, norski framherji enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City, kom mörgum börnum Manchesterborgar skemmtilega á óvart þegar að hann dulbjó sig sem jólasvein og heimótti nokkur heimili. Enski boltinn 16.12.2025 22:33
Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Stjörnum prýtt lið Barcelona þurfti að hafa fyrir sigri sínum gegn þriðju deildar liði Guadalajara í spænska bikarnum í fótbolta í kvöld. Milljarði evra munar á markaðsvirði leikmannahópa liðanna en leiknum lauk með 2-0 sigri Barcelona. Fótbolti 16.12.2025 22:22
Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Chelsea er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins í fótbolta eftir tveggja marka sigur, 3-1, á Cardiff City í kvöld. Enski boltinn 16.12.2025 21:57
Halda Orra og Sporting engin bönd Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í liði Sporting Lissabon eru með örugga forystu á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur enn ekki tapað leik. Handbolti 16.12.2025 21:38
Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, átti flottan leik er lið hans Barcelona vann öruggan sigur á Torrelavega í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 16.12.2025 21:16
Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Martin Hermannsson og liðsfélagar hans í Alba Berlin eru komnir áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta. Þetta var ljóst eftir sigur liðsins gegn Sabah í kvöld. Körfubolti 16.12.2025 21:06
Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Valur tyllti sér í þriðja sæti Bónus deildar kvenna með stórsigri á Hamar/Þór í kvöld. Lokatölur í N1 höllinni að Hlíðarenda, 98-67, þrjátíu og eins stigs sigur Vals. Körfubolti 16.12.2025 21:03
UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Ilia Topuria mun ekki verja léttivigtartitil sinn í UFC á næstunni og hefur gefið frá sér titilinn í fjaðurvigt. Hann mun einbeita sér að því að vernda æru sína og fjölskyldu utan bardagabúrsins og verjast tilraun til fjárkúgunar. Sport 16.12.2025 20:01
Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Reynsluboltar í pílukasti hér heima á Íslandi hafa aldrei séð mann missa eins mikla stjórn á skapi sínu og gerðist hjá Skotanum Cameron Menzie á stóra sviðinu á HM í pílukasti í gær. Sport 16.12.2025 19:11
Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Santiago Montiel, leikmaður Independiente í Argentínu hlaut Puskas verðlaunin fyrir flottasta mark ársins 2025 í knattspyrnuheiminum. Fótbolti 16.12.2025 18:42
Bonmatí og Dembele best í heimi Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Fótbolti 16.12.2025 18:26
Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Fulltrúar enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vísa á bug fullyrðingum fyrirliðans Bruno Fernandes sem sagði það vilja þeirra sem stjórna hjá félaginu að losa sig við hann síðasta sumar. Enski boltinn 16.12.2025 17:07
Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Brendan Rodgers, fyrrverandi knattspyrnustjóri Celtic og Liverpool, var í dag kynntur sem nýr þjálfari Al-Qadsiah í sádiarabísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 16.12.2025 17:01
Snorri kynnir EM-fara í vikunni Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, mun tilkynna það á fimmtudaginn hverjir verða í íslenska hópnum sem fer til Svíþjóðar á EM í næsta mánuði. Handbolti 16.12.2025 16:15
Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Á næsta ári verður í síðasta sinn, að minnsta kosti í bili, keppt í Hollandskappakstrinum í Formúlu 1 því ákveðið hefur verið að taka braut í Portúgal inn í staðinn. Formúla 1 16.12.2025 15:30
Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Mexíkó, einn þriggja gestgjafa næsta heimsmeistaramóts karla í fótbolta, mun mæta Íslandi í vináttulandsleik í febrúar næstkomandi. Fótbolti 16.12.2025 15:03
Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Benedikt Guðmundsson grunar að jákvætt umtal hafi stigið liði Keflavíkur til höfuðs. Körfubolti 16.12.2025 14:45
Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Hinn 54 ára gamli Paul Doyle var í dag dæmdur til fangelsisvistar í 21 og hálft ár fyrir að aka bíl í bræði sinni í gegnum þvögu af meira en hundrað manns í Liverpool-borg í vor, þegar verið var að fagna Englandsmeistaratitlinum í fótbolta. Enski boltinn 16.12.2025 14:08