Sport Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Erling Haaland verður áfram hjá Manchester City næstu árin en hann er búinn að skrifa undir nýjan níu og hálfs árs samning við félagið, hvorki meira né minna. Enski boltinn 17.1.2025 09:24 Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Afar tómlegt var um að lítast í stúkunni í Unity Arena í Bærum í Noregi þegar Svíar unnu Japani, 39-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta. Handbolti 17.1.2025 09:01 Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, væntir mikils af nýjum landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Arnari Gunnlaugssyni. Arnar sé akkúrat það sem sambandið var að leitast eftir í nýjum landsliðsþjálfara. Fótbolti 17.1.2025 08:30 Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Íslenska karlalandsliðið hóf vegferð sína á HM í handbolta með þrettán marka sigri gegn Grænhöfðaeyjum. Rætt var um frammistöðuna í Besta sætinu þar sem að sérfræðingar þáttarins létu þennan sigur á móti liði „sem ætti erfitt með að halda sér í Olís deildinni“ ekki slá ryki í augun á sér. Margt gott við leik íslenska liðsins en mikið rými til bætinga. Handbolti 17.1.2025 08:03 Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Skilaboð Arnars Gunnlaugssonar, nýráðins landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, til leikmanna sinna í landsliðinu eru skýr og þau skilaboð dregur hann sem lærdóm af sínum landsliðsferli. Hann vill að leikmenn Íslands taki landsliðsferlinum ekki sem sjálfsögðum hlut. „Þetta er mesti heiður sem þér getur hlotnast sem leikmaður, að spila fyrir þína þjóð.“ Fótbolti 17.1.2025 07:30 Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið á öruggum þrettán marka sigri í Zagreb í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var vissulega betri en sá síðari hjá strákunum en sigurinn var aldrei í hættu eftir 8-2 byrjun. Tólf leikmenn komust á blað og allir fengu að spila. Handbolti 17.1.2025 07:02 Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 17.1.2025 06:00 Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Real Madrid komst í kvöld áfram í átta liða úrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta í kvöld eftir 5-2 heimasigur á Celta Vigo. Úrslitin réðust þó ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 16.1.2025 23:13 Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Þetta var skrýtinn handboltaleikur. Strákarnir okkar gerðu sitt, drápu allan vonarneista snemma og náðu í 13 marka sigur. Þetta var hins vegar ekki merkilegt eftir hlé. Handbolti 16.1.2025 23:02 „Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Njarðvík tók á móti Keflavík í IceMar-höllinni í Njarðvík í kvöld þegar fjórtánda umferð Bónus deild karla fór fram. Það má alltaf gera ráð fyrir hörku leikjum þegar þessi lið mætast og leikurinn í kvöld var það enginn undantekning. Njarðvíkingar höfðu betur í miklum baráttuleik 107-98. Sport 16.1.2025 22:49 Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Maður kvöldsins var maður að nafni Amad Diallo sem skoraði þrennu í lok leiksins. Enski boltinn 16.1.2025 21:57 „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ „Maður er ennþá að ná að jarðtengja sig aðeins. Maður er dálítið hátt uppi núna, eftir fyrsta leik á HM, en þetta er gott fyrir reynsluna,“ sagði Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, sem afrekaði það að spila á móti Íslandi á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2025 21:56 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Njarðvíkingar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum á móti nágrönnunum í Keflavík í nýja íþróttahúsinu sínu í Innri-Njarðvík. Körfubolti 16.1.2025 21:51 Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Ísland vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum í G-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta karla í kvöld. Flestir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel í sigrinum sem var mjög öruggur. Handbolti 16.1.2025 21:46 „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ KR lagði Þór í miklum spennuleik í Bónus-deild karla í kvöld en fyrir leikinn voru liðin í 6. og 7. sæti en eru nú jöfn að stigum og KR með yfirhöndina innbyrðis eftir að hafa unnið bæði einvígi liðanna. Körfubolti 16.1.2025 21:38 Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta en þrátt fyrir öruggan sigur þá átti íslenska liðið engan stórleik. Liðið kláraði engu að síður verkefnið nokkuð sannfærandi og sigurinn var aldrei í hættu. Handbolti 16.1.2025 21:32 „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þetta var æðisleg upplifun, að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta var mjög gaman,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson strax eftir sinn fyrsta leik á HM, í stórsigrinum gegn Grænhöfðaeyjum. Handbolti 16.1.2025 21:25 „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2025 21:19 Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Grindvíkingar sóttu tvö stig austur á Egilsstaði eftir eins stigs sigur á heimamönnum í Hetti, 64-63. Það var ekkert gefið eftir í þessum miklum baráttuleik og varnirnar í aðalhlutverki. Körfubolti 16.1.2025 21:19 Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Leikir kvöldsins á HM í handbolta buðu ekki upp á nein óvænt tíðindi. Danir burstuðu til að mynda Túnis á heimavelli og Svíar hefja HM á sigri. Handbolti 16.1.2025 21:11 Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Valur hafði betur 87-81 þegar liðið fékk Álftanes í heimsókn í N1-höllina að Hlíðarenda í 14. