Sport

Blikar farnir að fylla í skörðin

Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur komist að samkomulagi við bandaríska miðjumanninn Katelyn Duong, um að hún leiki með liðinu á komandi leiktíð. Meistararnir hafa misst stóran hóp sterkra leikmanna.

Íslenski boltinn

Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag

Það kemur ýmislegt fram í heimildarmyndinni Founding Fathers þar sem farið er yfir uppgang og sigursæla tíma danska handboltalandsliðsins með goðsögnum landsliðsins, bæði í dag sem og á árum áður.

Handbolti

Sig­valdi ekki hafnað launa­lækkun

Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson segir það eflaust verða skrýtið að fylgjast með komandi stórmóti í handbolta í sjónvarpinu. Hann er nú að skoða sín mál hjá norska félaginu Kolstad sem neyðist til að lækka laun hans og fleiri leikmanna.

Handbolti

LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna

Engin af þeim þremur stjörnum LIV-mótaraðarinnar í golfi sem stendur tímabundið til boða að snúa aftur á PGA-mótaröðina ætla að taka boðinu. Brooks Koepka, margfaldur risamótsmeistari, fékk inngöngu á PGA-röðina á dögunum.

Golf

Eina hlaup ársins sem enginn kláraði

Barkley-maraþonið er eina hlaupið á síðasta ári, 2025, sem enginn kláraði. Í grunninn er Barkley-maraþonið prófraun á þol og andlegan styrk mannsins gegn náttúrunni og vísvitandi kvalafullri braut, ekki bara keppni við aðra.

Sport

Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Bald­vins

Hlaupasérfræðingur segir að nýtt Íslandsmet Baldvins Þórs í tíu kílómetra hlaupi komi honum á kortið með betri hlaupurum Evrópu. Baldvin Þór Magnússon bætti eigið Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um tæpa mínútu í Valencia á Spáni á sunnudaginn. Hlauparinn hefur verið á mikilli siglingu síðustu mánuði en hann setti Íslandsmet í greininni í október í fyrra.

Sport

Benoný kom inn á og breytti leiknum

Benoný Breki Andrésson átti frábæra innkomu þegar að lið hans Stockport County tryggði sér sæti í átta liða úrslitum EFL bikarsins í fótbolta með 2-1 sigri gegn Harrogate Town í kvöld.

Enski boltinn