Sport Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. Handbolti 30.1.2026 15:00 Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Það að þrír íslenskir þjálfarar og íslenska landsliðið taki þátt í undanúrslitum EM í handbolta er ekkert minna en stórkostlegt að mati Einars Jónssonar, handboltasérfræðings og þjálfara og viðurkenning fyrir það góða starf sem unnið sé hér á landi. Handbolti 30.1.2026 14:17 EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi. Handbolti 30.1.2026 13:30 Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Danir telja sig hafa ansi sterkt tromp á hendi gegn ásunum í íslensku sókninni, fyrir undanúrslitaleik þjóðanna á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 13:17 Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma sinn síðasta leik á EM í dag. Handbolti 30.1.2026 13:14 PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Patrick Reed, siguvegari á Masters árið 2018, er hættur á LIV-mótaröðinni og fær að snúa aftur á PGA-mótaröðina seinna á þessu ári. Hann er annar þekkti kylfingurinn sem LIV missir á skömmum tíma en með honum endurheimtir PGA-mótaröðin eina umdeildustu stjörnu sína á síðari árum. Sport 30.1.2026 12:33 Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. Handbolti 30.1.2026 12:00 Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Dregið var í umspil fyrir 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. José Mourinho og hans menn í Benfica fá að mæta Real Madrid aftur en Benfica tryggði sér sæti í umspilinu með ævintýralegu marki gegn Madrídingum fyrr í vikunni. Fótbolti 30.1.2026 11:40 Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Evrópska handknattleikssambandið hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu, eftir reiðilestur Dags Sigurðssonar á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Króatíu og Þýskalands í gær. Sambandið lofar því nú að minnka leikjaálagið og bæta skipulagið. Handbolti 30.1.2026 11:36 Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Gísli Þorgeir Kristjánsson var lofaður í hástert í nýjasta þætti hlaðvarpsins Besta sætið, enda búinn að fara á kostum á EM í handbolta í ár. Sérfræðingarnir rifjuðu hins vegar upp að á fyrri stórmótum hefði Gísli verið gerður að blóraböggli þegar sóknarleikurinn gekk illa. Handbolti 30.1.2026 11:30 Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Claus Møller Jakobsen, fyrrverandi landsliðsmaður Danmerkur, segir hægt að sýna harðri gagnrýni Dags Sigurðssonar á mótahaldið á EM fullan skilning. Hún komi hins vegar á óviðeigandi tímapunkti. Handbolti 30.1.2026 11:18 „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Strákarnir okkar munu þurfa að spila sinn allra besta leik til þess að skáka Dönum á þeirra heimavelli í undanúrslitunum í dag. Einar Jónsson, handboltasérfræðingur, segir að möguleikinn á íslenskum sigri sé til staðar, á góðum degi sé íslenska landsliðið eitt það besta í heimi. Handbolti 30.1.2026 11:00 „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ „Þetta er bara geðveikt. Það er gaman að koma inn í höllina og finna aðeins andrúmsloftið sem verður hérna á næstu dögum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Vísi þegar hann var tekinn tali skömmu fyrir æfingu landsliðsins í Herning í gær. Handbolti 30.1.2026 10:33 Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Þó að Íslendingar verði í miklum minnihluta á meðal áhorfenda í Boxen í dag þá verður svo sannarlega mikið af íslenskum þátttakendum í leikjum dagsins. Handbolti 30.1.2026 10:00 „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn íslenska landsliðsins vera vel í stakk búna fyrir verkefni dagsins er liðið mætir Dönum í undanúrslitum á EM í Herning. Handbolti 30.1.2026 09:33 Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Hún var vægast sagt kostuleg keppnin á trampólíni í Extraleikunum, þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, reyndu alls konar kúnstir auk þess að reyna á þolmörk trampólínsins. Sport 30.1.2026 09:02 „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Þrátt fyrir misheppnaða rútuferð, aukið álag, miðamál í ólestri er Bjarki Már Elísson helst spenntur fyrir því að takast á við Dani í undanúrslitum á EM í dag. Það hefur ekkert upp á sig að spá í hitt bullið. Handbolti 30.1.2026 08:30 Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. Handbolti 30.1.2026 08:00 Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. Handbolti 30.1.2026 07:50 Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Eftirlitsstofnun alþjóðafrjálsíþróttasambandsins (AIU) hefur