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.1.2025 20:54 Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Strákarnir okkar hófu HM í handbolta algjörlega án vandræða með viðbúnum stórsigri á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í Zagreb í Króatíu í kvöld. Handbolti 16.1.2025 20:50 Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Topplið Stjörnunnar þurfti að sætta sig við þriðja tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti ÍR í Skógarselið. Heimamenn unnu leikinn 103-101 eftir framlengingu. Körfubolti 16.1.2025 20:19 Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Viðræður tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Besiktas við Ole Gunnar Solskjær eru langt á veg komnar og bendir allt til þess að Norðmaðurinn sé næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 16.1.2025 20:16 Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands Jón Daði Böðvarson hefur gengið til liðs við Burton Albion FC í ensku C-deildinni. Frá þessu greinir félagið nú í kvöld. Fótbolti 16.1.2025 19:29 Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli KR bar sigur úr býtum gegn Þór Þorlákshöfn í miklum spennutrylli liðanna í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Vesturbænum 102-99 sigur KR. Körfubolti 16.1.2025 18:32 Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Slóvenar byrjuðu heimsmeistaramótið í handbolta á stórsigri á Kúbverjum en þessar þjóðir eru með Íslendingum í riðli á mótinu. Handbolti 16.1.2025 18:25 Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies, sýndi frábær tilþrif er hann tróð yfir Victor Wembanyama, leikmann San Antonio Spurs, í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Því miður fyrir Morant taldi karfan ekki. Körfubolti 16.1.2025 17:00 Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ekki má búast við mörgum Íslendingum í stúkunni þegar Ísland spilar fyrsta leik liðsins á HM karla í handbolta í Zagreb í Króatíu við Grænhöfðaeyjar klukkan 19:30 í kvöld. Nokkrir tugir voru saman komnir til að hita upp á knæpu í bænum. Handbolti 16.1.2025 16:41 Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson segja að tími sé til kominn að kjarninn sem skipar íslenska karlalandsliðið í handbolta nái árangri á stórmóti. Handbolti 16.1.2025 15:49 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Erling Haaland verður áfram hjá Manchester City næstu árin en hann er búinn að skrifa undir nýjan níu og hálfs árs samning við félagið, hvorki meira né minna. Enski boltinn 17.1.2025 09:24
Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Afar tómlegt var um að lítast í stúkunni í Unity Arena í Bærum í Noregi þegar Svíar unnu Japani, 39-21, í fyrsta leik sínum á HM í handbolta. Handbolti 17.1.2025 09:01
Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ, væntir mikils af nýjum landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, Arnari Gunnlaugssyni. Arnar sé akkúrat það sem sambandið var að leitast eftir í nýjum landsliðsþjálfara. Fótbolti 17.1.2025 08:30
Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Íslenska karlalandsliðið hóf vegferð sína á HM í handbolta með þrettán marka sigri gegn Grænhöfðaeyjum. Rætt var um frammistöðuna í Besta sætinu þar sem að sérfræðingar þáttarins létu þennan sigur á móti liði „sem ætti erfitt með að halda sér í Olís deildinni“ ekki slá ryki í augun á sér. Margt gott við leik íslenska liðsins en mikið rými til bætinga. Handbolti 17.1.2025 08:03
Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Skilaboð Arnars Gunnlaugssonar, nýráðins landsliðsþjálfara íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, til leikmanna sinna í landsliðinu eru skýr og þau skilaboð dregur hann sem lærdóm af sínum landsliðsferli. Hann vill að leikmenn Íslands taki landsliðsferlinum ekki sem sjálfsögðum hlut. „Þetta er mesti heiður sem þér getur hlotnast sem leikmaður, að spila fyrir þína þjóð.“ Fótbolti 17.1.2025 07:30
Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði heimsmeistaramótið á öruggum þrettán marka sigri í Zagreb í gærkvöldi. Fyrri hálfleikurinn var vissulega betri en sá síðari hjá strákunum en sigurinn var aldrei í hættu eftir 8-2 byrjun. Tólf leikmenn komust á blað og allir fengu að spila. Handbolti 17.1.2025 07:02
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enska b-deildin Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 17.1.2025 06:00
Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Real Madrid komst í kvöld áfram í átta liða úrslit spænska Konungsbikarsins í fótbolta í kvöld eftir 5-2 heimasigur á Celta Vigo. Úrslitin réðust þó ekki fyrr en í framlengingu. Fótbolti 16.1.2025 23:13
Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf Þetta var skrýtinn handboltaleikur. Strákarnir okkar gerðu sitt, drápu allan vonarneista snemma og náðu í 13 marka sigur. Þetta var hins vegar ekki merkilegt eftir hlé. Handbolti 16.1.2025 23:02
„Ég gerði það sem ég geri á æfingum“ Njarðvík tók á móti Keflavík í IceMar-höllinni í Njarðvík í kvöld þegar fjórtánda umferð Bónus deild karla fór fram. Það má alltaf gera ráð fyrir hörku leikjum þegar þessi lið mætast og leikurinn í kvöld var það enginn undantekning. Njarðvíkingar höfðu betur í miklum baráttuleik 107-98. Sport 16.1.2025 22:49
Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Manchester United vann 3-1 endurkomusigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Maður kvöldsins var maður að nafni Amad Diallo sem skoraði þrennu í lok leiksins. Enski boltinn 16.1.2025 21:57
„Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ „Maður er ennþá að ná að jarðtengja sig aðeins. Maður er dálítið hátt uppi núna, eftir fyrsta leik á HM, en þetta er gott fyrir reynsluna,“ sagði Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha, sem afrekaði það að spila á móti Íslandi á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 16.1.2025 21:56
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn Njarðvíkingar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum á móti nágrönnunum í Keflavík í nýja íþróttahúsinu sínu í Innri-Njarðvík. Körfubolti 16.1.2025 21:51
Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Ísland vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum í G-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta karla í kvöld. Flestir leikmenn íslenska liðsins spiluðu vel í sigrinum sem var mjög öruggur. Handbolti 16.1.2025 21:46
„Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ KR lagði Þór í miklum spennuleik í Bónus-deild karla í kvöld en fyrir leikinn voru liðin í 6. og 7. sæti en eru nú jöfn að stigum og KR með yfirhöndina innbyrðis eftir að hafa unnið bæði einvígi liðanna. Körfubolti 16.1.2025 21:38
Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann þrettán marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta en þrátt fyrir öruggan sigur þá átti íslenska liðið engan stórleik. Liðið kláraði engu að síður verkefnið nokkuð sannfærandi og sigurinn var aldrei í hættu. Handbolti 16.1.2025 21:32
„Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þetta var æðisleg upplifun, að spila sinn fyrsta leik á stórmóti. Þetta var mjög gaman,“ sagði Þorsteinn Leó Gunnarsson strax eftir sinn fyrsta leik á HM, í stórsigrinum gegn Grænhöfðaeyjum. Handbolti 16.1.2025 21:25
„Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ „Það var hrikalega skemmtilegt að byrja þetta mót, og á svona sigri,“ sagði hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson eftir frábæran fyrsta leik sinn á HM í handbolta. Handbolti 16.1.2025 21:19
Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Grindvíkingar sóttu tvö stig austur á Egilsstaði eftir eins stigs sigur á heimamönnum í Hetti, 64-63. Það var ekkert gefið eftir í þessum miklum baráttuleik og varnirnar í aðalhlutverki. Körfubolti 16.1.2025 21:19
Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Leikir kvöldsins á HM í handbolta buðu ekki upp á nein óvænt tíðindi. Danir burstuðu til að mynda Túnis á heimavelli og Svíar hefja HM á sigri. Handbolti 16.1.2025 21:11
Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Valur hafði betur 87-81 þegar liðið fékk Álftanes í heimsókn í N1-höllina að Hlíðarenda í 14. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 16.1.2025 20:54
Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Strákarnir okkar hófu HM í handbolta algjörlega án vandræða með viðbúnum stórsigri á Grænhöfðaeyjum, 34-21, í Zagreb í Króatíu í kvöld. Handbolti 16.1.2025 20:50
Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Topplið Stjörnunnar þurfti að sætta sig við þriðja tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti ÍR í Skógarselið. Heimamenn unnu leikinn 103-101 eftir framlengingu. Körfubolti 16.1.2025 20:19
Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Viðræður tyrkneska úrvalsdeildarfélagsins Besiktas við Ole Gunnar Solskjær eru langt á veg komnar og bendir allt til þess að Norðmaðurinn sé næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 16.1.2025 20:16
Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands Jón Daði Böðvarson hefur gengið til liðs við Burton Albion FC í ensku C-deildinni. Frá þessu greinir félagið nú í kvöld. Fótbolti 16.1.2025 19:29
Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli KR bar sigur úr býtum gegn Þór Þorlákshöfn í miklum spennutrylli liðanna í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Lokatölur í Vesturbænum 102-99 sigur KR. Körfubolti 16.1.2025 18:32
Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Slóvenar byrjuðu heimsmeistaramótið í handbolta á stórsigri á Kúbverjum en þessar þjóðir eru með Íslendingum í riðli á mótinu. Handbolti 16.1.2025 18:25
Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies, sýndi frábær tilþrif er hann tróð yfir Victor Wembanyama, leikmann San Antonio Spurs, í leik liðanna í NBA-deildinni í nótt. Því miður fyrir Morant taldi karfan ekki. Körfubolti 16.1.2025 17:00
Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ekki má búast við mörgum Íslendingum í stúkunni þegar Ísland spilar fyrsta leik liðsins á HM karla í handbolta í Zagreb í Króatíu við Grænhöfðaeyjar klukkan 19:30 í kvöld. Nokkrir tugir voru saman komnir til að hita upp á knæpu í bænum. Handbolti 16.1.2025 16:41
Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Einar Jónsson segja að tími sé til kominn að kjarninn sem skipar íslenska karlalandsliðið í handbolta nái árangri á stórmóti. Handbolti 16.1.2025 15:49