refsað þremur evrópskum frjálsíþróttamönnum fyrir að veðja á eigin íþrótt. Sport 30.1.2026 07:30 „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. Handbolti 30.1.2026 07:03 Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Opna ástralska meistaramótið í tennis stendur nú yfir og klæðnaður nokkurra af stjörnum mótsins hefur kallað á aðgerðir hjá mótshöldurum. Sport 30.1.2026 06:30 Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 30.1.2026 06:02 „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. Handbolti 29.1.2026 23:03 „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. Handbolti 29.1.2026 22:51 Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Gervonta Davis, fyrrverandi þriggja þyngdarflokka meistari í hnefaleikum, var handtekinn í Miami á miðvikudag, tveimur vikum eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum vegna ákæru um líkamsárás, frelsissviptingu og tilraun til mannráns. Sport 29.1.2026 22:32 „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Njarðvíkingar unnu gríðarlega öflugan og mikilvægan sigur á Álftnesingum í kvöld þegar 16. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Veigar Páll Alexandersson var hetja Njarðvíkinga í kvöld en hann setti risastór skot undir lok leiks sem hjálpuðu til við að landa fimm stiga sigri 101-96. Sport 29.1.2026 22:25 Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fjögur Íslendingalið komust áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en lokaumferðin fór fram í kvöld. Midtjylland, Lille, Panathinaikos og Brann verða með þegar úrslitakeppnin fer fram en þrjú þeirra síðastnefndu fara í umspilið um sæti í sextán liða úrslitum. Fótbolti 29.1.2026 22:12 „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var að vonum ánægður með sannfærandi sigur sinna manna gegn Ármanni nú í kvöld. ÍR-liðið lék afar vel í dag gegn Ármanni sem hafði unnið tvo leiki í röð fyrir kvöldið í kvöld en lék kanalausir þar sem Brandon Averette er handleggsbrotinn. Körfubolti 29.1.2026 21:50 Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Álftanes og Njarðvík eru bæði í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og mætast í 16. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29.1.2026 21:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. Handbolti 30.1.2026 15:00
Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Það að þrír íslenskir þjálfarar og íslenska landsliðið taki þátt í undanúrslitum EM í handbolta er ekkert minna en stórkostlegt að mati Einars Jónssonar, handboltasérfræðings og þjálfara og viðurkenning fyrir það góða starf sem unnið sé hér á landi. Handbolti 30.1.2026 14:17
EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi. Handbolti 30.1.2026 13:30
Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Danir telja sig hafa ansi sterkt tromp á hendi gegn ásunum í íslensku sókninni, fyrir undanúrslitaleik þjóðanna á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 13:17
Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma sinn síðasta leik á EM í dag. Handbolti 30.1.2026 13:14
PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Patrick Reed, siguvegari á Masters árið 2018, er hættur á LIV-mótaröðinni og fær að snúa aftur á PGA-mótaröðina seinna á þessu ári. Hann er annar þekkti kylfingurinn sem LIV missir á skömmum tíma en með honum endurheimtir PGA-mótaröðin eina umdeildustu stjörnu sína á síðari árum. Sport 30.1.2026 12:33
Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. Handbolti 30.1.2026 12:00
Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Dregið var í umspil fyrir 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. José Mourinho og hans menn í Benfica fá að mæta Real Madrid aftur en Benfica tryggði sér sæti í umspilinu með ævintýralegu marki gegn Madrídingum fyrr í vikunni. Fótbolti 30.1.2026 11:40
Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Evrópska handknattleikssambandið hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu, eftir reiðilestur Dags Sigurðssonar á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Króatíu og Þýskalands í gær. Sambandið lofar því nú að minnka leikjaálagið og bæta skipulagið. Handbolti 30.1.2026 11:36
Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Gísli Þorgeir Kristjánsson var lofaður í hástert í nýjasta þætti hlaðvarpsins Besta sætið, enda búinn að fara á kostum á EM í handbolta í ár. Sérfræðingarnir rifjuðu hins vegar upp að á fyrri stórmótum hefði Gísli verið gerður að blóraböggli þegar sóknarleikurinn gekk illa. Handbolti 30.1.2026 11:30
Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Claus Møller Jakobsen, fyrrverandi landsliðsmaður Danmerkur, segir hægt að sýna harðri gagnrýni Dags Sigurðssonar á mótahaldið á EM fullan skilning. Hún komi hins vegar á óviðeigandi tímapunkti. Handbolti 30.1.2026 11:18
„Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Strákarnir okkar munu þurfa að spila sinn allra besta leik til þess að skáka Dönum á þeirra heimavelli í undanúrslitunum í dag. Einar Jónsson, handboltasérfræðingur, segir að möguleikinn á íslenskum sigri sé til staðar, á góðum degi sé íslenska landsliðið eitt það besta í heimi. Handbolti 30.1.2026 11:00
„Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ „Þetta er bara geðveikt. Það er gaman að koma inn í höllina og finna aðeins andrúmsloftið sem verður hérna á næstu dögum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Vísi þegar hann var tekinn tali skömmu fyrir æfingu landsliðsins í Herning í gær. Handbolti 30.1.2026 10:33
Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Þó að Íslendingar verði í miklum minnihluta á meðal áhorfenda í Boxen í dag þá verður svo sannarlega mikið af íslenskum þátttakendum í leikjum dagsins. Handbolti 30.1.2026 10:00
„Þá myndu þeir ljúga að mér“ Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn íslenska landsliðsins vera vel í stakk búna fyrir verkefni dagsins er liðið mætir Dönum í undanúrslitum á EM í Herning. Handbolti 30.1.2026 09:33
Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ Hún var vægast sagt kostuleg keppnin á trampólíni í Extraleikunum, þar sem þeir Tómas Steindórsson og Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, reyndu alls konar kúnstir auk þess að reyna á þolmörk trampólínsins. Sport 30.1.2026 09:02
„Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Þrátt fyrir misheppnaða rútuferð, aukið álag, miðamál í ólestri er Bjarki Már Elísson helst spenntur fyrir því að takast á við Dani í undanúrslitum á EM í dag. Það hefur ekkert upp á sig að spá í hitt bullið. Handbolti 30.1.2026 08:30
Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. Handbolti 30.1.2026 08:00
Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. Handbolti 30.1.2026 07:50
Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir Eftirlitsstofnun alþjóðafrjálsíþróttasambandsins (AIU) hefur refsað þremur evrópskum frjálsíþróttamönnum fyrir að veðja á eigin íþrótt. Sport 30.1.2026 07:30
„Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. Handbolti 30.1.2026 07:03
Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Opna ástralska meistaramótið í tennis stendur nú yfir og klæðnaður nokkurra af stjörnum mótsins hefur kallað á aðgerðir hjá mótshöldurum. Sport 30.1.2026 06:30
Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 30.1.2026 06:02
„Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. Handbolti 29.1.2026 23:03
„Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. Handbolti 29.1.2026 22:51
Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Gervonta Davis, fyrrverandi þriggja þyngdarflokka meistari í hnefaleikum, var handtekinn í Miami á miðvikudag, tveimur vikum eftir að handtökuskipun var gefin út á hendur honum vegna ákæru um líkamsárás, frelsissviptingu og tilraun til mannráns. Sport 29.1.2026 22:32
„Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Njarðvíkingar unnu gríðarlega öflugan og mikilvægan sigur á Álftnesingum í kvöld þegar 16. umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Veigar Páll Alexandersson var hetja Njarðvíkinga í kvöld en hann setti risastór skot undir lok leiks sem hjálpuðu til við að landa fimm stiga sigri 101-96. Sport 29.1.2026 22:25
Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Fjögur Íslendingalið komust áfram í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar en lokaumferðin fór fram í kvöld. Midtjylland, Lille, Panathinaikos og Brann verða með þegar úrslitakeppnin fer fram en þrjú þeirra síðastnefndu fara í umspilið um sæti í sextán liða úrslitum. Fótbolti 29.1.2026 22:12
„Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Borce Ilievski, þjálfari ÍR, var að vonum ánægður með sannfærandi sigur sinna manna gegn Ármanni nú í kvöld. ÍR-liðið lék afar vel í dag gegn Ármanni sem hafði unnið tvo leiki í röð fyrir kvöldið í kvöld en lék kanalausir þar sem Brandon Averette er handleggsbrotinn. Körfubolti 29.1.2026 21:50
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Álftanes og Njarðvík eru bæði í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppninni og mætast í 16. umferð Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29.1.2026 21:45